Morgunblaðið - 06.03.2006, Side 42

Morgunblaðið - 06.03.2006, Side 42
42 F MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ FURUVELLIR - NÝTT OG GLÆSILEGT- Nýtt SÉRLEGA fallegt, nánast fullbúið 177 fm EINBÝLI á einni hæð ásamt 57 fm tvöföldum BÍLSKÚR, samtals 234 fm. Vandaðar og fal- legar innréttingar. Fjögur svefnherbergi, fata- herbergi inn af hjónaherbergi. Upptekin loft í stofu, eldhúsi og sjónvarpsholi með halogen- lýsingu. Litað gler sandblásið að hluta. Lóð er grófjöfnuð. Verð 49,9 millj. 5257 SKJÓLVANGUR - STÓRT EINBÝLIS- HÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ Falleg og mikið endurnýjað ca 410 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er alveg einstakt og sérlega skemmtilega hannað. Gufubað, verönd, pott- ur, mörg svefnherbergi, aukaíbúð, allt mikið endurnýjað. Hús sem hægt er að mæla með. Sjón er sögu ríkari. 4560 EFSTILUNDUR - GARÐABÆ - GOTT EINBÝLI Á EINNI HÆÐ MEÐ ÚT- SÝNI 196 fm einbýli með innbyggðum ca 47 fm bílskúr á góðum stað í Garðbæ. Möguleiki á allt að fimm svefnherbergjum. Góð eldhús- innrétting, stáltæki og gashellur. Gestasnyrt- ing og gott baðherbergi. Parket á stofu, sjón- varpsholi og borðstofu. Sjón er sögu ríkari. Verð 46,9 millj. LAUST VIÐ KAUPSAMNING 4787 FÍFUVELLIR - ENDARAÐHÚS - NÁN- AST TILBÚIÐ TIL INNRÉTTINGAR Nýtt og fallegt 165,7 fm ENDARAÐHÚS á tveimur hæðum ásamt 43,1 fm innbyggðum BÍLSKÚR, samtals 208,8 fm. Allir útveggir eru pússaðir og komnir með raf- lagnir í vegg. Gólfhiti er kominn og búið að setja ílögn í gólf. Rakavarnalag er komið í loftið. Húsið er steinað að utan því lítið við- hald, falleg hraunlóð, stór bílskúr, fjögur svefnherbergi, rúmgóð stofa og eldhús. VERÐ 33 millj. 5037 LINDARBERG - GLÆSIEIGN - FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI Gullfallegt og einstaklega vandað hús/íbúð ásamt bílskúr með glæsilegu útsýni yfir Hafnarfjörð og út á jökul. Allar inn- réttingar, gólfefni, loftaefni, arinn o.fl. er sér- lega vandað, sérsmíðað og arkitektahannað. Hérna er á ferðinni fallegt hús þar sem ekkert hefur verið til sparað við hönnun og innrétt- ingar. Verð 42,9 millj. 5209 ÁLFHOLT - EFRI SÉRHÆÐ MEÐ SÉR INNGANGI Falleg 140 fm EFRI SÉRHÆÐ á góðum stað í Hafnarfirði. Ath. íbúðin er stærri þar sem töluvert er undir súð. Það er mögu- leiki á allt 5 svefnherbergjum (eru fjögur í dag). Baðherbergið nýlega tekið í gegn. Eign sem vert er að skoða. Verð 28,9 millj. 3453 ÞRASTARÁS - MEÐ STÆÐI FALLEG 75 fm, 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu LYFTUHÚSI ásamt STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU á góðum stað í ÁSLANDINU í Hafnarfirði. Fal- legar innréttingar. Parket og flísar. Verð 16,9 millj. 3615 SUÐURGATA - VÖNDUÐ HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR FALLEG OG VÖNDUÐ 146 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli ásamt 26 fm BÍLSKÚR, samtals 172 fm. SÉRINNGANGUR. Nýjar innréttingar og tæki. Parket og flísar. Góð staðsetning. Flísalagðar SUÐURSVALIR. Verð 33,9 millj. 3110 MÓABARÐ - SÉRINNGANGUR Falleg 119 fm miðhæð í þríbýli á þessum rólega og góða stað. SÉRINNGANGUR. Parket og flísar á gólfum. Sérlega rúmgóð íbúð. Góðar svalir. Verð 25,5 millj. 5129 TRAÐARBERG - FALLEG STÓR ÍBÚÐ Í LITLU FJÖLBÝLI 165 fm íbúð á tveimur hæðum í fallegu fjölbýli á góðum stað í Set- berginu í Hafnarfirði. Möguleiki allt að 6 svefn- herbergjum. Falleg gólfefni og innréttingar, tvö baðherbergi, sjónvarpshol og tölvuaðstaða. Björt og falleg eign. Verð 32,5 millj. 