Morgunblaðið - 06.03.2006, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 06.03.2006, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 F 21 AKURHVARF KÓP. Í náttúrufeg- urðinni á þessum indæla stað vorum við að fá glænýja 109 fm íbúð á 1. hæð í klæddu lyftuhúsi, ásamt stæði í bílageymslu. Fullbúið baðher- bergi og þvottahús. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar eikarinnréttingar og hurðir. Skoðaðu þessa, lyklar á skrifstofu. V. 26,3 millj. (3914) SELVOGSGRUNN, LAUG- ARDAL. 90,1 FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ (EFSTU) Í MJÖG FALLEGU HÚSI Á MJÖG GÓÐUM OG RÓLEGUM STAÐ. Eignin skiptist í: Hol, gang, stórar stofur, 2 herbergi, baðherbergi og eldhús. Í kjallara er sérgeymsla og sam.þvotta- hús og hjóla-/vagnageymsla. Endurnýjað: Eldhús- innrétting, innrétting á baði, tæki og flísar, gólf- efni, gler, dren, rafmagn, tafla, bílaplan. V. 20,5 millj. (3919) REYNIMELUR. 89,9 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. MEÐ SÉRINNGANGI Á BESTA STAÐ Í BÆNUM. Eignin skiptist í: Forstofu með flísum, hol með parketi á gólfi. Rúmgott eldhús með eldri innrétt- ingu. Baðherb. með baðkari. Rúmgóða stofu og borðstofu með parketi á gólfi, möguleiki að breyta stofu í herb. Herbergi með skápum. Geymsla inn- an íbúðar. Sam. þvottahús og hitakompa. V.19,5 m. (4012) 2ja herb. HJALTABAKKI. 71 fm, 2ja herb. endaíbúð á 3. hæð í þessu barnvæna og sívin- sæla hverfi. Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, bað, stóra stofu með svölum og gott herbergi. Í kjallara er sérgeymsla. Tengt fyrir þvottavél á baði. V.13,4 millj. (3887) NJÁLSGATA - NÝSTANDS- ETT. 75 fm, 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sér- inngangi. Eignin skiptist í: Forstofu m/skáp, geymslu með flísum á gólfi. Mjög rúmgóða stofu og borðstofu með parketi á gólfi. Glæsilegt eld- hús með nýrri innréttingu. Þvottahús er innaf eld- húsi. Baðherbergi með sturtuklefa, innrétting við vask, flísar í hólf og gólf. Stórt herbergi með skápum, parket á gólfi, útgangur á svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 17,9 millj. (3872) FELLSMÚLI. Tæplega 60 fm, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steniklæddu fjölbýli. Stórar suður svalir, gott útsýni. Parket á gangi, svefnh. og stofu. V. 14,7 millj. (3911) ÖLDUGATA. 39,5 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ (EKKI KJ.) Í FALLEGU HÚSI Í VESTURBÆNUM. Eignin skiptist í : Stofu, eldhús, herbergi, bað og sam.geymslu. Húsið er mikið endurnýjað. Mjög fallegur sam.garður. V. 11,5 millj. (3973) ÖLDUGATA. 41 fm íbúð með sérinn- gangi í 5 íbúða húsi sem hefur verið tekið í gegn að utan. Endunýjaðar skolplagnir, endurnýjað raf- magn og gluggar og nýlegt parket að hluta. Hellu- lagður garður að hluta. V. 10,9 m. (3951) LAUGAVEGUR. Lúxus útsýnisíbúð í nýlegu húsi við Laugaveginn. Íbúðin er á 2 hæð- um, skráð 85,7, ásamt stæði í bílageymslu í lyftu- húsi. Útsýni til allra átta, sérinngangur. Suður- svalir. Allar nánari upplýsingar gefur María á 101 (3931) NJÁLSGATA. 2ja herb. tæpl 60 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Eignin er mikið endurnýj- uð. Sérinngangur. V.- 15,5 (4010) Stúdíó LANGHOLSVEGUR. Ósamþykkt 2ja herbergja, 39 fm kjallaraíbúð. Íbúðin er nýmál- uð, ný gólfefni að hluta. Góðar leigutekjur. V. 9,5 millj. (4029) Sumarbústaðir SUMARBÚSTAÐUR Í KJÓS Góður bústaður 60,8 fm + risloft. Hiti, vatn og raf- magn. Tengt fyrir uppþvottavél og þvottavél. V. 12,0 m. (4003) Atvinnuhúsnæði MELABRAUT HAFN. 140 FM HÚSNÆÐI Á JARÐ- HÆÐ. Eignin skiptist í: Gang, skrifstofu, bað, eldhús og stóran sal með góðri lofthæð. V. 18 millj. (3938) LÁGMÚLI - ATVINNUHÚS- NÆÐI. Til sölu eða leigu. Um er að ræða 793 fm á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. Mögulega má skipta húsnæðinu upp í minni ein- ingar. Næg bílastæði. Upplýsingar á skrifstofu. (3749) A Ð V E I T A S É R H V E R J U M V I Ð S K I P T A V I N I P E R S Ó N U L E G A Þ J Ó N U S T U MJÖG FALLEG 149 FM RAÐHÚS Á 2 HÆÐ- UM MEÐ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. Eigninni fylgir einnig stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, hol, stofu, eld- hús, 