Fréttablaðið - 17.03.2009, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 17. mars 2009 23
HANDBOLTI Jesper Nielsen og félag-
ar hjá þýska félaginu Rhein-Neck-
ar Löwen hafa fundið mann í stað
Noka Serdarusic sem félagið rifti
samningi við á dögunum. Ástæðan
var vitneskja sem félagið hafði um
þátt hans í meintu mútumáli.
Í hans stað réð félagið Svíann
Ola Lindgren sem hefur verið
þjálfari hjá Nordhorn undanfarin
ár og náð þar fínum árangri. Lind-
gren er einnig landsliðsþjálfari
Svía ásamt Staffan Olsson.
Jesper Nielsen hjá Löwen stað-
festi við Fréttablaðið að félagið
vilji verða skandinavískara. Þetta
er augljóslega eitt merki um það
og annað er að Ólafur Stefánsson
gengur í raðir félagsins í sumar.
Fyrir hjá félaginu er Guðjón Valur
Sigurðsson.
Lindgren skrifaði undir þriggja
ára samning við Löwen og gat ekki
verið ánægðari. „Löwen er frábært
félag sem ætlar sér stóra hluti. Það
er verk að vinna að komast á topp-
inn en þangað ætlum við. Ég vil
vinna titla með þessu félagi en veit
að það verður ekki auðvelt,“ sagði
Lindgren við heimasíðu félagsins.
Svíinn þekkir velgengni vel eftir
farsælan feril með sænska lands-
liðinu sem vann nánast allt sem
hægt var að vinna í áraraðir.
- hbg
Rhein-Neckar Löwen fann mann fyrir Serdarusic:
Ola Lindgren tekur
við RN-Löwen
OLA LINDGREN Mun stýra Guðjóni Val
og Ólafi Stefánssyni næsta vetur.
NORDIC PHOTOS/BONGARTS
FÓTBOLTI Miðvörðurinn hjá Man.
Utd, Nemanja Vidic, var í gær
dæmdur í tveggja leikja bann í
kjölfar þess að hann fékk beint
rautt spjald í leiknum gegn Liver-
pool um helgina.
Alan Wiley dómari var ekki í
nokkrum vafa er hann lyfti rauða
spjaldinu að Serbanum sem hafði
togað Steven Gerrard niður. Þar
sem þetta er hans annað rauða
spjald í vetur, hitt kom líka gegn
Liverpool, fer Vidic í tveggja
leikja bann. Hann mun missa af
tveimur útileikjum gegn Fulham
og Aston Villa. - hbg
Nemanja Vidic fékk sitt annað rauða spjald í vetur:
Vidic í tveggja leikja bann
RAUTT Wiley dómari biður hér Vidic um að yfirgefa svæðið. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES
FÓTBOLTI Liverpool hefur óskað
eftir því að þurfa ekki að spila í
átta liða úrslitum Meistaradeildar
Evrópu hinn 15. apríl. Þann dag
verða liðin 20 ár frá Hillsborough-
harmleiknum þegar 96 manns létu
lífið á undanúrslitaleik Liverpool
og Nottingham Forest í ensku
bikarkeppninni.
Michel Platini, forseti UEFA,
segist skilja sjónarmið Liverpool
og ætlar að beita sér fyrir því að
félagið muni ekki þurfa að spila
þennan dag.
„Við munum gera allt sem við
getum svo Liverpool þurfi ekki
að spila þennan dag,“ sagði Plat-
ini. „Við höfum fullan skilning á
því hvað þessi dagur er mikilvæg-
ur fyrir félagið og stuðningsmenn
þess. Ég hef verið í reglulegu sam-
bandi við forráðamenn Liverpool
í nokkurn tíma vegna málsins og
hef samúð með sjónarmiði félags-
ins. Sérstaklega þar sem það verða
nú liðin 20 ár frá þessum sorglega
degi.“
Dregið verður í átta liða úrslit
Meistaradeildarinnar á föstudag.
- hbg
Liverpool vill ekki spila á „Hillsborough-deginum“:
Platini skilur Liverpool
HILLSBOROUGH-SLYSIÐ Alls létust 96 manns í atburðinum hörmulega fyrir tæpum
20 árum. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES
Meira í leiðinniWWW.N1.ISSími 440 1000
N1 STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9
N1 verslanir: Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Akranesi,
Ólafsvík, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Keflavík, Selfossi,
Reyðarfirði og Höfn.
Tilboðin gilda út mars eða á meðan birgðir endast.
Fylltu
verkfæra-
kassann
063 700000498
Lás 50mm
Verð áður 1.828 kr.
Verð nú
690 kr.
063 700000683
Tangasett
Verð áður 3.162 kr.
Verð nú
1.998 kr.
889 H0509ALOBK1AA3K
Sexkantasett m/kúlu
8-10mm
Verð áður 1.320 kr.
Verð nú
998 kr.
063 7000003712
Skrallskrúfjárn m/bitum
Verð nú
690 kr.
889 H13H12025107
Járnsög m/hraðskiptingu
Verð áður 1.720 kr.
Verð nú
1.298 kr.
889 H02MT4294
Verkfærakassi 94 stk.
Verð áður 38.780 kr.
Verð nú
29.998 kr.
063 700000241
Smursprauta
Verð nú
1.998 kr.
063 700003533
Fjölsviðsmælir
Verð áður 2.795 kr.
Verð nú
990 kr.
063 700002375
Dæla f/borvélar
Verð nú
998 kr.
889 H02S4248C
Toppasett 48 stk. 1/4"-1/2"
Verð áður 19.980 kr.
Verð nú
14.998 kr.
889 H02S432161
"Toppasett 161 stk.
1/4""-1/2"
Verð áður 37.890 kr.
Verð nú
28.998 kr.
063 700000591
Felgulykill m/framlengingu
Verð áður 3.668 kr.
Verð nú
1.990 kr.
063 700001798
Fastlyklasett 6-19mm
Verð áður 3.393 kr.
Verð nú
2.190 kr.
889 H03SC012M
Skralllyklasett beinir 8-19mm
Verð áður 24.900 kr.
Verð nú
18.998 kr.
889 H17AT2671
Verkfæraskápur m/verkfærum
124.890 kr.
Verð nú
94.998 kr.
060 1024110-9
Shall skrúfvél
Verð áður 3.100 kr.
Verð nú
2.190 kr.
060 1024202
Shall borvél 14,4V
og skrúfvél 3,6V
Verð áður 14.900 kr.
Verð nú
10.900 kr.
Vento Triton
vespur
tilboð
199.000 kr.
Terramoto
fermingargjöfin í ár
aðeins
160.000 kr.
15%
Nýttu tækifærið á verkfæradögum í N1
afsláttur af öllum
götuhjólafatnaði
15% afsláttur af Optimate „gáfuðu“
hleðslutækjunum
afsláttur
65%
afsláttur
35%
afsláttur
37%
afsláttur
45%
afsláttur
62%
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
2
8
5
7
9