5222 AUSTURGATA - GLÆSILEG - END- URNÝJUÐ Glæsileg 174,5 fm ENDURNÝJ- UÐ EFRI SÉRHÆÐ og RIS ásamt STÚDÍÓ ÍBÚÐ í góðu tvíbýlishúsi sem búið er að klæða að utan. Bílskúrsréttur. Íbúðin er 151,0 fm og í kjallara er 23,5 fm stúdíóíbúð. Verð 36,2 millj. 3970 HÁAKINN 5 - MIÐHÆÐ Falleg 75 fm miðhæð í þríbýli auk 15 fm geymslu á lóð eða samtals 90 fm á grónum og góðum stað mið- svæðis í Hafnarfirði. Baðherbergi endurnýjað. Þrjú svefnherb. Stór og gróin lóð. Verð 18,9 millj. 5137 ERLUÁS - ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu sér- lega fallega 91,7 fm íbúð á 1. hæð með sér inngangi. Falleg gólfefni og innréttingar. Glæsilegt útsýni. Verð 22,2 millj. 5241 KRÍUÁS - FRÁBÆRT ÚTSÝNI BJÖRT OG FALLEG 89,5 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í NÝLEGU fjölbýli á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ í Áslandinu í Hafnarfirði. SÉR- INNGANGUR. Fallegar innréttingar. Parket og flísar. Verð 20,8 millj. 5206 DOFRABORGIR - RVK - FALLEG 3JA MEÐ BÍLSKÚR Nýleg 88 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli (fjórar íbúðir í sameign) ásamt 21 fm bílskúr, samtals 109 fm. Sameign er fín svo og hús að utan. Vel með farin íbúð, góð staðsetning. Sjón er sögu ríkari. 3038 SUÐURHÓLAR - SÉRINNGANGUR- Vorum að fá í einkasölu fallega 91 fm ENDA- ÍBÚÐ á jarðhæð með SÉRINNGANGI og sér afgirtri lóð. Hús nýmálað og gaflar klæddir. Glæsileg sameign. Verð 17,3 millj. 5136 ERLUÁS - FALLEG Nýleg og falleg 62,4 fm, 2ja-3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu 6 íbúða fjölbýli í Áslandi í Hafnarfirði. SÉRINN- GANGUR. Verönd með skjólveggjum. Falleg og björt eign. Verð 16,5 millj. 3972 DOFRABERG - BJÖRT OG FALLEG Falleg 69 fm 2ja herb. ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í góðu viðhaldslitlu fjölbýli. GÓÐ STAÐSETN- ING. Stutt í þjónustu, skóla og leikskóla. Suð- ursvalir út frá stofu. Verð 15,5 millj. 4979 NÝTT LYFTUHÚS Glæsilegt 4ra hæða lyftuhús með 16 íbúðum. Bjartar og vel skipulagðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem afhendast fullbúnar en án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi verða flísar. Vandaðar innréttingar og tæki. Aðeins fjórar íbúðir á palli og því allar íbúðirnar horníbúðir. Að utan afhendist hús, lóð og bílastæði full- frágengið. Afhending í júlí-ágúst 2006. Verð frá 16,7-25,0 millj. Byggingaraðili: Ástak ehf. 5260 AKURVELLIR 1 - HAFNARFIRÐI www.fasteignamidlun.is OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ kl. 9-18 SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Sími 575 8500 – Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Sædal Kristjánsson lögg. fasteignasali Sverrir Kristjánsson Lögg. fast.sali Þór Þorgeirsson Lögg. fast.sali Brynjar Fransson Lögg. fast.sali Brynjar Baldursson Sölumaður Örn Helgason Sölumaður SAMTÚN - SÉRHÆÐ 4ra herb. 126 fm sérhæð í tvíbýlishúsi sem er hæð og ris á þessum vinsæla stað í Túnunum. Íbúðin er með sér- inngangi skiptist m.a. í stofu, borð- stofu, sjónvarpshol, þrjú rúmgóð svefnherbergi, eldhús, flísalagt bað- herbergi í hólf og gólf o.fl. Sérþvherb. Suðursvalir. Verð 29,5 millj. FUNALIND LYFTUHÚS - BÍLSKÚR Mjög góð 116 fm íbúð á 1. hæð í lyftu- húsi við Funalind í Kópavogi. Íbúðin skiptist í flísalagt hol með skápum, 3 parketlögð herbergi með skápum, flí- salagt baðherb. með baðkari, sturtu- klefa og innréttingu, eldhús með flís- um á gólfi, fallegri innréttingu og góðum tækjum, rúmgott þvottaherb. með innréttingu og búrskáp, flísalagt sjónvarpshol og rúmgóða flísalagða stofu með útgang á vestursvalir. Bílskúr er 27,6 fm með öllum græjum. Þetta er toppeign á vinsælum stað. Verð 29,7 millj. ENGJASEL BÍLSKÝLI