Morgunblaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 74
EVELYN (Sjónvarpið kl. 20.50) Barátta einstæðs föður fyrir því að fá börnin sín aft- ur en yfirvöld tóku þau af honum þegar móðirin strauk burt. Vönduð og vel gerð fjölskyldumynd með traustum leikarahópi og Beresford kann enn að skilja við mann á uppsveiflu.  RONIN (Sjónvarpið kl. 22.25) Gamaldags og ópersónuleg glæpamynd með stórum nöfnum og fínum bílaeltingaleikjum. Ein síðasta stóra myndin hans Frankenheimers. LES INVASIONS BARABARES (Sjónvarpið kl. 00.20) Margverðlaunuð, kanadísk mynd sem fjallar um deyjandi mann og segir okkur í leiðinni hvernig við eigum að lifa.  THE LAST SAMURAI (Stöð 2 kl. 00:55) Hermaður úr þrælastríðinu gerist málaliði í Japan. Metnaðarfull og vandvirknisleg mynd þar sem allt er lagt upp úr að hvert atriði, stórt sem smátt, sé óaðfinnanlegt. Falleg fyrir augað, mögnuð átakaat- riði en langdregin og vanskrifuð.  50 FIRST DATES (Stöð 2 bíó kl. 18.00) Reynt að búa til gamanmynd sem höfðar bæði til Sandler-aðdáenda og velunnara sykursætra róm- antískra gamanmynda, báðir hóparnir standa uppi með hálftóma vasa.  SOMETHING’S GOTTA GIVE (Stöð 2 bíó kl. 20.00) Nicholson í góðum gír roskins kvennabósa sem er við það að ríða sér að fullu með ofneyslu viagra og krefjandi sælustundum með ungpíum þegar móðir (Kea- ton), einnar bjargar lífi hans í orðsins fyllstu merkingu. Keaton er engu síðri en í besta hlutverki sínu frá því hún var Allen-stjarna. Þessir úrvalsleikarar og snjallt, fyndið handrit kemur öllum í sólskinsskap. LAUGARDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson 74 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Upplestur Kl. 14.00 Bína bálreiða, glæný bók Kl. 14.30 Snuðra & Tuðra Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 fyrir börnin á laugardag FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagur til lukku. Þulur velur og kynnir. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Krossgötur. Umsjón: Hjálm- ar Sveinsson. (Aftur á mánu- dag). 11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. (Aftur annað kvöld). 14.40 Stórt í smáu. Umsjón: Jón Hjartarson. (Aftur á föstudags- kvöld) (2:8). 15.25 Borgin í hugskoti mannsins. Halldóra Arnardóttir ræðir við myndlistarmanninn Rúrí. (2:6) 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotk- un. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á þriðjudag). 17.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Aft- ur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Leikhúsrottan. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kringum kvöldið. Ljóð Matt- híasar Johannessen, Nínu Bjark- ar Árnadóttur, Jóhanns Hjálm- arssonar, Þorra Jóhannssonar, Jóns Óskars og Ara Gísla Braga- sonar flutt við tónlist Carls Möll- ers af plötunni Októberlauf. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Sögur af sjó og landi. Þór- arinn Björnsson ræðir við Þröst Sigtryggsson skipherra í Reykja- vík. Síðari hluti. (Frá því á mið- vikudag). 21.05 Pipar og salt. Umsjón: Helgi Már Barðason. (Frá því á miðvikudag). 21.55 Orð kvöldsins. Jón Ómar Gunnarsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefnindin okkar 10.25 Ekki alveg mennskur (Not Quite Human) (e) 12.00 Stundin okkar (e) (4:30) 12.30 Kastljós 13.00 Leiðtogafundurinn . (e) 13.55 Tenórarnir tíu (The Ten Tenors: Larger than Life) Tenórarnir tíu frá Ástralíu . (e) 14.55 Frægir strengjakvar- tettar (e) 15.20 Mótorsport (e) (8:12) 15.50 Handboltakvöld (e. frá miðvikudegi) 16.05 Íslandsmótið í hand- bolta Bein úts. frá leik Gróttu og Hauka í DHL- deild kvenna. