Morgunblaðið - 28.10.2006, Side 57

Morgunblaðið - 28.10.2006, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 57 MESSUR ÁSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Um- sjón Elías, Hildur Björg og sr. Sigurður. Helgistund á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Guðsþjónusta í Áskirkju kl. 14. Kór Ás- kirkju syngur. Einsöngur Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir og Andri Björn Róbertsson, nemendur úr Söngskólanum. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00 með þátttöku Englakórs og Barnakórs und- ir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur. Öll börn, foreldrar, afar og ömmur eru velkomin. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar, organista. Líf- leg og fræðandi stund fyrir alla fjölskyld- una. Guðsþjónusta kl. 14:00. Stúlkna- og yngri Kammerkórar kirkjunnar syngja undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Molasopi eftir messu. DÓMKIRKJAN: Hátíðarmessa kl. 11:00 í tilefni 210 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Biskup Íslands prédikar (útvarpað). Sr. Hjálmar Jónsson, sr. Þórir Stephensen, sr. Þorvaldur Víðisson og sr. Bára Friðriks- dóttir þjóna fyrir altari. Í messunni verður tónverkið Laudate Dominum eftir Hildi- gunni Rúnarsdóttur flutt, svo og Missa brevis eftir Mozart. Flytjendur Hallfríður Rúnarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Snorri Wium og Bergþór Pálsson og Dóm- kórinn ásamt hljóðfæraleikurum. Organisti er Marteinn Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur. Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Ólöf Ólafsdóttir og Þorgerður Lilja Björnsdóttir syngja tvísöng. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Hins íslenska biblíufélags. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Sveinbjörn Bjarnason. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hró- bjartssyni og messuþjónum úr röðum List- vinafélags Hallgrímskirkju. Organisti Hörð- ur Áskelsson. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiðir almennan safn- aðarsöng. Kaffisopi eftir messu. Ensk messa kl. 14:00 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Messukaffi. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Umsjón með barna- guðsþjónustu Erla Guðrún Arnmund- ardóttir og Þóra Marteinsdóttir. Rósa Jóhannesdóttir söngnemi mun syngja stól- vers. Organisti Douglas A. Brotchie. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Tómas Sveins- son. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 10:30 á Landspítala Fossvogi. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson, organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11.Vala Sigríður Guðmundsdóttir og Aron Axel Cort- es, nemendur úr Söngskólanum í Reykja- vík syngja. Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu. Sr Arna Ýrr Sigurðardóttir messar. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið með Rut, Steinunni og Arnóri. Foreldrar og systkini eru hvött til að koma með börnum sínum. Kaffisopi eftir mess- una. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar, organista. Sunnudaga- skólann annast sr. Hildur Eir Bolladóttir, Stella Rún Steinþórsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Félagar úr Vox academica leiða safnaðarsöng. María Vigdís Kjartansdóttir, söngnemi, syngur einsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Magnús Erl- ingsson, sóknarprestur á Ísafirði, prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í mess- unni en fara síðan í safnaðarheimilið. SELTJARNARNESKIRKJA: Englamessa kl. 11. Messan er sungin á latínu með gregór- stóni. Messan höfðar sérstaklega til þeirra sem vilja upplifa og taka þátt í í hálitúrg- ískri messu. Fermingardrengurinn Thibaud Gierd les ritningarlestra. Kammerkór Sel- tjarnarneskirkju leiðir sálmasöng og mes- susvör. Organisti Viera Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Allir velkomnir. Sunnudaga- skóli á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Samvera aldraðra í kirkjunni kl. 14:00. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskylduguðs- þjónusta með þátttöku fermingarbarna kl 14:00. Fermingarstúlkan Lilja María Ás- mundsdóttir leikur á hljóðfæri. Almennan safnaðarsöng leiða Carl Möller og Anna Sigga. Gestasöngkona er nemandi úr söngskólanum, María Guðjónsdóttir. Hjört- ur Magni Jóhannsson og Ása Björk Ólafs- dóttir, prestar Fríkirkjunnar leiða stundina. Hjörtur Magni prédikar. Orgeltónleikar verða í kirkjunni kl: 17:00 í samvinnu Frí- kirkjunnar og F.Í.O./organistadeild F.Í.H. Kirkjuorgelið á 80 ára afmæli og F.Í.O. á 55 ára afmæli á árinu. Prófessor Stefan Eng- els, frá Leipzig leikur. Aðgangur ókeypis. Minnum á bænastundir í kapellu safn- aðarheimilisins á þriðjudögum kl.. 11:30 og kyrrðarstundir með altarisgöngu á fimmtudögum kl. 12:00. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Söngfuglarnir frá Vesturgötu koma í heim- sókn og syngja í guðsþjónustunni. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng undir stjórn Krisztínu Kalló Szklenár organista og Magnús Guðmundsson syngur einsöng. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og fermingarbörn aðstoða. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Kaffi, kex og spjall að stundinni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 í umsjá Elínar og Jóhanns. Verk- efnið „Verndum bernskuna“ kynnt. Yngri barnakórinn syngur undir stjórn Ástu B. Schram. Linda María Nielsen nemandi í Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng við undirleik Magnúsar Ragnarssonar org- anista. Prestur sr. Gísli Jónasson. Tóm- asarmessa kl. 20. Gestakór frá Færeyjum syngur. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A Hóp- ur. Einsöngvari Oddur Jónsson, nemandi í Söngskólanum í Reykjavík. Sunnudaga- skóli í kapellu á sama tíma. Súpa og brauð í safnaðarsal að messu lokinni. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur undir stjórn Lenku Mateovu kantors. Birna Rúnars- dóttir, söngnemi mun syngja einsöng. Súpa og brauð eftir messuna. Sunnudaga- skóli á sama tíma í umsjá Sigríðar R.Tryggvadóttur. Mikill söngur og skemmti- leg dagskrá. Afmælisbörn mánaðarins fá afmælisgjöf. „Kynslóðir mætast“, sam- vera eldri borgara og æskulýðsstarfsins kl. 17. Samveran hefst með helgistund í kirkj- unni og síðan verður skemmtileg dagskrá í safnaðarheimili kirkjunnar. Óli Geir dans- kennari leiðir marseringu og dans. Páll Elí- asson leikur fyrri okkur á harmonikku. Boð- ið verður upp á kaffi og kleinur. Afar, ömmur, pabbar, mömmur, stelpur og strák- ar hittast og eiga skemmtilega stund sam- an. GRAFARHOLTSSÓKN: Sunnudagaskóli í Ingunnarskóli kl. 11, Þorgeir, Sigurbjörg og Björn Tómas. Messa kl. 11 í Þórðarsveig 3. Siðbótardagsins minnst. Nýtt altarisklæði, vellum og bursa í rauðum lit verða vígt í messunni. Séra Sigríður Guðmarsdóttir þjónar fyrir altari, organisti: Hrönn Helga- dóttir, einleikarar: Elínrós Birta Jónsdóttir, Chanel Björk Sturludóttir, Nadía Jóhanns- dóttir og Anna María Hrafnsdóttir Ferming- arbörnin Arnar Freyr og Júlíana og foreldrar þeirra sjá um kirkjukaffið. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur Halla Marinósdóttir, söngnemi. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs- kirkju. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Gunnar, Díana og Dagný. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Barn borið til skírnar. Barnakór úr Digranesskóla kemur í heimsókn og syngur undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur. Félagar úr Kór kirkj- unnar leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjalla- kirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Guðrún Árný Guðmundsdóttir syngur einsöng en hún er nemandi í Söngskólanum í Reykjavík. Fé- lagar úr kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Sigrúnar Steingrímsdóttur organista. Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30. Umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11. Kór Lindakirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Keith Reed. Sr. Bryndís Malla Elídótt- ir þjónar. Sjá nánar á www.lindakirkja.is SELJAKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Söngur, saga, ný mynd í möppuna! Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkjukórinn leiðir söng. Guðsþjón- usta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Organisti við athafnir Jón Bjarnason. Sjá nánar um kirkjustarf á www.seljakirkja.is ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölbreytt barnastarf kl. 11 með leikriti, söngvum og fræðslu. Fræðsla fyrir fullorðna. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Edda Matthíasdóttir Swan prédikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Omega kl. 14. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 17. Heimsókn og tón- leikar með Betezdakórnum frá Klakksvík í Færeyjum. Ræðumaður Eyðun Eltör, fyrrver- andi oljumálaráðharri Færeyja. Allir vel- komnir. Kaffi eftir samkomu. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma sunnu- dag kl. 20. Sigríður Hrönn Sigurðardóttir, kristniboði, talar. Umsjón Harold Reinholdt- sen. Heimilasamband fyrir konur mánudag- inn kl. 15. Saman í bæn þriðjudaginn kl. 20. Kvöldvaka með happdrætti fimmtudag- inn kl. 20. Opið hús daglega nema mánu- daga kl. 16-18. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sunnudaginn 29. október kl. 14:00 verður Paul Gitwaza gestur í Kefas. Hann kemur frá Kongó en er búsettur í Rúanda og hefur komið að stofnun kirkna víða. Lofgjörð og fyrirbænir, barnagæsla og kaffisala eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 kl 20:00. „Jesú sem staðgengill minn“ Ragn- ar Snær Karlsson, starfsmaður KFUM og KFUK talar. Lofgjörð og mikill söngur. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Haustmót 26. – 29. okt. Ráð- stefna kl. 09:30 – 14:00. Ræðum. Stepan Cristiansen, frá Noregi. „Nú hef ég nýtt fyrir stafni“. Hádegisverður á vægu verði. Allir velkomnir. Samkoma kl. 19:30. Ræðum. Stephan Christiansen. Barnakirkja kl. 19:15. Sunnudagur 29. okt. 2006. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Jón Þór Eyj- ólfsson. Skírn og barnablessun á samkom- unni. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyr- irbænir í lok samkomu. Barnakirkjan 1-12 ára. Tekið er við börnum frá kl. 16:15 undir aðalinnganginum, rampinum. Allir velkomn- ir. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni eða horfa á www.gospel.is Á omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20:00. www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan, Ásabraut 2, Garðabæ: Alla sunnudaga: Kl. 11 kirkjan opnuð, orgelspil. Kl. 11-15-12.25 guðs- þjónusta. Kl. 12.30-13.15 sunnudagaskóli og barnafélag, kl. 13.20-14.05 prestdæm- is- og líknarfélagsfundir. Alla þriðjudaga: Kl. 17.30-18.30 Trúarskólinn yngri. Kl. 18- 21 Ættfræðisafn kirkjunnar opið. Kl. 18.30- 20 félagsstarf unglinga. Kl. 20-21 Trúar- skóli eldri. Allir velkomnir. www.mormon- ar.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laugardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lok- inni. Miðvikudaginn 1. nóvember: Allra heil- agra messa, stórhátíð. Biskupsmessa kl. 18.00. Fimmtudaginn 2. nóvember: Allra sálna messa. Minning hinna framliðnu. Messur kl. 8.00 og 18.00. Að kvöldmessu lokinni er blessun kirkjugarðsins (ef veðrið leyfir) og sérstök bæn fyrir hinum framliðnu (annaðhvort á kirkjugarðinum eða í kirkj- unni). Reykjavík, Maríukirkja við Rauf- arsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Akranes, kapella Sjúkráhúss Akra- ness: Sunnudaginn 29. október: Messa kl. 15.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Pét- urskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykjavík. Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Ræðumaður: Gavin Anthony. Loft- salurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðs- þjónusta/Biblíufræðsla kl. 11:00. Sam- koman í dag er í höndum barnanna. Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjón- usta kl. 11:00. Ræðumaður Hlynur Sig- urðsson. Safnaðarheimili aðventista Blika- braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11:00. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan Breka- stíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 11.30. Ræðu- maður: Eric Guðmundsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11 f.h. Vænst er þátttöku ferming- arbarna. Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. LÁGAFELLSSÓKN: Messa í Mosfellskirkju sunnudaginn 29. október kl. 11. Prédikun flytur Arndís Bernharðsdóttir Linn, guð- fræðinemi. Ritningarlestra annast Guðrún Ólafsdóttir og Berglind Björg Björgúlfsdóttir. Kór Lágafellskirkju syngur undir stjórn Jón- asar Þóris. Prestur Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13. Umsjón Þórdís Ásgeirsdóttir, djákni og Jón- as Þórir, organisti. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Gunnþór Þ.Ingason Org- anisti: Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarð- arkirkju leiðir söng. Einsöngur Guðný Birna Ármannsdóttir nemandi við Söngskólann. Sunnudagaskólar í Hvaleyrarskóla og Strandbergi á sama tíma. Æðruleys- ismessa kl. 20. Prestar: Sr. Ólafur Jens Sig- urðsson og sr. Gunnþór Þ. Ingason. Reynslusaga verður sögð. Hljómsveitin Gleðigjafar leikur létta og ljúfa tónlist. Allir velkomnir. Opið hús í Strandbergi eftir guðs- þjónustuna og boðið þar upp á kvöldhress- ingu. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13. Kór Víðistaðasóknar syngur létta söngva undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur Haraldur Sv. Eyjólfsson, nemi í Söngskólanum í Reykjavík. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl.11. Umsjón hafa Edda, Örn og Hera. Guðsþjónusta kl.13. Hljómsveit og kór kirkj- unnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arn- arsonar. Gestir úr Söngskólanum í Reykja- vík syngja, þau Hildigunnur Einarsdóttir og Magnús Hallur Jónsson. Æðruleysismessa kl.20. Fluttur verður vitnisburður og hugleið- ing og sporin 12 lesin. Hljómsveit Fríkirkj- unnar leiðir söng. Kaffiveitingar í safn- aðarheimilinu að lokinni messu. ÁSTJARNARSÓKN: Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 17 í samkomusal Hauka, Ásvöllum. Léttar veitingar eftir messu. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Léttar veitingar eftir messu. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl.11:00. