Morgunblaðið - 26.11.2006, Page 72

Morgunblaðið - 26.11.2006, Page 72
72 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ krossgáta LÁRÉTT 1. Staður þar sem þú finnur ekki ull. (9) 4. Íþrótt fisks. (5) 7. Goðsagnavera kennd við stéttarfélag há- skólamanna? (7–4) 9. Sunna við fjallsnöf birtir hluta beislis. (7) 10. Frjó eitt gáir að brosandi. (10) 12. Hefur ást beitilands og elskar svæði. (10) 13. Á þessari stundu karlmaður dragi andann fyrir það sem er núna. (9) 14. Vöndur með langa handleggi? (10) 16. Drollarinn út á stræti eða á stígnum. (11) 17. Hindra í KR og molar. (7) 21. Reiðhjól gert úr tönnum er hluti af gír. (8) 23. Koss hjá Dan á balli. (10) 24. Verndarvættur sem líka er umboðsmaður konungs. (7) 26. Þennan dag las ég um yfirnáttúrulegt fyr- irbæri. (8) 29. Títra enn með salti. (6) 30. Afkvæmi jórturdýra eru flugurnar. (12) 31. Mér heyrist ég skaða frjósemisguð með ginningu. (9) LÓÐRÉTT 1. Svíðingurinn kenndur við fituna. (9) 2. Lausnir sem felast í refsingum. (9) 3. Umdeild stefna nefnd eftir hæð í Jerúsalem. (8) 4. Hold að hreyfast. (5) 5. Maður glyrna er þrásetumaður. (9) 6. Smá efli smælingja. (11) 8. Fjall í Breiðdal kennt við klunnalegan mann. (7) 11. LI er dapurt. (5) 12. Kind sigraði og fékkst. (7) 15. Emja tók einhvern veginn við það að taka eldsneyti (7) 16. Mars fugla? (10) 17. Þekkt spilið í vitneskjunni. (9) 18. Ekki gömul bylgjar fyrir óvant fólk. (7) 19. Málréttur stjórnar naumlega. (9) 20. Árleg skemmtun á nýju ári. (8) 22. Ber af sér eftir bor – það er mjög slæmt. (7) 25. Leikurinn sem notar kvörnina. (6) 27. Vistarvera anda? (5) 28. Sé ótta úr tveimur áttum enda í fnæsi. (5) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 G Á L L I N N R Ó M S T E R K U R R L I E Æ I Ó A L K K L N Æ R S Ý N N G H K S U A S M D Ý R M Æ T A S T H E R S T E I N N A A R U Ú Ú R L I S T A S P Í R A S G L Y E B K R I S A S K R E F Y A O F Ð L A I S A L T S T Ó L P I T R I I S Æ Ó T A B Ú O P M E Ð F R A M O Ó K Ö F L Ó T T Y A F B R O T A T N R R F A F L S I N I A Æ F I Y F I R H A F N I R I N R V D F L E N S A K O L A S A L L I Ú U J R A Ó S A M M Á L A Ó Ð F L U G A VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátu 26. nóvember rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 10. desember. Hepp- inn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 12. nóv- ember sl. er Þóra Möller, Markarflöt 27, 210 Garðabæ. Hún hlýtur í verðlaun bókina Frostfiðrildin eftir Lindu Vil- hjálmsdóttur, sem Edda útgáfa gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.