Morgunblaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 57 / KRINGLUNNI DÉJÁ VU kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 12 DIGITAL THE HOLIDAY kl. 5:30 - 8 - 10:40 LEYFÐ DEAD OR ALIVE kl. 10:20 B.i. 12 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 8:10 LEYFÐ DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ ÞESSAR HASARSKUT- LUR HAFA ÚTLIT TIL AÐ DEYJA FYRIR. DÉJÁ VU kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.12 ára DÉJÁ VU VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 DEAD OR ALIVE kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i.12 ára SAW 3 kl. 8:15 - 10:40 B.i.16 ára THE GRUDGE 2 kl. 10:10 B.i.16 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ BYGGÐ Á TÖLVULEIKNUM VINSÆLA DEAD OR ALIVE HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI FLUSHED AWAY Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna eeee V.J.V. TOPP5.IS. eeee S.V. MBL. SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI Martin ShortTim Allen Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM JÓLAMYNDIN Í ÁR / ÁLFABAKKA FRÁ TONY SCOTT LEIKSTJÓRA „CRIMSON TIDE“ DENZEL WASHINGTON VAL KILMER SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK ENDURUPPLIFUNIN BÖLVUNIN 2 THE GRUDGE 2 ÞORIR ÞÚ AFTUR? JÓLASVEININN 3 ÞRJÁR Á TOPPNUM / AKUREYRI DÉJÁ VU kl. 8 - 10:20 B.I. 12 DEAD OR ALIVE kl. 6 - 8 - 10 B.I. 12 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ ERAGON kl. 5:50 - 8 B.I. 12 DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.I. 12 THE HOLIDAY kl. 10:10 LEYFÐ SKOLAÐ Í ... m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ / KEFLAVÍK eeee KVIKMYNDIR.IS eee H.J. MBL. Heimsferðir bjóða frábært tilboð á jóla- ferð til Kúbu í beinu flugi 23. desember þar sem dvalið er á vinsælasta hóteli okkar í Havana - Hotel Occidental Miramar. Kúba er ævintýri sem lætur engan ósnortinn. Ekki aðeins kynnist maður stórkostlegri náttúrufegurð eyj- unnar, heldur einnig þjóð sem er ein- stök í mörgu tilliti. Hotel Occidental er nýlegt og fallegt 4 stjörnu hótel í Miramar hverfinu í Hav- ana í aðeins um 10 mín. akstri frá miðbænum. Akstur á vegum hótelsins til miðbæjar Havana. Á hótelinu eru rúmgóð herbergi með loftkælingu, síma, sjónvarpi, minibar og hárþurrku á baði. Á hótelinu eru meðal annars; veit- ingastaðir, barir, kaffihús, sundlaug, sundlaugarbar, internetaðgengi, verslan- ir, líkamsrækt, gufubað, nuddpottur, borðtennis, tennisvellir, blakvellir, hár- greiðslustofa og listagallerí. Breyttu út af venjunni og njóttu hátíð- anna í hinni einstöku Havanaborg. Bjóðum einnig aðra gististaði bæði í Havana og á Varedoroströndinni. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Jólaveisla á Kúbu 23. desember frá kr. 69.990 Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 69.990 Flug, skattar og gisting í tvíbýli í viku á Hotel Occidental Miramar **** með morgunverði og íslensk fararstjórn, 23. desember. Netverð á mann. Aðeins 9 herbergi á sértilboði Sértilboð á Hotel Occidental Miramar Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er vel klæddur. Samsetn- ingin flott. Með stíl. Þess vegna spyr hann sig kannski í lok dagsins hvernig standi á því að hann lenti á ónefndum viðkomustöðum. Allt er þetta spurning um skyldu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið kynnist nýrri hugmynd í dag. Vonandi er það nógu duttlungafullt til þess að staldra við og hugsa, o, jæja, því ekki það? Það er miklu skemmtilegra en að útiloka hluti, af því að þeir virðast furðulegir. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er til í að leggja sig fram hópsins vegna hvenær sem er. En lík- lega er hann með hugann við eitthvað alveg sérlega persónulegt í augnablik- inu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbanum hættir til að verða hvatvís- inni að bráð, ekki síst ef plastkort er með í spilunum. Kannski hefur hann þurft á einhverju að halda svo lengi að honum er allt í einu sama um hvort hann hefur ráð á því eða ekki. Geymdu allar kvittanir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er verulega upptekið og stendur sig að því að vera annaðhvort að koma eða fara. Spáðu í hvernig þú gerir það, hvernig það kemur út, ekki síst göngu- lagið. Stikarðu með sjálfstraustið að vopni eða hendist feimnislega um? Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Að einblína á smáatriði hjálpar þér ekki með vandamálið sem þú glímir við. En það er erfitt að horfa á stóru myndina – þú þarft stiga, þyrlu eða tímavél. Til allrar hamingju hressa himintunglin upp á ímyndunaraflið. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vinnan felur í sér völundarhús af flækj- um. Samstarfsmaður lýsir leið. Taktu glósur svo þú getir farið sömu leið síðar þegar þú nýtur ekki leiðsagnar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Dagurinn í dag verður einstaklega ögr- andi, ekki síst fyrir hádegi, en svo áttu allan seinnipartinn eftir. Spádómar sem reynast óhjákvæmilegir eru ein- stakt fyrirbæri, þess vegna skaltu hugsa jákvætt um framtíðina. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þrátt fyrir mannblendnina er bogmað- urinn einrænn innst inni. Í augnablik- inu vill hann helst halda hugmyndum sínum fyrir sig. Leyfðu þeim að gerjast í ró og næði. Þær eru eldurinn sem speglast í auga hugsunarinnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hin innri nautnaseggur steingeitar- innar kemur upp á yfirborðið. Hvort sem hann örvar, róar eða skemmtir, hefur hann aðdráttarafl. Ein ný reynsla er minnisstæðari en nokkrar. Farðu varlega. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn keyrir á öllum strokkum en er að vinna með manneskju sem þarf bara einn. Kannski er kominn tími til að sýna leiðtogahæfileikana og taka við taumunum. Segðu eitthvað, annars þarftu að hægja á þér. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Viðleitni fisksins til þess að spara fé er á góðri leið. Breytingarnar sem hann gerir verða fljótt að vana. Treystu á stuðningsnetið. Ef þú þarft að hringja nokkur símtöl til þess að láta hlutina ganga skaltu drífa í því. stjörnuspá Holiday Mathis Trúarjátning bogmannsins er „ég sé“. Og þegar tunglið er í merki framsýninnar sér maður, líkt og í fyrsta sinn. Hlutir sem maður tekur eftir dagsdaglega eru upplifðir að nýju – líkt og við værum framandi verur frá öðrum hnöttum í könnunarferð. Litirnir eru lifandi, og smáatriðin einhvern veginn þýðingar- meiri. hefur Murphy dregið í efa að hann sé faðir barnsins. Þá hefur Victoria Beckham einnig boðið fram aðstoð sína og beðið Tom Cruise vin sinn að tala við Murphy um málið, en þeir tveir eru góðir vinir.    Bandaríski leikarinn Matt Damonhefur mikinn áhuga á að vinna aftur með leikaranum Ben Affleck, en þeir eru bestu vinir eftir að hafa leikið saman í kvikmyndinni Good Will Hunting árið 1997. Síðan þá hafa vinsældir Damons aukist með hverju árinu en Affleck hefur hins vegar leikið í fjölmörgum myndum sem hlotið hafa afleitar viðtökur gagnrýnenda sem og almennings. „Okkur Ben lang- ar að leikstýra saman mynd,“ segir Damon sem leikið hefur í vin- sælum myndum á borð við The Bo- urne Identity, Ocean’s Eleven, The Departed og The Talented Mr. Ripley. Affleck hefur hins vegar leikið í myndum á borð við Gigli og Jersey Girl sem báðar hafa misheppnast al- gjörlega. Nýjasta myndin sem hann leikur í, Hollywoodland, hefur hins vegar fengið góðar viðtökur og lík- legt er talið að myndin muni hljóta einhver Óskarsverðlaun. Ungfrú Bandaríkin 2006, TaraConner, hefur fengið annað tækifæri til að sanna sig. Milljarða- mæringurinn Donald Trump, með- eigandi keppninnar Miss USA, eða Ungfrú Bandaríkin, komst nærri því að reka hana úr starfi fegurðar- drottningar fyrir slæma hegðun. Trump seg- ir að Conner muni fara í „meðferð“ og missi ekki titilinn. Ekki kemur fram við hverju meðferðin er. Fjölmiðlar vestanhafs hafa fjallað mikið um skemmtanagleði Conner í New York þar sem aldurstakmark til áfengiskaupa er 21 ár, en Conner náði þeim aldri í fyrradag. „Tara fær annað tækifæri,“ sagði Trump á blaðamannafundi í gær. „Tara lenti í hvirfilvindi New York,“ bætti hann við. Conner átti fund með Trump í gær og sagði tárvot að honum loknum að hún gerði sér nú grein fyrir því að hún væri fyrirmynd og neitaði því að eiga við áfengis- eða eiturlyfjavanda að stríða. Trump rak Ungfrú Alheim árið 2002, Oxana Federovu, fyrir að sinna ekki skyldum sínum. Keppn- irnar Ungfrú Alheimur, Ungfrú Bandaríkin og Ungfrú táningur Bandaríkjanna eru allar í eigu Trumps og fyrirtækisins National Broadcasting Co. Inc. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.