Morgunblaðið - 22.07.2006, Page 36
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÉG ER EINFALDUR
MAÐUR MEÐ
ÞARFIR SEM EINFALT ER
AÐ UPPFYLLA
EIN-
FALDIR
MENN
ÞURFA
KONU
EIN-
FALDAR
KONUR
LEIKURINN
ER Á
MÁNUDAGINN!
ÉG GET EKKI
SOFNAÐ...
ÉG GET EKKI HÆTT AÐ
HUGSA UM ÖLL MISTÖKIN
SEM ÉG GÆTI GERT. ÉG ER
PÍANÓLEIKAR EN EKKI
HAFNABOLTAMAÐUR
KLUKKAN ER ORÐIN TVÖ,
EN ÉG GET EKKI SOFNAÐ.
ÆTLI LEIKUR HALDI VÖKU
FYRIR FLEIRUM EN MÉR
ÞETTA VIRKI VER MIG
GEGN ÖLLUM ÁRÁSUM!
HÉÐAN GET ÉG HENT
SNJÓBOLTUM Í HVERN SEM
ÉG VIL ÁN ÞESS AÐ EIGA
ÞAÐ Á HÆTTU AÐ ÞEIR GETI
HEFNT SÍN!
ÞÚ ÁTT AÐ GERA ÁRÁS ÚR
ÞESSARI ÁTT SAUÐURINN
ÞINN!
Á ÞESSUM TÍMA
ÁRS ÞÁ VEX ALLT OG
DAFNAR Í ENGLANDI
„ALLT“
HVAÐ?
ALLIR
FISKARNIR
HEYRIRÐU
Í MÉR
NÚNA? VITA ÞAU EKKIAÐ FARSÍMA-
NOTKUN ER
BÖNNUÐ Á MEÐAN
FLUGI STENDUR
HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÞESSA TILLÖGU
VARÐANDI EINKAVÆÐINGU HEILBRIGÐISMÁLA?
MÉR
LÍST VEL Á
ÞAÐ
ÞAÐ ER
EFLAUST BETRA
FYRIR OKKUR
AÐ SJÁ UM
OKKUR SJÁLF,
FREKAR EN AÐ
TREYSTA Á
RÍKIÐ
HEFURÐU
SKOÐAÐ
ÚTGJÖLD
OKKAR
ÞETTA
ÁRIÐ?
ÉG EFAST UM AÐ ÖLL ÁR
VERÐI SVONA!?!
ÉG ÆTLA AÐ
SKRIFA FLOKNUM
MÍNUM BRÉF
GOTT AÐ ÞAÐ ERU
ENGIR LJÓSMYNDARAR
FYRIR UTAN HÚSIÐ
EN ÆTLI M.J. SÉ
ENNÞÁ REIÐ ÚT Í
MIG?
EN GAMAN AÐ SJÁ
ÞIG, ELSKAN!
ÞETTA ÆTTI AÐ SVARA
SPURNINGUNNI
Dagbók
Í dag er laugardagur 22. júlí, 203. dagur ársins 2006
Seint þreytist Vík-verji á að furða sig
á hvað Hverfisgatan er
ljót.
Þessi gata, sem ligg-
ur samsíða einni helstu
verslunar- og mann-
lífsæð borgarinnar, er
einhver alljótasti spotti
sem hægt er að ferðast
innan borgarinnar.
Neðsti hluti göt-
unnar er bráðsnotur,
þar sem Þjóðleikhúsið,
Þjóðmenningarhúsið,
Alþjóðahúsið og
danska sendiráðið
standa, en þegar kom-
ið er ofar í götuna tekur hver hjall-
urinn og byggingarslysið við af öðru.
Það verður ekki létt verk að gera
Hverfisgötu fegurri, en það fyrsta
sem Víkverji myndi vilja sjá væri að
ljótustu skúrunum yrði skipt út fyrir
fallegri byggingar. Það þarf að jafna
betur hæð húsanna sem við götuna
standa svo gatan verði fallega tennt,
og rífa burt með rótum skemmdu
jaxlana.
Staðsetning Hverfisgötu veldur því
að hún getur ekki orðið versl-
unargata, enda getur hún ekki keppt
við Laugaveginn. Hverfisgata verður
líka seint vinsæl sem íbúðargata enda
fullmikil umferð um hana og stutt í
næturskarkalann.
Ein lausn sem Vík-
verji sér er að á Hverf-
isgötu verði raðir af fal-
legum hótelum,
skrifstofuhúsum og
sendiráðum, sem
myndu um leið styrkja
alla starfsemi á Lauga-
veginum.
Þangað til má þó
gera mikið til að fegra
götuna. Nokkrar
plöntur hér og þar, fal-
legir ljósastaurar og
rómantískar gangstétt-
arhellur geta gert
kraftaverk. Húsin sem
standa við Hverfisgötu geta líka
mörg orðið myndarlegri ef við þau er
nostrað.
Þannig var Víkverji um daginn að
velta fyrir sér að kaupa íbúð í einu af
sviplausari húsunum við Hverfisgöt-
una. Húsið, þó ljótt virðist við fyrstu
sýn, hefur vissa reisn og klassíska
simmetríu. Víkverji var fljótt farinn
að fantasera um hvað húsið yrði fal-
legt ef yfir innganginn yrði strengt
fortjald líkt og tíðkast á Manhattan-
eyju. Ef húsið væri síðan málað í fal-
legri lit, gluggarnir jafnvel gerðir ei-
lítið franskari og stæðilegum blóma-
pottum raðað fyrir framan, væri
húsið orðið borgarprýði.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Íþróttir | Lokaathöfn Íþróttaleika samkynhneigðra, Gay Games VII, er í
dag. Leikarnir eru að þessu sinni haldnir í Chicago og er keppt í fjölda
greina, allt frá hjólreiðum, spretthlaupi, glímu og sundi til ruðnings, billj-
ards, pílukasts og líkamsræktar.
Reuters
Hjólað í borg vindanna
MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569
1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í
mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef
sagt yður. (Jóh. 14, 25.)