Morgunblaðið - 06.03.2006, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 F 21
AKURHVARF KÓP. Í náttúrufeg-
urðinni á þessum indæla stað vorum við að fá
glænýja 109 fm íbúð á 1. hæð í klæddu lyftuhúsi,
ásamt stæði í bílageymslu. Fullbúið baðher-
bergi og þvottahús. Parket og flísar á gólfum.
Vandaðar eikarinnréttingar og hurðir. Skoðaðu
þessa, lyklar á skrifstofu. V. 26,3 millj. (3914)
SELVOGSGRUNN, LAUG-
ARDAL. 90,1 FM, 3JA
HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ
(EFSTU) Í MJÖG FALLEGU
HÚSI Á MJÖG GÓÐUM OG
RÓLEGUM STAÐ. Eignin skiptist
í: Hol, gang, stórar stofur, 2 herbergi, baðherbergi
og eldhús. Í kjallara er sérgeymsla og sam.þvotta-
hús og hjóla-/vagnageymsla. Endurnýjað: Eldhús-
innrétting, innrétting á baði, tæki og flísar, gólf-
efni, gler, dren, rafmagn, tafla, bílaplan. V. 20,5
millj. (3919)
REYNIMELUR. 89,9 FM
3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ.
MEÐ SÉRINNGANGI Á
BESTA STAÐ Í BÆNUM.
Eignin skiptist í: Forstofu með flísum, hol með
parketi á gólfi. Rúmgott eldhús með eldri innrétt-
ingu. Baðherb. með baðkari. Rúmgóða stofu og
borðstofu með parketi á gólfi, möguleiki að breyta
stofu í herb. Herbergi með skápum. Geymsla inn-
an íbúðar. Sam. þvottahús og hitakompa. V.19,5
m. (4012)
2ja herb.
HJALTABAKKI. 71 fm, 2ja herb.
endaíbúð á 3. hæð í þessu barnvæna og sívin-
sæla hverfi. Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús,
bað, stóra stofu með svölum og gott herbergi. Í
kjallara er sérgeymsla. Tengt fyrir þvottavél á
baði. V.13,4 millj. (3887)
NJÁLSGATA - NÝSTANDS-
ETT. 75 fm, 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sér-
inngangi. Eignin skiptist í: Forstofu m/skáp,
geymslu með flísum á gólfi. Mjög rúmgóða stofu
og borðstofu með parketi á gólfi. Glæsilegt eld-
hús með nýrri innréttingu. Þvottahús er innaf eld-
húsi. Baðherbergi með sturtuklefa, innrétting við
vask, flísar í hólf og gólf. Stórt herbergi með
skápum, parket á gólfi, útgangur á svalir. ÍBÚÐIN
ER LAUS STRAX. V. 17,9 millj. (3872)
FELLSMÚLI. Tæplega 60 fm, 2ja herb.
íbúð á 2. hæð í steniklæddu fjölbýli. Stórar suður
svalir, gott útsýni. Parket á gangi, svefnh. og
stofu. V. 14,7 millj. (3911)
ÖLDUGATA. 39,5 FM, 2JA
HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ
(EKKI KJ.) Í FALLEGU
HÚSI Í VESTURBÆNUM.
Eignin skiptist í : Stofu, eldhús, herbergi, bað og
sam.geymslu. Húsið er mikið endurnýjað. Mjög
fallegur sam.garður. V. 11,5 millj. (3973)
ÖLDUGATA. 41 fm íbúð með sérinn-
gangi í 5 íbúða húsi sem hefur verið tekið í gegn
að utan. Endunýjaðar skolplagnir, endurnýjað raf-
magn og gluggar og nýlegt parket að hluta. Hellu-
lagður garður að hluta. V. 10,9 m. (3951)
LAUGAVEGUR. Lúxus útsýnisíbúð í
nýlegu húsi við Laugaveginn. Íbúðin er á 2 hæð-
um, skráð 85,7, ásamt stæði í bílageymslu í lyftu-
húsi. Útsýni til allra átta, sérinngangur. Suður-
svalir. Allar nánari upplýsingar gefur María á 101
(3931)
NJÁLSGATA. 2ja herb. tæpl 60 fm
neðri hæð í tvíbýlishúsi. Eignin er mikið endurnýj-
uð. Sérinngangur. V.- 15,5 (4010)
Stúdíó
LANGHOLSVEGUR. Ósamþykkt
2ja herbergja, 39 fm kjallaraíbúð. Íbúðin er nýmál-
uð, ný gólfefni að hluta. Góðar leigutekjur. V. 9,5
millj. (4029)
Sumarbústaðir
SUMARBÚSTAÐUR Í KJÓS
Góður bústaður 60,8 fm + risloft. Hiti, vatn og raf-
magn. Tengt fyrir uppþvottavél og þvottavél. V.
