Morgunblaðið - 29.05.2006, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 F 49
HRINGBRAUT - HF.
Mjög falleg hæð og ris ásamt bílskúr sem í dag er
einstaklingsíb., samtals 163,2 fm. Eignin skiptist:
Forstofa, stofa, borðstofa, 3-4 svefnh., eldh., baðh.
Róleg og góð staðs., stutt í miðbæ og aðra þj. Góð
eign. Parket og flísar, góðar innr. Verð 31,8 millj.
Laus til afhendingar í júlí.
KAMBSVEGUR - RVÍK
Falleg sérhæð á jarðhæð, sérinng. Íbúðin er 143,1
fm með bílskúr, forstofa, hol, sjónvarpshol, stofa,
borðstofa, eldh. með borðkróki, þvottah., baðher-
bergi, 4 svefnh., svalir, geymslu og bílskúr. Góður
upphitaður bílskúr fylgir eigninni, rafmagnsopnari.
Innaf bílsk. er geymsla. Gólfefni er að mestu parket.
Hitalagnakerfi undir gangstíg við inngang. Þetta er
falleg eign á þessum vinsæla stað. Stutt í alla þj.
Eignin getur verðið laus fljótl. Verð 29,9 millj.
VÍÐIVANGUR - HF.
Rúmgóð 111 fm 5 herbergja íbúð á þessum góða
stað í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er á annarri
hæð. Frábær staðsetning fyrir fólk með börn, stutt í
skóla og þjónustu. VERÐ 23,9 MILLJ .
KRÍUÁS - HF.
Sérlega fallega íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli á þess-
um góða stað í Áslandshverfinu í Hafnarfirði. Íbúðin
er 109,3 fm með geymslu. Skipting eignarinnar: For-
stofa, þvottahús, hol, eldhús með borðkróki, 4
svefnherbergi, baðherbergi, stofa, verönd og
geymsla auk sameignar. Þetta er sérlega falleg íbúð
sem vert er að skoða. Verð 24,5 millj.
ÁSBÚÐARTRÖÐ - HF.
Í einkasölu sérlega falleg efri sérhæð við Ásbúðar-
tröð í Hafnarf. Íb. er mikið endurn. s.s. gólfefni, innr.
að hluta, gler og gluggar o.fl. Eignin er með sérinng.
og skiptist í forstofu, gang, stofu, borðstofu, eldhús,
tvö barnah., hjónah., baðh., sjónvarpsherb., þvotta-
hús og geymslur. Fallegar innr. og gólfefni eru park-
et og flísar. Góður gróinn garður með sólpalli. Verð
29,9 millj. Myndir af eigninni á mbl.is.
ARNARÁS - 4RA
Í einkasölu stórgl. 123,4 fm íbúð á frábærum útsýn-
isstað ásamt stæði í bílageymslu. Einstakt útsýni er
úr íbúðinni til vesturs að Bessastöðum og að Esju til
norðurs. Húsið er teiknað af Úti og Inni arkitekta-
stofu mjög skemmtilega hannað með þarfir fólks
fyrir sérbýli í huga. Eignin skiptist í forstofu, hol, eld-
hús, stofu, borðstofu, hjónaherb., herbergi, baðher-
bergi, þvottahús, geymslu og bílageymslu. Glæsileg-
ar innr. og gólfefni. Stórar suðursvalir. Verð 42 millj.
BURKNAVELLIR - HF.
Sérlega fallega neðri hæð (endaíbúð) í nýlegu litlu
fjölbýli í Vallahverfinu í Hafnarfirði. Íbúðin er 119,1
fm með geymslu. Skipting eignarinnar: Forstofa, hol,
3 svefnherbergi, stofa, baðherbergi, eldhús með
borðkróki, þvottahús og geymsla. Þetta er góð eign
sem vert er að skoða. Verð 29,8 millj.
KRÍUÁS - HF.
Sérlega falleg íbúð á annarri hæð litlu fjölbýli á
þessum góða stað í Áslandshverfinu í Hafnarfirði.
Íbúðin er 98,3 fm með geymslu. Skipting eignarinn-
ar: Forstofa, þvottahús, hol, eldhús með borðkróki,
3 svefnherbergi, baðherbergi, stofa, svalir og
geymsla auk sameignar. Góð gólfefni og glæsilegt
útsýni. Eign sem vert er að skoða. Verð 21,9 millj.
