Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 F 3
Litlikriki 17 - 265 m2 einbýlis-
hús *NÝTT Á SKRÁ* Til sölu 265,8 m2 einbýlis-
hús á einni hæð við Litlakrika 17 í Mosfellsbæ. Um
er að ræða steinsteypt einbýlishús á tveimur pöll-
um, sem verður afhent fokhelt skv. ÍST 51. 41 m2
bílskúr, forstofa, unglingaherbergi, gestasalerni og
þvottahús á neðri palli, en 3 svefnherbergi, bað-
herbergi og mjög stór stofa/borðstofa og eldhús á
efri palli. Þetta verður reisulegt hús með góðum
suðurgarði.Verð kr. 43,9 m.
Arnarhöfði - 189,7 m2 end-
araðhús. *NÝTT Á SKRÁ* 189,7 m2 end-
araðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl-
skúr við Arnarhöfða í Mosfellsbæ. Á jarðhæð er
stór stofa, eldhús með fallegri viðarinnréttingu,
borðstofa, svefnherbergi, forstofa og gestasalerni.
Á 2. hæðinni eru tvö stór svefnherbergi og mögu-
leiki á 2 öðrum svefnherbergju, þvottahús og bað-
herbergi. Stór suðvesturgarður og svalir í suðvest-
ur með miklu útsýni. Þetta raðhús er á flottum
stað í Höfðahverfinu, stutt er á golfvöllin og leik-
skóli, grunnskóli og sundlaug (í byggingu) eru í
göngufjarlægð. Verð kr. 41,9 m.
Lágholt - 165,8 m2 einbýlis-
hús Erum með 128,6 m2 einbýlishús á einni
hæð ásamt 37,2 m2 bílskúr á góðum stað í hjarta
Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi, stofa, borðstofa,
eldhús, baðherbergi og stórt þvottahús. Húsið er
byggt 1968 og þarfnast endurbóta. Skóli, íþrótta-
aðstað og stundlaug rétt hjá sem og miðbær
Mosfellsbæjar. Verð kr. 32,5 m.
Súluhöfði - Efri sérhæð
m/aukaíbúð Erum með glæsilega 216,7
m2 efri sérhæð með tvöföldum bílskúr og aukaí-
búð á jarðhæð. Aðalhæðin er 125 m2 og skiptist í
þjú svefnherbergi, mjög stórt eldhús með glæsi-
legri innréttingu, borðstofu, stofu og baðherbergi.
Einnig er innangengt í 41 m2 tvöfaldan bílskúr. Á
jarðhæðinni er 50 m2 flott (ósamþ.) íbúð með eld-
húsi og baðherbergi m/sturtu. Verð kr. 53,9 m.
Víðihóll I - Mosfellsdal *NÝTT Á
SKRÁ* 96 m2 hús á 5.000 m2 eignarlóð við Víðhól
1 í Mosfellsdal. Í húsinu eru 3 svefnherbergi, fal-
legt eldhús, baðherbergi m/sturtu, stofa og setu-
stofa með arni. Á lóðinni er einnig gróðurhús og
sundlaug. Þetta er falleg staðsetting í miðjum
Mosfellsdalnum, rétt við Hrísbrú og Mosfell.Verð
kr. 31,9m.
Súluhöfði - 121,1 m2 jarð-
hæð. *NÝTT Á SKRÁ* Mjög falleg og vel inn-
réttuð 3ja herberga íbúð á jarðhæð. 2 svefnher-
bergi, baðherbergi m/sturtu, nuddbaðkari og
gufubaði, eldhús með borðkrók, stofa og geymsla.
Sérsmíðaðar eikarinnréttingar og innihurðir. Eik og
Mustang flísar á gólfum. Golfvöllur, gönguleiðir og
skóli í nánasta umhverfi.Verð kr. 30,8 m.
Blikahöfði2 - 143,2 m2 end-
araðhús *NÝTT Á SKRÁ* Endaraðhús á
einni hæð á stórri hornlóð í vinsælu hverfi í Mos-
fellsbæ. 3 svefnherbergi, eldhús með góðum
borðkrók, stofa, setustofa, sér þvottahús og bað-
herbergi. Sambyggður bílskúr og stór timburver-
önd að austan og vestanverðu. Frábær staður,
golf, skóli, sundlaug og gönguleiðir.Verð kr. 36,5
m.
Grundartangi - 80,4 m2 rað-
hús *NÝTT Á SKRÁ* 80,4 m2 raðhús á einni
hæð. 2 svefnherbergi, baðhebergi m/kari,
geymsla/þvottahús, björt stofa og eldhús m/borð-
krók. Íbúðin er björt og rúmgóð. Gott aðgengi er
að íbúðinn og sér garður í suðvestur og barnvænt
umhverfi. Verð kr. 21,6 m.
