Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 72

Morgunblaðið - 29.05.2006, Side 72
72 F MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI Rað- og parhús Skeiðarvogur - Raðhús m/bíl- skúr Fallegt 162,7 fm raðhús m/bílskúr á þessum vinsæla stað í Vogunum. Íbúðin er á 2 hæð- um. Á neðri hæð er forstofa, snyrting, eldhús, búr, borðstofa, stofa, svalir og símahol. Járnstigi m/viðar- þrepum er upp á efri hæðina. Þar er baðherb. m/sturtu, þvottahús og 3 rúmgóð herbergi með skápum. Eldri snyrtilegar innréttingar. Á gólfum er eldra eikarparket og dúkar. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 34,9 millj. 3ja herb. Flókagata - Gullfalleg íbúð Gullfalleg 77,7 fm 3ja herb. íbúð á efri hæð í þríbýli á þessum vinsæla stað í Reykjavík. Eignin skiptist í fal- legt hol m/skáp, bjarta borðstofu og stofu m/sólríkum suðursvölum. Stórt hjónaherb. m/góðum skápum, snyrtilegt eldhús og flísalagt bað m/sturtuklefa og glugga. Á gólfum er eikarparket nema eldhús er m/dúk. Sér, hellulagt og upphitað stæði v/húsið. Eign- in hefur fengið gott viðhald. Mögul. að gera íbúðin 3ja herb. Verð 19,9 millj. Goðheimar - sérinngangur Rúmgóð og vel skipulögð 92,6 fm 3ja herb. íbúð m/sérinngangi. Eignin skiptist í 2 herb. m/parketi, fal- legt flísalagt baðherb. m/rúmgóðri sturtuaðstöðu, gott eldhús m/borðkrók sem hægt er að opna inn í stofu, stofa er björt m/arni og gönguhurð út í garð, geymsla innan íbúðar og sam. þvottahús á hæð. Stutt í Laugardalinn og góðar gönguleiðir. Húsið lítur vel út og er í góðu viðhaldi. Birkimelur - Aukaherbergi. Björt og skemmtileg 77,7 fm 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í risi með aðgangi að wc. Að auki fylgir eigninni stór sérgeymsla í sameign. Eldhúsinnrétting er nýleg ásamt rafmagni og hurðum. Aukaherbergið í risi er í útleigu í dag. Íbúðin er stað- sett við Háskólasvæðið. Verð 19,9 millj. Skipasund. Mjög sjarmerandi 3ja herbergja 75 fm íbúð á 1. hæð í gömlu og virðulegu húsi. Íbúð- in er björt, með óvenju mikla lofthæð og skiptist í hol, baðherbergi með glugga, tvær stofur, eldhús og svefnherbergi. Auðvelt að breyta annarri stofunni í svefnherbergi. Parket og flísar á góflum. Fallegir franskir gluggar í stofu. Íbúðin er laus. Verð 18 millj. Ránargata. Björt 3ja herbergja 67 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli í hjarta Reykjavíkur. Eignin skiptist í rúmgóða stofu, tvö svefnherbergi, baðher- bergi og rúmgott eldhús. Falleg gluggasetning er í eigninni. Sameignilegt þvottahús er í sameign. Íbúðin er laus, lyklar á skrifstofu. Verð 15,5 millj. (285) Hamravík - Sérinngangur. Mjög glæsileg og rúmgóð 3ja herbergja 105,5 fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli með sérinngangi. Eignin er innrétt- uð á fallegan máta með parketi á gólfum. Baðherbergi með glugga. Stórar svalir til suðvesturs. Rúmgott þvottahús innan íbúðar sem gefur möguleika á að nýta geymsluna sem vinnuherbergi. Verð 22,9 millj. Safamýri - Falleg íbúð Falleg 3ja herb. 63,2 fm kjallaraíbúð m/ sérinngangi, flísal. for- stofu, holi, 2 góðum herb., flísal. baði m/sturtuklefa, tengi f/þvottavél og rúmgóðu rými með stofu og eldhúsi m/ljósri innr. Nýl. ljóst plastparket. Verð 15,5 millj. Nýtt - Glæsileg íbúð - Lyfta Glæsileg 88,7 fm íbúð m/sérinngangi og bílgeymslu í lyftuhúsi, sem skiptist í forstofu, 2 herb, eldhús m/fallegum sérsmíðuðum eikarinnr. og AEG eldhús- tækjum úr burstuðu stáli, flísalagt baðherb. m/eikar- innréttingu, þvottahús flísalagt innan íbúðar, borð- stofu, stofu og sólríkar sv-svalir. Íbúðin skilast fullb. án gólfefna í júní 2006. Nýr leikskóli og skóli í næstu götu byrja haustið 2006. Stutt í sundlaug, verslanir og heilsugæslu. Verð aðeins 20,3 millj. 