Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 70

Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 70
70 F MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Í SÖLU FARSÆL MIÐLUN FASTEIGNA Í 17 ÁR ÁLFKONUHVARF - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Glæsileg eign í nýju hverfi í Kópavogi með frábæru útsýni. Þessi 121 fm íbúð í Álf- konuhvarfinu er sérstaklega fallega frágengin, rúmgóð og björt. Þetta er endaíbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli og með henni fylgir stæði í bílageymslu. Bæði innrétt- ingar og parket er úr hlyni með innihurðum í stíl. Vönduð, hlýleg og björt eign með frábæru útsýni sem er laus til afhendingar strax. Verð 27,9 milljónir. GRANASKJÓL Góð eign á draumastað í Vesturbænum. 96 fm jarðhæð (lítið niðurgrafin) í fallegu tvíbýli sem staðsett er innst í lokuðum botnlanga. Sérinngangur er í íbúðina. Fyrir rúmu ári voru raflagnir yfirfarnar og síðasta sumar var húsið tekið í gegn að utan. Ofnar eru Danfoss og hiti er sér fyrir þessa íbúð. Verð 22,9 milljónir. KLAPPARSTÍGUR Mjög hlýleg og rúmgóð 110 fm íbúð á tveimur hæðum í miðborg Reykja- víkur. Íbúðin skiptist í tvær stofur, rúmgott eldhús og baðherbergi á neðri hæðinni og tvö herbergi og miðrými á efri hæðinni. Stórar norðvestursval- ir og gert ráð fyrir mjög stórum suðursvölum skv. samþ. teikningum. Verð 28,7 milljónir. ÞINGHÓLSBRAUT Mjög góð neðri sérhæð í þríbýli á fráb. stað í vesturbæ Kópavogs. Íbúðin er u.þ.b. 126 fm og 3-4 herb. Staðs. er góð í nám- unda við sjóinn. Hiti í stéttum og aðkoma lagfærð nýlega. Utanhússviðgerðir og málað fyrir 3 árum. Íb. er laus til afh. við kaups. Verð 26,7 milljónir. SÉRBÝLIÞINGHOLTSSTRÆTI - VIRÐULEGT HÚS Virðulegt hús í Þingholtunum skráð 246,4 fm auk 23,4 fm viðbyggingar. Húsið er hæð, kjallari og ris. Á hæðinni eru þrjár stofur/herbergi, stórt eldhús, gestasnyrting, for- stofa og miðjuhol. Í risi eru í dag fimm herbergi og baðherbergi. Tvennar svalir. Einnig eru stórar svalir út frá einni stofunni á hæðinni. Í kjallara er stórt fjölskyldu- herbergi, stórt þvottahús, geymslur og sturta og gangur út í vandaða viðbygginguna. DÚFNAHÓLAR - LYFTUHÚS Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi með yfirbyggðum svölum. Íbúðin hefur verið mjög mikið endurnýjuð á síðustu, árum m.a. er baðherb. nýlega standsett, skipt hefur verið um gólfefni, hurðir o.fl. Snyrtileg sameign. Mjög falleg lóð í góðri rækt með leiktækjum. Stutt í alla þjónustu og verslun. Verð 15,9 milljónir. BARMAHLÍÐ - HLÍÐARNAR Mjög vel skipulögð 3ja - 4ra herbergja risíbúð á þessum vinsæla stað í Hlíðahverfinu. Húsið er í góðu ástandi, m.a. hefur þak hússins verið nýlega endurnýjað. Íbúðin sjálf þarfnast hins vegar nokkurrar endurnýjunar. Íbúðin er staðsett á góðum stað þar sem stutt er í skóla, leikskóla, verslun og þjónustu. Verð 16,9 milljónir. FÍFULIND - VÖNDUÐ EIGN Mjög vönduð 3ja herbergja, 83 fm, íbúð á þessum vinsæla stað í Lindunum. Allur frá- gangur að utan sem innan er til fyrirmyndar. Parket flæðir milli herbergja og eru inni- hurðir og innréttingar í stíl þannig að íbúðin er bæði hlýleg og falleg. Stutt er í alla þjónustu, skóla og verslanir sem og stofnbrautir. Íbúð sem er miðsvæðis á höfuð- borgarsvæðinu. Verð 22,5 milljónir. ÁLAKVÍSL - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Falleg 4 til 5 herbergja 115 fm íbúð á tveimur hæðum í góðu þríbýli. Íbúðin er staðsett innarlega í lokuðum botnlanga við opið grænt svæði á Ártúnsholtinu. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Nýtilegur fermetrafjöldi er nokkuð meiri en skráning FMR segir til um þar sem efri hæðin er að miklu leyti undir súð. Verð 24,9 milljónir. GALTALIND - MEÐ BÍLSKÚR Sérlega vönduð og glæsileg 4ra herbergja, 107 fm íbúð í litlu fjölbýli ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað í Lindarhverfinu í Kópavogi. Örstutt í skóla og leikskóla, liggur vel við stofnbrautum og þjónustu. Tvennar svalir og sérþvottahús fylgir íbúðinni. Gott hús og mjög snyrtilegt umhverfi. Verð 29,9 milljónir. SLÉTTAHRAUN - HAFNARFIRÐI Björt og rúmgóð 3ja herbergja 85 fm endaíbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi í Hafnar- firði. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni og svalir í suður. Við einfalda skoðun virðist húseignin sjálf vera í góðu ástandi. Sameign er snyrtileg og vel umgengin. Á jarðhæð er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og sérgeymsla á geymslugangi. Verð 15,9 milljónir. LÆKJARGATA - MEÐ BÍLSKÚR MOSARIMI ÁSTÚN BERGÞÓRUGATA DRÁPUHLÍÐ LANGAHLÍÐ GRÆNLANDSLEIÐ LÆKJARGATA - HAFNARFIRÐI LYNGÁS 15 - GARÐABÆ ÁLFTAMÝRI 1-5 - TIL LEIGU KELDULAND Íbúð á besta stað í bænum! Fal- leg, björt og vel skipulögð 4ra herb. 86,3 fm íbúð á 2. hæð í vel viðhöldnu fjölbýli. Íbúðin er með fallegu parketi sem flæðir milli herbergja og hurðum í stíl. Gott þvottahús og þurrkherbergi er í kjallara. Snyrtileg lóð með stórri grasflöt. Rólegt og barnvænt hverfi þar sem stutt í skóla, leik- skóla, íþróttir og alla þjónustu. Fallegt útsýni yfir Fossvogsdalinn og mikil veðursæld. Verð 20,9 milljónir. KLEPPSVEGUR Björt og vel skipulögð íbúð á 2. hæð (gengið upp eina og hálfa hæð) í litlu fjöl- býli. Frá íbúðinni er einstaklega fallegt útsýni yfir til Esjunnar og upp yfir austurborgina og upp í Bláfjöllin. Húseignin er einstaklega vel staðsett með tilliti til allra samgangna og stutt í allar áttir sem og alla þjónustu. Verð 18,7 milljónir. LAUS FLJÓTLEGA 4 - 6 HERBERGJA ATVINNUHÚSNÆÐI SEL D

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.