Morgunblaðið - 29.05.2006, Qupperneq 14
14 F MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Fjöldi kaupenda á skrá -
átt þú réttu eignina?
Óskum eftir öllum
gerðum eigna.
Verðmetum samdægurs.SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is
Ingibjörg Þórðardóttir,
löggiltur fasteignasali.
BERGSTAÐASTRÆTI - EINB.
Einbýlishús, 103 fm úr steini, tvær hæðir og
ris ásamt 22 fm geymsluskúr á lóð. Húsið
skiptist í samliggjandi stofur, 4-5 svefnher-
bergi, eldhús, baðherbergi og snyrtingu.
Ýmsir möguleikar, m.a. unnt að byggja ofan
á húsið. Frekari upplýsingar á skrifstofu.
DRÁPUHLÍÐ - SÉRHÆÐ
MJÖG RÚMGÓÐ 117 FM EFRI SÉRHÆÐ Í
FJÓRBÝLISHÚSI. Forstofa, stórt hol. Þrjú
stór svefnherbergi. Stofa, suðursvalir. Eld-
hús. Baðherbergi. Geymsla, sameiginlegt
þvottahús. Ný aðalrafmagnstafla og endur-
nýjað rafmagn fyrir sameign. BJÖRT OG
RÚMGÓÐ EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ Í
HLÍÐUNUM.
HRINGBRAUT - EFRI HÆÐ
Góð 4ra herb. íbúð á efri hæð í fallegu
steinhúsi á háskólasvæðinu. Stofa, 3 rúm-
góð svefnherbergi, eldhús með litlum svöl-
um, baðherb. Húsið nýviðgert og múrað að
utan, nýtt hljóðeinagrað gler, raflagnir end-
urnýjaðar. Þvottah. og geymsla í risi. Útsýni
til suðurs. Tilvalin íbúð fyrir háskólafólk.
NÝBÝLAVEGUR - SÉRHÆÐ
MJÖG GÓÐ EFRI SÉRHÆÐ Í ÞRÍBÝLIS-
HÚSI ÁSAMT 31 FM BÍLSKÚR. Forstofa.
Björt stofa með suðursvölum. Eldhús.
Svefnálma, sjónvarpshol, 4 herb. Þvotta-
hús. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Inn-
byggður 31 fm bílskúr. Mjög góð eign með
glæsilegu útsýni. Verð 39,5 millj. Áhv.
langtímalán 25 millj. m. hagst. vöxum.
LAUS FLJÓTLEGA
SKÓLAVÖRÐUST. - LÚXUS
Glæsileg 168 fm íbúð á 4. hæð (gengið upp
tvær hæðir) ásamt glerskála á þakhæð í ný-
legu húsi. Íbúðin er afar vönduð, skiptist í
saml. stofur með mikilli lofthæð og stórum
suðursvölum út af, eldhús með sérsmíðaðri
innréttingu og búri inn af.Tvö stór svefnher-
bergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf,
nuddbaðkar, sturta. Þvottahús í íbúð. Vand-
aðar flísar á öllum gólfum. Glæsilegt útsýni.
EIGN Í SÉRFLOKKI.
SELTJ. - ELDRI BORGARAR
Ein af þessum eftirsóttu íbúðum við Skóla-
braut fyrir eldri borgara. Íbúðin 58 fm 2ja
herbergja á 2. hæð auk geymslu. Góð stofa,
stórt eldhús, svefnherbergi og baðherbergi.
Vandaðar innréttingar og parket úr beyki.
Baðherbergi með sturtuklefa og góðri innr.,
t.f. þvottavél. Stórar timburklæddar suð-
austursvalir. Mikil sameign á jarðhæð, þar
sem m.a. er hægt að fá hádegismat, þjón-
ustu hjúkrunarfr. o.fl. Hús nýviðgert og mál-
að að utan. Íbúðin er til afh. fljótlega.
Nánari uppl. á skrifst.