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt fermingarbörnum og Nönnu Guðrúnu Zöega djákna. Jóhann Baldvinsson organisti leiðir lofgjörðina ásamt kór Vídalínskirkju. Eydís Úlfarsdóttir söngnemi í Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng. Sunnudagaskóli í umsjá Ármanns H. Gunnarsson æskulýðsfulltrúa. Allir velkomnir. Sjá www.gardasokn.is GARÐAKIRKJA: Hjóna- og sambúð- armessa kl.20:00. Sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir og Nanna Guðrún Zöega djákni þjóna fyrir altari. Erla Grétarsdóttir og Berlind Guðmundsdóttir verða með ráðgjöf. Tónlist er í höndum Gunnars Gunnarssonar org- anista, Gunnars Hrafnssonar sem spilar á kontrabassa og Þorvaldar Þorvaldssonar söngvara. Allir velkomnir. Sjá www.garda- sokn.is BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11.00. Eldri borgarar úr Kópavogi koma í heim- sókn ásamt Lionsfélögum úr Lkl. Muninn og Lkl. Ýr. Álftaneskórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Arngerður María. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar ásamt Grétu Konráðsdóttur djákna og ferming- arbörnum. Allir hjartanlega velkomnir! Sunnudagaskóli í sal Álftanesskóla á sama tíma. ÞORLÁKSKIRKJA: Okkar sívinsæli sunnu- dagaskóli kl. 11. Aldrei of seint að byrja. Litabók, brúður og fræðsla, söngur. Sissa, Baldur og Julian. HJALLAKIRKJA í Ölfusi: Messa kl. 14. Kirkjukór Þorláks- og Hjallakirkju syngur undir stjórn Julians E. Isacs. Baldur Krist- jánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sóknarnefnd. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Lauf- ey Gíslasdóttir, Elín Njálsdóttir, Dagmar Kunáková og Kristjana Gísladóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Ástríður Helga Sigurðardóttir, María Rut Baldursdóttir og Sara Vilbergsdóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaginn 29. okt. verður guðsþjónusta kl. 11. Eldeyj- arkórinn, kór eldri borgara syngur. Prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason, kór Keflavík- urkirkju leiðir söng undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Meðhjálpari er Guð- mundur Hjaltason. Á sama tíma verður barnastarf kirkjunnar undir stjórn Erlu Guð- mundsdóttur. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 28. okt. safnaðarheimilið í Sandgerði: Kirkju- skólinn kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudag- urinn 29. okt.: Guðsþjónusta í safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl. 14. Kór Hvalsneskirkju syngur, organisti Steinar Guðmunsdsson. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 28. okt., safnaðarheimilið Sæborg: Kirkjuskól- inn kl. 13. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 29. okt.: Guðsþjónusta kl. 11, kór Útskála- kirkju syngur, organisti Steinar Guðmunds- son. Garðvangur: Helgistund kl. 15.30, Fimmtudagurinn 2. nóv.: Helgistund í Sæ- borgu kl. 11.30. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Messa fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 14. Ár kærleiks- þjónustunnar. Messukaffi á prestssetrinu á eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sólveig Halla Kristjáns- dóttir. Drengjakór og Barnakórar Akureyr- arkirkju syngja undir stjórn Arnórs B. Vilbergssonar. Súpa og brauð á eftir (kr. 300). Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr. Sól- veig Halla Kristjánsdóttir, Arna, Eiríkur og Stefán leiða söng og annast undirleik. Kaffisopi á eftir. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Barna- og unglingakór Glerárkirkju leiðir söng. Stjórnandi er Unnur Birna Björns- dóttir. Organisti er Hjörtur Steinbergsson. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl. 20.30. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Krossbandið leiðir söng. Ragga, Snorri og Kristján. Kaffisopi í safnaðarsal. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17, Níels Jakob Erlingsson talar. Gospelkirkja kl. 20. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Kyrrðarstund mánudagskvöld 30. okt. kl. 20. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. HAUKADALSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkjukór Selfoss. Organisti Jörg E. Sondermann. Hjónin Sigrún Óskarsdóttir og Bergur Guð- mundsson lesa ritningarlestra. Ferming- arbörn og foreldrar þeirra eru sérstaklega hvött til að koma. Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Léttur hádegisverður á eftir. Helgi- stund á Ljósheimum kl. 14.30. Helgistund á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi kl. 15.15. Þ GAULVERJABÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarprestur. MIÐDALSKIRKJA í Laugardal: Messa sunnudag kl. 11. Sr. Rúnar Þór Egilsson. MOSFELLSKIRKJA í Grímsnesi: Messa sunnudag kl. 14. Sr. Rúnar Þór Egilsson. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: Gauta- borg: Guðsþjónusta sunnudaginn 29. okt. kl. 14 í Frölundakirkju. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jó- hannessonar. Organisti er Tuula Jóhann- esson. Barnastund í tengslum við mess- una. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Einarsson. Guðspjall dagsins: Brúðkaupsklæðin. (Matt. 22.) Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonPrestbakkakirkja.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.