Morgunblaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 346. TBL. 94. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS mbl.is FALLEG OG FLOTT SEGIR RAGNHEIÐUR GRÖNDAL UM ÞJÓÐLÖGIN Á NÝJA DISKINUM SÍNUM >> 48 4 dagar til jóla www.postur.is 20.12. er síðasti öruggi skiladagur á jólakortum og -pökkum innanlands „AÐSTÆÐUR voru mjög erfiðar. Það brimaði talsvert mikið og það var mikið myrkur,“ sagði Auðunn F. Kristinsson, sigmaður á TF-LÍF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, en þyrlan bjarg- aði sjö skipverjum af danska varðskipinu Trit- on úr sjónum af strandstað flutningaskipsins Wilson Muuga snemma í gærmorgun skammt suður af Sandgerði. Einn skipverji danska varðskipsins var látinn þegar að var komið. Um miðjan dag voru síðan tólf skipverjar flutningaskipsins selfluttir í land með hinni þyrlu Gæslunnar, TF-SIF. „Við fundum þá nokkuð fljótt eftir að við komum á vettvang. Þeir voru í tveimur hópum. Við fundum fjóra fyrst og fjóra skömmu seinna. Það voru átta í sjónum og þar af einn látinn,“ sagði Auðunn. Hann sagði að það hefði auðveldað þeim að finna mennina í sjónum að þeir voru með öfl- uga nætursjónauka og lítil ljós á björgunar- vestum skipbrotsmanna sæjust úr mikilli fjar- lægð ef það væri eitthvert skyggni. Morgunblaðið/RAX 19 bjargað úr sjávarháska Ljós á björgunarvestum dönsku skipbrotsmannanna og öflugir nætursjónaukar auðvelduðu leit  Skipstrandið | 6/30–32 Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FJÖLMARGIR framleiðendur og innflutningsfyrirtæki hafa hækkað verð á matvörum til matvöruversl- ana eða eru í þann mund að hækka. Algengar verðhækkanir eru á bilinu 3–5%. Fulltrúar stórmarkaða sem rætt var við í gær óttast að þeir verði gerðir að blórabögglum ef verð hækkar á næstu mánuðum, en verð- hækkanir verða undir smásjánni á þeim tíma vegna boðaðra lækkana á virðisaukaskatti og niðurfellingar á vörugjöldum hinn 1. mars nk. „Við höfum bent á hversu fram- leiðendur og heildsalar bera litla til- kynningaskyldu út á við í þessum málum. Hér hellast yfir okkur hækkanir og almenningur fær aldrei skýringar á því,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, sem hefur boðað stærstu heildsalana á fund til að ræða hækk- anirnar. „Það virðist vera mikil hækkunar- þörf, sérstaklega hjá innlendum framleiðendum,“ segir Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri Kaupáss – sem rekur m.a. Krónuna, 11–11 og Nóatún. Hann segir þörf- ina verða til jafnt hjá innlendum framleiðendum og hjá smásölunni sjálfri, enda ástæðan að miklu leyti hækkandi launakostnaður fyrir- tækjanna.  Óttast | 14 Innflytjendur og fram- leiðendur hækka verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.