Morgunblaðið - 11.08.2006, Page 38
38 FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn er orðinn vanur því að gagn-
rýna sjálfan sig fyrir minnstu mistök.
Ekki er alltaf auðvelt að losa sig við
slæmar venjur en ef þú losar þig við
þessa líður þér mun betur en ef þú
heldur áfram að níðast á sjálfum þér.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið er ekki að vinna fyrir peningum,
það vinnur til þess að ná árangri fyrir
fyrirtækið, verkefnið, sjálft sig. Með
það í huga áttu ábyggilega eftir að ná
árangri. Steingeitur og meyjur styðja
þig.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn lætur sig hlakka til þess að
tengjast ótilgreindri manneskju og er
viss um að væntingar sínar til sam-
bandsins verði uppfylltar. Þess vegna
verður kvöldið í kvöld vel heppnað.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Umbreyting krefst orku. Hversu mik-
illar? Nógu mikillar til að breytingarnar
geti orðið. Finndu þér nýja orku-
uppsprettu ef þú þarft, en ekki gefast
upp. Þú ert meira en hálfnaður, haltu
áfram þar til þú sérð árangur.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Himintunglin eru hliðholl hinu stórtæka
ljóni. Að hugsa risastórt hefur augljósa
kosti. Ef viðhorfið og áætlanirnar eru
nógu stórbrotnar virðast hin yfirdrifnu
markmið kannski ekkert svo út í hött.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Ástin er sérfræðigrein meyjunnar um
þessar mundir. Beittu þér á þeim vett-
vangi og náðu árangri. Hvað fjárhaginn
snertir eru gljáandi hlutir á hverju strái
og samt er ekkert nógu gott. Haltu aft-
ur af þér þar til þú finnur hinn full-
komna hlut á réttu verði.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Himintunglin gefa í skyn að í vændum
sé dagur öfganna – eða að minnsta
kosti ýktra tilfinninga. Ef þú ert ekki í
dramatíkinni miðri finnst þér þú vera á
útjaðri hins byggilega, en það er að
minnsta kosti rólegt þar.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Varðandi óbreytt ástand. Tölfræði og
meðaltal getur gefið til kynna að þú
sért í góðum málum. En þú ert betri en
það og veist af því. Hugrekkið felst í því
að biðja um það sem þú vilt. Spáðu í
meiriháttar innkaup, eins og til dæmis
nýjan bíl eða hús.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Þú veist betur en að bíða eftir því að
hlutirnir gerist. Hlutirnir gerist fyrir
þig og vegna þín. Það hitnar í kolunum í
sambandi ef þú býrð til svolitla róm-
antík. Víkkaðu sjóndeildarhringinn,
lærðu, ferðastu eða fjárfestu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það er sama hvernig þú hefur farið að
til þessa, í dag er nýr dagur og þú gæt-
ir hæglega orðið að glænýrri persónu,
með nýjum siðum og þar með nýjum ár-
angri.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Opið viðhorf þitt til heilsunnar leiðir til
heilunar. Læknisfræði er engir galdrar
og öfugt, en geta hugsanlega af sér
kraftaverk ef þeim er fléttað saman.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Enginn hefur nokkru sinni staðið þar
sem þú stendur núna, eða séð það sem
þú sérð. Þess vegna nota ólíkir sérfræð-
ingar sömu upplýsingar til þess að
draga afar ólíkar ályktanir. Þín leið er
góð og gild. Trúðu á hana.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Ytri pláneturnar, sem svo
eru kallaðar, eru ennþá í
bakkgír á braut sinni og
tunglið er á leið úr hinum vísu fiskum í
hinn hvatvísa hrút. Það er engu líkara
en að forsjá alheimsins sé ekki lengur til
staðar og að okkar sé gætt af barnapíu
á unglingsaldri. Þörfin fyrir að fíflast,
gera at, borða of mikinn sykur og spila
tónlist hátt gæti reynst einhverjum um
megn.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 ræna, 4 sligar,
7 baráttuhugur, 8 rauð-
leitt, 9 sorg, 11 umhugað,
13 spik, 14 minnugur á
misgerðir, 15 þvætt-
ingur, 17 ker, 20 sterk
löngun, 22 hrósar, 23
ráðum bót á, 24 let-
urtákn, 25 bik.
