Morgunblaðið - 22.07.2006, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.07.2006, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2006 33 Atvinnuauglýsingar IKEA Holtagörðum, 104 Reykjavík Sími: 520 2500 │Netfang: ikea@ikea.is│Vefsíða: www.IKEA.is Viltu vera í okkar liði? IKEA er ein stærsta húsgagnakeðja í heiminum og rekur 235 verslanir í 34 löndum. Síðan IKEA var stofnað í Svíþjóð árið 1943 hefur fyrirtækið mótað árangursríka hugmyndafræði sem grundvallast á tengslum við sænskan uppruna IKEA og hugsjónir stofnandans, Ingvar Kamprad. Í dag er IKEA vörumerkið eitt af stærstu og þekktustu vörumerkjum á heimsvísu. Hugmyndafræði IKEA er að gera daglegt líf fólks þægilegra. Það er gert með því að bjóða upp á breitt úrval af vel hönnuðum og hagnýtum húsbúnaði á svo lágu verði að allir hafi efni á að kaupa hann. IKEA á Íslandi hefur starfað frá árinu 1981 og vaxið síðan þá í að vera ein stærsta húsgagnaverslun á landinu. Fyrirtækið er enn að vaxa og í haust flytjum við í nýtt og stærra húsnæði við Urriðaholt í Garðabæ. Þess vegna þurfum við að bæta við okkur starfsfólki í framtíðarstörf. Hjá IKEA vinna nú yfir 250 manns í fjölbreyttum störfum og býður fyrirtækið upp á starfsumhverfi fyrir skapandi fólk, þar sem möguleiki er til að þróast og vaxa. Hvort sem unnið er sjálfstætt eða saman, þá er tekist á við ábyrgð og starfsfólki gefið tækifæri á að vaxa með IKEA í góðu starfsumhverfi. Umsóknum skal skila á þar til gerðu umsóknareyðublaði á vefsíðu, á netfangið magnus@ikea.is eða á þjónustuborð IKEA. Umsækjendur þurfa að vera eldri en 18 ára. Sé sótt um ákveðið starf skal tilgreina það í umsókninni. Nánari upplýsingar veita Magnús Auðunsson í starfsmannahaldi og Róbert Valtýsson, starfsmannastjóri IKEA. Framtíðarstörf og sveigjanlegur vinnutími: • Sölufulltrúar í Verslun starfið felst meðal annars í ráðgjöf, almennri sölu og aðstoð við viðskiptavini • Starfsfólk í þjónustudeild starfið felst meðal annars í almennri afgreiðslu í þjónustudeild s.s. afgreiðslu á kössum og á þjónustuborði við móttöku skilavöru, gerð inneignanóta og daglegum rekstri þjónustuborðs • Umsjón barna í Smálandi starfið felst meðal annars í umsjón, skráningu og móttöku barna ásamt eftirliti og gæslu, aðeins 25 ára og eldri koma til greina Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Sögukennari óskast Sögukennari óskast til starfa. Um er að ræða tímabundið starf haustið 2006. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið ohj@hradbraut.is. Upplýsingar um starfið eru ekki gefnar í síma. Námsráðgjafi óskast Námsráðgjafi óskast í hlutastarf. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið ohj@hradbraut.is. Upplýsingar um starfið eru ekki gefnar í síma. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Stóri Árás vestan 7, fnr. 211-0820, Borgarbyggð., þingl. eig. Jón Óskar Valgeirsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, fimmtudaginn 27. júlí 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 18. júlí 2006. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Starf í tölvuverslun Óskum eftir starfsmanni með góða þekkingu á vél- og hugbúnaði til fjölbreyttra starfa. Stúdentspróf eða frekari menntun ásamt reynslu æskileg. Skrifleg svör sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is merkt: „CPTR—18826“. Tilkynningar Auglýsing vegna byggða- kvóta 2005/2006 Blönduósbær auglýsir hér með eftir umsókn- um vegna úthlutunar 20 tonna byggðakvóta að uppfylltum skilyrðum sem fram koma í út- hlutunarreglum sveitarfélagsins. Umsóknar- frestur er til 27. júlí 2006. Úthlutunarreglur eru birtar á heimasíðu sveitarfélagsins: www.blonduos.is. Bæjarstjóri. Félagslíf 23.7. Brekkukambur – Þúfu- fjall. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Fararstj. María Berglind Þráinsdóttir. V. 2.300/2.700 kr. 26.-30.7. Laugavegurinn. Brottför frá BSÍ kl. 08:30. V. 27.200/30.700 kr. 26.-30.7. Laugavegurinn. Brottför frá BSÍ kl. 20:00. V. 27.200/30.700 kr. 27.-30.7. Strútsstígur. Brottför frá BSÍ kl. 08:30. V. 23.500/27.400 kr. 27. - 30.7. Sveinstindur – Skælingar. Brottför frá BSÍ kl. 08:30. V. 25.200/29.300 kr. 28.-31.7. Strútsstígur. Brottför frá BSÍ kl. 08:30. V. 23.500/27.400 kr. 28.-31.7. Sveinstindur – Skælingar. Brottför frá BSÍ kl. 08:30. V. 25.200/29.300 kr. 29.-30.7. Fimmvörðuháls. Brottför frá BSÍ kl. 08:00. Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is Sjá nánar á www.utivist.is Raðauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.