12,0 m. (4003)
Atvinnuhúsnæði
MELABRAUT HAFN. 140
FM HÚSNÆÐI Á JARÐ-
HÆÐ. Eignin skiptist í: Gang, skrifstofu, bað,
eldhús og stóran sal með góðri lofthæð. V. 18
millj. (3938)
LÁGMÚLI - ATVINNUHÚS-
NÆÐI. Til sölu eða leigu. Um er að ræða
793 fm á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum.
Mögulega má skipta húsnæðinu upp í minni ein-
ingar. Næg bílastæði. Upplýsingar á skrifstofu.
(3749)
A Ð V E I T A S É R H V E R J U M V I Ð S K I P T A V I N I P E R S Ó N U L E G A Þ J Ó N U S T U
MJÖG FALLEG 149 FM RAÐHÚS Á 2 HÆÐ-
UM MEÐ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU.
Eigninni fylgir einnig stæði í bílageymslu. Íbúðin
skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, hol, stofu, eld-
hús, 4 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaher-
bergi / geymslu og sjónvarpshol, einnig er smá
geymsla undir stiga. V. 34,9 millj. ( 4027)
FLÚÐASEL - RAÐHÚS
MJÖG FALLEGT, NÝTT 88,9 FM, 3JA
HERB. MIÐJURAÐHÚS
Eignin skiptist í: Forstofu, 2 herbergi, stofu, eld-
hús, bað, þvottahús og geymslu. Eikarparket og
flísar á gólfi. Eikarinnrétting í eldhúsi. EIGNIN ER
LAUS TILAFHENDINGAR STRAX. V. 15 millj.
(4020)
KVÍABREKKA, REYÐARFIRÐI
80,3 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Í
FALLEGU HÚSI. Eignin skiptist í: Forstofu með
skáp, flísar á gólfi. Hol með parketi á gólfi. Eldhús
með hvítri/viðar innrétt. borðkr.parket á gólfi.
Rúmgóða stofu með parketi á gólfi, útgangur á
hellulagða verönd. Stórt herbergi með skápum.
Bað með baðkari, sturtu, innrétt. Flísar hólf í gólf.
Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Mjög snyrti-
leg eign. V. 19,2 millj. (4019)
GRANDAVEGUR
Falleg 53 fm, 2ja herb. íbúð í kjallara í þríbýli.
Eignin skiptist í: Gang m/skápum, flísar á gólfi.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu, borðkrókur.
Parketlagða stofu. Herbergi m/skápum. Baðher-
bergi m/sturtuaðstöðu. Eigninni fylgir: Ísskápur,
örbylgjuofn, uppþvottavél, borð og stólar. Í
stofu fylgir með skápur og sófar, einnig rúm í
herbergi og nýleg þvottavél. V. 13,5 millj.
(4023)
HRÍSATEIGUR
62,5 fm, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli.
Nýleg innrétting á baði. Áhvlíandi hagstætt lán.
Falleg stofa með glæsilegu útsýni yfir borgina.
V. 13,9 millj. (3638)
ÁSTA TEKUR VEL Á MÓTI YKKUR.
