Morgunblaðið - 03.12.2006, Page 18
18 C SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Húsnæði í boði
Styrkir
Framleiðnisjóður
landbúnaðarins
Afmælisstyrkir FL 1966-2006
Í tilefni 40 ára starfsafmælis auglýsir Fram-
leiðnisjóður landbúnaðarins tvo styrki til
rannsókna og greiningar innan eftirtalinna
sviða:
a) Frá haga til maga: Notkun landsins til
framleiðslu vegna frumþarfa/vöru og þjón-
ustu – staða, skipulag og möguleikar í inn-
lendu og erlendu markaðsumhverfi næstu
ára.
b) Fjölþættur landbúnaður: Atvinnugrund-
völlur dreifbýlis – faglegar, hagrænar og
félagslegar forsendur til þess að efla hann á
næstu árum.
Í ljósi þess hve sviðin eru víðfeðm er gert ráð
fyrir að umsækjendur afmarki viðfangsefni sín
eftir þörfum en þó þannig að heildarsýn sé
höfð að leiðarljósi við lausn þeirra fremur en
hlutsýn.
Hvor styrkur nemur allt að 5,0 mkr. á ári í tvö ár
en verkum má skipta á þrjú ár með vel skil-
greindum áföngum. Við mat á umsóknum
verður einkum tekið tillit til eftirfarandi þátta:
- hve heildrænt, markvisst og hnitmiðað verk-
efnið er
- í hvaða mæli verkefni felur í sér þverfaglega
samvinnu stofnana/einstaklinga
- annarrar (eigin) fjármögnunar á verkefninu
- líklegs notagildis og áætlaðs árangurs verk-
efnisins
Umsóknarfrestur er til 31. janúar nk. og skal
senda umsóknirnar til Framleiðnisjóðs land-
búnaðarins, Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes.
Sérstök þriggja manna matsnefnd mun fjalla
um umsóknirnar og gera tillögur til stjórnar
Framleiðnisjóðs er tekur ákvörðun um ráðstöf-
un styrkfjárins fyrir 20. febrúar 2007. Í nefndinni
sitja fulltrúar Rannís, Bændasamtaka Íslands
og Framleiðnisjóðs landbúnaðarins.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða umsókn sem
er eða hafna öllum; einnig til að skipta styrk-
upphæð á milli tveggja verkefna á hvoru sviði
ef jafnbrýn þykja.
21. nóvember 2006,
Framleiðnisjóður landbúnaðarins.
Meistarafélag
húsasmiða
Styrktarsjóður
Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir
umsóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði
félagsins.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
félagsins í Skipholti 70 og þurfa að hafa
borist fyrir 13. desember nk.
Tilboð/Útboð
VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR!
Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um
Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar-
félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma
585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is.
ALÚTBOÐ
Húsnæði fyrir Framkvæmdasvið
Hafnarfjarðar,
Norður- og Suðurhellu, Hafnarfirði
Fasteignafélag Hafnarfjarðar fyrirhugar bygg-
ingu á skrifstofu og verkstæðishúsi (þjónustu-
miðstöð) við Norður- og Suðurhellu, Hafnar-
firði, samtals um 2400 m².
Verkið nær til fullnaðarhönnunar húsnæðis
og lóðar, byggingu og fullnaðarfrágangs alls
húsnæðisins og frágangs lóðar.
Verkinu skal að fullu lokið 15. janúar 2008.
Útboðsgögn fást keypt fyrir kr. 12.000, hjá
Þjónustuveri Hafnarfjarðar, Strandgötu 6,
220 Hafnarfirði.
Tilboðum skal skila til Fasteignafélags Hafnar-
fjarðar, Strandgötu 11, 220 Hafnarfirði, eigi síðar
en föstudaginn 19. janúar 2007, fyrir kl. 15:00.
Óskað er eftir tilboðum í verkið:
Hellisheiðarvirkjun - Slökkvikerfi
Verkið felst í útvegun og uppsetningu á eftirfarandi búnaði:
● Háþenslufroðuslökkvikerfi fyrir olíugryfjur þriggja
hverfilsamstæða. Afköst kerfisins skulu vera 50 m3/mín.
● Gasslökkvikerfi fyrir rafmagnsherbergi. Heildarrúmmál
herbergjanna er um 950 m3.
Verklok eru 15. október 2007 en skiladagar einstakra kerfa eru
nánar skilgreindir í útboðsgögnum.
Útboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi
Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík.
