Morgunblaðið - 26.11.2006, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2006 61
Afgreiðsluborð. Vegna vaxandi um-
svifa og breytinga þeim samhliða þá
býðst mjög vandað afgreiðsluborð til
sölu á sanngjörnu verði. Fyrirspurnir
sendist á fyrirspurn@eirberg.com
Verslun
Veiði
Líttu við í sérverslun
fluguhnýtarans. Opnunartími: Laugar-
dagar 11-15. Miðvikudagar 20-22.
Gallerí Flugur, Hryggjarseli 2, kjallari,
109 Rvík. Gsm 896 6013. Geymið
auglýsinguna. www.galleriflugur.is
Bílar
MITSUBISHI LANCER, ÁRG. ‘92,
Ek. 157 þús., skoðaður ‘07. N’y ve-
trardekk. Verð 90 þús. Uppl. í síma
662 4285.
MMC Pajero árg. 1998 til sölu, 2.8
dísel, sjálfskiptur, topplúga, raf-
magnsrúður o.fl. 35" jeppaupphækk-
un. Toppbíll. Upplýsingar í síma
544 4333 og 820 1070.
Til sölu Forester LUX XT '04
Ek. 38 þ. km. CD, lúga, cruise, hlíf,
cooler, leður, turbína, 177 hestöfl,
75% lán, afb. 42 þ. kr. Staðsetning
Höfðahöllin. Skoða skipti á '96-’00
Subaru á verði 2.490 þ. Tilboð 2.180
þ. Uppl. í síma 862 8892.
Til sölu vegna veðurs Dodge
RAM 1500 árg. 2003, ekinn 84 þ. km,
næsta skoðun 2007. HEMI Magnum
V8-5.7 l, 345 hestöfl. Heilsársdekk á
20” krómfelgum, leður, geislaspilari
og DVD spilari með tveimur þráðlaus-
um heyrnartólum. Bíllinn er skráður 6
manna, pallhús og vetrardekk á 17”
felgum fylgja. Verð 2.640 þ. Nánari
upplýsingar veitir Ólafur, or@os.is.
Athugið að nýjasti veðurhaunkurinn,
Hálfdán, hefur setið í bílnum!
Til sölu þessi glæsilegi Jeep
Grand Cherokee Laredo 4X4 árg.
2005. 4703cc, 5 dyra, 8 strokkar, 290
hö, sjálfsk. 31" dekk, ek. 46 þ.km.
Gullfallegur og flottur í snjóinn.
Tilboð óskast! Uppl. 662 0030.
Town – Country 2003 GT 64L LIMI-
TED 4x4. 3,8 vél, ekinn 82.000 mílur.
Eins og nýr, með öllum lúxus t.d. raf-
drifin topplúga, DVD spilari , captein-
stólar, rafmagn, hiti og minni í sæt-
um, leður og rúskinnssæti, hraða-
stillir o.m.fl. Eyðir ca11-12 l á lang-
keyrslu.
Tilboð 2.750.00, áhv. 1.600.000.
Skipti ath. S. 892 1284 Hafsteinn
Verðhrun á bílum!
Nýlegir bílar frá öllum helstu fram-
leiðendum allt að 30% undir mar-
kaðsverði. Bestu kaupin valin úr 3 m.
nýrra og nýlegra bíla í USA og
Evrópu. Íslensk áb. og bílal. 30 ára
traust innflutningsfyrirtæki. Fáðu be-
tra tilboð í síma 552 2000 eða á
www.islandus.com.
Pallbíll
FORD F350 Lariat 6,0 l. dísel árg.
2005. Ek. 21 þ. km. Spoiler, húddhlíf,
lok á palli. Verð 3,9 millj. Upplýsingar
823 9609 og 893 4773.
Vörubílar
Hjólkoppar - varahlutir
Hjólkoppar 15"-22,5" fyrir flestar
gerðir stærri bíla.
Varahlutir í vörubíla. Fjaðrir og ýmsir
notaðir hlutir.
Heiði rekstrarfélag ehf.,
sími 696 1051.
Mótorhjól
JÓLATILBOÐ
Eigum eftir nokkrar vespur 50cc 4-
gengis í 3 litum. Hjálmur fylgir 149 þ.
Samsettar og götuskráðar. Einnig eru
hjólin fáanleg ósamsett og óskráð á
119 þ.. Hjálmur fylgir. Þú setur þær
saman sjálfur og getur fengið leið-
sögn ef með þarf.
Vélasport
Sölusímar 578 2233 og 845 5999.
Þjónusta og viðgerðir
Sími 822 9944.
Heilsárshús
Heilsárshús - Lækkað verð
Stórglæsilegt 75 fm heilsárshús í
Skorradalnum tilbúið til afhendingar
+ 12 fm gestahús, sólpallur 60 fm.
Eignarlóð. Verð 18 m. Sími 899 0724.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
MÓTORHJÓL
Hippi 250 cc, verð 395 þús. með
götuskráningu, 3 litir.
Racer 50 cc, verð 245 þús. með
götuskráningu, 3 litir.
Dirt Bike (Enduro) 50 cc, verð 188
þús. með götuskráningu, 2 litir.
Vélasport
Sölusímar 578 2233 og 845 5999.
Þjónusta og viðgerðir
Sími 822 9944.
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
Pera vikunnar:
Hver þessara talna er meðaltal af hinum fjórum?
18 20 16 27 19
Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 4. desem-
ber. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavog-
ur.is en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi
þann 27. nóvember. Þessi þraut birtist á vefnum fyrir kl. 16 þann sama
dag ásamt lausn síðustu þrautar og nöfnum vinningshafanna.