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (67:73) 18.25 Fjölskylda mín (My Family) (e) (7:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Jón Ólafs 20.20 Spaugstofan 20.50 Evelyn Bandarísk bíómynd. frá 2002 sem gerist á Írland. 22.25 Málaliðar (Ronin) Bandarísk spennumynd frá 1998. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.20 Innrás villimann- anna (Les invasions barbares) Kanadísk bíó- mynd frá 2003. Leikstjóri er Denys Arcand og meðal leikenda eru Rémy Girard, Stéphane Rousseau, Do- rothée Berryman og Lo- uise Portal. e. 01.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 10.45 Adams Sandler’s Eight Crazy Nights (Átta villtar nætur) Teikni- myndasöngleikurAð- alhlutverk: Adam Sandler. 2002. 12.00 Hádegisfréttir (sam- sending með NFS) 12.40 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 14.20 U2 Vertigo - Live from Chicago Upptaka frá stórtónleikum írsku hljóm- sveitarinnar U2. 15.55 Eldsnöggt með Jóa Fel 16.25 Sjálfstætt fólk . 17.00 60 mínútur - NÝTT 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 Hot Properties (13:13) 19.35 Fóstbræður (5:8) (e) 20.30 Be Cool 22.25 THE FIRM (Fyr- irtækið) Bönnuð börnum. 00.55 The Last Samurai (Síðasti samúræinn) Aðal- hlutverk: Tom Cruise. Stranglega bönnuð börn- um. 03.25 Without Warning: Diagnosis Murder (Engin viðvörun) Sjónvarpsmynd um hinn snjalla Dr. Mark Sloan. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke og Barry Van Dyke. 2002. Bönnuð börn- um. 04.50 Hot Properties (Funheitar framakonur) (13:13) 05.15 Sjálfstætt fólk 05.55 Fréttir Stöðvar 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.50 Veitt með vinum (Laxá Aðaldalur, Árnes) Í umsjón Karls Lúðvíks- sonar, en hann fer í veiði með félögum sínum m.a. í Minnivallalæk, Laxá í Að- aldal, Staðartorfa, Múla- torfa, Hraun, Breiðdalsá, o.fl. 08:20 Ice fitness 2005 (e) 10.55 Enski deildarbik- arinn West Ham - Chester- field (e) 12.35 US PGA í nærmynd (e) 13.00 Evrópska mótaröðin í golfi Bein úts. frá þriðja degi Volvo masters móts- ins á evrópsku mótaröð- inni í golfi. Þetta er síðasta mótið á mótaröðinni á árinu. 16.00 Ameríski fótboltinn Upphitun fyrir leiki helg- arinnar. 16.25 Ensku mörkin (e) 17.20 Spænski boltinn - upphitun 17.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Barcelona og Recreativo 20.00 Ice fitness 2006 Bein útsending. 22.30 Box - Joe Calzaghe gegn Sakio Bika Útsend- ing frá bardaga Joe Cal- zaghe og Sakio Bika í Manchester. (e) 06.15 Adams Sandler’s 08.00 My Boss’s 10.00 50 First Dates 12.00 Som.’s Gotta Give 14.05 Adams Sandler’s 16.00 My Boss’s Daughter 18.00 50 First Dates 20.00 Som.’s Gotta Give 22.05 Elektra 00.05 Gods and Generals 03.50 Elektra 10.55 2006 World Pool Masters (e) 11.45 Dr. Phil (e) 14.15 Celebrity Overhaul (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 15.50 Teachers - lokaþátt- ur (e) 16.15 Trailer Park Boys (e) 16.40 Parental Control (e) 17.10 Casino (e) 18.00 Dateline (e) 19.00 Game tíví (e) 19.30 The Office (e) 20.00 All About the And- ersons 20.30 Sons & Daughters - Gamanþáttaröð. Hér er sjónum beint að hjóna- bandinu, barnauppeldi 21.00 Casino 21.50 The Dead Zone 22.40 Battlestar Galactica 23.30 Brotherhood (e) 00.30 