Morgunblaðið - 24.08.2006, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÞEIR Davíð Þór
Jónsson, Helgi
Svavar Helga-
son og Valdimar
Kolbeinn Sig-
urjónsson skipa
tríóið Flís og
hafa þróast frá
að spila ein-
göngu djass yfir
í allskyns tón-
list. Þeir eiga há-
stökkvara vik-
unnar að þessu sinni sem er hin skemmtilega
plata Vottur; tileinkuð sjálfum Hauki Morthens.
Á plötunni er að finna nýjar útsetningar Flís-
artríósins á vel völdum lögum Hauks. Dreng-
irnir geta unað sáttir við sitt, því þeir stóðu
einnig að baki plötunnar Bananalýðveldið í
samstarfi við Bogomil Font. Hún situr í 6. sæti
Tónlistans að þessu sinni.
Allir fyrir einn!
KK heldur stöðu
sinni sem vinsæl-
asti trúbadorinn á
Tónlistanum. Hann
er í fjórða sæti líkt
og í síðustu viku. Á
nýjustu plötunni
hans, sem heitir
einfaldlega Blús,
er að finna fáheyrð
og létt blúslög sem
KK heldur upp á.
T.a.m. lagið „Þú
varst“ eftir Willie
Dixon sem hefur
verið að gera það
gott. Platan gerir
það líka gott því
fyrsta upplag hennar seldist upp skjótt og
örugglega. Þar spilar örugglega inn í frábær
undirleikur ásamt textunum sem Bragi Valdi-
mar „Baggalútur“ Skúlason snaraði úr ensku
yfir á íslensku.
Blúsinn lifi!
AÐ ÞESSU sinni er
eingöngu ein ný
plata á Tónlistanum,
platan Voff Voff með
Einari Tönsberg sem
notar listamanns-
nafnið Eberg. Á plöt-
unni er að finna fjöl-
breytta, rokkskotna
raftónlist og stjórn-
aði Eberg sjálfur
upptökum og út-
setti. Áður hefur
komið út Plastic Lions með Eberg, en Voff Voff
hefur verið að fá alveg hreint ágæta dóma hér
heima og erlendis. T.d. fékk hún bæði fjórar
stjörnur af fimm hér í Morgunblaðinu og í The
Independent auk þess sem tímaritið Clash fór
lofsamlegum orðum um gripinn.
Hundaæði!
EFTIR fimm
vikur situr hin
sérstæða þe-
maplata Dirty
Slutty Hooker
Money í 9.
sæti Tónlist-
ans að þessu
sinni. Dr. Mis-
ter & Mr.
Handsome er
tríó skipað
doktornum,
misternum og þriðja manninum: Snake. Platan
hefur vakið verðskuldaða athygli og á henni er
að lögin „Kokaloca“ og „Is it Lover?“ sem
slógu í gegn ásamt diskóslagaranum „Was
that all it was“. Sjálf Svala Björgvinsdóttir
syngur síðasta lagið, en auk hennar komu
Krummi bróðir hennar og Þröstur bassaleikari í
Mínus að gerð plötunnar.
Sívinsælir!
!"
#$ %!% %"%&'(% ) *+) ,"%
-.(%/% 0 % )%1! %2 /"(%! %3 *(
! %-#(%/4," (%.+%5 %0! (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!
*
*
*
/=++ ,,
(;1 ,,
A1- , ,,
80
- 9
80
::
80
-5 50 %5%5 %/
2 %;$
) %<=>)9%>
. !?.3 50!
@!""%A45
60 /%#5
-BB
&*
. !
/
; %-
80
-,
80
6 ,%&+ $
#B
. 5
@54%C 4
80
D BE
2 %;$
. 5
6B!
25
<0%; 5
&5FG% * %/%6!
%/ ! % 0 0!
-9
H ! %+ ,
-)! )
#
I % !00 %0G%/% 0
%2%355 !%.5!
!4%-!"5!% J5
4!0K %A50
D, %0/
&*%+%B
-J %35! %?%;!! 5
15
1!% $)
, B90%# !49
> %>$
25%!% 0 )%
:+
605 5
. 00%
%4 %.5 !%. J
; %5"% !L%D! !%5"%@54
M% 0%
%B! %DBE,
N%O
D !%# *
15""%15""
% !0%G %+
20"/
2!
>! 0 !
H ! %$
%#$
2!
20! !
20! !
2!
C5%. J
20! !
;5 4%#!
2!
3% %/ %9
A!
%#$
;-%3$0*,
%#$
20! !
2!
%#$
%#$
%#$
P !
%%J%J5
D BE
20! !
