Morgunblaðið - 24.08.2006, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2006 39
DAGBÓK
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2
Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Rf3 0–0 7. 0–0
c6 8. Dc2 b6 9. Bf4 Ba6 10. b3 Rbd7
11. Hd1 Hc8 12. Rc3 h6 13. h3 He8
14. e4 dxc4 15. Rd2 b5 16. bxc4 bxc4
17. Da4 Bb5 18. Dxa7 g5 19. Be3
Ha8 20. Db7 Hb8 21. Da7 Dc8 22. d5
Ha8 23. Rxb5 cxb5 24. Dd4 exd5 25.
Dc3 b4 26. Dc2 c3 27. Rb3 dxe4 28.
h4 Re5 29. hxg5 hxg5 30. Bxg5 Rf3+
31. Bxf3 exf3 32. Rd4 Dh3 33. Rxf3
Staðan kom upp á sterku móti sem
lauk fyrir skömmu í Montreal í Kan-
ada. Sigurvegari mótsins, stórmeist-
arinn Pavel Eljanov (2.651) frá
Úkraínu, hafði svart gegn Viktor
Mikhalevsky (2.571). 33. … Bc5! 34.
Rh2 svartur hefði staðið til vinnings
eftir 34. Bxf6 Dxg3+. 34. … Re4! 35.
Bf4 b3! nú eru hvítum allar bjargir
bannaðar. 36. axb3 Rxf2 37. Hf1
Rd1+ 38. Kh1 Hxa1 39. Hxd1
Hxd1+ 40. Dxd1 c2 og hvítur gafst
upp. Lokastaða mótsins varð þessi:
1. Pavel Eljanov (2.651) 6½ vinn-
ingur af 9 mögulegum. 2. Kamil Mi-
ton (2.638) 6 v. 3. Artyom Timofeev
(2.657) 5½ v. 4. Emil Sutovsky
(2.607) 5 v. 5. Boris Gulko (2.570) 4½
v. 6. Alexander Onischuk (2.668) 4 v.
7.–9. Oleg Korneev (2.638), Viktor
Mikhalevsky (2.571) og Pascal Char-
bonneau (2.501) 3½ v. 10. Ildar
Ibragimov (2.624) 3 v.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik
Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld
sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja-
vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið
er miðlað með margmiðlunartækni. Opið
alla daga kl. 10–17.
Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn
| Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds-
dóttur.
Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í
íslenskum glæpasögum.
Sýning á teikningum Halldórs Bald-
urssonar byggðar á Vetrarborginni eftir
Arnald Indriðason. Opið mánud.–föstud. kl.
9–17, laugard. kl. 10–14.
Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum
Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin alla
daga kl. 11–17. Í september er opið um
helgar kl. 14–17 og eftir samkomulagi fyrir
hópa. Ókeypis aðgangur.
Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist?
Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð-
kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina.
Opið alla daga kl. 10–17, til 15. sept.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunt-
ing.is
Víkin-Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“.
Sýningunni er ætlað að veita innsýn í
sögu togaraútgerðar og draga fram áhrif
hennar á samfélagið. „Úr ranni forfeðr-
anna“ er sýning á minjasafni Hinriks
Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnadóttur.
Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönn-
un og Í spegli Íslands, um skrif erlendra
manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öld-
um. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar á
handritasýningunni og Fyrirheitna landið.
Leiklist
Austurbær | Fullkomið brúðkaup verður
sýnt laugardaginn 26. ágúst kl. 19 og 22.
Mannfagnaður
Mosfellsbær | Bæjarhátíðin Í túninu
heima verður haldin í Mosfellsbæ 25.–27.
ágúst. Eldgleypar, ratleikur, flóamarkaður,
stórdansleikur, listflug og kjúklingaveisla
eru meðal dagskrárliða. Hátíðin er nú
haldin í annað sinn en nafnið er sótt til
samnefndrar endurminningarbókar Hall-
dórs Laxness.
Fyrirlestrar og fundir
Verkfræðingahús | Verkfræðingafélag Ís-
lands og Tæknifræðingafélag Íslands efna
til samlokufundar, um frumvarp til laga
um mannvirki. Fyrirlesari verður Björn
Karlsson brunamálastjóri. Fundurinn verð-
ur haldinn í Verkfræðingahúsi, Engjateigi
9, í dag kl. 12–13.
Útivist og íþróttir
Garðabær | Vatnsleikfimi verður í inni-
lauginni í Mýrinni, á mánudaga–föstudaga
kl. 7–8, frá 1. sept. til 15. des. Kennari er
Anna Día Erlingsdóttir íþróttafræðingur.
Takmarkaður fjöldi. Upplýsingar hjá Önnu
Díu í síma 691 5508.
Félagsstarf
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, smíði/
útskurður kl. 9–16.30, boccia kl. 9.30,
helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11 og
hjólreiðaferð kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað-
gerð, 18 holu púttvöllur.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Í dag
kl. 13 verður brids spilað í félagsheim-
ili okkar í Stangarhyl 4.
