Morgunblaðið - 29.05.2006, Page 17

Morgunblaðið - 29.05.2006, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 F 17 BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA VESTURBERG Falleg ca 106 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherbergi. Íbúðin er mikið endur- nýjuð. Góður leigusamningur til 1. nóv. sem mætti endurnýja ef það hentar. V. 18,8 m. 6952 LYNGMÓAR - GARÐABÆ Mjög rúmgóð 4ra herbergja íbúð 110 fm og bílskúr um 17 fm. Íbúðin er á 2. hæð í litlu fjölbýli - glæsilegt útsýni. Bílskúr er innbyggður. Góð staðsetning. V. 24,6 m. 7335 FROSTAFOLD - MIKIÐ ÚTSÝNI Óvenju stór, rúmgóð og falleg 5 herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli við Frostafold. Íbúðin snýr til suðurs, vesturs og norðurs. Að- eins tvær íbúðir á þessari hæð. Tvennar svalir og glæsilegt útsýni. Sameign í góðu ástandi. Íbúðin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús/búr, baðherbergi, gang og 3 svefnherbergi. Í sameign er sér- geymsla íbúðarinnar, sameiginleg geymsla, hjólageymsla og þurrkherbergi. V. 31 m. 7330 VEGHÚS - GRAFARVOGI Mjög fal- leg 4ra herb. íbúð 122,6 fm á 2. hæð. Hús og sameign lítur vel út. Í íbúðinni eru m.a. 3 svefn- herbergi, stór stofa með útgengi á svalir og þvottahús í íbúð. Stór geymsla með glugga fylg- ir í risi. Rúmgóð og falleg íbúð. V. 23,9 m. 7142 KRUMMAHÓLAR - BÍLSKÚR Ca 92 fm íbúð á 3. hæð ásmt 25 fm bílskúr. Má byggja yfir svalir Góð eign. Laus. V. 18,5 m. 7143 3ja herbergja LAUFENGI Falleg 3ja herb. endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérlóð. Íbúðinni fylgir opið stæði í bílskýli. Stæðið er við hlið íbúðar. V. 18,9 m. 7394 NAUSTABRYGGJA - JARÐ- HÆÐ Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í viðhaldslitlu fjölbýlishúsi ásamt rúm- góðu stæði í bílageymslu, aðeins eru 3 íbúðir í þessu stigahúsi. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, sérverönd, þvottahús, baðherbergi og tvö svefnherb. sem bæði eru með fataherbergjum innaf. V. 24,7 m. 7375 LAUTASMÁRI - KÓPAVOGI Mjög falleg 94,5 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í lyftuhúsi. Íbúðin er 3ja herbergja og mjög fallega innréttuð og gott skipulag. Mjög stór suð/vestur verönd. V. 25,7 m. 7332 JÖRFABAKKI Björt og snyrtileg ca 80 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölb. sem ný- lega er búið að yfirfara og mála að utan. Sam- eign lítur vel út. Sérgeymsla í kjallara. Góður bakgarður með leiktækjum fyrir börn. V. 16,2 m. 7259 TRÖLLATEIGUR - MIKIÐ ÁHVÍL. Glæsileg ca 122 fm útsýnisíbúð á 3. hæð í nýju lyftuhúsi. Stæði í bílskýli fylgir. Sér- inngangur af svölum. Þvottahús í íbúð. Útsýni til vesturs - Esjan og Akrafjall. Öll þjónusta í göngufæri. Verð 27,7 millj. Ahvílandi langtímalán 26,7 millj. 7245 FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Glæsileg 99 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í lokuðu bíl- skýli. Íbúðin er 3ja herb., öll mjög rúmgóð með stórri stofu og glæsilega innréttuð. Þvottahús er í íbúðinni. Laus við kaupsamning. Gott verð. V. 22,9 m. 7242 KRUMMAHÓLAR Falleg og björt 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Stórar suður svalir - mjög gott útsýni. Húsið var málað að utan fyrir ca 3. árum. Snyrti- leg sameign. V. 15,8 m. 7213 2ja herbergja FENSALIR - KÓPAVOGI Góð íbúð 76,7 fm á fyrstu hæð / jarðhæð í ný- legu fjölbýlishúsi í Salahverfinu í Kópavogi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Íbúðin er laus. V. 18,6 m. 7339 NORÐURBRÚ - GARÐABÆR Mjög falleg 2ja herbergja íbúð og lítið vinnuher- bergi alls 67,2 fm á þriðju hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er mjög fallega innréttuð. Stórar svalir og fallegt útsýni. V. 20,5 m. 7331 HELLA - RANGÁRVÖLLUM Fokhelt hús við Freyvang ca 177 fm alls. Þar af er bílskúr ca 42 fm Selst í núverandi ástandi. V. 13 m. 6597 Atvinnuhúsnæði VÍKURHVARF - KÓPAVOGUR Um er að ræða alla húseignina við Víkurhvarf 2 í „Hvarfa“ hverfi í Kópavogi. Húsnæðið er á tveimur hæðum og er alls um 3641,1 fm að stærð, þ.e. neðri hæðin skiptist í fimm eignar- hluta, samtals um 1867,9 fm að stærð og efri hæðin skiptist í tvo eignarhluta, samtals um 1773,2 fm að stærð. Hægt er að kaupa - leigja húsið að hluta til eða í heilu lagi. Glæsilegt út- sýni og mikið auglýsingagildi er úr húsinu. EINKASALA 7220 ,,u Vorum að fá í sölu einstaklega fallegt og stílhreint 7 íbúða hús við sjávarsíðuna í Sjálands- hverfinu við Arnarnesvog. Íbúðirnar, sem eru frá 124,5 fm til 194,4 fm, afhendast fullbúnar án gólfefna í október. Bílskúr fylgir öllum íbúðum. 7100 SJÁLAND - GARÐABÆ ,,u Nýtt 5 hæða lyftuhús sem risið er á horni Ægisgjötu og Tryggvagötu í miðbæ Reykavíkur. Til sölu eru 2ja herb. ca 64 fm íbúðir. Stæði í bílageymslu fylgir. Afhending fljótlega. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Sérinngangur af svölum. Mikið útsýni er úr mörgum íbúðum í húsinu. Verð frá 19,8 millj. Möguleiki á aðstöð við fjármögnun. 6761 ÆGISGATA - VIÐ HÖFNINA Sími: 588 20 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.