REYNIMELUR
Eitt af þessum eftirsóttu parhúsum. For-
stofa. Hol og stofa opið í eitt, gengið úr
stofu á verönd. Eldhús, borðkrókur. Þvotta-
hús/geymsla. Þrjú svefnherbergi, fataskáp-
ar. Baðherbergi, baðkar. Lofthæð er tals-
verð í hluta hússins. Loft klædd með harð-
viðarþiljum. Járn á þaki er endurnýjað og
einnig hluti glerja endurnýjaður svo og sól-
bekkir. FRÁBÆR STAÐSETNING, GÖNGU-
FÆRI VIÐ MIÐBORGINA. V. 26.8 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Vorum að fá í sölu mjög fallega, bjarta og
mikið endurnýjaða 84,6 fm 3ja herb íbúð á
3. hæð í í góðu steinhúsi í Þingholtunum
með fallegu útsýni. Hol. Tvær samliggjandi
stofur með parketi, svalir í vestur með út-
sýni yfir Vatnsmýrina. Stórt hjónaherb. með
parketi. Fallegt baðherbergi flísalagt í hólf
og gólf. Eldhús rúmgott með borðkrók og
marmara á gólfi. Hús og þak í góðu ástandi,
einnig sameign sem er mjög snyrtileg. Góð
eign í hjarta borgarinnar.
HRAUNTEIGUR
Töluvert endurn. 3ja herb. íbúð í kjallara
með sérinngangi. Forstofa, hol. Stofa, eik-
arparket. Tvö svefnherbergi. Baðherbergi,
sturtuklefi. Eldhús, borðkrókur. Saml.
þvottahús. Endurnýjað gler, raflagnir, þak-
kantur og rennur. Breiðband og ljósleiðari.
Stutt í allt sem Laugardalurinn hefur upp
á að bjóða.
HVERFISGATA
Rúmgóð og björt 3ja herb. 97 fm íbúð á 2.
h. í hjarta borgarinnar. Rúmg. hol. Stórar
saml. skiptanlegar stofur. Gott svefnher-
bergi. Baðherbergi endurnýjað, rúmg. eld-
hús með glugga. Sórar þaksvalir í suður.
Þrefalt gler að hluta. Góð eign í góðu stein-
húsi, neðarlega við Hverfisgötuna í gamla
Skuggahverfinu. Áhv. 12,2 millj. vextir
4,15%. Verð 19,9 millj.
LJÓSHEIMAR
Góð 3ja herb. íbúð á jh. með afgirtum timb-
urpalli í sex íbúða húsi innst í botnlanga.
Hol. Stofa, gengið út á afgirtan timburpall
sem er séreign íbúðar. Eldhús, innrétting
endurbætt. Baðherbergi endurnýjað að
hluta. Hjónaherbergi. Barnaherbergi. Sér-
geymsla. Stórt sameiginlegt þvottahús,
hjóla- og vagnageymsla. Raflagnir endurnýj-
aðar að hluta. Húsið var tekið í gegn fyrir 4
árum, steypuviðgert, viðgerð á svölum,
veggir og þak málað.
UGLUHÓLAR
Góð og björt tveggja herbergja íbúð á jarð-
hæð með sérgarði í suður í litlu fjölbýli. Hol.
Stór og björt stofa með útgang á stóra ver-
öld og sérgarð sem verður afgirtur. Eldhús
góð eikarinnrétting. Eikarparket. Svefnher-
bergi innaf stofu, skápar, teppi á gólfi. Stórt
baðherbergi, baðkar. Rimlagluggatjöld fyrir
allri íbúðinni fylgja. Sérgeymsla. Í sameign
hússins er íbúðarherbergi sem er í útleigu
og ganga leigutekjur í sameiginlegan fram-
kvæmdasjóð. Fyrir tveimur árum var húsið
steypuviðgert og málað að utan. Mjög góð
eign í rólegu og barnvænu umhverfi.
ÖLDUGATA
Góð og björt 2ja herb. íbúð í litlu fjölbýli.
Hol, parket á gólfi. Rúmgóð stofa, parket.
