Morgunblaðið - 11.08.2006, Side 36
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
SIGGA, ÉG HELD AÐ
SKRÍMSLIÐ LEYNIST BAK VIÐ
ÞESSA HURÐ HÉRNA!
ER
ÞAÐ
GUNNI?
SIGGA, ERTU
TIL Í AÐ OPNA
HURÐINA
HANN ER
MESTI HEIÐURS-
MAÐUR ÞESSI
GUNNI
KONAN MÍN
VERÐUR AÐ
KUNNA AÐ
ELDA
ÉG ER
GÓÐUR
KOKKUR
HA, HA,
HA. ÉG
HEF MJÖG
GOTT
SKOPSKYN
SVO VERÐUR HÚN AÐ
VERA TILBÚIN TIL AÐ VAKA
FRAM EFTIR ÖLLU HLUSTANDI
Á LÚTULEIK
HÚN
VERÐUR AÐ
HAFA GOTT
SKOPSKYN
MARKÚS FRÆNDI, MIG
LANGAR AÐ SÝNA ÞÉR SMÁ
TÖFRABRAGÐ
EN FYRST
ÞARF ÉG AÐ
FÁ 1000 KR.
SEÐIL
HVAÐ
MEÐ
TÍKALL?
NEI,
BRAGÐIÐ
VIRKAR BARA
EF ÉG FÆ
SEÐIL
HELDURÐU
AÐ MARKÚS
FRÆNDI SÉ
HEIMSKUR?
VAR
PABBI BÚINN
AÐ KJAFTA Í
ÞIG?
ÞAÐ ER KOMINN
TÍMI TIL AÐ BORGA
ÖNDUNARSKATT
BORGA
HVAÐ?
HVERNIG DETTUR
YKKUR Í HUG AÐ
SKATTLEGGJA ÖNDUN?
VEGNA ÞESS AÐ ALLIR
ÞURFA AÐ ANDA!
HVERNIG LIÐI ÞÉR, EF
ÉG SEGÐI ÞÉR AÐ
LASSIE HEFÐI ORÐIÐ
FYRIR BÍL?
ÞAÐ ER NÚ EKKI SVO
MIKIÐ MÁL AÐ NONNI VILJI
EKKI SPILA HAFNABOLTA
Í ÁR
VÍST
HANN HEFUR GOTT AF
HREYFINGUNNI OG AÐ
LÆRA AÐ SPILA MEÐ
ÖÐRUM
EN EF VIÐ NEYÐUM HANN
TIL AÐ SPILA, ÞÁ Á HANN
KANNSKI EFTIR AÐ HATA
HAFNABOLTA ÞAÐ SEM
EFTIR ER
EITTHVAÐ VERÐA
SÁLFRÆÐINGAR
FRAMTÍÐARINNAR AÐ
HAFA AÐ GERA
ERTU AÐ
GRÍNAST?
...OG HÉRNA ERU
SAMNINGARNIR
YKKAR
ERTU EKKI
AÐ GRÍNAST!
EFTIR ÞESSA
HEIMSKULEGU
BRELLU!
RÉTTU MÉR
PENNANN
Dagbók
Í dag er föstudagur 11. ágúst, 223. dagur ársins 2006
Víkverji átti leið umsinn gamla
heimabæ, Akureyri,
fyrr í sumar. Þangað
er alltaf gott að koma,
mikil uppbygging hef-
ur átt sér stað nyrðra
á umliðnum árum og
heilu hverfin risið síð-
an Víkverji fluttist á
brott fyrir hálfum öðr-
um áratug. Góð
stemning virðist vera í
bænum og svo er
veðrið alltaf gott –
eins og alþjóð er
kunnugt.
Það er bara eitt sem
fer í taugarnar á Víkverja á Ak-
ureyri. Það er Ráðhústorgið. Það er
alltaf jafn arfaljótt. Ætli það sé ekki
meira en áratugur síðan hönd dauð-
ans lagðist yfir það og Víkverji full-
yrðir að Ráðhústorgið er ljótasta
torg sem hann hefur séð – og er
hann þó bærilega sigldur náungi.
Hvernig í ósköpunum stendur á því
að torgið er ekki lagað og gert
mannvænt? Það er aldrei nokkra
hræðu að sjá þarna enda eirir fólk
illa í eyðimörk. Meðan Víkverji
staldraði við í miðbænum gekk einn
maður yfir torgið, Friðrik Þór Frið-
riksson kvikmyndagerðarmaður.
Ætli hann sé ekki að leggja drög að
eyðimerkurmynd og
hafi verið þarna við
vettvangsrannsóknir?
Önnur skýring getur
ekki verið á göngu
hans yfir torgið.
x x x
Svo er það þettaferlí0ki andspænis
Nýja bíói. Hvaðan
kemur það? Það er
eins og húsameistari
almættisins hafi óvart
misst það niður og
gleymt að sækja það
aftur. Þvílíkur hryll-
ingur og eyðilegging á
öllu umhverfi. Þá biður Víkverji nú
frekar um gömlu Nætursöluna, þar
sem hann beið ófáar mínúturnar eft-
ir strætó í gamla daga.
Talandi um strætó. Víkverji gat
ekki betur séð um daginn en einn af
gömlu grænhvítu vögnunum þjónaði
bæjarbúum ennþá. Hvað er langt
síðan þeir komu? Aldarfjórðungur?
Það er ekki slæm nýting á stræt-
isvagni.
Gömlu vagnarnir eru að vísu fleiri,
því einn eða tveir þjóna í dag sem
skólabílar í Mosfellsbæ sem er eitt
og sér ástæða til að sækja þann
ágæta bæ heim. Þær eru víðar en á
Þjóðminjasafninu, fornminjarnar.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Reykjavík | Júlíus Samúelsson myndlistarmaður stendur fyrir sýningu á
Broadway á laugardaginn sem einungis stendur í einn dag. Hér er hann
staddur á vinnustofu sinni á Hólmaslóð í Reykjavík.
Morgunblaðið/Eyþór
Myndlistarsýning á Broadway
MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569
1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í
mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef
sagt yður. (Jóh. 14, 25.)