Góð 3ja herb. 91,7 fm íbúð á 2. hæð ásamt rúmgóðu stæði í bílageymslu. Húsið er steniklætt að utan og sam- eign snyrtileg að innan. Íbúðin skipt- ist í rúmgott parketlagt hol með skáp- um, parketlagða stofu með suður svölum útaf, eldhús með ágætri innréttingu og borðplássi, flísalagt bað- herb. með sturtuklefa og tengingu fyrir þvottavél og 2 parketlögð herb. með skápum. Áhv. 15,3 millj. Verð 18,2 millj. ASPARFELL GÓÐ LÁN Góð 2ja herb. 52,3 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi við Asparfell í Breiðholti. Eignin skiptist í teppalagt hol með skápum, eldhús með eldri innréttingu og tækjum, rúmgóða teppalagða stofu með stórum suðvestursvölum út af, svefnherbergi með skápum og baðherbergi með flísum á veggjum og baðkari. Sam. þvottaherbergi með vélum á hæðinni og sérgeymsla í kjallara. Áhv. 9,2 millj. Verð 10,6 millj. NORÐURBRÚ BÍLAGEYMSLA Falleg 80 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Norðurbrú í Garðabæ. Eignin skiptist í parketlagt hol með fataskáp, eldhús með fallegri innrétt- ingu og góðum tækjum, rúmgóða stofu með parketi á gólfi og útgangi á suðvestursvalir og svefnherbergi með parketi á gólfi og skápum. Baðher- bergið er flísalagt með baðkari og tengingu fyrir þvottavél. Stæði í bíla- geymslu fylgir. Áhv. 16,3 millj. Verð 22,9 millj. ÖLDUBAKKI - HVOLSVELLI Til sölu tvö ný parhús við Öldubakka á Hvolsvelli. Hver íbúð er 4ra herb. 119 fm með innbyggðum 32 fm bílskúr eða samtals 151 fm. Húsin eru báru- járnsklædd timburhús á einni hæð og skilast fullbúin að utan með grófjafn- aðri lóð um næstu áramót. Húsin skilast fokheld að innan eða lengra komin eftir nánara samkomulagi. Verð 9,9 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Fasteignamiðlun er stofnsett árið 1979 af Sverri Kristjánssyni sem enn er eigandi. Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með und- irritun sinni. Allar breytingar á sölu- samningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþókn- un er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþókn- unar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einka- sala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en ein- um. Söluþóknun greiðist þeim fast- eignasala, sem selur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé aug- lýst, þ. e. á venjulegan hátt í ein- dálki eða með sérauglýsingu. Aug- lýsingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag- blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt- skyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einka- sölusamningi er breytt í almennan sölusamning þarf einnig að gera það með skriflegum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fasteignasali veitt aðstoð við útveg- un þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasalans við útvegun skjal- anna. Í þessum tilgangi þarf eftirfar- andi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 1000 kr. og fást hjá sýslumanns- embættum. Opnunartíminn er yf- irleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veð- bókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvitt- anir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast- eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt- anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríkisins og biðja um nýtt brunabóta- mat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýs- ingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstandandi framkvæmdir. Formað- ur eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. Minnisblað

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.