Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 50

Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 50
50 F MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali DAGGARVELLIR - HF. Í sölu mjög glæsileg 99 fermetra 3ja herbergja íbúð á góðum stað í nálægð við skóla og leikskóla í Vallahverfi í Hafnarfirði. Eignin er með sérinngang og skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, barnaher- bergi, hjónaherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Séreignarlóð fylgir. Fallegar innréttingar og gólfefni eru parket og flísar. Verð 20,9 millj. ÁLFASKEIÐ - HF. Nýkomin í einkasölu glæsileg mikið endurnýjuð 119,7 fm þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli, þar af er bílskúr 23,8 fm, vel staðsett við Álfaskeið í Hafnarfirði. Suðursvalir, gott útsýni. Gólfefni eru parket og flísar. Góð sérgeymsla í kjall- ara. Góður flísalagður bílskúr með rafmagni og rennandi vatni. Myndir af eigninni á netiu. Verð 18,8 millj. ÞORLÁKSGEISLI - RVÍK Hraunhamar fasteignasala kynnir mjög glæsilega 109,7 fermetra 3ja herbergja íbúð á annarri hæð, þar af er bílskúr 26,1 fermetri í nýju vel staðsettu litlu fjölbýli við Þorláksgeisla í Grafarholti. Eignin er með sérinngang og skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús, bílskúr með geymslu inn af. Fallegar innréttingar og gólf- efni eru parket og flísar. Verð 22,7 millj. EINIVELLIR - HF. Nýkomin í einkasölu glæsileg ca 90 fm íbúð á efstu hæð (5. hæð) í lyftuhúsi. Íbúðin afhendist í maí nk. Fullbúin að innan án gólfefna. Lóð frágengin, út- sýni. Sérinngangur. Verð 18,7 millj. KRÍUÁS - HF. - LAUS STRAX Fallega 97,2 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngang í viðhaldslitlu fjölbýli á góðum útsýnis- stað í Áslandinu. Eignin skiptist í forstofu, gang, hjónaherbergi, barnaherbergi, stofu, borðstofu, eld- hús, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Fallegar innréttingar og gólfefni eru parket og flísar. Frábært útsýni yfir Hafnarfjörð, Reykjanes og víðar. Verð 21,5 millj. SMYRLAHRAUN - HF. Nýkomin í einkasölu glæsileg nýstandsett 83 fm íbúð á neðri hæð í mjög góðu nýstandsettu fjölbýli. Allt nýtt í íbúðinni, innréttingar, tæki og gólfefni. Mjög góður 28 fm bílskúr með hita og rafmagni. Verð 21,3 millj. 115532 ÁLFKONUHVARF - KÓPAV. Sérl. fallega íbúð á fyrstu hæð í góð fjölbýli ásamt bílskýli á þessum vinsæla stað í Hvarfahverfinu í Kópavogi. Íbúðin er 95,8 fm með geymslu. Lyfta er í húsinu. Skipting eignarinnar: 2 svefnh., stofa, eld- hús, baðh., forstofa, hol, geymsla og bílskýli. Vönd- uð gólfefni eru á íb. og gott aðgengi. Eign sem vert er að skoða. Verð 23,9 millj. STRANDVEGUR - LAUS STRAX Í einkasölu glæsileg 118 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi í Sjálandshverfi Garðabæjar. Húsið stendur mjög vel við ströndina og er þægileg aðkoma að húsinu. Sérstæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. Forstofa, hol, eld- hús, stofa, borðstofa, vinnuaðstaða (herb. á teikn- ingu), hjónaherb., herbergi, baðherb., þvottahús og geymsla. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar úr eik og gólfefni eru parket og flísar. Mjög falleg eign. Verð 36,5 millj. ARNARÁS - 3JA LAUS Nýkomin i einkasölu glæsileg 103 fm endaíbúð á 2. hæð í 4-býli. Sérinngangur, vandaðar innréttingar, parket, suðursvalir, útsýni, frábær staðsetning. Verðtil- boð. GRENIÁS - PARHÚS - 2 ÍB. Í einkasölu mjög gott nýtt 213,4 fm parhús á tveimur hæðum, þar af er bílskúr 22,7 fm. Vel staðsett á góð- um útsýnisstað innst í botnlanga. Eignin skiptist í for- stofu, hol, forstofuherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, gang, baðherbergi, hjónaherb, barnaherb. bílskúr og 2ja herbergja íbúð með sérinngang sem skiptist í for- stofu, stofu, eldhús, baðherbergi og herbergi. Hellu- lagt bílaplan. Fallegar innr. og gólfefni eru parket og flísar. Verð 51 millj. BLIKAÁS - HF. Vönduð 4ra herb endaíbúð á 2 hæð með sér inngangi. 