Morgunblaðið - 26.11.2006, Page 3
Alcan á Íslandi hefur hlotið Starfsmenntaverðlaunin 2006 fyrir framúrskarandi árangur
í menntunarmálum starfsfólks. Þetta er í annað sinn sem Alcan í Straumsvík fær
Starfsmenntaverðlaunin frá því að þau voru fyrst afhent árið 2000.
Rannveig Rist, forstjóri, tók við verðlaununum úr hendi forseta Íslands.
Við þökkum þennan mikla heiður.
– Hugvit, tækniþekking og framfarir í 40 ár
Hallgrímur Þorvaldsson, rafeindavirki; Anna Jóna Ármannsdóttir, flokkstjóri í kerskála;
Reinhold Richter, vélvirki; Rannveig Rist, forstjóri; Elva Guðmundsdóttir, starfsmaður á
rannsóknarstofu; Benedikt Guðmundsson, starfsmaður í skautsmiðju; Auður Þórhalls-
dóttir, leiðtogi fræðslumála; Helgi Magnússon, verkstjóri í skautsmiðju.
Alcan hlýtur
Starfsmennta-
verðlaunin
2006