Morgunblaðið - 23.11.2006, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
mannauðsstjórnun
"678679:;/"/7< /<='
9 4>?%-..
!" # "$%&'(!)!* " +
;""
"
$
=#$
'
/
<"'
M $ "
% $ /! " ) $1! "R($H( ,1 /! 9/
S'
OL
& " S$"
-4$
<;" S$"
A +<;" S$"
<""'$$"
<#""$4 &
<""'$$"
$
0
"
S$"
" + ;"$'
L
.$"
S$"
9/
!"'
L
& " S$"
-4$
S$"
A + S$"
T$ !
'
!" #$ "
S$"L
& " S$"
-4$
S$"
T$ !
$/'
<$"
S$"L
& " S$"
-4$
S$"
!(+'
T "+!"?<
4/
/
<
S$
<
!"?<
"
# $
<
+" /
+ "L
T+ S"
<;" S$"
:
4@ !> A :
4@ !- A /
!4@ !>> A :
4@ !>A /
!4@ !.4 /
!4@ !>4 /
!4@ !> A
C
C
C
>
$3"
"&1+ "
M "+!"?<&
/
"
>
!"?<
*:
:
>U $#
> ";
=;
E
$
.
C
,;":
";G$
2%
=;
E
&"!"?<
A" !"?<
M "+!"?<&1+ "C
"
A%
,C9/ ":
A%
9
B:<:
A%
> ";
A%
;!
%$# A%
>/ "
A" $
-'S$&1+ "
%C V"$ &1+ "
A%
;!
>U $#
A%
;!
% :$;"
=
%/
$
C
;!
>U $ $
C
;!
T
=
"
$!"?<
=
"
!"?<
*E>W
B/=:
%$ $$ "
!"?<&1+ "
@
"
!"?<&1+ "
R "<$"&1+ "
" !"?<
"
$!"?<&1+ "
90&1+ "
!"?<&1+ "
C %&
!"
%&
M !"
%&
9+$
%&
@
" !"
%&
V"
!"
%&
@
!"
%=
/<
O
%=
;!
>U $ '
V"!"?<
.#""$4 &!"?<
% !"?<&1+ "
% "!"?<
A" +!"?<
A" +!"?<
A" +!"?<
A" +!"?<
%<
!"
$!"8 !"
%<
!"
8 "
T$ &1+ "
@
@
!
;!
>U
.
O
"3
+
E"
- /&1+ "
E"
,;"+ "
&
E"
@#<&&1+ "
E"
J4
&1+ "
E"
9C>"1 &
E"
@<$4
&1+ "
E"
- &1+ "
"B3
90&1+"+&1+ "
90&1+S$&1+ "
.#""$4 &&1+ "
B
/" +&1+ "
% !"?<&1+ "
V"&1+ "
3
M !"?<&1+ "
T
% !"?<&1+ "
T
- /&1+ "
T
- $!"?<&1+ "
T
90&1+ "
!"?<&
T
C
% C
/'
/'
/'
/'
C C C
C C C
C
C
C
C C
C
C
C
C
C
C
C
C
C
C
6
C
C
C
!
C
/'
/'
/'
% //$/&
'
M + !"?<
-- -- :
4@ !> :
4@ !> ,<
' S$
+ $
N
6
"#"
"$"%"&'
(&' )!
>D>>
>D>>
->D>>
>D>>
C
C C
->DE
6
O
#<"$
"
3
"
/
"
S$"
"&1+
/
+
"
+""
&'
$ /
"&1+ /
O
R4$+"
/ + S$"
3""
'
0
S$"
3""
'
"
/ +
'4$+"
<;
'
>D>>
C
C
'
?A3 B/=: -5
>D>>
C C
B"
:
4@ !> :
4@ !>> :
4@ !> :
4@ !>
B
/&
%&1+ "
'
B
!"?<
3
B
/&
T
C
/'
/'
/'
--
--A
--A
--A
C
C
C
C
C C
C
C
C
C
C C
C
C
C
C
C C
C C
C
C
O < O < O M ' $ *% O < O < ;F 4 3 4 4
->DE
"#"
G
3! ! 9/
% "&1+!4 "
9/
J? "
"
%?"$? "
"
;
<"'
X!
"
""
T$ !
"
"
/'
+
/'
+
/'
+
*
"
1!
"
& #""
"
=
" &;"
N2%7O
%$ "
N=BO
7
"
"1
"
N7O
,;" "
"1
"
N,)O
%4
"
"1
"
N%>O
>"
N>2MO
&' )!