Fálkahöfði - 3ja herb. *NÝTT Á
SKRÁ* Vorum að fá 91 m2, 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð í 3ja hæða fjölbýli á flottum stað á vestur-
svæði Mosfellsbæjar. Íbúðin er mjög falleg, ný
máluð og eikarparketi og flísum á gólfi. Tvö rúm-
góð svefnherbergi með kirsuberjaskápum, flísa-
lagt baðherbergi með baðkari, sér þvottahús,
rúmgóð stofa og afstúkað eldhús með borðkrók.
Stórar svalir í suðvestur með góðu útsýni. Verð
kr. 21,9 m.
Birkiteigur - 2 íbúða hús. *NÝTT
Á SKRÁ* Erum að fá 324 m2, tvíbýlishús á tveimur
hæðum í byggingu. Á jarðhæð er 80,4 samþykkt
íbúð. Einnig er 33,1 m2 bílskúr og 73,6 m íbúðar-
rými á jarðhæð auk 136,2 m2 aðalhæðar með
miklu útsýni. Íbúðirnar verða seldar saman, tilbún-
ar til innréttinga.
Leirutangi - 92 m2 jarðhæð.
*NÝTT Á SKRÁ* Þessi var að koma - 92 m2 neðri
hæð í fjórbýlishúsi í grónu og barnvænu hverfi í
Mosfellsbæ. Góð aðkoma er að íbúðinni og stór
sérgarður. Stofan er björt og rúmgóð, eldhús með
borðkrók, gott svefnherbergi, baðherbergi m/kari,
þvottahús/geymsla og stórt herbergi.Verð kr.
18,3 m.
Skeljatangi - 4ra herb. jarð-
hæð *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 94,2 m2,
4ra herbergja íbúð á jarhæð í fjórbýlishúsi á barn-
vænum og fallegum stað, innst í botnlanga við
Skeljatanga í Mosfellsbæ. 3 góð svefnherbergi,
baðherbergi m/kari. Rúmgóð stofa og eldhús með
borðkrók. Hellulögð verönd og sérafnot af garði.
Gangstétt hellulögð með snjóbræðslu. Verð kr.
22,5 m.
Tröllateigur - 151,4 m2 lúxus-
íbúð *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu mjög
stóra og bjarta 4ra herbergja íbúð í afar vöndaðri
lyftublokk ásamt bílastæði í upphitaðri bíla-
geymslu. 3 stór svefnherbergi, björt og rúmgóð
stofa, eldhús með fallegri mahony innréttingu, tvö
baðherbergi, sér þvottahús og tvær geymslur. 18
m2 svalir í suðvestur. Íbúðin getur verið laus til af-
hendingar strax. Áhv. 19,2 m. frá Glitni með
4,15% vöxtum.Verð kr. 33,9 m.
Hagaland - 152,8 m2 neðri
sérhæð *NÝTT Á SKRÁ* 122,1 m2 neðri sér-
hæð í tvíbýlishús ásamt 30,7 m2 alvöru bílskúr á
fallegum stað innst í botnlanga í grónu hverfi í
Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi,
bjart eldhús og góð stofa. Þetta er falleg og
snyrtileg eign rétt við miðbæ Mosfellsbæ, stutt í
skóla og á íþróttasvæðið að Varmá.Verð kr. 29,9
m.
Furubyggð - 166,3 m2 end-
arðahús Erum með stórt og rúmgott end-
araðhús á tveimur hæðum auk risherbergis og
bílskúrs. Stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús og
gestasalerni á jarðhæð, 3 svefnherbergi, baðher-
bergi og TV-hol á 2. hæð og stórt risherbergi.
Stórar svalir í suðaustur, afgirt timburverönd út frá
stofu og stórt hellulagt bílaplan. Þetta er falleg
eign í grónu og friðsælu hverfi í Mosfellsbæ.Verð
kr. 39,3 m.
Bjargartangi - sérhæð. Björt og
vel skipulögð 152,2 m2 neðri sérhæð með mögu-
leika á 50 m2 bílskúr, með sér aðkomu á góðum
stað í Mosfellsbæ. 3 svefnherbergi, baðherbergi
m/kari, sér þvottahús, stór geymsla, lokað eldhús
m/borðkrók, sjónvarpshol, borðstofa og stofa
með arni. Sér garður út frá stofu og stór sameig-
inleg lóð. Bílastæði hellulagt og aðkoma frá Álfat-
anga.Verð kr. 34,9 m.