Lóðrétt | 1 staga, 2 litlu
mennirnir, 3 forar, 4
klæðlaust, 5 hanski, 6
handlanga, 10 greftrun,
12 álít, 13 leyfi, 15 blöðr-
ur, 16 meðulin, 18 ráða
frá, 19 lengdareining, 20
tölustafur, 21 ábætir.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 moðreykur, 8 öndin, 9 gætin, 10 níu, 11 gerpi,
13 remma, 15 svelg, 18 skart, 21 ráp, 22 nagli, 23 alveg,
24 þrekvirki.
Lóðrétt: 2 oddur, 3 renni, 4 ylgur, 5 ultum, 6 högg, 7
snúa, 12 púl, 14 eik, 15 sund, 16 elgur, 17 grikk, 18
spaki, 19 atvik, 20 tign.
Tónlist
Reykholtskirkja | Tónleikar í org-
eltónleikaröð Reykholtskirkju og FÍO verða
haldnir 13. ágúst kl. 17. Jón Ólafur Sigurðs-
son leikur á orgelið og Kristín R. Sigurð-
ardóttir sópran syngur. Nánari uppl. á
www.reykholt.is.
Tékkneski tónlistarhópurinn Musica ad
Gaudium sem hefur sérhæft sig í flutningi
tónlistar frá endurreisnar- og barokk-
tímabilinu heldur tónleika í Reykholtskirkju
15. ágúst kl. 20. Eydís Fransdóttir óbóleikari
hefur starfað með hópnum frá 1992.
Myndlist
101 gallery | Serge Comte – sjö systur – se-
ven sisters. Til 2. september. Opið fim.–lau.
kl. 14–17.
Anima gallerí | Múni – Árni Þór Árnason og
Maríó Múskat (Halldór Örn Ragnarsson). Á
sýningunni, sem er þeirra fyrsta einkasýn-
ing, eru málverk sem þeir hafa unnið saman
að síðan sumarið 2005. Sýningin stendur til
12. ágúst. Opið fim. fös. og lau. kl. 13–17.
Art-Iceland, Mublan | Fyrsta samsýning
gallerísins Art-Iceland.com, Skólavörðustíg
1A. Listamennirnir sem sýna eru Árni Rúnar
Sverrisson, Helga Sigurðardóttir og Álfheið-
ur Ólafsdóttir. Sýningin er í Versluninni
Mublunni, Nýbýlavegi 18, Kópavogi.
Byggðasafn Garðskaga | Samsýning: Reyn-
ir Þorgrímsson, Reynomatic-myndir. Björn
Björnsson tréskúlptúr. Opið kl. 13–17 alla
daga. Nýtt kaffihús er á staðnum.
Café Karólína | Karin Leening sýnir en hún
málar, teiknar, býr til teiknimyndir og kennir
börnum myndlist. Stendur til 1. september.
DaLí gallerí | Joris Rademaker sýnir rým-
isverk til 26. ágúst. Opið virka daga og laug-
ardaga kl. 14–18 í sumar.
Eden, Hveragerði | Árni Björn með mál-
verkasýningu. Opið frá kl. 9–22 daglega til
14. ágúst.
Energia | Sölusýning á landslagsmyndum
eftir myndlistarmanninn Mýrmann. Stendur
út ágústmánuð. Nánari upplýsingar á http://
www.myrmann.tk.
Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar „hin
blíðu hraun“ er frá Jóhannesi Kjarval og
með henni beinir Hafnarborg sjónum að
hrauninu í Hafnarfirði. Tólf listamenn sýna.
Til 28. ágúst.
Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina-
félags Hallgrímskirkju á verkum Ásgerðar
Búadóttur veflistakonu stendur til 26.
ágúst. Sýningin er í samvinnu við Listasafn
Háskóla Íslands.
Handverk og hönnun | Til sýnis íslenskur
listiðnaður og nútímahönnun úr fjölbreyttu
hráefni eftir 37 aðila. Á sýningunni eru hlutir
úr leir, gleri, pappír, tré, roði, ull og silfri.
Stendur til 27. ágúst. Opið alla daga kl. 13
–17, aðgangur er ókeypis.
Kaffi Sólon | Kolbrún Róberts sýnir afstrakt
málverk. Sýningin ber titilinn Himinn & jörð.
Stendur til 1. september.
Ketilhúsið Listagili | Hrefna Harðardóttir
sýnir veggskúlptúra úr leir. Til 13. ágúst.
Kirkjuhvoll Akranesi | Listsýning á verkum
eftir 12 nýútskrifaða nema frá Listaháskóla
Íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.
