Morgunblaðið - 24.08.2006, Síða 34
34 FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Aðalfundur
Aðalfundur AKO/Plastos hf. verður haldinn
31. ágúst 2006 kl. 14.00 í húsnæði Plastprents
hf. á Fosshálsi 17—25, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr.
samþykkta félagsins.
2. Önnur mál, löglega upp borin.
Fundargögn verða afhent á fundarstað.
Stjórn AKO/Plastos hf. Fyrirtæki
Glæsileg tískuvöruverslun
við Laugaveg
Okkur hefur verið falið að finna kaupanda að
tískuvöruverslun við Laugaveg – góð leiga og
möguleiki á að stækka verslunina. Góð umboð
og fallegar nýjar innréttingar. Nánari upplýs-
ingar veitir Hörður Örn Bragason í síma 517
0100 eða hordurorn@vth.is
Fundir/Mannfagnaðir
Ársfundur
Lífeyrissjóðs
starfsmanna
Kópavogsbæjar
verður haldinn fimmtudaginn
7. september 2006 kl. 16:00
í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð.
• Venjuleg ársfundarstörf
Stjórn Lífeyrissjóðs
starfsmanna Kópavogsbæjar
Tilkynningar
VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR!
Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um
Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar-
félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma
585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is.
Auglýsing um tillögu
að breytingu á deiliskipulagi
Kaplakrika, íþróttasvæði FH,
skipulagsreitur 3.2.3,
í Hafnarfirði
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar sam-
þykkti á fundi sínum þann 4. júlí 2006, að aug-
lýsa til kynningar tillögu að breyttu deiliskipulagi
fyrir Kaplakrika, íþróttasvæði FH, skipulagsreitur
3.2.3 í Hafnarfirði í samræmi við 26. gr. skipu-
lags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.
Bæjarráð Hafnarfjarðar, í umboði bæjarstjórnar,
samþykkti á fundi sínum þann 28. júlí 2006, að í
stað tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir
íþróttasvæðið Kaplakrika, dags. 06.06.06, sem
samþykkt var til auglýsingar á fundi bæjarstjórn-
ar 27.06.06, verði breytt tillaga dags 30.06.06
auglýst skv. 26. grein skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997.
Breytingin felur í sér að gerður er nýr byggingar-
reitur fyrir frjálsíþróttahús við hlið núverandi
íþróttahúss. Gerður er byggingarreitur fyrir
tengibyggingu milli núverandi íþróttahúss og
frjálsíþróttahúss. Aðkoma inn á svæðið er flutt
um ca 90 m til austurs og staðsetning bílastæð-
anna breytt í samræmi við aðkomuna. Gerð eru
almenningsbílastæði utan lóðarinnar. Breyting
verður á aðkomustígum á lóðinni þar sem stígur
austan við núverandi íþróttahús kemur í ská-
braut upp á aðkomutorg framan við sameigin-
legan aðalinngang íþróttamannvirkjanna. Gert
er ráð fyrir 2-4 m háum steyptum vegg meðfram
Flatahrauni. Gerður er byggingarreitur fyrir
stúku norðan knattspyrnuvallar.
Deiliskipulagið verður til sýnis í þjónustuveri
Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 23. ágúst
2006–20. september 2006. Nánari upplýsingar
eru veittar á skipulags- og byggingarsviði Hafn-
arfjarðar.
Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við breyt-
inguna og skal þeim skilað skriflega til umhverf-
is- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar
en 4. október 2006. Þeir sem ekki gera athuga-
semd við breytinguna teljast samþykkir henni.
Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar.
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Bíldshöfði 18, 223-3266, Reykjavík, þingl. eig. Rakel Dísella Magnús-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst
2006 kl. 10:00.
Bólstaðarhlíð 27, 201-3148, Reykjavík, þingl. eig. Svanhildur Ágústs-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst
2006 kl. 10:00.
Bræðraborgarstígur 43, 200-2418, Reykjavík, þingl. eig. Dynskógar
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst
2006 kl. 10:00.
Drekavogur 4, 226-0776, Reykjavík, þingl. eig. John Manuel Ontive-
ros, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst
2006 kl. 10:00.
Einholt 2, 225-4869, Reykjavík, þingl. eig. Fabio Chino Quaradeghini,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006
kl. 10:00.
Eyjabakki 3, 204-7568, Reykjavík, þingl. eig. Hjörtur Jacobsen, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Ferjubakki 2, 204-7622, Reykjavík, þingl. eig. Jenný Lind Þórðardóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Fífusel 35, 205-6368, Reykjavík, þingl. eig. Einar Viðar Gunnlaugsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006
kl. 10:00.
Flúðasel 88, 205-6795, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Gautur Daníelsson
og Anna Halla Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf., Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn
28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Framnesvegur 48, 200-2282, Reykjavík, þingl. eig. Harry Bjarki Gunn-
arsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Kaupþing
banki hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Gunnarsbraut 36, 201-1970, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Haralds-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Hjallavegur 6, 201-7707, Reykjavík, þingl. eig. Örvar Þór Jónsson,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Hjaltabakki 2, 204-7787, Reykjavík, þingl. eig. Hjördís Jafetsdóttir,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 28. ágúst 2006
kl. 10:00.
Hólmsheiði B-18, 226-3731, Reykjavík, þingl. eig. Setrið ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Hraunbær 180, 204-5310, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjartur Stefánsson
og Anna Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006
kl. 10:00.
Jörfagrund 46, 225-7897, Reykjavík, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Jörfagrund 48, 225-7898, Reykjavík, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Jörfagrund 50, 225-7899, Reykjavík, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Jörfagrund 52, 225-7900, Reykjavík, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Krókháls 10, 222-4536, Reykjavík, þingl. eig. Þrjú tré ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Krókháls 10, 222-4537, Reykjavík, þingl. eig. Þrjú tré ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Langholtsvegur 89, 202-0376, Reykjavík, þingl. eig. Helga Leifsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006
kl. 10:00.
Laufengi 160, 203-9462, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Snæbjörn
Tryggvi Guðnason, gerðarbeiðandi Heighway 80 Calverley Road,
Tunbridge Wells, Kent , mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Laugarnesvegur 47, 201-8681, Reykjavík, þingl. eig. Walter Helgi
Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst
2006 kl. 10:00.
Laugavegur 76B, 200-5421, Reykjavík, þingl. eig. Vatnslagnir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Laxakvísl 29, 204-4046, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hörður Krist-
jánsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn
28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Lágaberg 1, 205-1329, Reykjavík, þingl. eig. Hönnunar-/listamst.
Ártúnsbr. ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn
28. ágúst 2006 kl. 10:00.
Logafold 67, 204-2699, Reykjavík, þingl. eig. Anna Salka Knútsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
23. ágúst 2006.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut
25, Hólmavík, miðvikudaginn 30. ágúst 2006 kl. 13:30 á eftir-
farandi eignum:
Gunnhildur ST-29, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi
Þróunarsjóður sjávarútvegsins.
Kvíabali 8, þingl. eig. Jannicke Elva Juvik og Hlynur Freyr Vigfússon,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn á Hólmavík,
21. ágúst 2006.
Kristín Völundardóttir.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Grettisgata 55, 200-5450, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Freyr Árnason,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og
Ríkisútvarpið, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 11:30.
Grettisgata 56A, 200-7989, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Þór Gunnars-
son, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn
28. ágúst 2006 kl. 11:00.
Laugavegur 22a, 200-4793, Reykjavík, þingl. eig. Centrum fasteignir
ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Tollstjóraem-
bættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 28. ágúst 2006 kl.
14:30.
Miklabraut 78, 203-0590, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Halldórsdóttir,
gerðarbeiðandi Leifur Árnason, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 13:30.
Skúlagata 40A, 200-3537, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Ómar Jónsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. ágúst 2006
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
23. ágúst 2006.
Félagslíf
Fimmtudagur 24. ágúst 2006
Samkoma kl. 20.00 í félagsmið-
stöð Samhjálpar í Stangarhyl 3.
Vitnisburður og söngur.
Predikun Halldór Lárusson.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuauglýsingar
augl@mbl.is
Raðauglýsingar
sími 569 1100