4 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaher- bergi / geymslu og sjónvarpshol, einnig er smá geymsla undir stiga. V. 34,9 millj. ( 4027) FLÚÐASEL - RAÐHÚS MJÖG FALLEGT, NÝTT 88,9 FM, 3JA HERB. MIÐJURAÐHÚS Eignin skiptist í: Forstofu, 2 herbergi, stofu, eld- hús, bað, þvottahús og geymslu. Eikarparket og flísar á gólfi. Eikarinnrétting í eldhúsi. EIGNIN ER LAUS TILAFHENDINGAR STRAX. V. 15 millj. (4020) KVÍABREKKA, REYÐARFIRÐI 80,3 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Í FALLEGU HÚSI. Eignin skiptist í: Forstofu með skáp, flísar á gólfi. Hol með parketi á gólfi. Eldhús með hvítri/viðar innrétt. borðkr.parket á gólfi. Rúmgóða stofu með parketi á gólfi, útgangur á hellulagða verönd. Stórt herbergi með skápum. Bað með baðkari, sturtu, innrétt. Flísar hólf í gólf. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Mjög snyrti- leg eign. V. 19,2 millj. (4019) GRANDAVEGUR Falleg 53 fm, 2ja herb. íbúð í kjallara í þríbýli. Eignin skiptist í: Gang m/skápum, flísar á gólfi. Eldhús með snyrtilegri innréttingu, borðkrókur. Parketlagða stofu. Herbergi m/skápum. Baðher- bergi m/sturtuaðstöðu. Eigninni fylgir: Ísskápur, örbylgjuofn, uppþvottavél, borð og stólar. Í stofu fylgir með skápur og sófar, einnig rúm í herbergi og nýleg þvottavél. V. 13,5 millj. (4023) HRÍSATEIGUR 62,5 fm, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Nýleg innrétting á baði. Áhvlíandi hagstætt lán. Falleg stofa með glæsilegu útsýni yfir borgina. V. 13,9 millj. (3638) ÁSTA TEKUR VEL Á MÓTI YKKUR. BLIKAHÓLAR 6 - ÚTSÝNI OPIÐ HÚS MILLI 19-21 Falleg og rúmgóð 58 fm íbúð á 1. hæð í 6 íbúða fjölbýli. Stórar flísalagðar suðvestur svalir. Út- sýni. Baðherbergi bæði með baðkari og sturt- uklefa. Sérmerkt bílastæði. V. 14,9 m. (4028) FISKAKVÍSL 96,9 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð á þessum vin- sæla stað. Mjög gott skipulag. Eignin skiptist í: Gang, eldhús, 2 stofur, 2 her- bergi og bað. Í kj. er sérgeymsla og sam.þv. Bíl- skúrsréttur fylgir hæðinni. V. 28,0 millj. (3982) LYNGHAGI GLÆSILEGT 162,9 FM, 6 HERB. EINBÝLIS- HÚS ÁSAMT 35,3 FM BÍLSKÚR Húsið skiptist í: Forstofu, hol, stórt eldhús, rúm- góða stofu, 5 góð herbergi, gang, fallegt bað og þvottahús. Flísar og parket á gólfum. Allur hiti er lagður í gólf. Stór sólpallur með heitum potti. Sjón er sögu ríkari. V. 33,9 millj. (3928) TRÖLLHÓLAR, SELFOSSI 242 FM EINBÝLISHÚS Á 2 HÆÐUM MEÐ AUKAÍBÚÐ Í KJ. ÁSAMT BÍLSKÚR Á ÞESS- UM VINSÆLA STAÐ. Eignin er mikið endurnýjuð. Eignin skiptist í: EFRI HÆÐ: Forstofa, gangur, 2 rúmgóðar stofur, eld- hús, bað og 2 stór herbergi. KJALLARI: 2 góð herbergi, stórt þvottahús og geymsla. Einnig er í kj. mjög falleg 2 herb. íbúð tilvalin í útleigu. V. 48 millj. (3972) EFSTASUND FALLEG 57,2 FM ÍBÚÐ Á MIÐHÆÐ Í GÓÐU BAKHÚSI Eignin skiptist í: Hol, eldhús, 2 herbergi, stofu, bað, sérútigeymslu og sam. þvottahús í kj. Eignin stendur á eignalóð. Eignin er laus til afhendingar strax. V. 15,4 millj. (4007) HVERFISGATA, MIÐBÆNUM TIL SÖLU 89,3 FM, 3JA HERB. HÆÐ Á 1. HÆÐ (EKKI KJALLARI) Í FALLEGU HÚSI Í MIÐBORGINNI. Eignin skiptist í: Eldhús, stofu, gang, 2 herbergi. Í kj. er 2 geymslur og sam. þvottahús. Mjög falleg íbúð á þessum vinsæla stað. ÍBÚÐIN ER LAUS FLJÓTLEGA. V. 19,5 millj. (4022) GRETTISGATA 120,2 FM, 4RA-5 HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2 HÆÐUM. Sérinngangur. Neðri hæð: Forstofa, eldhús, stofa, borðstofa, bað, þvottahús. Efri hæð: 3 herbergi, bað. Í efra risi er gott herbergi. Suðursvalir. V. 26,9 m. (4006) DALHÚS, GRAFARVOGI    LA U S  LA U S  LA U S  LA U S        LA U S  LA U S  LA U S  LA U S   LA U S 95,7 FM, 4RA HERB. ENDAÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Í LITLU FJÖLBÝLISHÚSI. SÉRINNGANGUR. Eignin skiptist í: Forstofu með flísum, gang með skáp, parket á gólfi, hjónaherbergi með skápum, 2 herbergi með skápum, baðherb. með sturtu- klefa og innrétt., þvotthús, stofa og eldhús með parketi á gólfi, útgangur á svalir. Góð geymsla með skápum. Stórt risloft sem býður upp á ýmsa möguleika. V. 22,5 millj. LAUFRIMI www.101.is Sími 511 3101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.