15–18. Til 13. ágúst.
Listasafn ASÍ | Daði Guðbjörnsson, Eiríkur
Smith, Hafstein Austmann og Kristín Þor-
kelsdóttir sýna nýjar vatnslitamyndir. Einnig
eru sýndar vatnslitamyndir eftir Svavar
Guðnason í eigu Listasafns ASÍ. Opið kl. 13–
17. Aðgangur ókeypis. Til 13. ágúst.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið daglega
nema mánudaga kl. 14–17. Höggmyndagarð-
urinn við Freyjugötu er alltaf opinn.
Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á
verkum Louisu Matthíasdóttur. Sýningin
spannar allan listamannsferil Louisu í sex
áratugi. Til 20. ágúst.
Listasafn Íslands | Landslagið og þjóðsag-
an, sýning á íslenskri landslagslist frá upp-
hafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr
safneign og Safni Ásgríms Jónssonar. Opið í
Safnbúð og í Kaffitári í kaffistofu. Ókeypis
aðgangur. Opið daglega kl. 11–17, lokað
mánudaga. Til 19. ágúst.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund-
arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista-
maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir,
gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýning
á listaverkum sem voru valin vegna úthlut-
unar listaverkaverðlaunanna Carnegie Art
Award árið 2006. Sýningin endurspeglar
brot af því helsta í norrænni samtímalist en
meðal sýnenda eru fjórir íslenskir lista-
menn, meðal annars listmálarinn Eggert
Pétursson sem hlaut önnur verðlaun þetta
árið. Til 20. ágúst.
Erró – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum
tímabilum í list Errós, þær nýjustu frá síð-
astliðnu ári. Til 31. des.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Sýning á verkum úr eigu safnsins. Fag-
urfræði var höfð að leiðarljósi við val verk-
anna. Margir af helstu málurum þjóðarinar
eiga verk á sýningunni sem spannar tímabil-
ið frá aldamótunum 1900 til upphafs 21. ald-
arinnar. Til 17. september.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á
völdum skúlptúrum og portrettum Sig-
urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema
mánudaga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á
sama tíma. Tónleikar á þriðjudagskvöldum.
Sjá nánar á www.lso.is.
Norræna húsið | Sumarsýning í anddyri til
27. ágúst. Ljósmyndir frá Austur-Grænlandi
eftir danska ljósmyndarann Ole G. Jensen.
Opið virka daga kl. 9–17, laugardaga og
sunnudaga kl. 12–17.
Out of Office – Innsetning. Listakonurnar
Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knútsdóttir
í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag
kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörningar alla
laugardaga og sunnudaga kl. 15–17.
Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir
sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til
28. ágúst.
Suðsuðvestur | Hreinn Friðfinnsson sýnir
innsetninguna Sögubrot og myndir í Suðs-
uðvestur í Reykjanesbæ. Sýningin stendur
til 20. ágúst. Opið fimmtudaga og föstudaga
kl. 16–18, um helgar kl. 14–17. www.sudsud-
vestur.is.
Thorvaldsen Bar | Jónína Magnúsdóttir,
Ninný, með myndlistarsýninguna Í góðu
formi. Sýningin stendur til 11. ágúst.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning í til-
efni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla
stendur yfir á Reykjavíkurtorgi, Tryggva-
götu 15, 1. hæð. Opin virka daga kl. 11–19 og
um helgar kl. 13–17. Ókeypis aðgangur.
Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú búinn
húsmunum og áhöldum eins og tíðkaðist í
kringum aldamótin 1900. Þjóðlegar veit-
ingar í gamla presthúsinu. Opið daglega kl.
9–18, fimmtudaga kl. 9–22. 500 kr. inn. Frítt
fyrir börn.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís-
lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl-
unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu.
Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is
og í s. 586 8066.
Iðnaðarsafnið | Á safninu getur að líta vélar
og verkfæri af öllum stærðum og gerðum,
framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega kl. 13–17,
til 15. september. 400 kr. inn, frítt fyrir börn.
Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn-
arfirði, sem er bústaður galdramanns. Litið
er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld og
fylgst með því hvernig er hægt að gera
morgundaginn lítið eitt bærilegri en gær-
daginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld
sem fannst við fornleifauppgröft í Reykjavík
2001. Fróðleik um landnámstímabilið er
miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla
daga kl. 10–17.
Landsbókasafn Íslands, háskólabókasafn |
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða