Morgunblaðið - 26.11.2006, Page 3

Morgunblaðið - 26.11.2006, Page 3
Alcan á Íslandi hefur hlotið Starfsmenntaverðlaunin 2006 fyrir framúrskarandi árangur í menntunarmálum starfsfólks. Þetta er í annað sinn sem Alcan í Straumsvík fær Starfsmenntaverðlaunin frá því að þau voru fyrst afhent árið 2000. Rannveig Rist, forstjóri, tók við verðlaununum úr hendi forseta Íslands. Við þökkum þennan mikla heiður. – Hugvit, tækniþekking og framfarir í 40 ár Hallgrímur Þorvaldsson, rafeindavirki; Anna Jóna Ármannsdóttir, flokkstjóri í kerskála; Reinhold Richter, vélvirki; Rannveig Rist, forstjóri; Elva Guðmundsdóttir, starfsmaður á rannsóknarstofu; Benedikt Guðmundsson, starfsmaður í skautsmiðju; Auður Þórhalls- dóttir, leiðtogi fræðslumála; Helgi Magnússon, verkstjóri í skautsmiðju. Alcan hlýtur Starfsmennta- verðlaunin 2006

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.