Morgunblaðið - 26.11.2006, Síða 71

Morgunblaðið - 26.11.2006, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2006 71 YOGA • YOGA • YOGA YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar. Líkamsæfingar, önurnaræfingar, slökun og hugleiðsla. Sértímar fyrir barnshafandi konur, byrjendur og bakveika, einnig sértímar í Kraft Yoga Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Fjöldi fyrirtækja í Bretlandi. Sérfræðingur frá öðrum samstarfsaðila okkar í Bretlandi, Beer Mergers, verður hjá okkur 7.-8. desember til að ræða við þá viðskiptavini sem hafa áhuga á kaupum á litlum og meðalstórum breskum fyrirtækjum. Vinsamlega pantið tíma sem fyrst. • Þekkt sérverslun með herrafatnað. • Stórt ferðaþjónustufyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 60 mkr. • Rótgróin og mjög tæknivædd trésmiðja með góða verkefnastöðu. Ársvelta 100 mkr. • Þjónustufyrirtæki í viðhaldi fasteigna. Ársvelta 270 mkr. • Meðalstór húsgagnaverslun á góðum stað. • Stór tískuverslanakeðja. • Þjónustufyrirtæki með föst viðskipti við matvælafyrirtæki. EBITDA 10 mkr. • Heildverslun með fatnað og heimilisvörur. Ársvelta 230 mkr. • Rótgróin lítil bílaleiga. • Stór drykkjarvöruframleiðandi í einu Eystrasaltslandinu með fullkominn tækjakost og góða markaðsstöðu. Ársvelta 700 mkr. EBITDA 120 mkr. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. • Markaðsstjóri-meðeigandi óskast að fyrirtæki með þekktan viðskiptahugbúnað. • Þekkt heildverslun með tæki og búnað fyrir fyrirtæki. EBITDA 60 mkr. • Sérverslun-heildverslun með gólfefni. EBITDA 50 mkr. • Mjög þekkt verslun með vandaðar heimilis- og gjafavörur. • Sérverslun með vefnaðarvörur. EBITDA 18 mkr. • Stórt veitingahús í miðborginni. • Þekkt herrafataverslun. • Stór heildverslun með byggingavörur. Ársvelta 500 mkr. Lítill hagnaður. • Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 70 mkr. EBITDA 7 mkr. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658 Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648 Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722 Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070 Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 Ráðgjafarskóli Íslands er fyrir þá sem starfa við, eða ætla sér að starfa við, ráðgjöf fyrir áfengis- og fíkniefnaneytendur og fjölskyldur þeirra. Skólanum er ætlað að tengja saman persónulega reynslu, starfsreynslu og menntun á þessum sviðum. Eftirfarandi er m.a. tekið fyrir í náminu: • Grunnþekking á alkóhólisma og fíkn í önnur efni en áfengi. • Vinsun, inntaka, meðferðarkynning og mat á skjólstæðingi. • Ráðgjöf (einstaklings-, hóp- og fjölskylduráðgjöf) og tækni til inngripa. • Meðferðarstjórnun, meðferðaráætlanir, skýrsluhald. • Inngripatækni í áföllum. • Forvarnir og fræðsla. • Samstarf við aðra fagaðila. • Siðfræði, lögfræðileg álitamál, trúnaðarmál. • Sérstakir hópar (þjóðerni, menning, kynhneigð, kynferði, alnæmi og fötlun). • Líffræði og efnafræði áfengis og annarra vímuefna (lögleg, ólögleg, sniffefni og nikótín). • Sálfræðileg, tilfinningaleg og persónuleg álitamál, þroski skjólstæðinga. • Tólf spor, erfðavenjur og heimspeki sjálfshjálparhópa. Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 2007 er til 15. desember. Upplýsingar og eyðublöð fást hjá: Ráðgjafarskóla Íslands, pósthólf 943, 121 Reykjavík, netfang stefanjo@xnet.is, sími 553 8800, fax 553 8802 og á www.forvarnir.is. Fyrsta plata rokksveitarinnarRock Star Supernova er komin út. Eins og flestum er í fersku minni var samnefndur raunveruleika- þáttur sýndur á Skjá einum í sumar við miklar vinsældir, enda Magni Ásgeirsson meðal þátttakenda. Hljómsveitin er skipuð trommu- leikaranum Tommy Lee, gítarleik- aranum Gilby Clarke, bassaleik- aranum Jason Newsted og að sjálfsögðu söngvaranum Lukas Rossi, sem sigraði í keppninni Rock Star: Supernova. Upptökustjórn plötunnar var í höndum Butch Walker, en hann hef- ur unnið með fjölda flottra lista- manna, svo sem Pink, Avril La- vigne, Bowling For Soup og Sevendust. Gilby Clarke og Tommy Lee eiga bróðurpart laganna á plötunni en Lukas fær eitt lag eftir sig á gripinn, lagið „Headspin“ sem hann flutti í umræddum þætti. Meðal titla á plötunni má nefna „It’s On“, „Leave the Lights On“, „Be Yourself (And 5 Other Clic- hes)“, „Can’t Bring Myself to Light This Fuse“ og „Underdog“.    Drengirnir í Rock Star Super-nova eru ekki þeir einu sem standa í plötuútgáfu þessa dagana því fyrsta tónleikaplata Íslandsvin- anna í Foo Fighters er komin út. Gripurinn heitir Skin and Bones og inniheldur helstu smelli sveitar- innar. Það eru upptökur frá tónleikum sem þeir félagar Dave Grohl, Taylor Hawkins, Nate Mendel og Chris Shiflett héldu í ágúst síðastliðnum í Pantages Theatre í Los Angeles sem er að finna á plötunni. Fólk folk@mbl.is Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.