Morgunblaðið - 22.07.2006, Page 38
38 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hinar óvenjulegu kringumstæður hrúts-
ins núna eru einstakar og takmarkast
við fáa útvalda. Það gerir þér gott að
dæsa af aðdáun og velta þér upp úr
spennunni sem fylgir þessum lífsmáta.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið hefur of mikið á sinni könnu fyrir
eina manneskju. Byrjaðu daginn á því að
dreifa verkefnum til þeirra sem eru til í
að hjálpa þér. Daður við hrút eða ljón
kemur við sögu. Kjarkurinn kemur
meira að segja sjálfum þér á óvart.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Einhver þarf að sinna hversdagslegum
viðfangsefnum svo tvíburinn geti slakað
á og látið sig dreyma. Listar, draumsýn-
ir, skipulag og já, framkvæmdir, gera
þig að leiðtoga í eigin heimi enn á ný.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn er ánægður með það sem blas-
ir við honum í félagslífinu og laðast að
nýjum vinum og hugsanlega ástvini, ef
það á við. Gakktu úr skugga um að and-
lega tengingin sé nógu sterk til þess að
endast lengur en eitt stefnumót.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljóninu er óhætt að leyfa tilfinningum
sínum að flæða og tjá allt það sem býr í
hjarta þess. Ef þú ert viss um það, tekst
þér að skapa nándina sem þú þráir milli
þín og þíns æðra sjálfs.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Yfirseta og álag er óþarfi. Þú getur vel
lært jafn fljótt og fyrirhafnarlaust og
börn – með því að herma eftir og þykj-
ast. Tileinkaðu þér viðmót einhvers sem
þú dáist að. Þér á eftir að takast frábær-
lega upp.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogin heyrir tónlist innra með sér alla
daga en í dag finnur hún sig einstaklega
knúna til þess að láta hana í ljós. Það
gæti gerst án þess að tónlist komi nokk-
uð við sögu. Kannski eldar hún yndislega
máltíð, á fullkomið samtal eða málar
svefnherbergið.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Himintunglin leiða í ljós óvissu. Það er
engu líkara en að sporðdrekinn hafi
gleymt því hver hann er. Leitaðu uppi
frábært fólk með öllum þeim glæsibrag
sem þú átt til. Fyrr en varir verður þú
aftur í þínu gamla og frábæra stuði.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn fær gott dæmi um 80/20
regluna, það er 20% fólks eiga heiðurinn
af 80% árangursins. Þig langar að vera í
hópi þeirra sem afreka hvað mest. Hugs-
anlega tekst þér að koma þér þannig fyr-
ir að það geti orðið að veruleika.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Hvötin sem hjálpar þér upp fjallið getur
líka ýtt þér fram af hengiflugi. Taktu það
rólega núna. Finndu ánægju í meðalhóf-
inu. Gerðu þig ánægða með lítilræði.
Ástvinir kunna vel að meta þessa nýju
mildi.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Það er ekki að furða þótt vatnsberinn sé
ekki í sambandi. Andaðu að þér fersku
lofti. Fylgstu með kólibrífuglinum. Ryk-
sugaðu. Allt sem ekki gengur fyrir fjar-
stýringu verður til þess að hressa þig
við.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn er vís, ekki útbrunninn. Him-
intunglin gera þig fullan af óstjórnlegri
forvitni. Njóttu þess að fræðast um
sjaldgæfa dýrategund, fjarlægan heims-
hluta eða blóm sem þú vissir ekki að
væri til.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Tímabil ljónsins byrjar í
dag þegar sólin fer í ljóns-
merkið. Það ýtir undir
hvöt manns til þess að láta ljós sitt skína,
hæfileika og ýkja styrkleikana þar til þeir
eru engar ýkjur, heldur einmitt svona.
Eitt af því sem fær að fjúka á næstu vik-
um er lítillætið.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 bauka, 4 gikk-
ur, 7 klettasnös, 8 lítil
flugvél, 9 bekkur, 11
harmur, 13 karlfugl, 14
kindurnar, 15 nauðsyn,
17 svikul, 20 hugsvölun,
22 segja hugur um, 23
mannsnafn, 24 nagdýr,
25 lesum.
Lóðrétt | 1 klunnalegs
manns, 2 naumur, 3 for-
ar, 4 brott, 5 svera, 6 sef-
aði, 10 stakar, 12 spök, 13
skar, 15 hlýðinn, 16 rödd,
18 lágfótan, 19 fót, 20
ílát, 21 dá.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 pottlokið, 8 jakar, 9 tákna, 10 fáa, 11 korta, 13
rýran, 15 starf, 18 salur, 21 jón, 22 lydda, 23 útlit, 24 rit-
lingar.
