Morgunblaðið - 11.08.2006, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 2006 43
Sími - 551 9000 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
HÖRKU SPENNUMYND Í ANDA JAMES BOND
ÞÚ ERT ALDREI OF UNGUR TIL AÐ DEYJA
Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14 ára
Mögnuð
spennu
mynd
í anda „
24“
eeee
K.M. - Sena
COLIN FARRELL JAMIE FOXX
ACADEMY AWARD WINNER
Sýnd kl. 4, 7 og 10-POWER B.i. 16 ára
FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA
“COLLATERAL” OG “HEAT”
ÓVISSUBÍÓ kl. 8 Nánar á www.bio.is
A Praire Home Company kl. 5.45, 8 og 10.15
Ástríkur og Víkingarnir kl. 6
Silent Hill kl. 8 og 10.40 B.i. 16 ára
The Da Vinci Code kl. 5 og 10 B.i. 14 ára
Click kl. 5.50, 8 og 10.10
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
SVALASTA
SPENNUMYND SUMARSINS
Sýnd kl. 4 og 6 ÍSL. TAL
Það hefur ekki verið svikari í
leyniþjónustunni í 141 ár...
þangað til núna!
POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA thx TJALDI LANDSINS
-bara lúxus
Sími 553 2075
Enski boltinn
Stórglæsilegt sérblað um Enska boltann í
knattspyrnu fylgir Morgunblaðinu
laugardaginn 19. ágúst.
Meðal efnis í blaðinu verður :
• Sagt frá áhugaverðum leikmönnum
sem eru á ferðinni.
• Rætt við áhugamenn um ensku
knattspyrnuna.
• Valinkunnir menn segja frá liðum sem þeir halda með.
• Áhugamenn velja sitt lið (ellefu leikmenn).
• Rætt við íslenska leikmenn sem eru í sviðsljósinu í Englandi.
• Sagt frá helstu leikjum helgarinnar.
• Ýmsir fróðleiksmolar
• ásamt fullt af spennandi efni.
Auglýsendur! Pantið auglýsingar fyrir klukkan 12 miðvikudaginn 16. ágúst
Allar upplýsingar veitir Katrín
Theódórsdóttir í síma 569 1105
eða kata@mbl.is
Í kvöld verður fimmta Rockabillý-partí Curvers Thoroddsen hald-
ið á Bar 11. Í fréttatilkynningu
segir að kvöldin hafi heldur betur
slegið í gegn og að búist sé við
mikilli stemningu í húsinu líkt og á
fyrri kvöldum. Ennfremur segir að
troðfullt hafi verið í húsinu, dansað
á öllum hæðum staðarins og að
færri hafi komist að en vildu. Cur-
ver mun að vanda spila bragð-
sterka blöndu af Rockabillý, Surf,
Twang, Garage og gamaldags
Rokki og Róli.
Herlegheitin hefjast upp úr mið-
nætti og standa yfir til klukkan
05:30. Aðgangur er ókeypis.
Fólk folk@mbl.is
LAUGARÁSBÍÓ, Smárabíó,
Regnboginn, Sambíóin í
Keflavík, Selfossbíó og Borg-
arbíó á Akureyri hafa frum-
sýnt kvikmyndina Ástríkur
og víkingarnir.
Í myndinni snúa Ástríkur
og Steinríkur aftur í sinni
fyrstu teiknimynd í fullri
lengd síðan 1994.
Hópur óttalausra víkinga
ferðast til Gaulverjabæjar í
leit að ótta, í þeirri trú að
óttinn veiti mönnum vængi.
En hetjurnar í Gaulverjabæ
óttast ekkert, og virðist sem
för víkinganna hafi verið til
einskis, uns þeir finna Af-
þvíbarík, ungan íbúa þorps-
ins, sem hræðist alla skap-
aða hluti.
Víkingarnir ræna Af-
þvíbarík og halda til Noregs,
en þangað þurfa Ástríkur og
félagar að halda til að frelsa
drenginn, og hafa þeir með-
ferðis góðan skammt af
töfraseyði.
Myndin er sýnd með ís-
lensku tali og er þýðandi
Örn Úlfar Höskuldsson. Með
helstu aðalhlutverk fara Þór-
hallur Sigurðsson, Örn Árna-
son, Björgvin Franz Gísla-
son, Vigdís Hrefna
Pálsdóttir og Sigurður Sig-
urjónsson. Leikstjóri talsetn-
ingar er Jakob Þór Ein-
arsson.
Frumsýning | Ástríkur og víkingarnir
Ástríkur á norðurslóðum
Ástríkur og Steinríkur snúa aftur í sinni fyrstu teiknimynd í fullri lengd síðan 1994.