Masters of Horror (e) 01.20 Law & Order (e) 02.05 Da Vinci’s Inquest (e) 02.50  Jay Leno (e) 04.20 Óstöðvandi tónlist 17.15 Wildfire (e) 18.00 Seinfeld (9:24) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Seinfeld (10:24) 19.30 Blowin/ Up (e) 20.00 South Park (e) 20.30 Tekinn (e) 21.00 So You Think You Can Dance 2 (e) 23.40 Chappelle/s Show (e) 00.10 Vanished (e) 00.55 X-Files (e) 01.40 24 (15/16:24) (e) 03.10 E. Tonight (e) 11.00 Upphitun (e) 11.35 Sheff. Utd. - Chelsea (b) 13.35 Á vellinum 13.50 Bolton - Manchester United (b). 15.35 Á vellinum 16.05 Newcastle -Charlt. (b) 18.20 AC Mil. - Int Mil. (b) 20.30 Fulham Wigan (e) 22.30 Bolton - M. Utd. (e) 00.30 Dagskrárlok 08.00 Ron Phillips 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Skjákaup 13.30 Mack Lyon 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 R.G. Hardy 17.00 Skjákaup 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 David Cho 21.00 Kvikmynd 23.00 Skjákaup sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 10.00 Animal Planet Report 10.30 Animals A-Z 11.00 Wild India 12.00 Animal Cops Houston 13.00 Monkey Business 14.00 Meerkat Manor 15.00 Born to Be Wild - Giraffes on the Move 16.00 Little Zoo That Could 17.00 Woolly Jumpers 18.00 The Heart of a Lioness 19.00 Wild Squadron 20.00 Lion Battlefield 21.00 Weird Nature 21.30 Supernatural BBC PRIME 12.10 Top Gear Xtra 14.00 Weird Nature 14.30 Wild- life 15.00 The Life of Mammals 16.00 EastEnders 17.00 Ground Force 17.30 Home From Home 18.00 The Million Pound Property Experiment 19.00 Lenny Henry in Pieces 22.00 EastEnders 23.00 Lenny Henry in Pieces DISCOVERY CHANNEL 12.00 Stunt Junkies 12.30 Stunt Junkies 13.00 Discovery Atlas 15.00 How Do They Do It? 16.00 Ray Mears’ Bushcraft 17.00 The History of Singapore 18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper 20.00 American Hotrod 21.00 Rides 22.00 I Sho- uldn’t Be Alive 23.00 Dr G: Medical Examiner 24.00 FBI Files EUROSPORT 13.15 Rally 13.30 Tennis 18.30 Snooker 21.30 Xtreme Sports 22.00 Rally HALLMARK 12.30 The Seventh Stream 14.15 Merlin 16.00 Cupid & Cate 17.45 In Love and War 19.30 Monk II 20.30 Mary Higgins Clark’s: Before I Say Goodbye 22.15 Johnson County War MGM MOVIE CHANNEL 13.40 Number One 15.25 The Tenth Man 17.00 The Organization 18.45 Who’ll Stop the Rain? 20.50 Twelve Angry Men 22.45 Nutcracker, the Motion Pict- ure NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Megastructures 13.00 I Didn’t Know That 14.00 Seconds From Disaster 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Crash Scene Investigation 17.00 Cousteau - Ocean Adventure 18.00 Hollywood Science 19.00 Air Crash Investigation 20.00 The Tuskegee Airmen 22.00 D-Day TCM 19.00 Poltergeist 20.55 The Hunger 22.30 The Li- quidator 0.10 Ride, Vaquero! NRK1 13.15 Iskrem på italiensk 14.10 Livet med Larkins 15.00 V-cup langrenn: Sprint, kvinner og menn 16.45 Rally-VM 2006: VM-runde fra Australia 17.00 Trav: V75 17.45 V-cup langrenn: Høydepunkter fra dagens sprint 18.00 Barne-tv 18.00 Jubalong 18.25 Barnas supershow musikkvideo 18.30 Johnny og Johanna 19.00 Lørdagsrevyen 19.45 Lotto-trekning 19.55 Mel- onas 20.20 Kjempesjansen 21.15 Med hjartet på rette staden 22.00 Løvebakken NRK2 14.05 Lydverket live jukeboks 16.25 Crocodile Dun- dee i L.A. 18.00 Trav: V75 18.50 Safari 19.20 Store studio 20.00 Siste nytt 20.10 I begynnelsen var kuns- ten ... 