>D>>
C C
>D>>
C
->D>>
C
->D>.
C
>>D>>
C
C
C
C C C
C
C
C
>>D>>
C
C C C
C
C
C
->DE
C
C
C
C
'
?A3 B/=: -5
O
T S$"
<
1!
/
""
/
"
<
"
<
$+
!
/
;
"&1+ /
O
=
"
& #""
"
! "
4""
S$
>D>>
C C
B"
*+,-./012+"3 /"014/",-."564"
257"00
889": 3, "8;;<
"3 0
3
- "C
+ $
J!;+
;
L
%
C
C
C
C
YY
C
T+ $
"1
/
9J-
K
9$
"$ .&
+C
$
C
C
C
C
*
$%
!
<
9< :
<
9$;"
";
<
-<
>/ <?
= "
";
<
9:$
";
<
.@
M)2B
<
$
"
!
<
0
=
<
@
!
<
A"
<
A;:
. ;
<
B8.
9$
$:
B $"; /
%$" / "C= "+"'
.&
D "
<
H! 4;3
>S$
<
.
";
<
*:
:
";
<
,3 "&
<
J #/
<
J"#
/+$ +
<
T
$ +
<
F 3
3!
%'$ "<?
% + "
<
!+
?A3 *E>W
%+$
+ "+
Vikan sem nú er rétt liðlegahálfnuð hefur verið óvenjuviðburðarík í viðskiptalíf-
inu. Gengi krónunnar hefur stöð-
ugt veikst og hlutabréf í Kauphöll-
inni hafa lækkað og sum nokkru
meira en vanalega sést. Þá hafa
verið mikil tíðindi af tveimur fé-
lögum í Kauphöllinni, sem hafa
verið nokkuð áberandi hvort á sínu
sviði. Síðast en ekki síst hafa ís-
lenskir fjárfestar með formann
KSÍ í fararbroddi verið í sviðsljós-
inu eftir kaupin á úrvalsdeildarlið-
inu West Ham í bresku knatt-
spyrnunni. Allt þetta á aðeins
rúmlega hálfri viku. Það er bara
spurning hvað gerist á þeim tveim-
ur virku dögum sem eftir eru af
vikunni.
Tíðindin af krónunni og af hluta-
bréfamarkaðinum virðast benda til
þess að aðvaranir erlendra grein-
ingaraðila og matsfyrirtækja um
ójafnvægi í íslenska hagkerfinu
eigi við rök að styðjast. Samfelld
lækkun krónunnar og Úrvals-
vísitölunnar bendir ekki til annars.
Þá hljóta það að teljast tíðindi að
hluthafar í jafn umsvifamiklum fé-
lögum og Avion Group og Dags-
brún ákveði að snúa stefnunni nán-
ast um 180 gráður.
Hið framsækna Eimskip
Nafnbreytingin hjá Avion í hið
gamalgróna nafn Hf. Eimskipa-
félag Íslands vekur eflaust góðar
minningar hjá mörgum. Breytingin
hlýtur þó að benda til þess að eitt-
hvað hafi ekki gengið upp eins og
til var ætlast. Hún vekur hins veg-
ar spurningar um hin ýmsu verð-
laun sem veitt eru í viðskiptalífinu.
Í síðasta mánuði var greint frá
því að evrópsku samtökin Europe’s
500 – Entrepreneurs for Growth
hefðu valið Avion Group sem ann-
að framsæknasta fyrirtækið í Evr-
ópu annað árið í röð. Spurningin er
hvort Hf. Eimskipafélag Íslands
muni hljóta þessi verðlaun á næsta
ári.
Allt þetta á aðeins rúmlega hálfri
viku. Það er bara spurning hvað
gerist á þeim tveimur virku dögum sem eftir eru af
vikunni.
Morgunblaðið/Rax
Viðburðarík vika
innherji@mbl.is
INNHERJI»
Ásta Bjarnadóttir | asta@ru.is
Opinber þjónusta og stjórn-sýsla er starfsemi semkrefst mikils mannafla ogframmistaða hins almenna
starfsmanns ræður miklu um gæði
þjónustunnar og hagkvæmni. Vitað
er að ýmis tæki og aðferðir við stjórn-
un hafa almennt jákvæð áhrif á
frammistöðu starfsmanna og auka
framleiðni. Þessar aðferðir eru stund-
um kallaðar „bestu aðferðir“ í mannauðsstjórnun. En
nýtir opinberi geirinn þær hér á landi?