2ja herb. Langholtsvegur - Bílskúr. Mjög falleg og vel skipulögð 66,1 fm kjallaríbúð með 20,4 fm bílskúr. Stór og björt stofa, eldhús, bað- herb., hjónaherb. og forstofa. 2 geymslur ásamt geymslulofti í bílskúr. Sérinng. í tvíbýli í Vogunum og stutt í alla þjónustu. Verð 16,5 millj. Laugavegur. Mjög sjarmerandi og kósí 2ja herbergja 43,5 fm íbúð á 2. hæð í bárujárnsklæddu bakhúsi í hjarta borgarinnar. Eignin skiptist í eldhús, stofu, svefnherbergi og rúmgott baðherbergi. Baðher- bergi er nýlega uppgert á fallegan máta. Falleg glugg- asetning og sameiginlegt þvottahús í sameign. Verð 12,9 millj. Gaukshólar - Útsýnisíbúð. Góð og snyrtileg 2ja herbergja ca 60 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Frá íbúðinni er stórkostlegt útsýni yfir Reykjavík, sundin, Esjuna, Akranes o.fl. Eignin skiptist í stofu með útgang á rúmgóðar svalir, hol, eldhús, bað- herbergi með baðkari og svefnherbergi með skápum. Þvottahús á hæðinni og sérgeymsla í sameign. Verð 13,6 millj. (271) Snorrabraut. Mikið uppgerð og falleg 2ja herbergja ca 60 fm íbúð í kj. í góðu steinhúsi. Stór og björt stofa og svefnherbergi. Baðherbergi endurnýjað á fallegan máta með glugga, eldhús einnig endurnýjað fyr- ir ca 7-8 árum. Gólfefni er parket og náttúruflísar. Að- gengi er að eigninni frá Auðarstræti. Verð 15,9 millj. (273) Hrísateigur. Falleg og vel skipulögð 2ja herb. risíbúð í fallegu húsi. Íbúðin er ákaflega björt og falleg með gluggum í herbergi, eldhúsi og stofu ásamt þakgluggum. Loft eru panilklædd og eikarpark- et er á gólfum herb., eldhúss og anddyris. Geymsl- uloft og geymsla undir tröppum fylgir íbúð ásamt sameiginl. þvottahúsi í sameign. Verð 13,5 millj. Skeggjagata - Norðurmýri. Vel skipulögð og kósí 2ja herb. 48 fm íbúð í kj. í þríbýlis- húsi. Eignin er parketlögð og skiptist í hol, baðher- bergi, eldhús, bjarta stofu, rúmgott hjónaherbergi og geymslu. Baðherbergi er endurnýjað að hluta með flísum og upphengdu wc. Verð 12,4 millj. (233) Bergþórugata - falleg Nýkomin á sölu þessi fallega 56,3 fm 2ja herb. endaíbúð, björt m/gluggum á 2 vegu. Húsið var allt endurnýjað árið 1990 að sögn eig. Íbúðin er m/rúmgóðu herb., stórri stofu, baði og opnu eldhúsi. Glæsilegur sólpallur frá 2005 í garðinum. Verð 15,8 millj. Sumarbústaðir Sumarhús - Skorradal. Glæsilegt, bjart og frábærlega staðsett 53 fm sumarhús á einni hæð í Skorradal. Húsið skiptist í rúmgóða stofu, eld- hús, baðherb. og þrjú svefnherbergi. Mikil lofthæð er í húsinu. Stór og glæsileg verönd umlykur húsið til aust- urs, suðurs og vestur. Öll búslóð fylgir. Verð 11,9 millj. Neðra Apavatn - Sumarhús Fallegt 55 fm hús á rólegum og fallegum stað við Apavatn. Húsið skiptist í 2 herb., góða stofu m/svefnkrók, eldhús, borðstofu, baðherb. m/sturtu ásamt svefnlofti. Húsgögn geta fylgt. Kalt vatn og rafmagn í húsinu sem er í góðu viðhaldi. Sólpallur og 2 geymslur við húsið sem er á gróinni, fallegri 5000 fm eignarlóð. Stutt í Minniborg og á Laugarvatn. Verð 13,8 millj. Glæsilegt nýtt sumarhús v/Apavatn Nýtt ca 100 fm sumarhús í bygg- ingu að Selholtsbraut 20 í Bláskógabyggð v/Apavatn. Húsið skilast fullbúið m/ parketi og flísum á gólfum ásamt innréttingum og tækjum. Stór sólpallur er kring- um húsið. Nánari skilalýsing á þessu glæsilega húsi á heimasíðu okkar www.husavik.net Verð 18,2 millj. Heklubyggð - Nýtt sumarhús Fallegt 64,8 fm sumarhús auk svefnlofts á gríðarlega fallegum stað við Heklurætur með Heklu beint fyrir utan stofugluggann. Um 15 mín akstur er til Hellu. Húsið er í byggingu og skilast nánast fullbúið, sjá nánari skilalýs- ingu á www.husavik.net. Einstakt tækifæri til að kaupa nýtt sumarhús á ákaflega fallegum stað. Verð 14,9 millj. Elías Haraldsson sölustjóri Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Helena Hall- dórsdóttir ritari Bryndís G. Knútsdóttir skjalavinnsla Inga Dóra Kristjánsdóttir SÖLUFULLTRÚI Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Nýbygging Móvað. Mjög glæsilegt og vel skipul. 