Morgunblaðið - 06.03.2006, Síða 1

Morgunblaðið - 06.03.2006, Síða 1
mánudagur 6. mars 2006 mbl.is Fasteignablaðið FASTIR VEXTIR E N N E M M / S ÍA / N M 18 9 9 4 – kraftur til flín! Kynntu flér KB ÍBÚ‹ALÁN í næsta útibúi, á kbbanki.is e›a í síma 444 7000. fieir sem taka KB Íbú›alán flurfa ekki a› hafa áhyggjur af flví a› vextir af láninu hækki næstu 40 árin. Sparnaður, öryggi, þægindi // Ægisíða Hjónin Inga Jóelsdóttir og Björn Guðjónsson giftu sig fyrir 64 árum og hafa síðan búið saman á sama blettinum við Ægisíðuna í Reykjavík.  2 // Grímsnes Nýtt deiliskipulag fyrir Borgarsvæðið í kring- um Borg í Grímsnesi var nýlega auglýst og er um að ræða 50 íbúðarhúsalóðir, einbýlishús, parhús og raðhús.  34 // Markaðurinn Magnús Árni Skúlason spyr hví sveitarfélög og helstu landeigendur á höfuðborgarsvæð- inu hafa ekki komið sér saman um sameig- inlegt vefsvæði, t.d. www.lodir.is.  35 // Húsavík Framkvæmdir standa yfir við nýja álmu og félagsheimilisálmuna við Fosshótel Húsavík og að fyrirhuguðum breytingum loknum verða 70 herbergi í hótelinu.  50                                                                                                   !  "           # # # # $  $  $   $ ! "# $           %        %   %    % % & ' ( ) *  +       & '( ) *  +    &'(                          %   %   % ,- . )     / 0 12 345 / 6 7 0 0 6 8  12 9 :556   ; <  = ) ' +'( "  ; <  = ) ' , - #  . ; <  = ) ' 8 .6 >     %   %             VINNA er hafin við að setja upp lýs- ingu í Kópavogsgjá og er gert ráð fyrir að henni ljúki fljótlega. Á dag- inn verður birtumagnið í samræmi við ljósmagnið úti á sólríkum degi og á nóttunni verður venjuleg veglýs- ing. Gjáin lokaðist fyrir nokkrum vik- um er starfsmenn Ris ehf. röðuðu síðustu steypueiningunum í brúar- þakið/gólfið milli Digranesvegar og Hamraborgar. Gjáin varð dimm og bílstjórar blinduðust þegar ekið var inn í göngin úr skjannabirtu dags- ljóssins. Starfsmenn Straumvirkis ehf. eru nú byrjaðir að setja upp festingar og lampa til að lýsa upp göngin og er þeirra vinnudagur á nóttunni þegar umferð um Hafnarfjarðarveg er með minnsta móti. Vegagerðin sér um lýsinguna í göngunum og voru starfsmenn VSB verkfræðistofu í Hafnarfirði, þeir Örn Guðmundsson verkfræðingur og Heimir Jónsson rafiðnaðarfræðingur, fengnir til að hanna lýsinguna og reikna út birtu- magnið. „Í göngunum verða 230 stórir lampar. Þeim raðað sitt hvorum megin við báðar akbrautir, þéttast við hvorn gangamunna en grisjast um miðbik ganganna,“ segir Heimir. Birtumagnið í göngunum á daginn er í samræmi við ljósmagnið úti þeg- ar sól skín í heiði, til að draga sem mest úr hættunni á að bílstjórar blindist þegar ekið er inn í gagna- munnann. Á veginum er mikill hraði, margir bílar og sveigur á göngunum sem eykur á umferðaróhöpp og því mikilvægt að gæta fyllsta öryggis. Sérstaklega þurfti að taka tillit til hve birtan er erfið á vissum árstím- um þegar sólin stendur lágt beint á móti umferðinni frá Reykjavík. Á nóttunni verður hins vegar kveikt á nokkrum lömpum líkt og venjuleg veglýsing enda ekkert blindunar- vandamál fyrir hendi. Heimir bætir við að lamparnir séu framleiddir í Bretlandi og framleiðendurnir séu vanir að annast lýsingu á sams konar mannvirkjum erlendis og hafi því getað gefið góð ráð. Góður gangur er við mannvirkið en nýlega var allt gólfið steypt frá Landsbankahúsinu út að Digranes- vegi. Kostnaður við mannvirkið hleypur á rúmum milljarði. Lýsing sett upp í Kópavogsgjá Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.