EINIVELLIR - HF. - M. BÍL-
GEYMSLU
Glæsileg 4ra herb. íbúð með sérinngangi, 109,6 fm
á fyrstu hæð ásamt stæði í bílageymslu vel staðsett í
Vallahverfi í Hafnarfirði. Íbúðin afhendist fullbúin
með vönduðum eikarinnr., eikarparketi og flísum á
gólfi sumarið 2006. Eignin skiptist í forstofu, gang,
tvö barnah., hjónah., baðh., stofu, borðstofu, eld-
húsi, þvottah. og geymslu. Góður sérafnotaflötur
lóðar þar sem gert er ráð fyrir afgirtri verönd. Sér-
merkt bílastæði í bílgeymslu ásamt sérgeymslu.
Vandaður frág. Uppl. veitir Þorbjörn Helgi 896 0058.
VÍÐIVANGUR - HF.
Í sölu mjög snyrtileg 108,9 fermetra 4ra til 5 her-
bergja íbúðá efstu hæð í fjölbýli í norðurbæ Hafnar-
fjarðar. Um er að ræða fallega 4ra til 5 herbergja
íbúð á þriðju hæð í litlu fjölb. mjög vel staðsett við
hraunjaðarinn. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu,
borðstofu, eldhús, gang, tvö barnaherbergi, hjóna-
herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Fal-
legar innréttingar og gólfefni eru parket og flísar.
Tvennar svalir, frábært útsýni. Verð 19,5 millj.
ENGJAVELLIR - HF. - LAUS
STRAX
Í sölu mjög góð 92,4 fm 4ra herbergja íbúð á góðum
stað í nálægð við skóla og leikskóla í Vallahverfi í
Hafnarfirði. Eignin er með sérinngang og skiptist í
forstofu, hol, eldhús, stofu, tvö barnaherbergi,
hjónaherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Fallegar innréttingar og gólfefni eru parket og flísar.
Eignin er laus strax. Verð 20,9 millj.
HRINGBRAUT - HF.
Í einkasölu glæsileg 108,7 fermetra 4ra herb. íbúð
með sérinng. af svölum ásamt stæði í bílageymslu
vel staðs. í suðurbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist
forstofu, hol, gang, sjónvarpshol, tvö barnaherbergi,
baðherbergi, hjónah. og þvottahús. Gólfefni eru
parket og flísar. Stór hellulögð verönd. Sérgeymsla í
kjallara. Sérlega glæsileg eign sem vert er að skoða.
Verð 28,8 millj. Myndir af eigninni eru á mbl.is.
SVÖLUÁS - HF.
Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað í Ás-
landinu, glæsileg 106 fm 4ra herbergja íbúð á jarð-
hæð í vönduðu fjölbýli. Sérinngangur er í íbúðina,
allar innréttingar eru fyrsta flokks (hlynur), þvotta-
herbergi í íbúð, mjög gott skipulag. Íbúð getur verið
laus fljótlega. Verð 24,3 millj. 110891
AUSTURBERG - 4RA - RVÍK
Sérlega góð íbúð á þessum vinsæla stað. Íbúðin er
88,7 auk geymslu og bílskúrs sem er 17,9 fm. Íbúðin
er á 4. hæð. Skipting eignar: 3 svefnherb., forstofa,
stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús, baðherb., svalir,
geymsla og bílskúr. Íbúðin er á efstu hæð. Verð 18,9
millj.
REYKJAVÍKURVEGUR - HF.
Í sölu glæsileg og algjörlega endurnýjuð 4ra herb.
120,3 fm sérhæð með sérinngangi í fjórbýli með
stórum suðvestursvölum. Eignin skiptist í forstofu,
hol, borðstofu, eldhús, stofu, tvö herbergi, hjónaher-
bergi, gang, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Nánari lýsing eignar: Glæsilegar innréttingar frá
HTH. Gólfefni eru parket og flísar. Verð 27,5 millj.
Myndir af eigninni á mbl.is
MJÓSUND - HF.
Hraunhamar fasteignasala kynnir mjög góða mikið
endurnýjaða 110 fermetra neðri hæð í tvíbýli vel
staðsett í hjarta Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í for-
stofu, hol, gestasnyrtingu, herbergi, stofu og eldhús.
Á neðri hæð eru tvö herbergi og þvottahús. Glæsi-
legur sólpallur, frábær staðsetning. Góð útigeymsla.
Íbúðin er laus strax. Verð 23,9 millj.
BREIÐVANGUR - HF.
Falleg íbúð á 2. hæð á þessum góða stað í norður-
bæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er 151,7 fm með geymsl-
um og bílskúr, íbúðin er 109,8 fm, tvær geymslur
sem eru 17,1 fm auk bílskúrs sem er 24,8 fm. Skipt-
ing eignarinnar: 3 svefnherb., hol, stofa, eldhús,
baðherbergi, þvottahús, geymslur og bílskúr. Þetta
er góð eign sem vert er að skoða. Verð 22,9 millj.