%#$
40=
2!
Q5!
Grínistinn og rithöfundurinnÞorsteinn Guðmundsson hef-
ur sent frá sér sína fyrstu ljóða-
bók, Barkakýli úr tré. Þar er að
finna rúmlega hundrað einföld og
stutt ljóð í anda þeirrar und-
irfurðulegu sýnar á hversdaginn
sem Þorsteinn er þekktur fyrir.
Útgefandi bókarinnar er Nýhil,
en Eiríkur Örn Norðdal, ljóðskáld
og Nýhilisti, ritar formála að bók-
inni. „Íslensk ljóðlist er íhaldssöm
og þess vegna getur verið gaman
að leika sér svolítið og fíflast að-
eins í henni, sagði Eiríkur Örn í
samtali við Fréttavef Morg-
unblaðsins.
Nýhil hélt á dögunum sam-
keppnina um versta ljóðið sem
vakti mikla athygli og lukku og nú
kemur út hjá þeim ljóðabók eftir
landsfrægan grínista og segir Ei-
ríkur Örn að þó að bókin hans Þor-
steins sé einstök í íslensku ljóða-
flórunni sé hún það alls ekki ef litið
er til útlanda. „Mike Topp er ljóð-
skáld sem er með samskonar stíl
og beitir fyrir sig svipuðum fífla-
látum og Þorsteinn,“ sagði Eiríkur
Örn. „Það er ákaflega íslenskt að
líta á húmor eingöngu sem hluta af
skemmtiiðnaðinum fremur en list-
form,“ sagði Eiríkur Örn að lokum.
Barkakýli úr tré er kilja í vasa-
bókarbroti og eins og segir í
fréttatilkynningu frá Nýhil þá fæst
hún í nokkrum vel völdum versl-
unum á stór-Reykjavíkursvæðinu
og á þeim dreifbýlisstöðum sem
teljast þess virði að bjóða upp á
ljóð, en hana má einnig nálgast
með því að senda skáldinu sjálfu
vinsamlegt sendibréf.
Þá má geta þess að hægt er að
sjá viðtal við Þorstein á Fólksvef
mbl.is undir fyrirsögninni „Ljóð-
rænn húmor sem listform,“ en þar
les Þorsteinn einnig tvö ljóða
sinna.
Tónlistarmaðurinn Bob Dylansegir að hann hafi ekki hlust-
að á almennilega hljómplötu í 20 ár
því nútímaupptökutækni sé „aga-
leg“. Dylan, sem hefur sjálfur gefið
út átta breiðskífur á sl. tveimur
áratugum, er leiður yfir því að nýja
platan hans hljómi mun betur í
hljóðveri en á geisladiski. Þá segist
hann skilja hversvegna tónlistar-
áhugafólk kjósi að hlaða niður tón-
list ókeypis í gegnum netið.
„Ég þekki engan sem hefur búið
til plötu sem hljómar almennilega
á sl. 20 árum, í alvöru talað,“ segir
Dylan.
Hvað varðar ólöglegt niðurhal
tónlistar á netinu segir hann:
„Hvers vegna ekki? Þau eru einsk-
is virði hvort eð er. Þú hlustar á
þessar nútímaupptökur og þær eru
agalegar. Það er hljóð yfir þeim
öllum. Það er engin skýrleiki, eng-
in röddun, ekkert. Þetta er svona
svipað og kyrrstaða.“
Fólk folk@mbl.is
SÝNDI BÆÐI
MEÐ
ÍSLENSKU OG
ENSKU TALI
eee
L.I.B. Topp5.is
eee
S.V. Mbl.
eeee
P.B.B. DV
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
EITRAÐASTI
SPENNUTRYLLIR ÁRSINS
COLIN FARRELL JAMIE FOXX
ACADEMY AWARD WINNER
FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA
“COLLATERAL” OG “HEAT”
SVALASTA SPENNUMYND SUMARSINS
Snakes on a Plane kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Miami Vice kl. 8 og 10.20 B.i. 16.ára.
The Sentinel kl. 6 B.i. 14.ára.
Ástríkur og Víkingarnir kl. 6.
Snakes on a Plane kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára
Miami Vice kl. 5, 8 og 10.50 B.i. 16 ára
Miami Vice LÚXUS kl. 5, 8 og 10.50
The Sentinel kl. 10.20 B.i. 14 ára
Ástríkur og Víkingarnir kl. 4 og 6
Silent Hill kl. 10.20 B.i. 16 ára
Over the Hedge m. ensku.tali kl. 4
Over the Hedge m.ísl.tali kl. 4 og 6
Stick It kl. 8