21.10 Niern: Høstsonaten 22.40 På tråden med Synnøve SVT1 12.00 Plus 12.30 Mitt i naturen 13.00 Tinas kök 13.30 Söderlund & Bie 14.00 Packat & klart 14.30 Mäklarna 15.00 Uppdrag granskning 16.00 Hem till byn 17.00 Doobidoo 18.00 Bolibompa: Emil i Lönne- berga 18.25 Disneydags 19.00 En ö i havet 19.30 Rapport 19.45 Sportnytt 20.00 På spåret 21.00 Brott- skod: Försvunnen 21.40 Anders Ekborg - skådespelare och sångare 22.40 Salman Ahmad - rockstjärna och muslim SVT2 12.15 Babel 12.45 Budapest brinner 13.30 Ubåt 137 på grund 15.00 Skidor: Världscupen 16.55 Gunnels gröna 17.25 Toppform 17.55 Helgmålsringning 18.00 Aktuellt 18.15 Landet runt 19.00 Existens 19.30 Simma lugnt, Larry! 20.00 Vi ses i Havanna! 21.00 Aktuellt 21.15 Bröder 23.10 Extraordinary renditions DR1 10.00 Troldspejlet 10.30 Ninja Turtles 11.00 Tidens tegn - tv på tegnsprog 11.00 Børneblæksprutten 11.20 Viften 12.00 TV Avisen 12.10 Græskar DM i Fri- landshaven 12.40 HåndboldEkstra: Super Cup 14.15 Amin - Blæs på DK 15.05 Smæk for Skillingen 15.30 Hjerteflimmer 16.00 Boogie Listen 17.00 OBS 17.10 Hammerslag 17.40 Før Søndagen 17.50 Held og Lotto 18.00 Bullerfnis 18.30 TV Avisen med Vejret 18.55 SportNyt 19.05 FørsteVælger 20.00 Matador 20.55 Kriminalkommissær Barnaby 22.35 Nadine DR2 12.25 City folk 12.55 Nydansker og iværksætter 13.25 En plads i livet 13.55 Hva’ så Danmark? 14.25 Nyheder fra Grønland 14.55 OBS 15.00 DR2 Tema: Virkelighedens fantastiske fortællinger 15.10 Austers tilfældigheder 15.15 Storytelleren Karen Blixen 15.50 Based on a true story 16.00 Kampen mellem fup og fakta 16.30 Jepsens Fantastiske Fortælling 16.45 Den dovne læser 17.00 De uheldige helte 17.50 Den endelige løsning 19.20 Kraniet fra Katyn 20.00 DR2 Tema: Ole og alle de andre rødder 20.02 Gummi Tarz- an 21.25 Nøijj... 21.30 Virgil og vennerne 21.55 Fest i Di heslige slønglers klup 22.00 Portræt af Ole Lund Kir- kegaard 22.30 Deadline 22.50 Clement Kontra Uffe Ellemann-Jensen ZDF 12.10 Löwenzahn 12.35 1, 2 oder 3 13.00 heute 13.05 TOP 7 - Das Wochenendmagazin 14.00 Sudoku - Das Quiz 14.40 Tierarzt Dr. Engel 15.25 heute 15.30 Ein unvergessliches Wochenende . . . in Lissabon 17.00 heute 17.05 Länderspiegel 17.45 Menschen - das Magazin 18.00 hallo Deutschland 18.30 Leute heute 19.00 heute 19.20 Wetter 19.25 Da kommt Kalle 20.15 Das Duo 21.45 heute-journal 21.58 Wet- ter 22.00 Das aktuelle sportstudio ARD 12.00 Tagesschau 12.03 Alfredissimo! 12.30 Ski- Weltcup 14.30 Hochwürden drückt ein Auge zu 16.00 Europamagazin 16.30 ARD-Ratgeber: Auto + Verkehr 17.00 Tagesschau 17.03 Weltreisen 17.30 Brisant 17.57 Das Wetter im Ersten 18.00 Tagesschau 18.10 Sportschau 18.59 Tagesschau 19.00 Sportschau 19.55 Ziehung der Lottozahlen 20.00 Tagesschau 20.15 Servus Hansi Hinterseer 22.15 Tagesthemen 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir. Að loknum fréttum er magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klukkutíma fresti til morg- uns. MYND KVÖLDSINS THE FIRM (Stöð 2 kl. 22.:25) Cruise leikur nýútskrifaðan lögfræð- ing með láði. Tekur tilboði sem hann getur ekki hafnað en Adam er ekki í Paradís, frekar í brennisteinsfnyk. Spennandi, pottþétt afþreying og vel gerð með ádeilubrodd. Kvikmynduð eftir met- sölubók Grishams af Pollack með úrvalsmannskap, þó kúnstugt að sjá hlaupin á Brimley gamla, komnum að fótum fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.