Verð útboðsgagna er 5.000 kr.
Tilboð verða opnuð í fundarsal á 3. hæð í vesturhúsi mánu-
daginn 18. desember 2006 kl. 14:00.
OR2006/057
Útboð
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 7000
www.or.is/utbod
Kennsla
Frá Menntaskólanum á Ísafirði
Innritun vorönn 2007
Innritun nýrra nemenda á vorönn 2007 stendur
nú yfir. Umsóknir þurfa að berast skólanum
fyrir 15. desember nk.
Í boði er fjölbreytt bók- og verknám:
Félagsfræðabraut
Náttúrufræðibraut
Viðskipta- og hagfræðibraut
Almenn braut
Starfsbraut
Málmiðnir
Vélstjórn
Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina
Húsasmíði
Nokkur pláss eru laus á vel búinni heimavist
skólans.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást
á skrifstofu skólans (s. 445 4400) og á
heimasíðunni www.misa.is .
Skólameistari.
Söngkennsla
Get bætt við mig örfáum einkanemendum eftir
áramótin, í raddbeitingu og túlkun í söng.
Áhugasamir hringi í síma 663 7574, netfang:
marmagnusson@internet.is
Már Magnússon,
söngvari og söngkennari.
Umhverfisráðuneytið
Prófnefnd mannvirkjahönnuða
Námskeið
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska
löggildingar umhverfisráðuneytisins til að gera
aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 48. og 49. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, verður
haldið í janúar 2007, ef næg þátttaka fæst.
Námskeiðið mun hefjast föstudaginn 5. jan.
2007 kl. 13:00 og standa dagana 5., 6., 12., 13.,
19. og 20. janúar 2007 og ljúka með prófi laug-
ardaginn 27. janúar 2007.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað fást
hjá IÐAN- fræðslusetur, Hallveigarstíg 1, Reykja-
vík eða vefsetrinu www.idan.is. Umsóknum
skal skilað þangað útfylltum ásamt nauðsyn-
legum fylgiskjölum eigi síðar en miðvikudag-
inn 20. desember 2006.
Nánari upplýsingar í síma 590 6400.
Reykjavík 1. desember 2006.
Prófnefnd mannvirkjahönnuða -
umhverfisráðuneytið.
Til leigu
Hús til leigu
Fallegt og vel staðsett 230 m² hús í Hafnarfirði
til leigu. 4 svefnherbergi, bílskúr, stór garður
með sólpalli og heitum potti. Húsið leigist með
eða án húsgagna i eitt ár (janúar 2007).
Nánari upplýsingar: husid221@hotmail.com
eða í síma 6691473.
OPIÐ ÚTBOÐ
Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf.
Vararafstöð
Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. (FLE hf.) óskar eftir
áhugasömum aðilum til að taka þátt í opnu útboði
vegna útvegunar og uppsetningar á vararafstöð í nýrri
dreifistöð fyrir flugstöðina á Keflavíkurflugvelli.
Verkið felst í efnisútvegun og uppsetningu á
vararafstöð í nýrri dreifistöð fyrir Flugstöð Leifs
Eiríkssonar. Vararafstöðin tengist háspennubúnaði
sem settur verður upp í sömu byggingu.
Helstu kennitölur eru:
1. Vararafstöð 400V, 2250 kVA
2. Samfösunarbúnaður og lágspennudreifing
3. Olíutankar, niðurgrafinn 20.000L (50h) tankur
og 3.500L (8h) dagtankur.
Afhending útboðsgagna: 05. desember 2006
Áætlað upphaf verks: 12. janúar 2007
Verklok: 01. júní 2007
Útboðsgögnin liggja frammi á skrifstofu Flugstöðvar
Leifs Eiríkssonar hf. á 3.hæð í flugstöðinni á
Keflavíkurflugvelli svo og hjá VSÓ Ráðgjöf,
Borgartúni 20, 105 Reykjavík, frá og með
þriðjudeginum 05. desember 2006. Gögnin eru á
rafrænu formi og verða seld á 10.000 kr.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu FLE hf. eigi síðar en
fimmtudaginn 21. desember 2006, kl.: 11:00.
Útboðið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu.
Hesthús - Fjárborg
Hólmsheiði B-18
Til sölu 30 hesta hús í Fjárborg. Húsið er
nánast fullfrágengið. Áhvílandi hagstætt lán
getur fylgt.
Opið hús í dag, sunnudag frá kl. 14.00 til 16.00.
Verð 30,0 millj.