KIRKJUVELLIR - HF. Glæsileg ný
90 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Afhendist fullbúin
án gólfefna. Fullbúið að utan, lóð frágengin, suður-
svalir, frábært útsýni, góð staðsetning. Í væntanlegu
göngufæri er þjónustukjarni. Álagt ca 14 millj. Verð
18,9 millj. Afhending í september 2006.
LÆKJARGATA - HF. - M.
BÍLAG.
Sérlega falleg 106 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjöl-
býli. Glæsilegt nýlegt eldhús, flísalagt bað, allt fyrsta
flokks, stór og góð herbergi og rúmgóð stofa. Bíla-
geymsla. Topp eign. Verð 24,5 millj. 67906
HVERFISGATA - HF.
Nýkomin í einkasölu 60 fm risíbúð í 3-býli auk 76 fm
geymslu á tveimur hæðum og geymsluloft yfir íbúð.
Suðurgarður, frábært útsýni, róleg og góð staðsetn-
ing, örstutt frá miðbænum. Verð 16,2 millj.
HRINGBRAUT - HF.
Nýkomin mjög falleg 80 fm 3ja herbergja efri sér-
hæð í góðu 2-býli, stórt aukaherbergi í kjallara, þó
nokkuð endurnýjuð eign á sl. árum m.a. eldhús,
gólfefni o.fl. Róleg og góð staðsetning. Verðtilboð.
NÝBÝLAVEGUR - KÓPAV.
Falleg og björt íbúð á efri hæð í fjórbýli, skráð 78,1
fm en að auki bílskúr 25,8 fm, samtals ca 103,9 fm.
Skipting eignarinnar: 2 svefnherbergi, eldhús með
borðkrók, hol, þvottahús, stofa, borðstofa, baðherb.
og bílskúr. Eign sem vert er að skoða. Verð 20,5
millj. Laus fljótlega.
TÚNGATA - EINB. - ÁLFTANESI
Í einkasölu vel skipulagt einbýli á einni hæð, samtals
193 fm, þar af er bílskúr 50 fm. Vel staðsett á barn-
vænum stað við Túngötu Álftanesi. Eignin sk. í for-
stofu, hol, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, eldhús, gang,
4 svefnh., baðherbergi, þvottahús, gestasnyrtingu (er á
teikningu) og bílskúr. Stutt í skóla og leikskóla og fal-
legar gönguleiðir. Frábær staðsetning. Verð 39 millj.
STARENGI - RVÍK - 2JA
Nýkomin í einkasölu glæsileg ca 75 fm íbúð á annarri
hæð (efstu) í nýlegu litlu fjölbýli. Sérinngangur, suður-
svalir, parket, góð staðsetning. Verð 17,5 millj.
DREKAVELLIR - HF.
VORUM AÐ FÁ Í SÖLU STÓRGLÆSILEGAR 146,7 - 148,6 fm
4ra herb. efri og neðri sérhæðir. Íb. eru hannaðar með að-
gengi fyrir ALLA. Húsið er steinað að utan, lóð og bílastæði
afh. fullfrág. Lóðin verður tyrfð og stéttar hellul., snjóbr.
undir stéttum. Neðri hæðir afh. fullb. að innan með öllum
gólfefnum (parket og flísar), en efri hæðir án gólfefna. Flís-
alögð forstofa m. stórum fataskápum, gestasn. inn af forstofu. Glæsil. eldhús m. eldunareyju. Stór stofa/
borðstofa m. útgengi á stóra hellulagða verönd/svalir. Á baðh. er innr. m. upphengt salerni m. innb. kassa
og glæsil. sturtuklefi, án sérstaks sturtubotns. Baðh. verður flísalagt í hólf og gólf. Sérlega vandaðar eikar-
innr. frá AXIS í eldhúsi, forstofu, þvottahúsi, baðh. og svefnh. Loftnets- og símalagnir eru í öllum herb. Afh.
við kaups. Verð 33,9 millj.
HOLTSGATA - HF. SÉRHÆÐ
Nýkomin sérlega falleg, velumgengin 156 fm íbúð á
tveimur hæðum í 2-býli á þessum rólega stað. Suður
svalir, sér inngangur, allt sér. Rúmgóðar stofur, 3
svefnherbergi o.fl. Að auki er stórt aukaherbergi
(vinnustofa, o.fl.) Með sér inngang. Verð 25,8 millj.
