Morgunblaðið - 29.05.2006, Page 6

Morgunblaðið - 29.05.2006, Page 6
6 F MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ MAGNÚS HILMARSSON JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali VALBORG JÓNSDÓTTIR 2 0 á r a á b y r g þ j ó n u s t a Vantar al lar gerðir eigna á söluskrá Fallegt og vel skipulagt 120 fm raðhús á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi. Góð- ar stofur. Góð suðurverönd með góðum skjólveggjum. Falleg eign á eftirsóttum stað í Grafarvoginum. Verð 28,9 millj. LAUFENGI - 4 SVEFNH. Vorum að fá í einkasölu tvær byggingalóðir á sérlega fallegum og eftirsóttum stað við Lerkibyggð í Mosfellsbæ, upp með Varmá. Lóðirnar eru báðar skógi vaxnar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Verðtilboð. MOSFELLSBÆR - 2 BYGGINGALÓÐIR Vorum að fá í einkasölu glæsilega eign við Hólaberg. Um er að ræða 178 fm einbýlis- hús, hæð og ris ásamt 22 fm bílskúr og 190 fm húsnæði sem gefur mikla möguleika. í einbýlishúsinu eru 4 svefnherbergi, stórar stofur. Húsið er allt nýendurnýjað að innan. Ca 130 fm timburverönd með skjólveggjum. Heitur pottur. Eign sem gefur mikla mögu- leik. Eignin er laus strax. Verð 99 millj. HÓLABERG - 3 ÍBÚÐIR - TVÖ HÚS Sérlega falleg og rúmgóð 107 fm 3ja her- bergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Fallegt útsýni. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Sér hellulögð suð- urverönd. Sérbílastæði. Falleg ræktuð lóð. Toppeign á eftirsóttum stað. Verð 24,5 millj. LOGAFOLD Falleg, rúmgóð og vel skipulögð 85 fm 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi ásamt 25 fm sérstæðum bílskúr. Fallegar innréttingar. Suðvestursvalir. Sérlega glæsilegt útsýni. Sérþvottahús. Húsvörður. Í húsinu er þjón- ustumiðstöð frá Reykjavíkurborg. Íbúðin er laus til afhendingar nú þegar. Verð 29,5 millj. HRAUNBÆR - FYRIR ELDRI BORGARA 2 herbergja GNOÐARVOGUR Falleg og mikið endurnýjuð 63 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) í nýlega klæddu fjölbýli. Parket. Nýir skápar. Nýtt bað o.fl. Vestursvalir. Frábær staðsetning. Verð 14,8 millj. SMYRILSHÓLAR Falleg og mikið endurnýjuð 2ja herbergja 58 fm endaíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Fallegar leir- flísar á gólfum. Gengið úr stofu út í sérgarð með hellulagðri suðurverönd. Þvottahús á hæðinni. Verð 14,3 millj. LYNGMÓAR - BÍLSKÚR - LAUS Falleg 2ja herbergja 92 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli ásamt bílskúr. Góðar innréttingar. Stór- ar yfirbyggðar svalir sem gefa mikla möguleika, mætti jafnvel nota sem aukaherbergi. Parket. Glæsilegt útsýni. Bílskúr innbyggður í húsið. Seljandi sér um að greiða yfirstandandi fram- kvæmdir, en húsið skilast klætt að utan með áli. Verð 21,3 millj. VATNSSTÍGUR - LAUS Glæsileg ný 2ja herbergja 61 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað í mið- borginni. Eikarinnréttingar. Eikarparket. Flísa- lagt bað. Íbúðin er í nýuppgerðu húsi og er laus strax. Verð 17,8 millj. MIÐBORGIN - LAUS Glæsileg ný 2ja til 3ja herbergja 98 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í miðborginni. Eikarinnrétting- ar. Eikarparket. Íbúðin er í nýuppgerðu húsi og er laus strax. Verð 25,4 millj. VATNSSTÍGUR - LAUS Glæsileg 2ja herbergja 58 fm ný íbúð 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað í mið- borginni. Eikarparket. Eikarinnréttingar. Íbúðin er í nýuppgerðu húsi og er laus strax. Verð 16,8 millj. Atvinnuhúsnæði URÐARHOLT - MOS. Gott atvinnuhúsnæði/verslunarhúsnæði 158 fm á götuhæð. Húsnæðið er innréttað sem rúm- góð 3ja herbergja íbúð og vinnuaðstaða og gefur ýmsa möguleika. Sérinngangur. Laust strax. Verðtilboð. Sumarhús SKORRADALUR - SUMARHÚS Vorum að fá í sölu 3 vönduð og glæsileg ný sumarhús 80 til 100 fm sem standa á kjarrivöx- num lóðum á þessum eftirsótta stað í landi Indriðastaða í Skorradal. Húsin afhendast full- búin að utan, fullbúin að innan með hurðum og gólfefnum, án innréttinga og tækja. Verið er að byggja nýjan, glæsilegan golfvöll í landi Ind- riðastaða. Glæsilegt útsýni. Afhending í júní nk. Verð 19 til 24 millj. 5-7 herb. og sérh. SUNNUVEGUR - HAFNARFIRÐI Gullfalleg 4ra til 5 herbergja 116 fm efri hæð í góðu þríbýlishúsi ásamt sérstæðum rúmgóð- um 62 fm bílskúr. Fallegar ljósar innréttingar. Parket. Húsið nýlega lagfært að utan. Frábær staðsetning. Verð 28,8 millj. 4ra herbergja HRAUNBÆR Gullfalleg 4ra herbergja 95 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Fallegar innréttingar. Nýlegt eld- hús. Parket. Rúmgóð herbergi. Suðursvalir. Búið er að taka húsið í gegn að utan. Stutt í alla þjónustu. Laus fljótlega. Verð 19,2 millj. MARTEINSLAUG - GRAFAR- HOLTI Stórglæsileg og vel skipulögð 4ra herbergja 114 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í opnu bílskýli. 3 rúmgóð svefnherbergi. Fallegar innréttingar. Sérþvottahús. Suðursvalir. Stutt í opin svæði. Verð 27,9 millj. ÁSTÚN - KÓPAVOGI Gullfalleg og vel skipulögð 93,3 fm 4 herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum. Fal- legar innréttingar. Sérþvottahús. Rúmgóð her- bergi. Stórar suðursvalir. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Áhv. hagstætt lán 13,5 millj. Verð 20,6 millj. HJALTABAKKI Falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) með 18 fm geymslu í kjallara. Parket. Suðursvalir. Húsið nýmálað að utan. Góður og barnvænn staður. Stutt í alla þjónustu. Verð 16,6 millj. 3 herbergja SELJAVEGUR 3ja herbergja risíbúð á 3. hæð í þríbýli. Góður staður í Vesturbænum. Búið er að fá leyfi til að setja kvist á íbúðina. SUÐURHÓLAR - LAUS Góð 3ja herbergja 91 fm endaíbúð í litlu fjölbýli. Parket. Stórar svalir. Rúmgóð herbergi. Sérinn- gangur af svölum. Laus strax. Góður staður. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 17,5 millj. STIGAHLÍÐ Falleg 3ja herbergja 87 fm endaíbúð á 2. hæð í fjölbýli. Parket. Góðar innréttingar. Endurnýjað baðherbergi. Vestursvalir. Frábær staðsetning. Stutt í alla þjónustu. Verð 17,5 millj. VÆTTABORGIR - LAUS Glæsileg og vel skipulögð 3ja herbergja 82ja íbúð á jarðhæð í raðhúsi. Fallegar sérsmíðaðar eikarinnréttingar. Parket. Sérþvottahús. Sér- bílastæði. Sérlega vönduð og glæsileg eign á eftirsóttum stað. Laus strax. Verð 20,9 millj. HRAUNBÆR Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð 86 fm á 2 hæð. Tvö rúmgóð herbergi. Suðursvalir. Stutt í allla þjónustu. Góð aðstaða fyrir börn. Verð 16,2 millj. BRAGAGATA - LAUS Falleg 3ja herbergja 68 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað í Þingholtunum. Góðar innréttingar. Stórt baðherbergi. Laus strax. Verð 16,5 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.