Ekki munu birtast fleiri Perur á þessu ári. Næsta Pera birtist 8. jan-
úar 2007. Umsjónarmenn Perunnar þakka fyrir góða þátttöku og óska
ykkur gleðilegra jóla.
Stærðfræðiþraut Digranes-
skóla og Morgunblaðsins
ÁHUGAHÓPUR um verndun jök-
ulsánna í Skagafirði stendur fyrir
baráttufundi í félagsheimilinu Ár-
garði í Skagafirði þriðjudags-
kvöldið 28. nóvember kl. 20.30,
stendur. Þar verða m.a. flutt er-
indi í máli og myndum um nátt-
úruvernd, virkjanamál og framtíð
Skagafjarðar. Þá mun Óskar Pét-
ursson, tenór frá Álftagerði, taka
lagið. Kaffiveitingar verða á boð-
stólum. Samkoman er öllum opin.
Eftirtalin erindi verða flutt:
Kristín Halla Bergsdóttir, tón-
listarkennari í Grænumýri, Akra-
hreppi, flytur erindi sem hún
nefnir Aðdráttarafl jökulsánna.
Guðmundur Páll Ólafsson, nátt-
úrufræðingur og rithöfundur,
nefnir erindi sitt Að ræna Hér-
aðsvötnum. Arna Björg Bjarna-
dóttir frá Ásgeirsbrekku, sagn-
fræðingur og forstöðumaður
Söguseturs íslenska hestsins á
Hólum í Hjaltadal, kallar erindi
sitt Stefnumót við framtíðina.
Ómar Þ. Ragnarsson fréttamað-
ur flytur hugvekju sem hann
nefnir Vötnin stríð í vestri og
austri.
Baráttufundur gegn virkjun-
um í jökulsám Skagafjarðar
FRÉTTIR
Í TILEFNI 16 daga átaks gegn kynbundu ofbeldi
mun Mannréttindaskrifstofa Íslands efna til mál-
fundar næstkomandi mánudag 27. nóvember.
Málfundurinn ber yfirskriftina Afbrotið nauðgun
en fyrirlesari er Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir sem
mun fjalla um efni meistararitgerðar sinnar Nauðg-
un frá sjónarhorni kvennaréttar. Erindið er á
mörkum tveggja fræðisviða, annars vegar refsirétt-
ar og hins vegar kvennaréttar, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Þorbjörg leitast er við að svara því hvað felst í af-
brotinu nauðgun í lagalegri merkingu en hún skoð-
ar einnig að hvaða marki þolendur líta nauðgun
öðrum augum en löggjafinn. Þá mun hún fjalla um
hvort ástæða sé til að endurskoða skilgreiningu lög-
gjafans á hugtakinu nauðgun.
Að loknu erindi er gefið tóm til fyrirspurna og
umræðna. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.
Fundurinn fer fram Þjóðmenningarhúsi, Hring-
borðsstofu, kl. 12.15–13.00.
Fundur um afbrotið nauðgun
ÍSLANDSDEILD
Amnesty International
hefur hafið sölu á jóla-
kortum ársins 2006 og
vonast deildin til að
sem flestir sameini fal-
lega jólakveðju og
stuðning við brýnt
málefni með kaupum á
kortum frá Amnesty
International.
Mörg undanfarin ár
hefur Íslandsdeild
Amnesty International
gefið út listaverkakort
og er sala þeirra ein
helsta fjáröflunarleið
deildarinnar.
Verk Kristínar Arn-
grímsdóttur myndlist-
arkonu ,,Ljósberi“
prýðir kortið.
Íslandsdeild Amn-
esty International
gegnir mikilvægu
hlutverki í verndun
mannréttinda. Sam-
tökin berjast fyrir
mannréttindum og
verndun fórnarlamba
með því að grípa til að-
gerða þegar grund-
vallarréttindi fólks eru
fótum troðin. Kaup á
jólakortum Amnesty
International jafn-
gildir markvissum
stuðningi við mann-
réttindi.
Kortin eru seld á
skrifstofu deildarinnar
að Hafnarstræti 15,
101 Reykjavík. Þar er
einnig tekið á móti
pöntunum í síma
5117900, fax 5117903,
netfang amnesty@-
amnesty.is
Einnig er hægt að
kaupa kortin í Bóksölu
stúdenta við Hring-
braut og bókaversl-
uninni Iðu í Lækj-
argötu.
Jólakort Íslandsdeildar
Amnesty International
MÁLSTOFA verður haldin 28. nóv-
ember kl. 15 í fundarsal Seðlabanka
Íslands, Sölvhóli. Málshefjandi er
Katrín Ólafsdóttir hagfræðingur
með erindinu „Yfirtökur og sam-
runar“. Kynnt verður rannsókn á
skammtímaviðbrögðum á hluta-
bréfamarkaði við tilkynningu á yf-
irtökum og samrunum í Kauphöll
Íslands 1996–2005. Niðurstöður er-
lendra rannsókna benda til þess að
skammtímaáhrif á hlutabréfaverð
þess fyrirtækis sem eftir stendur
við yfirtöku eða samruna séu al-
mennt lítil og leiði jafnvel til lækk-
unar á hlutabréfaverði.
Rannsókn þessi sýnir að hluta-
bréfaverð á íslenskum markaði
hækkar umtalsvert við meiriháttar
yfirtökur eða samruna en breytist
ekki við minniháttar yfirtöku eða
samruna.
Málstofa um
yfirtöku og
samruna