Laus strax.
VALLARBRAUT - HF. M. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkasölu glæsileg nýleg 124 fm íbúð á
jarðhæð með sérinngangi í litlu fjölbýli auk bílskúrs 25
fm alls 149 fm Íbúðin er sérlega falleg með vönduðum
innréttingum og gólfefnum. Þvottaherbergi innan
íbúðar, góð verönd í suður garði. Góður bílskúr. Allt
sér. Verð 31,8 millj.
FLÉTTUVELLIR - HF. EINB.
Sérlega fallega hannað 214,4 fm einbýli, þ.a. 49 fm
bílskúr. Gert er ráð fyrir forstofu, holi, 4 svefnh., 2
baðh., stofu, borðstofu, sjónvarpsholi, þvottahúsi,
geymslu og tvöf. bílskúr. Húsið er á góðum stað í Vall-
arhverfinu. Þetta er skemmtileg eign sem vert er að
skoða. Mikil lofthæð er í húsinu. Húsið skilast fokhelt
að utan sem innan. Til afh. fljótlega. Verð 30 millj.
PERLUKÓR - 3JA KÓP.
Höfum fengið í sölu 3ja herb. íbúð í Perlukór 17. Húsið
stendur á góðum stað ofan götu og þaðan er útsýni yfir
Elliðavatn. Í húsinu eru stórar 3ja og 4ra herb. íb./sér-
hæðir. Á jarðh. er bílskýli og geymslur. Íb. afh. fullb. m.
flísalögðu baðh. og flísum á þvottahúsi. Vandaður frág.
hjá traustum bygg.aðila. Dverghamrar ehf.
NORÐLINGAHOLT - HÓLAVAÐ - RAÐHÚS
Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft endaraðhús með
innbyggðum bílskúr, samtals 165,6 fm. Húsin afhend-
ast í sumar fullbúin að utan en fokheld að innan. Lóð
grófjöfnuð. Einstök staðsetning og útsýni. Byggingar-
aðili Steinval. Verð frá 28,9 millj.
ÖLDUGATA - HF. EINBÝLI
Skemmtilegt einbýli á þessum friðsæla stað í suðurbæ
Hafnarfjarðar. Húsið er 163 fm og er á þremur hæð-
um. Húsið var nýlega stækkað þar sem þakið var
hækkað, settir kvistar og bætt við viðbyggingu baka
til. Í dag er þessi viðbygging rúmlega fokheld og býður
upp á mikla möguleika fyrir þann sem hefur áhuga að
takast á við slíkt verkefni. Verð 29 millj.
FÍFUVELLIR 2 - HF. - GLÆSIL. EINBÝLI
Hraunhamar kynnir nýtt og fallegt 338,4 fm EINBÝLI
(291,5 fm) á tveimur hæðum, ásamt BÍLSKÚR (46,9
fm), á góðum stað í Vallarhverfinu í Hafnarfirði. Húsið
skilast fullbúið að utan, steinað með marmarasalla í
ljósum lit. Lóð grófjöfnuð. Að innan skilast húsið fok-
helt eða lengra komið ef vill. 12 volta lýsing er í öllu
húsinu, þ.e. gert ráð fyrir halogen lýsingu í öllu húsinu.
Upptekin loft á allri efri hæðinni. Síma, sjónvarps og tölvutengi í öllum herbergjum. Mjög stórar vinkil svalir
35 - 40 fm, þ.e. í tvær áttir. Frábært hús á góðum stað. Hægt er að utbúa tvær íbúðir í húsinu.Verð 46 millj.
VESTURVANGUR - HF.
Nýkomið sérlega fallegt vel umgengið einlyft einbýli
með innbyggðum bílskúr samtals 210 fm. Húsið skipt-
ist m.a. í hol, 5-6 góð svefnherb., stofu/borðstofu/sól-
stofu, sjónvarpshol o.fl. Glæsilegur garður, suðurver-
önd með skjólgirðingu. Hellulagt bílaplan, parket, flís-
ar. Róleg og góð staðsetning. Verð 46,2 millj.
FLJÓTASEL - ENDARAÐH. - RVÍK
MEÐ AUKA ÍBÚÐ OG BÍLSKÚR. Nýkomið í einkasölu í
þessu vinsæla hverfi mjög gott endaraðhús með bílskúr
samt. 260 fm. Eignin er talsvert endurnýjuð, m.a.
glæsilegt nýtt eldhús, frábært skipulag, arinn í stofu.
Mjög góð aukaíbúð með sérinngangi (í útleigu). Falleg-
ur garður með verönd. Verð 44,5 millj. 11593