Fréttablaðið - 17.03.2009, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 17.03.2009, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 17. mars 2009 19 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Þriðjudagur 17. mars 2009 ➜ Kvikmyndir 20.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir japönsku myndina Sansho the Bailiff í Bæjarbíói við Strandgötu 6, Hafnarfirði. Myndin er sýnd með enskum texta. Aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar á www.kvikmyndasafn.is. ➜ Leiklist 21.00 Þórir Sæmunds- son flytur leikverk sitt „Eterinn“, á Smíðaverk- stæði Þjóðleikhússins við Hverfisgötu. ➜ Fyrirlestrar 12.00 Ingólfur Friðriksson flytur erindið „Refsiábyrgð blaðamanna við fréttaöflun í ljósi tjáningarfrelsins“ á Lögfræðitorgi, Háskólanum á Akureyri, Sólborg v/Norðurslóð, L201. 12.05 Ragnar Aðalsteinsson hæsta- réttarlögmaður flytur erindið „Þýðing andófs fyrir þróun réttarins í fyrirlestra- sal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Aðgangur ókeypis og öllum opinn. ➜ Tónleikar 22.00 Seth Sharp heldur tónleika á Q Bar við Ingólfsstræti 3, þar sem á efnisskránni verða ný lög í bland við eldra efni. ➜ Myndlist Hildur Soffía Vignisdóttir hefur opnað sýningu í Sýningarsalnum Hurðir við Laugaveg 170. Sýningin er opin alla virka daga frá 9-17. Ninný (Jónína Magnúsdóttir) hefur opnað sýningu á málverkum og lömp- um í Listasal Iðuhússins við Lækjargötu. Opið daglega kl. 9-22. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Það lítur út fyrir að Rihanna sé að ná sér eftir meinta árás kær- asta hennar, Chris Brown, í síð- asta mánuði, en hún sást úti á lífinu í New York um helgina með rapparanum Jay-Z og eigin- konu hans, Beyoncé Knowles. Samkvæmt heimildum banda- ríska tímaritsins OK sáust þau á skemmtistaðnum The Spotted Pig þar sem þau höfðu sér- hæð út af fyrir sig. Rihanna er sögð hafa verið í góðu skapi, skemmt sér vel og hlegið þrátt fyrir að ljósmynd- arar hafi ólmir reynt að ná mynd- um af henni, en öryggisverðir gættu þess vel að Rihanna, Jay-Z og Beyoncé fengju að vera í friði. Rihanna á djamminu Vátryggingafélag Íslands hf. | Ármúla 3 | 108 Reykjavík | Sími 560 5000 | vis.is Þarfir íslenskra fjölskyldna eru mismunandi. Þess vegna fæst vinsælasta fjölskyldu- tryggingin í nokkrum útgáfum. Þú velur svo þá vernd sem hentar þér best innan F plús trygginganna eftir því sem heimilið stækkar og áhugamálin breytast. Þess vegna er F plús vinsælasta fjölskyldutryggingin á Íslandi. Vinsælasta íslenska fjölskyldutryggingin F plús4 Starf fyrir fluggáfað fólk! með ánægju F í t o n / S Í A Hæfniskröfur: • Skipulagshæfni • Samviskusemi • Hugmyndaauðgi • Góð íslensku- og enskukunnátta • Ritfærni • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla í almannatengslum og fjölmiðlun æskileg Starfssvið: • Samskipti við fjölmiðla • Fréttatilkynningar • Fjölmiðlavöktun Um er að ræða krefjandi og áhugavert starf sem býður upp á spennandi verkefni. Viðkomandi starfar náið með forstjóra og markaðsdeild fyrirtækisins á innlendum og erlendum vettvangi. www.icelandexpress.is Iceland Express óskar eftir að ráða almannatengil í hlutastarf Umsóknir sendist á job@icelandexpress.is fyrir 23. mars nk.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.