Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 35

Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 F 35 Ármúla 15 • Sími 515 0500 • Fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Guðmundur Valtýsson Páll Höskuldsson Sveinn Skúlason Erna Valsdóttir Sigríður Birgisdóttir Edda Snorradóttir Sími 515 5000 2ja herbergja GRÆNLANDSLEIÐ Ný 2ja herb. neðri sérhæð í parhúsi við Grænlandsleið, þar sem allt er sér, s.s. inn- gangur, þvottahús og hiti. Verð 19,5 millj. VÍÐIMELUR 2ja herbergja 56 fm kjallaraíbúð með sér- inngangi við Víðimel. Háskóli Íslands í göngufæri. Verð 14,2 millj. 3ja herbergja LJÓSAVÍK 96,3 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli á sérlega fallegum stað í Víkurhverfi í Graf- arvogi. Björt og falleg stofa með útgengi á rúmgóðar suðursvalir. Góð gólfefni eru á íbúðinni, eikarparket og flísar. Verð 21,9 millj. REYKÁS 82 fm, 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli við Reykás. íbúðin er með parketi og flísum á gólfum. Þvotta- hús/geymsla er í íbúðinni. Verð 20,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja-4ra herb. 93,5 fm íbúð í fjölbýlishúsi við Bólstaðarhlíð. Hér er um að ræða eign á 105 svæði þar sem stutt er í alla þjón- ustu. Grunnskóli og leikskóli og framhalds- skólar eru í göngufæri frá húsinu. Íbúðin er mjög miðsvæðis í Reykjavík og stutt í miðbæinn og Kringluna. Verð 18.9 millj Vantar allar húseignir á skrá! Um er að ræða íbúðir í 14 íbúða rað- húsi og með annarri hverri íbúð fylgir bílskúr. Raðhúsin eru við Lækjarvað 4-14. Raðhúsin eru sex talsins með tveimur íbúðum í hverju húsi og er sérinngangur í hverja íbúð. Húsin eru timb- urhús á steyptri plötu, klædd að utan með sléttri álkæðningu, ljósgrá að lit með dökkgráu báruáli og harðviðartimburklæðningu úr sedrusviði. Íbúðunum er skil- að fullbúnum, bæði að utan og innan, ásamt fullbúinni lóð með hita í inn- keyrslu, göngustíg að inngangi og tröppum. Íbúðirnar verða innréttaðar með glæsilegum innréttingum frá INVITA. Sjá nánar á www.fasteignakaup.is. Af- hendingartími er frá 1. apríl til 1. júní 2006. Verð: Fullb. neðri hæð 35,9 millj. og fullb. efri hæð með bílskúr 39,9 millj. Lækjarvað 4-14 Parhús á einni hæð með bílskúr á sérlega skemmtilegum stað við Krosshamra í Grafarvogi. Eignin er mjög góðum barnvænum stað þar sem stutt er í skóla og leikskóla. Eignin er samtals 120 fm, þ.e. húsið er 99 fm og frístandandi bílskúr er 21 fm. Hér er um að ræða einstak- lega skemmtilegt hús við rólega götu í Hamrahverfi í Grafarvogi. Verð 32,5 millj. KROSSHAMRAR Fasteignakaup kynnir sérlega glæsi- legt 165 fm parhús við Ægisvelli í Keflavík, þar af 45,3 fm innbyggður bílskúr. Eignin skiptist í stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, vinnuherbergi, þvottahús og bílskúr. Hér er um að ræða einstaklega fal- legt hús. Verð 34,9 millj. ÆGISVELLIR Höfum fengið til sölu Suðurgötu 36 í Hafnarfirði sem er reisulegt hús í hjarta Hafnarfjarðarbæjar. Efri hæð er 128,3 fm með miklu útsýni. Möguleiki er að byggja 3ju hæðina á húsið. Neðri hæð er 134,4 fm og var verslun til langs tíma en búið er að breyta hluta af neðri hæðinni í íbúð og möguleiki væri að gera aðra íbúð. Með eigninni er stór 50 fm bíl- skúr. Hérna er gott tækifæri fyrir framkvæmdaraðila. Verð 60 millj. SUÐURGATA FRAKKASTÍGUR 22 fm einstaklingsíbúð í timburhúsi við Frakkastíg. Sérinngangur er í íbúðina frá bakgarði. Hér er um að ræða íbúð á svæði 101 sem er sérlega hentug fyrir námsmann sem vill ekki vera á leigumark- aði. Íbúðin er ósamþykkt. Verð 7,5 millj. Sóleyjarimi 3 Mjög góð og vönduð 3ja herb. íbúð fyrir 50 ára og eldri í Sóleyjarima í Grafarvogi. Eldhús er með nýrri innréttingu frá HTH, vönduð tæki (stál), parket á gólfi. Baðher- bergi er flísalagt í hólf og gólf, vandaðar innréttingar, hiti í gólfum. Verð 24,9 millj. 4ra herbergja SUÐURVANGUR Falleg og vel staðsett 112 fm, 4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð í Norðurbænum í Hafnar- firði. Mjög gott fjölbýli í góðu ásigkomu- lagi. Hér er um að ræða sérlega snyrtilega og bjarta eign, sem er staðsett á besta stað í Norðurbænum. Verð 20,9 millj. Lóðir HAMARSBRAUT Höfum fengið til sölu lóð á besta stað í Hafnarfirði, nánar tiltekið Hamarsbraut. Gert er ráð fyrir að það megi byggja allt að 210 fm einbýlishúsi á lóðinni. Útsýnis- staður. Óskað er verðtilboða í lóðina. Rað- og parhús GEITHAMRAR Höfum fengið til sölu fallegt 136,5 fm rað- hús með 28 fm bílskúr við Geithamra í Grafarvogi. Skipulag í íbúð er gott og eru svefnherbergi þrjú og er stofan rúmgóð með útgengi í stóran suðurgarð sem er með sólpalli og heitum potti. Verð 43.5 millj. Glæsileg raðhús við Birkimörk í Hveragerði, tilbúin til afhendingar. Frágangur húsa: Húsin verða afhent fullbúin að utan sem innan án gólf- efna. Frágangur lóðar: Lóð verður frágengin með grasþökum, möl og sólpalli. Stígur á milli húsa verður malbikaður. Verð 21,5 - 22,7 millj. BIRKIMÖRK VENJULEG lofthæð er talin vera 2,5 metrar. Sé lofthæð íbúðar/ herbergis minni en það má svindla aðeins með því að hengja myndir/ listaverk aðeins neðar en venju- lega. (Listaverk eru talin njóta sín best ef miðja listaverksins er í 165 sentimetra hæð frá gólfi.) Lítil lofthæð og listaverk Venjuleg lofthæð er talin vera 2,5 metrar. Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.