Nýleg rannsókn á mannauðsstjórnun í íslenskum fyr-
irtækjum og stofnunum (*) bendir til þess að opinberi
geirinn standi að ýmsu leyti að baki einkageiranum hvað
varðar nýtingu bestu aðferða í mannauðsstjórnun. Hér á
eftir fara nokkur dæmi um niðurstöðurnar.
Starfsmannastjóri og -stefna
Við ákveðna stærð fyrirtækis eða stofnunar er almennt
talið æskilegt að skipa sérstakan starfsmannastjóra,
sem ber ábyrgð á samhæfingu og framþróun mannauðs-
stjórnunar. Samkvæmt ofangreindri rannsókn er að
meðaltali 1 starfskraftur í starfsmannadeild á hverja 98
starfsmenn í fyrirtæki eða stofnun hér á landi. Aðeins
44% opinberra stofnana hafa á að skipa starfsmanna-
stjóra samanborið við 74% í
einkageiranum. Þess ber reyndar
að geta að opinberu stofnanirnar
voru ívið fámennari en einkafyr-
irtækin en þó hafði engin stofnun
í úrtakinu færri en 70 starfsmenn.
Þegar litið er á tilvist starfs-
mannastefnu kemur opinberi
geirinn betur út, en 70% op-
inberra stofnana hafa sett sér
skriflega starfsmannastefnu,
samanborið við 59% í einkageir-
anum. Hins vegar er algengara að
svarendur í opinbera geiranum
segi starfsmannastefnuna ekki
vera góða lýsingu á raunverulegri
stöðu og bendir það til þess að
eitthvað skorti upp á innleiðingu.
Bestu aðferðir
Almennt er það talið til „bestu að-
ferða“ í mannauðsstjórnun að skilgreina formlegt mót-
tökuferli fyrir nýja starfsmenn. Aðeins 69% opinberra
stofnana eru með formlegt móttökuferli, en 91% fyr-
irtækja í einkageiranum.
Opinberi geirinn sker sig úr öðrum sviðum atvinnu-
lífsins í ofangreindri könnun hvað varðar takmarkaða
notkun á frammistöðumati, en aðeins 33% opinberra
stofnana eru með einhvers konar frammistöðumat fyrir
stjórnendur, samanborið við 48% fyrirtækja í einkageir-
anum. Í því samhengi má reyndar geta þess að jafnvel í
einkageiranum á Íslandi er frammistöðumat mun sjald-
gæfara en í þeim löndum sem við berum okkur saman
við.
Á sviði þjálfunar og starfsþróunar er mikið rætt um að
þjálfun eigi að vera stefnumiðuð, það er nátengd rekstri
fyrirtækis eða stofnunar. Til þess að svo megi verða
þurfa almennir stjórnendur að vera mjög virkir í mótun
fræðslustefnu. Opinberi geirinn sker sig úr í ofan-
greindri könnun að því leyti að þar er hlutverk almennra
stjórnenda við skilgreiningu þjálfunarþarfa minna en í
einkageiranum og opinberi geirinn er eini geirinn þar
sem stéttarfélög hafa mælanlegt hlutverk á þessu sviði.
Mest afgerandi er munurinn á einkageiranum og op-
inbera geiranum þegar horft er á launamál. Mjög lítið er
um breytileg laun í opinbera geiranum, það er launa-
greiðslur sem eru háðar frammistöðu einstaklings eða
hóps á tilteknu tímabili. Aðeins 5% opinberra stofnana
nota breytileg laun til að umbuna stjórnendum, á móti
34% í einkageiranum. Einnig er í
opinbera geiranum mikið um
kjarasamninga á landsvísu, þótt
halda megi því fram að skilvirk-
ara sé að færa launaákvarðanir
nær stjórnendum og starfsfólki.
Til mikils er að vinna fyrir op-
inberar stofnanir að taka sig á í
þessum efnum, því vönduð mann-
auðsstjórnun getur leitt til betri
þjónustu og hagkvæmari rekstrar
í opinbera geiranum ekki síður en
annars staðar.
(*)Finnur Oddsson, Ásta Bjarna-
dóttir og Arney Einarsdóttir (2006).
Mann- auðsstjórnun á Íslandi 2006
(skýrsla). Háskólinn í Reykjavík.
Tækifæri í opinbera geiranum
Höfundur er forstöðumaður
við Háskólann í Reykjavík