Furubyggð - 107 m2 end-
araðhús. 107,2 m2 endaraðhús með stór-
um suðurgarði í fallegri og gróinni götu. Í húsinu
eru tvö rúmgóð svefnherbergi, flísalagt baðher-
bergi m/kari og sturtu, eldhús m/borðkrók og stór
stofa og sólstofa (nú notuð sem 3ja svefnher-
bergið). Hellulagt bílaplan með snjóbræðslu og
stór og skjósæll suðurgarður.Verð kr. 29,4 m.
Klapparhlíð - 3ja herb. Björt og
vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu
3ja hæða fjölbýli á vestursvæði Mosfellsbæjar.
Nýr grunnskóli og leikskóli eru 3 mínútna gönguf-
jarlægð, en auk þess er verið að byggja inni/úit-
sundlaug ásamt íþróttahúsi á sama stað. Tvö góð
svefnherbergi, baðherbergi m/kari, sér þvottahús,
geymsla inni í íbúð, fallegt eldhús og björt
stofa.Verð kr. 19,9 m.
Bjargslundur - NÝTT 207 m2
einbýlishús Erum með mjög fallegt ein-
býlishús í byggingu í útjaðri byggðar í Mosfells-
bæ. Húsið er einnar hæðar timburhús með inn-
byggðum bílskúr og afhendist TILBÚIÐ TIL INN-
RÉTTINGA í júlí nk. Þetta er vel skipulagt og sjar-
merandi hús sem stendur á 882,2 m2 eignalóð á
fallegum stað, rétt við Varmá og Reyki. Verð kr.
45,9 m.
Tröllateigur - 167,1 m2 end-
araðhús 167,1 m2 endaraðhús á tveimur
hæðum í nýbyggðu hverfi við miðbæ Mosfells-
bæjar. Á jarðhæð eru stofa, borðstofa, eldhús,
gestasalerni og bílskúr, en á 2. hæð eru 3 góð
svefnherbergi, vinnuherbergi, þvottahús og stórt
baðherbergi. Flísar og bambusparket á gólfi og
fallegar innréttingar í eldhúsi og baði. Áhvílandi kr.
27,0 milljónir með 4,15-4,2% vöxtumVerð kr.
41,5 m.
Þverholt - 114 m2 íbúð. 114,1
m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Þverholt í
Mosfellsbæ. Eldhús með U-laga innréttingu, góð-
um borðkrók og búrherbergi, stór stofa, baðher-
bergi m/kari og sturtu, gott svefnherbergi og stórt
hjónaherbergi + fataherbergi. Þetta er stór og
rúmgóð íbúð með möguleika á 3ja svefnherberg-
inu.Verð kr. 20,3 m.
Álmholt - efri sérhæð m/2f.
bílskúr 142,8 m2 efri hæð ásamt 50 m2 tvö-
földum bílskúr, með glæsilegu útsýni yfir Leirvog-
inn og að Esjunni. Fjögur góð svefnherbergi, eld-
hús m/borðkrók, stór stofa með kamínu og björt
borðstofa, sjónvarpshol, baðherbergi og gesta-
salerni ásamt góðu þvottahúsi. Frábær staðsetn-
ing, neðst í botnlanga í grónu hverfi. Gönguleiðir,
golfvöllur og hesthúsahverfi í næsta ná-
grenni.Verð kr. 35,6 m.
Álmholt - 236 m2 einbýli +
aukaíb. Erum með 236,1 m2 einbýlishús
með aukaíbúð í kjallara, þar af 48,2 m2 tvöfaldur
bílskúr. Aðalhæðin er 140 m2 og skiptist í stofu,
eldhús, þvottahús, 4 svefnherbergi og baðher-
bergi. Í kjallara er björt 2ja herbergja íbúð tilvalin
til útleigu eða fyrir unglinginn. Húsið stendur inn-
arlega í lóðinni og stórt og gott bílaplan og mikill
suðurgarður. Áhvílandi hagstæð 12,0 milljón kr.
lán**Verð kr. 46,2 m.**
Dvergholt - neðri sérhæð.
123,3 m2 neðri sérhæð á grónum stað í Mosfells-
bæ. Í íbúðinni eru 4 svefnherbergi, stofa, eldhús,
baðherbergi m/kari og sér þvottahús. Sér aðkoma
er að eigninni og sérafnotaréttur af lóð. Stutt í
hesthúsahverfið og Varmárskólasvæðið.Verð kr.
26,7 m.
Fellsás - 285,5 m2 einbýlis-
hús Erum með 285,5 m2 einbýlishús á sérlega
fallegum útsýnisstað í hlíðum Helgafells í Mos-
fellsbæ Húsið er á tveimur hæðum og ber augljós
merki arkteksins, Vífils Magnússonar. Í húsinu er
mjög stórt eldhús, stór stofa, sólskáli, 4 góð
svefnherbergi, tvö baðherbergi og sjónvarpshol.