3 góð svefnh með skápum ,baðherbergi með bað- kari,snyrtileg innrétting flisalagt í hólf og gólf. Eldhús með vandaðri innréttingu útgengi á svalir. Rúmgóð stofa/borðst með útgengi á svalir. Þvottah og geymsla á hæð. Verð 26,9 millj STRANDVEGUR - GBÆ - 4RA Í einkasölu glæsileg 118 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi í Sjálandshverfi Garðabæjar. Húsið stendur mjög vel við ströndina og er þægileg aðkoma að húsinu. Sérstæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. Forstofa, hol, eld- hús, stofa, borðstofa, vinnuaðstaða (herb. á teikn- ingu), hjónaherb., herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar úr eik og gólfefni eru parket og flísar. Mjög falleg eign. Verð 36,5 millj. Myndir af eigninni á mbl.is. Laus strax. NORÐURBRÚ - 4-RA. GBÆ Í sölu í Sjálandinu í Garðabæ stórglæsileg 135 fm íbúð á 4.hæð (efstu) í mjög fallegu og vönduðu lyftuhúsi með sér stæði í lokaðri bílageymslu. Glæsilegar ca 40 fermetra svalir fylgja eigninni, sjávarútsýni. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö herbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, þvottherbergi, geymslu og bílageymslu. Fallegar innréttingar og gólf- efni Frábær staðsetning. Óskað er eftir tilboðum í eignina. ÁLFKONUHVARF - KÓPAV. Glæsileg NÝ 105,9 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýju 3ja hæða fjölbýlishúsi. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Afhending við kaupsamning. Eignin skiptist í forstofu, gang, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús innan íbúðar, mjög rúmgóðar svalir með flísum og sérgeymslu í kjallara. VERÐ 23,3 MILLJ. ÞRASTARÁS - HF. Hraunhamar kynnir glæsilega 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í viðhaldslitlu fjölbýli á fallegum útsýnisstað í Áslandinu í Hafnarfirði. Eignin er með sérinngang og skiptist í forstofu, gang, baðherbergi, þvottahús, barnaherbergi, hjónaherbergi, eldhús, stofu, borð- stofu og geymslu. Fallegar innréttingar og gólfefni parket og flísar. Glæsilegt útsýni. Eignin getur verið laus strax. Verð 20,9 millj. ÁLFKONUHVARF - KÓPAV. Sérlega fallega íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli ásamt bílskýli á þessum vinsæla stað í Hvarfahverf- inu í Kópavogi. Íbúðin er 95,8 fm með geymslu. Lyfta er í húsinu. Skipting eignarinnar: 2 svefnher- bergi, stofa, eldhús, baðherbergi, forstofa, hol, geymsla og bílskýli. Vönduð gólfefni eru á íbúðinni og gott aðgengi. Eign sem vert er að skoða. Verð 23,9 millj. BERJAVELLIR - HF. Í einkasölu mjög skemmtileg íbúð 3ja herbergja í nýlegu góðu lyftuhúsi, vel staðsett á Völlunum í Hafnarfirði. Íbúðin er 78,1 fm og er á fjórðu hæð og henni fylgir gott stæði í bílageymslu. Eignin er með sérinngang og skiptist í forstofu, gang, barnaher- bergi, baðherbergi, hjónaherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús og geymslu. Fallegar innréttingar og gólfefni eru parket og flísar. Gott útsýni, frábær staðsetning á Völlum. Verð 19,2 millj. KRÍUÁS - HF. Sérlega fallega íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli á þessum góða stað í Áslandshverfinu, Hafnarfirði. Íbúðin er 90 fm með geymslu. Skipting eignarinnar: Forstofa, þvottahús, hol, eldhús með borðkróki, 2 svefnherbergi, baðherbergi, stofa, svalir og geymsla auk sameignar. Þetta er sérlega falleg íbúð sem vert er að skoða. Verð 20,8 millj. Laus strax. MÁNASTÍGUR - SÉRH. Nýkomin í einkasölu sérlega skemmtileg björt 80 fm jarðhæð í 3-býli, sérinngangur og sérgarður, frábær staðsetning í göngufæri við miðbæinn og lækinn. Laus 15/6 2006. Verð 17,5 millj. ÁLFHOLT - HF. Falleg 69,9 fm íbúð ásamt ca 30 fm ósamþ. rými í risi, samt. ca 100 fm. Sérinng., forst., gott hol, vinnuh., hjónah., baðh., stofa og borðst., útg. út á stórar svalir. Parket, flísar & dúkur. Verð 17 millj. MIÐVANGUR - HF. Mjög góð 68,3 