Félagsheimilið Gjábakki | Ramma-
vefnaður kl. 9.15, leikfimi kl. 10.15,
handavinnustofan opin. Námskeiðin
hefjast 4. sept. Skráning og upplýs-
ingar í síma 554 3400.
Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 |
Handavinnustofan er opin alla mánu-
daga frá kl. 13–17 og fimmtudaga kl.
9–16. Leiðbeinandi á staðnum. Kaffi-
meðlæti.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30
helgistund, umsjón Ragnhildur Ás-
geirsdóttir. Frá hádegi vinnustofur
opnar. Myndlist byrjar fimmtudaginn
7. sept. Leiðsögn veitir Nanna S.
Baldursdóttir. Allar uppl. á staðnum
og í síma 575 7720. Strætisvagnar
S4, 12 og 17 stansa við Gerðuberg.
Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir
fólk sem glímir við geðhvörf kemur
saman kl. 21–22.30 öll fimmtudags-
kvöld í húsi Geðhjálpar á Túngötu 7 í
Reykjavík. Nánari uppl. á www.ged-
hjalp.is
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin. Kl. 10 boccia. Kl. 12 hádeg-
ismatur. Kl. 14 félagsvist. Kl. 15 kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9,
bingó kl. 13.30, pútt á vallarvelli kl.
14–16.
Hvassaleiti 56–58 | Böðun fyrir há-
degi, hádegisverður kl. 11.30, fé-
lagsvist kl. 13.30, kaffi og meðlæti í
hléi. Fótaaðgerðir 588 2320. Hár-
snyrting 517 3005/ 849 8029.
Norðurbrún 1 | Skráning er hafin í
hópa á námskeiðum. Myndlist hefst
5. september kl. 9–12, leirmótun
fimmtudag kl. 9–12 og kl. 13.–16.30.
Postulínsmálning á mánudögum kl.
13–16.30, myndlist á föstudögum kl.
9–12. Uppl. í síma 568 6960. Opin
vinnustofa miðvikudag og fimmtu-
dag.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9–12 aðstoð v/
böðun, kl. 10.15–11.45 spænska, kl.
9.15–15.30 handavinna, kl. 11.45–
12.45 hádegisverður, kl. 14.30–15.45
kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30, morgunstund kl. 9.30, hand-
mennt almenn kl. 11–15, frjáls spil kl.
13–16.30.
Kirkjustarf
Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund kl. 21. Tekið er við bænarefnum
af prestum og djákna. Boðið upp á
kaffi í lok stundarinnar.
Háteigskirkja | Íhugunar- og helgi-
stund, altarisganga og fyrirbæn með
handayfirlagningu alla fimmtudaga
kl. 20.
Kristniboðssalurinn | Fræðslustund-
ir á vegum Íslensku Kristskirkjunnar
24. og 25. ágúst kl. 19–22 og 26.
ágúst kl. 10–12 og 13–16. Undirtitill er:
„Kraftur þess hver þú ert í Jesú
Kristi.“ Sjá nánar á www.kristur.is
Stóra-Núpskirkja | Reinhard Hals-
meyer heldur fiðlutónleika kl. 21.
Hann er fiðlukennari við Tónlistarhá-
skóla Vínarborgar er óskaði eftir því
að fá að spila í kirkjunni til að tjá að-
dáun sína og endurspeglun á upplifun
sinni af Íslandi með þessum hætti áð-
ur en hann legði af landi brott og
héldi heim. Aðgangur ókeypis.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Frostafold – 4ra herb. m. bílskúr
Mjög gott verð 23,9 millj.
www.valholl.is
www.nybyggingar.is
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00.
Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.
Í einkasölu góð 4ra herb. 102 fm íbúð
á efstu hæð í fallegu litlu fjölb. innst í
lokuðum botnlanga rétt við góðan
grunnskóla og örstutt er í aðra þjón-
ustu. Bílskúr fylgir. Gott útsýni. Parket,
góðar innréttingar. Þrjú svefnherbergi.
Mjög góð staðsetning.
Áhv. hagst. lán. V. 23,9 m.
Sími 588 4477
Miðleiti 5 – 4ra herb. endaíbúð í
suðv.enda m. bílskýli
Í einkasölu í „GIMLI“ húsinu, vönduð
4ra herb. endaíbúð í suðurenda húss-
ins á 4. hæð með einstakl. glæsil. út-
sýni. Íb. er 121,8 fm og er með 2
svefnherb, stofu og borðstofu. Parket,
vand. innréttingar. Yfirbygg. svalir að
hluta. Laus fljótlega. Hús samþ. til bú-
setu fyrir 55 ára og eldri.
Verð 41,8 millj.
Látraströnd - Seljarnarnesi
á fráb. útsýnisstað
Í einkasölu vandað, vel viðhaldið og
mikið endurnýjað raðhús, samt. ca 175
fm m. innb. 26,6 fm bílsk. Húsið er
staðs. í lok. botnl. Nýl. eldhús, bað-
herb., hluti gólfefna o.fl. Góður garður
m. skjólg. verönd. Glæsilegt útsýni á
Esjuna, Akrafjallið o.fl.
V. 49,9 millj.