Morgunblaðið - 26.11.2006, Side 53

Morgunblaðið - 26.11.2006, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2006 53 www.klettur.is www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.Sími 588 4477 Lyngmóar 2, Garðabæ – Bílskúr Opið hús í dag Elísabet sýnir íbúðina í dag milli kl. 14 og 16 sunnudag Allir velkomnir Mjög falleg 89,1 fm íbúð ásamt 17,6 fm bílskúr á 3. hæð í vönduðu nýklæddu litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er sérlega björt og öll í góðu standi og með glæsilegu útsýni. Endur- nýjað flísalagt baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Parket er gólfum. Stutt er í skóla, verslun og alla þjón- ustu. Verð 20,9 m. Nýkomið á þessum frábæra stað, glæsilegt eldra steinhús í algjörum sérflokki. Eignin er ca 200 fermetr- ar með lítilli séríbúð á jarðhæð. Í fallega ræktuðum garði er garðskáli og geymsluskúr. Eign sem vert er að skoða. Verð 49,5 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars. Nr. 117868 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Selvogsgata - Hf. - Glæsilegt Vantar 100-150 fm skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík til kaups eða leigu. Frekari upplýsingar í símum 898 4488 eða 822 4045. FJÁRFESTAR - BYGGINGAVERKTAKAR GÓÐIR FJÁRFESTINGAKOSTIR Ármúla 21 • 108 Reykjavík • Sími 533 4040 • Fax 533 4041 kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is LANGHOLTSVEGUR. Nokkrar áhugaverðar byggingalóðir, búið að samþykkja og teikna 3ja íbúða hús á tveimur þeirra. Á einni lóðinni er stórt hús í góðu ástandi með mikla möguleika. Seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Afhending strax. FJÖLBÝLISHÚSALÓÐ, ÚLFARSFELL. Lóð undir 8 íbúðir (eitt stigahús). Byggingamagn 1080 m2 fyrir utan bíla- kjallara. Lóðin er byggingarhæf nú þegar. Gatnagerðagjöld eru greidd, en teikningar liggja ekki fyrir. Frábær staðsetning. SMIÐSHÖFÐI – FUNAHÖFÐI. Tvær húseignir við Smiðshöfða á sömu lóðinni. Mikil lofthæð í húsunum. Byggingamöguleikar. Góð staðsetning. Afhending samkomulag. Einnig til sölu húsnæði við Funahöfða, samliggjandi lóð við Smiðshöfð- ann. Húsnæðið er í leigu. Góð lofthæð. Upplýsingar um þessar eignir veita sölumenn Kjöreigna ehf., Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Sími 896 4013 Dan V.S. Wiium hdl.,lögg. fasteignasali jöreign ehf Traust og örugg þjónusta í 30 ár niður virðisauka á lyfseð- ilsskyldum lyfjum. Hæsti VSK á lyf er í Danmörku, 25% og sem dæmi má nefna að í Finnlandi er hann 8% og í Lúxemborg, á Spáni og Ítalíu 3–4 %. Til samanburðar eru EES-löndin Ísland með 24,5% og Noregur 24% VSK á lyf. Þess má geta að í Kanada er ekki lagð- ur virðisauki á lyfseðilsskyld lyf. Niðurstaða Afnám virðisaukaskatts á lyf- seðilsskyld lyf og öll lyf sem seld eru til sjúkrahúsa leiðir til mik- illar einföldunar. Með því minnka framlög af fjárlögum til sjúkra- stofnana og sjúkratrygginga al- mannatryggingakerfisins. Auðvit- að verður ríkissjóður af tekjum en þó aðeins af þeim hluta sem al- menningur greiðir. Afnám virð- isaukaskatts á lyf skilar sér beint til neytenda í lægra lyfjaverði og þá helst til þeirra sem mest þurfa á lyfjum að halda þ.e. barnafjöl- skyldna, aldraðra og öryrkja »… lyf sem læknirávísar eru hluti af sjúkdómsmeðferð og hin almenna regla er að heilbrigðisþjónusta er undanþegin virðisauka- skatti. Því þá ekki lyf- in? Höfundur er bæjarfulltrúi Sjálfstæð- isflokksins í Hafnarfirði og varaþing- maður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.