Svefnherbergi, innb. fataskápur, parketdúk-
ur. Eldhús, góð viðarinnrétting, gluggi. Bað-
herb. flísar á veggjum, dúkur á gólfi, sturtu-
klefi. Gengið úr sameign í bakgarð sem er
hellulagður og með fallegum gróðri. GÓÐ
EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ.
EINARSNES - RISÍBÚÐ
Falleg og björt 3ja herb. risíbúð í sex íbúða húsi á þessum frábæra stað. Forstofa. Eld-
hús með góðum kvisti, þaðan er fallegt útsýni til norðurs yfir flugvöllinn og til Esjunnar.
Stofa með góðum kvisti. Tvö svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu, panelklætt.
Geymsluloft yfir íbúðinni. Í kjallara sameiginlegt þvottahús. Húsið var klætt að utan fyrir
átta árum og þak endurbætt. Vatns- og skolplagnir endurnýjaðar. Raflagnir endurnýjað-
ar að hluta og tafla endurnýjuð. Laus fljótlega.
VINDÁS - 2JA HERBERGJA
Vorum að fá í einkasölu bjarta og skemmtilega 2ja herbergja 59 fm endaíbúð á 2. h. í
góðu fjölbýli. Anddyri. Opið er í bjarta stofu og útgengi á stórar austursvalir með útsýni
til Esjunnar. Eldhús opið við stofu, borðaðstaða. Eikarparket er á gólfum. Svefnherbergi,
fataskápur, dúkur á gólfi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi og tengi fyrir
þvottavél. Sérgeymsla á jarðhæð. Sameign öll til fyrirmyndar. Húsið er viðhaldsfrítt að
utan. Stutt í skóla og alla þjónustu. LAUS STRAX
SUÐURGATA - SANDGERÐI
Vorum að fá í einkasölu GOTT 95 FM EINBÝLI MEÐ 32 FM SÉRSTÆÐUM BÍLSKÚR.
Forstofa,flísar á gólfi. Hol opið við stofu, parket á gólfum. Tvö svefnherbergi,góðir skáp-
ar. Eldhús, endurbætt eldri innrétting, borðaðstaða, flísar á gólfi. Baðherbergi sturta,
flísar á gólfi. Þvottahús og geymsla. Hús og bílskúr hlaðinn úr holsteini og múrhúðaður.
SKEMMTILEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ.Verð 12,9 millj.
LAUFENGI - 3JA HERBERGJA
Vorum að fá í sölu mjög fallega og snyrtilega 97,5 fm 3ja herbergja endaíbúð með
tvennum svölum í litlu fjölbýli. Forstofa/hol, opið eldhús. Stofa/borðstofa, útg. á góðar
svalir til norðvesturs. Hjónaherbergi fataskápar, útg. á suðaustursvalir, barnaherbergi
skápar. Baðherbergi baðkar, sturta, flísalagt í hólf og gólf, tengi f. þvottavél. Íbúðin er
með glugga á þrjá vegu, eikarparket er á öllum gólfum. Sérgeymsla á jarðhæð. Hús og
þak er í góðu viðhaldi, vel gróinn og afgirtur garður. Stutt í skóla og alla þjónustu. LAUS
FLJÓTLEGA. Verð 18,9 millj.
HOFGARÐAR - EINBÝLISHÚS
Afar vandað og glæsilegt 342 fm einbýlishús á tveimur hæðum á eftirsóttum stað á Sel-
tjarnarnesi. Efri hæð: forstofa, gestasnyrting, hol, bjartar samliggjandi stofur, arinn í
setustofu. Eldhús, þvottahúsi innaf. 3 svefnherbergi og stórt baðherbergi. Neðri hæð:
stórt alrými og 2 stór svefnherbergi. Tvöfaldur bílskúr með geymslu undir. Húsið var allt
endurnýjað að innan fyrir nokkrum árum og hús viðgert og málað að utan og skipt um
þakkant. Stór suðurlóð með timburverönd. Allar innréttingar eru vandaðar, eikarpaket
og flísar á gólfum. EINSTÖK EIGN Á RÓLEGUM OG RÓTGRÓNUM STAÐ Á NESINU.