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi m. sér- inngang. Íbúðin hefur öll verið standsett á mjög smekklegan hátt, skipt um innréttingar og gólfefni. Forstofa, geymsla, hol, baðh., herbergi, stofa, eld- hús og geymsla. Fallegar innréttingar, parket og flísar. S-svalir, frábært útsýni. Verð 14,7 millj. BURKNAVELLIR - HF. Nýkomin í einkasölu mjög falleg 76 fermetra 2-3ja herbergja íbúð með sérinngang vel staðsett í Valla- hverfi í Hafnarfirði. Eignin skiptist í forstofu, hol, herbergi (geymsla á teikningu), eldhús, baðherbergi, stofu og hjónaherbergi. Fallegar innréttingar og gólfefni eru parket og flísar. Góð verönd. Verð 17,9 millj. DAGGARVELLIR - HF. Sérlega falleg íbúð á þessum góða stað á Völlunum. Íbúðin er á 3. hæð og er 75 fm, íbúðin skiptist þannig: forstofa, hol, svefnherbergi, eldhús með borðkróki, stofa, svalir og geymsla. Þetta er sérlega falleg eign þar sem sést að vandað hefur verið til verka. Verð 16,8 millj. TJARNARBRAUT - HF. - LAUS STRAX Rúmgóð 2ja herbergja 67,7 fm jarðhæð í góðu fjór- býli vel staðsett við tjörnina í hjarta Hafnarfjarðar. Eignin er með sérinngang og skiptist í forstofu, bað- herbergi, hol, eldhús, snoturt þvottaherb., herbergi, stofu og geymslu. Gólfefni eru parket og flísar. Frá- bær staðsetning. Verð 13,8 millj. SELVOGSGATA - HF. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega 2ja herb. íbúð í tvíbýli með sérinngangi við Flensborgarskóla. Íbúðin er um 47 fm og skiptist í stofu, eldhús, rúmgott svefnh. með góðum skápum og baðherbergi með baðkari og snyrtilegri innréttingu. Snyrtileg og björt íbúð. Verð 11,7 millj. ÞRASTARÁS - HF. - LAUS Um er að ræða rúmgóða, fallega 75,1 fermetra 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í tveggja hæða fjölbýli með sérinngang á frábærum útsýnisstað í Áslandinu í Hafnarfirði. Eignin er með sérinngang og skiptist í forstofu, gang, svefnh., baðh., eldh., stofu, þvottah. og geymslu. Fallegar innr. og gólfefni eru parket og flísar. Eignin er laus strax. Verð 16,9 millj. DOFRABERG - HF. Sérlega falleg 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð á þessum vinsæla stað í Setbergshverfinu í Hafnarfirði. Íbúð er 69 fm með geymslu. Skipting eign.: svefnh., hol, stofa, eldh., baðh., geymsla auk þess er þvottahús í sameign. Gott aðgengi. Laus í júní. Verð 14,9 millj. BORGARÁS - SÉRH. Fín efri sérhæð í tvíbýli á þessum góða stað innst í litl- um botnlanga, íbúðin er 104,6 fm og skiptist í 4 sv.herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, forstofu, hol. og geymslu. Rúmgóð forstofa með góðum fataskáp. Inn úr forstofunni er geymsla. Eign sem vert er að skoða Verð 22,3 millj. LYNGÁS - GBÆ - SÉRHÆÐ Í sölu 101,4 fm 4 herb. íbúð á jarðhæð, ásamt 40 fm tveggja herbergja ósamþykktri íbúð við Lyngás í Garðabæ, samtals um 141,6 fm. Eignin skiptist í for- stofu, hol, stofu, borðstofu, baðherbergi, tvö barna- herbergi, hjónaherbergi, þvottahús og geymslu. Einnig fylgir íbúðinni tveggja herbergja íbúð sem skiptist í forstofu, stofu, baðherbergi og eldhús, plastparket á gólfum herbergja. Stór og björt stofa/borðstofa með parket á gólfi. Baðherbergi með sturtu og tengt er fyrir þvottavél, flísar á gólfi. Ágætt svefnherbergi, plast- parket á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi. Ágæt lítil eldhúsinnrétting. Þessi einstaklingsíbúð hentar fyrir unglinginn, vinnustofu eða til útleigu. Eignirnar geta verið lausar strax. HOLTSBÚÐ -EINB. GBÆ Sérlega fallegt einbýli á þessum friðsæla stað í Garða- bæ. Húsið er 217 fm með bílskúr sem er skráður 54,8 fm Skipting eignarinnar: 4 svefnherbergi, hol, stofa, borðstofa, eldhús með borðkróki, þvottahús, baðher- bergi, gestasnyrting, forstofa, herbergi með sturtu og bílskúr Búið er að útbúa aukaíbúð sem er um 50 fm. Eign sem vert er að skoða. Nánari uppl. veita sölumenn Hraunhamars.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.