Morgunblaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 1
mánudagur 6. mars 2006 mbl.is Fasteignablaðið FASTIR VEXTIR E N N E M M / S ÍA / N M 18 9 9 4 – kraftur til flín! Kynntu flér KB ÍBÚ‹ALÁN í næsta útibúi, á kbbanki.is e›a í síma 444 7000. fieir sem taka KB Íbú›alán flurfa ekki a› hafa áhyggjur af flví a› vextir af láninu hækki næstu 40 árin. Sparnaður, öryggi, þægindi // Ægisíða Hjónin Inga Jóelsdóttir og Björn Guðjónsson giftu sig fyrir 64 árum og hafa síðan búið saman á sama blettinum við Ægisíðuna í Reykjavík.  2 // Grímsnes Nýtt deiliskipulag fyrir Borgarsvæðið í kring- um Borg í Grímsnesi var nýlega auglýst og er um að ræða 50 íbúðarhúsalóðir, einbýlishús, parhús og raðhús.  34 // Markaðurinn Magnús Árni Skúlason spyr hví sveitarfélög og helstu landeigendur á höfuðborgarsvæð- inu hafa ekki komið sér saman um sameig- inlegt vefsvæði, t.d. www.lodir.is.  35 // Húsavík Framkvæmdir standa yfir við nýja álmu og félagsheimilisálmuna við Fosshótel Húsavík og að fyrirhuguðum breytingum loknum verða 70 herbergi í hótelinu.  50                                                                                                   !  "           # # # # $  $  $   $ ! "# $           %        %   %    % % & ' ( ) *  +       & '( ) *  +    &'(                          %   %   % ,- . )     / 0 12 345 / 6 7 0 0 6 8  12 9 :556   ; <  = ) ' +'( "  ; <  = ) ' , - #  . ; <  = ) ' 8 .6 >     %   %             VINNA er hafin við að setja upp lýs- ingu í Kópavogsgjá og er gert ráð fyrir að henni ljúki fljótlega. Á dag- inn verður birtumagnið í samræmi við ljósmagnið úti á sólríkum degi og á nóttunni verður venjuleg veglýs- ing. Gjáin lokaðist fyrir nokkrum vik- um er starfsmenn Ris ehf. röðuðu síðustu steypueiningunum í brúar- þakið/gólfið milli Digranesvegar og Hamraborgar. Gjáin varð dimm og bílstjórar blinduðust þegar ekið var inn í göngin úr skjannabirtu dags- ljóssins. Starfsmenn Straumvirkis ehf. eru nú byrjaðir að setja upp festingar og lampa til að lýsa upp göngin og er þeirra vinnudagur á nóttunni þegar umferð um Hafnarfjarðarveg er með minnsta móti. Vegagerðin sér um lýsinguna í göngunum og voru starfsmenn VSB verkfræðistofu í Hafnarfirði, þeir Örn Guðmundsson verkfræðingur og Heimir Jónsson rafiðnaðarfræðingur, fengnir til að hanna lýsinguna og reikna út birtu- magnið. „Í göngunum verða 230 stórir lampar. Þeim raðað sitt hvorum megin við báðar akbrautir, þéttast við hvorn gangamunna en grisjast um miðbik ganganna,“ segir Heimir. Birtumagnið í göngunum á daginn er í samræmi við ljósmagnið úti þeg- ar sól skín í heiði, til að draga sem mest úr hættunni á að bílstjórar blindist þegar ekið er inn í gagna- munnann. Á veginum er mikill hraði, margir bílar og sveigur á göngunum sem eykur á umferðaróhöpp og því mikilvægt að gæta fyllsta öryggis. Sérstaklega þurfti að taka tillit til hve birtan er erfið á vissum árstím- um þegar sólin stendur lágt beint á móti umferðinni frá Reykjavík. Á nóttunni verður hins vegar kveikt á nokkrum lömpum líkt og venjuleg veglýsing enda ekkert blindunar- vandamál fyrir hendi. Heimir bætir við að lamparnir séu framleiddir í Bretlandi og framleiðendurnir séu vanir að annast lýsingu á sams konar mannvirkjum erlendis og hafi því getað gefið góð ráð. Góður gangur er við mannvirkið en nýlega var allt gólfið steypt frá Landsbankahúsinu út að Digranes- vegi. Kostnaður við mannvirkið hleypur á rúmum milljarði. Lýsing sett upp í Kópavogsgjá Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.