Lóðrétt: 2 orkar, 3 torfa, 4 oftar, 5 iðkar, 6 mjúk, 7 fann,
12 Týr, 14 ýsa, 15 sálm, 16 aldni, 17 fjall, 18 snúin, 19
lúlla, 20 rétt.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Tónlist
Austurland | Tríóið Tónafljóð hefur tón-
leikaferð sína í Nýheimum, Höfn í Horna-
firði, laugardaginn 22. júlí kl. 16. Tríóið
skipa Þórunn Elín Pétursdóttir, sópran,
Hafdís Vigfúsdóttir, flauta og Sigrún Erla
Egilsdóttir, selló. Spennandi efnisskrá.
Café Rosenberg | Gítarsnillingurinn Andr-
eas Öberg ásamt fiðluleikaranum góð-
kunna Dan Cassidy og hljómsveitinni
Hrafnasparki mun spila sígauna-jazz-
sveiflu eins og hún gerist best á sunnudag
kl. 21.
Hallgrímskirkja | Sophie-Véronique
Cauchefer-Choplin, annar organisti St. Sul-
pice-kirkjunnar í París, leikur á hádegistón-
leikum á vegum Alþjóðlegs orgelsumars í
Hallgrímskirkju, laugardaginn 22. júlí kl. 12.
Á efnisskránni eru verk eftir Bédard,
Pierné, Mulet og spuni.
Reykholtskirkja | Þriðju tónleikarnir af sjö
í röð orgeltónleika í Reykholtskirkju sem
haldnir eru á vegum kirkjunnar og FÍO
verða haldnir laugardaginn 22. júlí kl. 17.
Douglas A. Brotchie leikur á orgelið verk
eftir Menelssohn, Buxtehude, Zsolt Gár-
donyi og C-M Widor Aðgangseyrir er 1.500
kr.
Reykjahlíðarkirkja | Sumartónleikar við
Mývatn kl. 21. Guðný Einarsdóttir, orgel og
Hanna Loftsdóttir, barokkselló, leika
kammertónlist og einleiksverk frá barokk-
tíma og útsetningar á íslenskum þjóð-
lögum.
Myndlist
101 gallery | Steinunn Þórarinsdóttir sýnir
til 22. júlí. Opið fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga frá 14–17.
Anima gallerí | Múni – Árni Þór Árnason
og Maríó Múskat (Halldór Örn Ragn-
arsson). Á sýningunni, sem er þeirra fyrsta
sýning saman, eru málverk sem þeir hafa
unnið saman að síðan sumarið 2005. Sýn-
ingin stendur til 12. ágúst. Opið fim. fös. og
lau. kl. 13–17.
Café Karólína | Sýningin „Hlynur sterkur
Hlynur“ (portrett af Hlyni Hallssyni mynd-
listarmanni) er þriðja sýningin í röðinni af
stjörnumerkjaportrettum unnin sem inn-
setning í rými. Sýningin stendur til 4.
ágúst.
Café Mílanó | Reynir Þorgrímsson – Rey-
nomatic-myndir, nærmyndir af náttúrunni,
einstakar ljósmyndir unnar á striga. Út júl-
ímánuð.
DaLí gallerí | Joris Rademaker sýnir rým-
isverk til 26.ágúst eða fram yfir menning-
arvöku. Opið virka daga og laugardaga kl.
14–18 í sumar.
Gallerí BOX | Þórarinn Blöndal, Finnur
Arnar og Jón Garðar með sýninguna „Far-
angur“. Á sýningunni getur að líta hugleið-
ingar um drauma, galdra, harðviðargólf,
eldhúsgólf og ástarævintýri. Til 27. júlí.
Gallerí Humar eða frægð! | Sýning um
diskó og pönk í samstarfi við Árbæjarsafn.
Myndir og munir frá árunum 1975–1985.
Til 31. júlí.
Gallerí Úlfur | Eiríkur Árni Sigtryggsson
sýnir í júlí. Opið kl. 14–18 alla daga.
Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar „hin
blíðu hraun“ er frá Jóhannesi Kjarval og
með henni beinir Hafnarborg sjónum að
hrauninu í Hafnarfirði. Listamennirnir tólf
sem að sýningunni koma hafa allir sýnt
víða og lagt drjúgan skerf til listalífsins
undanfarin ár. Til 28. ágúst.
Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina-
félags Hallgrímskirkju. Ásgerður Búadóttir
sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju. Ásgerður
er frumkvöðull nútímaveflistar á Íslandi og
hafa verk hennar ætíð haft sterka skír-
skotun til landsins og til náttúrunnar. Sýn-
ingin er í samvinnu við Listasafn Háskóla
Íslands. Til 26. ágúst.
Handverk og hönnun | Á sumarsýningu er
til sýnis bæði hefðbundinn íslenskur list-
iðnaður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu
hráefni eftir 37 aðila. Á sýningunni eru
hlutir úr leir, gleri, pappír, tré, roði, ull og
silfri. Sýningin stendur til 27. ágúst. Að-
gangur er ókeypis.
Hrafnista, Hafnarfirði | Ósk Guðmunds-
dóttir sýnir handverk og málun í Menning-
arsal til 15. ágúst.
Húsið á Eyrarbakka | Sýningin Einfarar í
borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Á sýning-
unni er einstakt úrval næfistaverka í eigu
hjónanna Áslaugar G. Harðardóttur og
Jóns Hákonar Magnússonar. Meðal lista-
manna má nefna Ísleif Konráðsson, Þórð
frá Dagverðará, Stórval og Kötu sauma-
konu. Til 31. júlí.
Jónas Viðar Gallerí | Snorri Ásmundsson
sýnir hjá Jónasi Viðar galleríi í Kaupvangs-
træti 12, Akureyri. Snorri hefur komið víða
við í listsköpun sinni og á að baki sérkenni-
legan feril sem listamaður. Sýningin mun
standa til 30. júlí.
Kaffi Kjós | Ólafur Jónsson, (iló) Berja-
landi, Kjós, með málverkasýningu. Opið í
sumar, alla daga kl. 12–20.
Karólína Restaurant | Joris Rademaker
sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines.
Til 6. okt.
Ketilhúsið Listagili | Man – Men. Hrefna
Harðardóttir myndlistarkona sýnir veggs-
kúlptúra úr leir.
Kirkjuhvoll, Akranesi | Listsýning á verk-
um eftir 12 nýútskrifaðra nema frá
Listaháskóla Íslands. Listasetrið er opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 15–18. Til
13. ágúst.
Kling og Bang gallerí | Hinn heimsþekkti
myndlistarhópur Gelitin frá Austurríki sýn-
ir í Kling & Bang gallerí, en hópurinn hefur
m.a. tekið þátt í Feneyjatvíæringnum og
Gjörningatvíæringnum í New York.
Sjá:http://this.is/klingogbang. Opið fim.–
sun. kl. 14–18.
Listasafn ASÍ | Daði Guðbjörnsson, Eiríkur
Smith, Hafsteinn Austmann og Kristín
Þorkelsdóttir sýna nýjar vatnslitamyndir.
Einnig eru sýndar vatnslitamyndir eftir
Svavar Guðnason í eigu Listasafns ASÍ.
Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 13. ágúst.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg-
myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf
opinn.
Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning –
Louisa Matthíasdóttir. Umfangsmesta sýn-
ing sem haldin hefur verið á verkum Lo-
uisu og rekur allan hennar listamannsferil í
sex áratugi. Til 20. ágúst.
Listasafn Íslands | Sýning á íslenskri
landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlk-
un þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni
Ásgríms Jónssonar. Leiðsögn á ensku
þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 í júlí.
Kaffitár í kaffistofu. Ókeypis aðgangur. Op-
ið daglega kl. 11–17, lokað mánudaga.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits-
sýning á verkum Guðmundar Einarssonar
frá Miðdal. Í samvinnu við Nátt-
úrufræðistofu Kópavogs. Til 30. júlí. Safn-
búð og kaffistofa.
Kjarval – Kraftur heillar þjóðar. Verk í eigu
Landsbanka Íslands. Í tilefni af 100 ára af-
mæli bankans. Til 30. júlí.
Listasafn Reykjanesbæjar | „Tíminn
tvinnaður.“ Alþjóðlegi listhópurinn Distill
sýnir verk sem spannar sviðið frá tvívíðum
hlutum í skúlptúra og innsetningar. Í hópn-
um eru listamennirnir Amy Barillaro, Ann
Chuchvara, Hrafnhildur Sigurðardóttir,
Jaeha Yoo, Julie Poitras Santos, Patricia
Tinajero Baker, Tsehai Johnson. Til 31. júlí.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund-
arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista-
maðurinn notaði mismunandi efni – tré,
leir, gifs, stein, brons og aðra málma – og
hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum
efnum. Til 31. des.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýn-
ing á listaverkum sem voru valin vegna út-
hlutunar listaverkaverðlaunanna Carnegie
Art Award árið 2006. Sýningin end-