TILVALIN FYRIR FJÖLSKYLDUFÓLK.
HÖRPUGATA - EINBÝLI
BJART OG FALLEGT 332,9 FM EINBÝLISHÚS Á ÞREMUR HÆÐUM MEÐ 28 FM INNB.
BÍLSKÚR. Forstofa. Hol. Stórt og bjart alrými, eldhúsi, stofu með fallegum arni, borð-
stofu og garðskála og þaðan útgengt á svalir. Sjónvarpsherbergi/skrifstofa. Í kjallara er
herbergi, snyrting og sturtuaðstaða. Önnur hæð: Tvö herbergi, bæði með góðum svöl-
um og miklu útsýni. Baðherbergi baðkar, sturta. Þvottahús. Í kjallara er opin og
skemmtileg tveggja herbergja íbúð með sérinngangi. GÓÐ EIGN Á VINSÆLUM STAÐ.
UNNARSTÍGUR - EINBÝLI
Mjög fallegt og reisulegt 280,5 fm einbýlishús á þremur hæðum ásamt 18,4 fm bílskúr á
þessum fallega og eftirsótta stað í gamla vesturbænum. Húsið tekið í gegn að utan fyr-
ir u.þ.b. 15 árum, skipt um gler og glugga, járn á húsi og þaki, raflagnir að hluta. For-
stofa. Stofur eru þrjár, samliggjandi og skiptanlegar með mikilli lofthæð. Eldhús. Hjóna-
herbergi. Efri hæð: baðherbergi, þvottaherbergi, tvö stór herbergi. Kjallari: gangur, tvö
herbergi, snyrting, þvottaherbergi og geymslurými með sérinngangi. Lofthæð ca 2 m.
FRÁBÆR EIGN Í VESTURBÆNUM.
HJÁLMHOLT - EFRI SÉRHÆÐ M. BÍLSK.
Afar vönduð og glæsileg 144 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr á þessum
eftirsótta stað. Rúmgott hol, stórar stofur, rúmgott vandað eldhús, 3 svefnherbergi,
baðherbergi nýlega flísalagt í hólf og gólf og þvottahús í íbúð. Nýir ofnar og ofnalagnir
og raflagnir endurnýjaðar. Eikarparket og flísar á gólfum. Tvennar svalir. Verð 44,9 millj.
EIGN Í SÉRFLOKKI
FÁLKAGATA - EINBÝLI
Vorum að fá í sölu nýlegt mjög skemmtilegt 181 fm þrílyft einbýlishús ásamt yfirbyggðu
bílastæði á frábærum stað í vesturborginni. Húsið skiptist með eftirfarandi hætti:
Rúmgóð forstofa, náttúruflísar á gólfi. Herbergi við forstofu, teppi á gólfi. Gengið upp
um steyptan stiga, sömu flísar og á forstofu, fallegt handrið úr smíðajárni. Stofa,
steinflísar á gólfi, stórar svalir í suður meðfram stofunni. Gestasnyrting, málaðir veggir,
flísar á gólfi. Eldhús, góður gluggi, borðkrókur. Þvotthús við hliðina á eldhúsi, gluggi.
Gott herbergi á miðhæð. Gengið upp á efstu hæðina um steyptan stiga með kókos-
teppi. Uppi er stórt sjónvarpsherbergi, mikil lofthæð, unnt að loka af frá holi og gera
svefnherbergi. Rúmgott svefnherbergi, dúkur á gólfi, gengið út á suðursvalir úr
svefnherb. Stórt barnaherbergi, teppi. Rúmgott baðherbergi, flísalagt gólf og hluti
veggja, baðkar og sturtuklefi, gluggi. Loft eru klædd með ljósum viði. Mahóní-hurðir í
húsinu. Mjög góð staðsetning, stutt í Mela- og Hagaskóla, Háskólann og göngufæri við
miðborgina. Húsið er laust fljótlega.