252 fm einb. á einni hæð með 34,3 fm innb. bílskúr. Húsið skiptist í anddyri, 4 herb., geymslu, 2 baðherb., gest- asn., eldhús, borðstofu, stofu og þvottahús. Glæsileg hönnun og skipulag með nútímakröfur að leiðarljósi. Húsið skilast tilbúið til innr. á 53 millj. eða fokhelt á 47 millj. Sérbýli Skipholt - Aukaíbúð og bíl- skúr. Björt og skemmtileg 5 herb. ca 110 fm hæð og kjallari ásamt 28 fm frístandandi bílskúr mið- svæðis í Reykjavík. Hægt er að nýta kjallara sem 2ja herbergja íbúð með sameiginlegum inngangi í kjallara sem skiptist í tvö herbergi, eldhús og snyrtingu. Efri hæð skiptist í bjarta 3ja herbergja íbúð. Verð 30 millj.                                      !             !      "  !   !                         #       $        %   !     ! !         &     !   !    '(()           ! "!!  ###$  $                               !  "   #$#   %      &'(  " )          *+    '(       )'  '   "      ' +  ,  +   '(    +    +  + +  - + " - .  (  , Lynghagi - Sérhæð Mjög glæsileg og björt 4ra herbergja 114 fm sérhæð á 1. hæð í fallegu steinhúsi í þessari eftirsóttu götu í Vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin er mjög björt og skiptist í tvö stór svefnherbergi, tvær samliggjandi stofur, eldhús með nýlegum og fallegum innréttingum og baðherbergi endurnýjað að hluta með opnan- legum glugga. Fallegt parket á gólfum og skápar endurnýjaðir. Frá stofu er gengið út á suðursvalir. Hér er um að ræða frábæra staðsetningu í mjög barnvænu umhverfi. Verð 35 millj. (286) Víðimelur - stór vinnuskúr Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í fallegu eldra steinhúsi ásamt góðum 29,7 fm skúr (iðnað- ar). Eignin skiptist í anddyri/hol, tvö svefnherb., stofu, eldhús og baðherb. Forstofa m/ fatahengi, hol m/parketi á gólfi og fataskáp. Gott hjónaherb. með parketi og góðum fataskáp. Barnaherb. með parketi og lausum skáp og litlum s-svölum. Gott eldhús m/furuinnréttingu (bæsuð), góðum borðkrók og parketi. Stofa með parketi. Rafm. er endurnýjað, nýl. gluggar, þak yfirfarið og þakkantur klæddur. Skúrinn er í mjög góðu standi m/nýl. gluggum og ofnalögnum. Tilvalin vinnuaðstaða eða mögul. íbúð. Verð 25,9 milj. Hlíðarhjalli - Útsýni og bílskúr Frábærlega staðsett og björt 57,4 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í fallegu fjölbýlishúsi neðst í suðurhlíðum Kópavogs. Íbúðin er falleg með parketi á gólfum, fallegu baðherbergi með flísum í hólf og gólf, innrétt- ingu, baðkari og þvottahúsi inn af. Björt stofa með útgangi á stórar ca 12 fm svalir í suður og eldhús opið við stofu. Bílskúr er 25,9 fm með fjarstýrðum hurðaopnara og heitu- og köldu vatni. Verð 19 millj. Rauðagerði - Sérinngangur Mjög rúmgóð 100,8 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin er með geymslu og þvottahús innan íbúðar ásamt sólpalli út frá hjónaherbergi. Eignin skiptist í flísalagða forstofu, þvottahús, geymslu m/hillum, fallegt flísalagt baðherb., rúmgott barnaherb. m/skápum, rúmgóða og bjarta stofu, eldhús m/borðkrók og hjónaherb m/gönguhurð út á sólpall. Íbúðin er í fallegu þríbýlishúsi. Frábær eign fyrir þá sem vilja vera sér ! Laugarnesvegur - Bílskýli Stór og glæsileg 3ja-4ra herbergja 131,7 fm endaíbúð á 1. hæð í nýju og fallegu fjölbýlishúsi miðsvæð- is í Reykjavík. Stæði í bílgeymslu fylgir. Sérinngangur er í eignina og skiptist hún í forstofu, tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús með útgang í garð til vesturs og 40 fm stofu með útgang á hellulagða verönd til suðurs. Innréttingar eru fallegar úr eik. Gluggar eru á þrjá vegu og útgangur frá stofu á hellulagða verönd. Verð 35,5 millj. 510 3800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.