BLIKAHÓLAR 6 - ÚTSÝNI
OPIÐ HÚS MILLI 19-21
Falleg og rúmgóð 58 fm íbúð á 1. hæð í 6 íbúða
fjölbýli. Stórar flísalagðar suðvestur svalir. Út-
sýni. Baðherbergi bæði með baðkari og sturt-
uklefa. Sérmerkt bílastæði. V. 14,9 m. (4028)
FISKAKVÍSL
96,9 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð á þessum vin-
sæla stað. Mjög gott skipulag.
Eignin skiptist í: Gang, eldhús, 2 stofur, 2 her-
bergi og bað. Í kj. er sérgeymsla og sam.þv. Bíl-
skúrsréttur fylgir hæðinni. V. 28,0 millj. (3982)
LYNGHAGI
GLÆSILEGT 162,9 FM, 6 HERB. EINBÝLIS-
HÚS ÁSAMT 35,3 FM BÍLSKÚR
Húsið skiptist í: Forstofu, hol, stórt eldhús, rúm-
góða stofu, 5 góð herbergi, gang, fallegt bað og
þvottahús. Flísar og parket á gólfum. Allur hiti er
lagður í gólf. Stór sólpallur með heitum potti.
Sjón er sögu ríkari. V. 33,9 millj. (3928)
TRÖLLHÓLAR, SELFOSSI
242 FM EINBÝLISHÚS Á 2 HÆÐUM MEÐ
AUKAÍBÚÐ Í KJ. ÁSAMT BÍLSKÚR Á ÞESS-
UM VINSÆLA STAÐ.
Eignin er mikið endurnýjuð. Eignin skiptist í: EFRI
HÆÐ: Forstofa, gangur, 2 rúmgóðar stofur, eld-
hús, bað og 2 stór herbergi. KJALLARI: 2 góð
herbergi, stórt þvottahús og geymsla. Einnig er í
kj. mjög falleg 2 herb. íbúð tilvalin í útleigu. V. 48
millj. (3972)
EFSTASUND
FALLEG 57,2 FM ÍBÚÐ Á MIÐHÆÐ Í GÓÐU
BAKHÚSI
Eignin skiptist í: Hol, eldhús, 2 herbergi, stofu,
bað, sérútigeymslu og sam. þvottahús í kj. Eignin
stendur á eignalóð. Eignin er laus til afhendingar
strax. V. 15,4 millj. (4007)
HVERFISGATA, MIÐBÆNUM
TIL SÖLU 89,3 FM, 3JA HERB. HÆÐ Á 1.
HÆÐ (EKKI KJALLARI) Í FALLEGU HÚSI Í
MIÐBORGINNI.
Eignin skiptist í: Eldhús, stofu, gang, 2 herbergi. Í
kj. er 2 geymslur og sam. þvottahús. Mjög falleg
íbúð á þessum vinsæla stað. ÍBÚÐIN ER LAUS
FLJÓTLEGA. V. 19,5 millj. (4022)
GRETTISGATA
120,2 FM, 4RA-5 HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2
HÆÐUM. Sérinngangur. Neðri hæð: Forstofa,
eldhús, stofa, borðstofa, bað, þvottahús. Efri
hæð: 3 herbergi, bað. Í efra risi er gott herbergi.
Suðursvalir. V. 26,9 m. (4006)
DALHÚS, GRAFARVOGI
LA
U
S
LA
U
S
LA
U
S
LA
U
S
LA
U
S
LA
U
S
LA
U
S
LA
U
S
LA
U
S
95,7 FM, 4RA HERB. ENDAÍBÚÐ Á 2. HÆÐ
Í LITLU FJÖLBÝLISHÚSI. SÉRINNGANGUR.
Eignin skiptist í: Forstofu með flísum, gang með
skáp, parket á gólfi, hjónaherbergi með skápum,
2 herbergi með skápum, baðherb. með sturtu-
klefa og innrétt., þvotthús, stofa og eldhús með
parketi á gólfi, útgangur á svalir. Góð geymsla
með skápum. Stórt risloft sem býður upp á ýmsa
möguleika. V. 22,5 millj.
LAUFRIMI
www.101.is
Sími 511 3101