Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 42

Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 42
42 F MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali Gsm 899 9545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 Stakfell 568 7633 LAUGARNESVEGUR - BÍLAGEYMSLA Falleg 3ja-4ra herb. íbúð, 122,5 fm, á 1. hæð með sérinngangi í nýlegu lyftu- húsi ásamt stæði í bílageymslu og 9,2 fm sérgeymslu. Skiptist í stofu og borðstofu með útg. á suðurverönd, 2 svefnherb., fallegt eldhús með útg. á vesturverönd, stórt flísalagt baðherb. og þvottaherb. Vandaðar innréttingar. Verð 35,5 millj. HJALLABREKKA - KÓPAVOGI Glæsilegt einbýlis hús á tveimur hæðum ásamt nýjum bílskúr í grónu hverfi með fallegu útsýni. Aðalinngangur á efri hæð, en þar er dagstofa með fallegu útsýni, glæsileg arinstofa með útgangi á mjög stóra skjólsæla og afgirta verönd, hús- bóndaherbergi, tvö svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Á neðri hæðinni eru tvö stór herbergi, annað með eldhúsaðstöðu, baðherbergi og þvottahús. Framan við húsið er lóðin hellulögð með hita og fallegum gróðri og lýsinu. FUNALIND - KÓP. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Skiptist í stofu með útgangi út í lítinn sérgarð. Tvö svefnherbergi með fataskápum, eldhús opið að stofu, baðherb. með baðkari og þvottaherb. Innréttingar og innihurðir úr kirsuberja- viði. Fallegt plastparket og flísar á gólf- um. Sérgeymsla í kjallara. Frábær staðsetning og stutt í alla þjónustu og verslanir. Verð 19,9 millj. STAKKHAMRAR - EINBÝLI Fallegt timburhús með tvöföldum bíl- skúr, alls 168,2 fm. Skiptist í stofu, borðstofu, 3 svefnherb., eldhús, bað- herb. og þvottaherb. Vönduð eikarinn- rétting í eldhúsi, góðir fataskápar í her- bergjum. Parket og flísar á gólfum. Við- arpallur frá stofu og fallegur, ræktaður garður. Rólegt og eftirsótt hverfi. Verð 47 millj. STIGAHLÍÐ Björt 3ja-4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Skiptist í stofu og borð- stofu, tvö svefnherb., eldhús og bað- herb. Pergoparket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Góð sérgeymsla í kjallara. Verð 17,3 millj. VALLARÁS Góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Stórt hol, stofa og út frá henni svalir í vestur með frábæru útsýni, 2 svefn- herb., bæði með skápum, flísalagt baðherb. og eldhús með ljósri innrétt- ingu. Sérgeymsla og gott sameiginl. þvottahús í kjallara. Sameign sérlega snyrtileg. Hentug fyrir hestamenn því örstutt er í hesthúsin í Víðidal. Verð 18,2 millj. KLEPPSVEGUR Góð 77,7 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi auk sérgeymslu. Skiptist í rúmgóða, parketlagða stofu, 2 herb., eldhús og baðherb. Þvottavélatengi inn á baði. Góðar suðursvalir með fal- legu útsýni. Laus við kaupsamning. Verð 16,9 millj. FERJUBAKKI Tveggja herb. íbúð, 65 fm á jarðhæð. Skiptist í stofu, eldhús, svefnherb. og baðherb. með þvottavélatengingu. Parket á gólfum. Úr stofu er gengið út á viðarpall með skjólveggjum. Góð sér- geymsla fylgir. • Góðri útsýnisíbúð, 115-150 fm, á höfuðborgarsvæðinu. • Ca 100 fm íbúð fyrir eldri borgara í lyftuhúsi. • Raðhúsi í Fossvogi, 250-300 fm. • Ca 150 fm hæð í vesturbæ (107). Leitum að eftirfarandi eignum fyrir ákveðna kaupendur: Reykjavík – Lundur fasteignasala er með í sölu glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Vesturás 53. Frá húsinu er gott útsýni yfir Elliðaárdalinn en eignin er 322,9 fermetrar og þar af er bílskúrinn 25,2 fm. Á efri hæðinni er flísalögð forstofa með skápum, hol, rúmgott svefn- herbergi, stór stofa á tveimur pöll- um og borðstofa. Ennfremur eldhús með ljósri viðarinnréttingu og borð- króki. Búr er inn af eldhúsinu. Bað- herbergið er flísalagt með sturtu. Auk þess er skrifstofa/vinnu- herbergi, glerskáli og svalir á hæð- inni. Stigi er á neðri hæðina. Þar er sjónvarpskrókur, hjónaherbergi og barnaherbergi. Á gangi eru flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtu, svefnherbergi, þvottaherbergi og tvö stór rými sem hægt er að nota sem svefnherbergi eða vinnu- herbergi. Á gólfum eru flísar, teppi og korkur. Húsið og þak eru nýlega málað að utan. Stór ræktaður garður og stút- ar fyrir kalt og heitt vatn á palli, en gengið er út á verönd og í garðinn frá neðri hæð. Fyrir framan bílskúr- inn er upphitað plan og gangstétt. Ásett verð er 59,9 millj. kr. Lundur fasteignasala er með í sölu glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á Vesturási 53. Gott útsýni er yfir Elliðadalinn en eignin er 322,9 fermetrar og þar af er bílskúrinn 25,2 fm. Ásett verð er 59,9 millj. kr. Vesturás 53 FASTEIGNIR ÞETTA HELST … Laugar Nýtt vallarhús verður byggt á Laugum í Reykjadal og íþróttavöllurinn end- urnýjaður vegna unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslands þar um verslunarmannahelgina í sumar. Auk þess verður ráðist í jarðvegsskipti á fjórum bílaplönum á skólasvæðinu. Reykjahverfi Miklar endurbætur verða gerðar á gamla bænum á Þverá í Reykjahverfi í sumar og er ætlunin að byggja íbúðar- húsið upp á nýtt. Gamla baðstofan á Þverá var byggð 1892 og stofa byggð við árið 1912. Fjós hlaðið úr steini var byggt 1945 og verður það gert upp sem hesthús. Reykjavík Verið er að ljúka við að bæta aðstöðu fyrir skemmtiferðaskip við Skarfa- bakka í Reykjavík og er gert ráð fyrir að hún verði vígð í fyrrihluta júnímán- aðar. Kostnaður nemur um tveimur milljörðum króna. Skarfabakki er 450 metrar að lengd og við hann er 12 metra dýpi. Viðeyjarferjan verður með aðstöðu við hlið Skarfabakka. Gjábakkavegur Skipulagsstofnun hefur samþykkt legu Gjábakkavegar frá Laugarvatni til Þingvalla samkvæmt öllum fram- lögðum möguleikum um veglínur, en um er að ræða 16 kílómetra langan veg með bundnu slitlagi sem uppfyllir skilyrði um 90 km hámarkshraða og lagningu tengivegar að Laugarvatns- völlum. Áður en framkvæmdir hefjast þarf Vegagerðin að bera áætlun um endurheimt votlendis undir Umhverf- isstofnun. Ásahreppur Orkuveita Reykjavíkur og Ásahreppur hafa samið um að ljúka lagningu hita- veitu í hreppnum. Samkomulagið byggist á samningi, sem gerður var árið 2002 milli Hitaveitu Rangæinga og Ásahrepps, en OR keypti Hitaveitu Rangæinga í byrjun árs 2005. Veru- legar breytingar hafa orðið á áætl- unum um þörf fyrir heitt vatn á svæð- inu og á að tryggja næga flutnings- getu í hitaveitunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.