Á jarðhæð er stór tvöfaldur bílskúr og 70 m2
íbúðarrými, sem vel gæti nýst sem aukaíbúð,
skrifstofa eða unglingaherbergi. Verð kr. 54,0 m.
Urðarholt - 150 m2 atvinnu-
húsnæði Erum með 150 m2 atvinnuhús-
næði á jarðhæð í miðbæ Mosfellsbæjar. Gott
verslunarpláss og inn af því hefur verið innréttuð
íbúðaraðstaða. Gott gluggapláss er út á bílastæð-
ið og gott aðgengi. Rýmið stendur við Mosfells-
bakarí sem er eitt best bakarí á landinu.Verð kr.
22,5 m.
Tröllateigur - NÝ 3ja herb. Erum
með 122,9 m2 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í
glæsilegu lyftuhúsi með bílakjallara í nýupp-
byggðu hverfi í Mosfellsbæ. Íbúðin er ný og af-
hendist fullbúin með parketi og flísum á gólfi. Fal-
legar eikarinnréttingar eru í eldhús, baði og svefn-
herbergjum og Smeg tæki eru í eldhúsi. Þetta er
sérlega vönduð og glæsileg íbúð, en henni fylgir
einnig bílastæði og geymslur í bílakjallara. Íbúðin
er laus til afhendingar.Verð kr. 28,9 m.
Einar Páll Kjærnested
Löggiltur fasteignasali
Sími: 586 8080
Fax: 586 8081
www.fastmos.is
Sími 586
8080
REYKJAVÍK
Hverafold - 2ja herb + bíla-
geymsla *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 56
m2, 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í 4ra hæða fjöl-
býli við Hverafold í Grafarvogi ásamt bílastæði í
upphitaðri bílageymslu. Íbúðin, sem er nýmáluð,
skiptist í rúmgott hjónaherbergi, bjarta stofu, eld-
húskrók, þvottahús/geymslu og baðherbergi
m/kari. Úr stofu er gengið út á hellulagða verönd
Verð kr. 16,7 m.
Háaleitisbraut - jarðhæð
m/sérinngangi Erum með 100,2 m2,
3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi við
Háaleitisbraut í Reykjavík. Stór stofa, eldhús með
góðum borðkrók, stórt hjónaherbergi, barnaher-
bergi, sér þvottahús, baðherbergi m/kari og
geymsla inni í íbúð. Þett er stór og vel skipulögð
3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík.Verð kr.
21,9 m.
Jöklafold - 338 m2 parhús Erum
með til sölu stórt og glæsilegt parhús 2 hæðum
auk kjallara með gríðarmiklu útsýni við Jöklafold í
Grafarvogi. Um er að ræða 240,6 m2 parhús auk
28 m2 bílskúrs. Auk þess er 70 m2 rými í kjallara
sem samþykki er sem aukaíbúð. Húsið er fallega
innréttað með 3 svefnherbergjum og baðherbergi
á efri palli, forstofu, eldhúsi og þvottahúsi á mið-
palli og stórri stofu með arni og mjög stóru hús-
bóndaherbergi á neðri palli. Í kjallara er stórt rými
nú er nýtt sem unglingaherbergi, tómstundarher-
bergi og geymslur.
Álakvísl - 3ja herb + bílskýli.
Erum með 106,5 m2 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
þríbýlishúsi við Álakvísl í Ártúnsholti. Íbúðin er á
tveimur hæðum, forstofa, eldhús, stofa og gesta-
salerni eru á aðalhæð, en tvö svefnherbergi og
baðherbergi eru á 2. hæð. Yfir efri hæðinni er ris-
loft. Íbúðinni fylgir bílastæði í bílakjallara rétt við
húsið. **Verð kr. 23,9 m.**
SUÐURLAND
Fokhelt 150 m2 raðhús á 14,3
milljónir! Erum með þrjú 150 m2 raðhús á
einni hæð í byggingu í nýju hverfi í Þorlákshöfn.
Þarna er góður skóli, gróskumikið íþrótta- og
tómstundastarf ásamt öflugri heilbrigðis- og öldr-
unarþjónustu. Húsin afhendast fokheld og er
verðið frá 14.300.000 kr. Ath. þetta er allt að 8-10
milljónum lægra verð en á sambærilegum eignum
á höfuðborgarsvæðinu, en samt aðeins í 30 mín-
útna akstursfjarlægð ! Afhending í apríl 2006