Morgunblaðið - 06.01.2007, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Það er nú bara einhver orðaleikur að asninn þurfi að klifra yfir múrinn, Hrannar minn, við
látum hann bara rölta yfir hann.
VEÐUR
Þau Valgerður Sverrisdóttir utan-ríkisráðherra og Guðni Ágústs-
son landbúnaðarráðherra eru ekki á
einu máli um lambakjötssöluna til
Bandaríkjanna. Utanríkisráðherra
sagði í samtali við RÚV í gær að hún
teldi ekki framtíð í
sölu á lambakjöti
til Bandaríkjanna.
Landbún-aðarráðherra
er einn helzti tals-
maður þess sölu-
átaks sem nú
stendur yfir í
Bandaríkjunum.
Hann hefur per-
sónulega lagt sitt
af mörkum til þess
að auka söluna.
Er Framsókn-arflokkurinn
að bila í stuðningi
sínum við land-
búnaðinn? Það
væri saga til næsta bæjar.
Yfirleitt hafa framsóknarmennstaðið sem einn maður í stuðn-
ingi sínum við landbúnaðinn. Norð-
austurkjördæmi, þangað sem Val-
gerður Sverrisdóttir sækir umboð
sitt til setu á Alþingi, á mikilla hags-
muna að gæta í landbúnaði.
Engu að síður nánast afgreiðir Val-gerður Sverrisdóttir söluátakið í
Bandaríkjunum sem lítils virði ef
ekki einskis virði. Hvað vakir fyrir
Valgerði?
Hvernig ætlar Guðni Ágústsson aðbregðast við? Hann stendur í
harðri prófkjörsbaráttu við Hjálmar
Árnason, formann þingflokks fram-
sóknarmanna, og á sama tíma telur
Valgerður að markaðsátak hans
vestan hafs sé léttvægt fundið.
Jón Sigurðsson verður að komaskikki á sitt lið. Þau hlaupa í allar
áttir eins og kálfar að vori.
Hvað gerir Baldvin Jónsson nú?
STAKSTEINAR
Valgerður
Sverrisdóttir
Hvað vakir fyrir Valgerði?
Guðni Ágústsson
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
-.
-/
-/
--
(
0
1'
(
-0
-/
'2
3 4!
3 4!
3 4!
3 4!
)
%
4!
4!
5
4!
4!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
1-
-
2
(
-'
-/
-/
(
0
(
-
3 4!
6 *%
4!
)*4!
)*4!
4!
6*%
4!
! "12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
'
1-
/
1-
7
18
1'
18
0
/
2
6 %
3 4!
4!
3 4!
4!
4!
4!
4!
!
9! :
;
!"#$
%& "" ' ('
# : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
9:
=
2!>
5
* 3
1
4!
;
:!
(1-7 %
= 5
> -/ -8
<
6
!
!!
-/1-89?
<
!
@= *4
*A
"3(4?
?<4@"AB"
C./B<4@"AB"
,4D0C*.B"
-88
78'
/<2
/<.
(/B
B8.
/7/
8'/
-.'B
-278
2-'
--72
'/7'
'''8
-''7
-0'.
---7
--8'
--70
-/8-
-88.
-8'8
-8/2
-8-8
-(82
'778
.<-
'<'
-<-
'<-
/<2
/<.
/<7
/<.
7<2
-<0
-<7
-<0
/<-
/<'
ÁRIÐ 2006 var metár í niðurrifi
bygginga í Reykjavík. 51 bygging
var rifin á liðnu ári en árið 2005,
sem einnig var metár, voru þær 47.
Í fréttatilkynningu er haft eftir
Erpi Snæ Hansen, heilbrigðisfull-
trúa hjá mengunarvörnum um-
hverfissviðs Reykjavíkurborgar, að
niðurrif hafi aukist stöðugt frá alda-
mótun en hann býst við að hámark-
inu sé nú náð.
Umfangsmikið niðurrif var áber-
andi árið 2006 og má nefna Hamp-
iðjuna, gömlu Lýsisverksmiðjuna,
Faxaskála, hraðfrystihúsið við Mýr-
argötu, tollvörugeymslur og olíu-
birgðastöðina á Héðinsgötu. Gríð-
arlegur byggingarúrgangur varð
því til á árinu 2006 og er hann að
mestu leyti urðaður í landfyllingum
Faxaflóahafna.
Þá má nefna viðamikið asbest-
niðurrif eins og á Brokeyjar-
húsunum á Austurbugt og olíustöð-
inni á Héðinsgötu. Asbest var notað
við byggingar alveg fram undir
1970 á Íslandi og finnst víða. Þegar
asbest brotnar þyrlast upp glernál-
ar sem festast í lungum eftir inn-
öndun og leiða oftast til dauða 30–
40 árum síðar, segir í tilkynning-
unni. Asbest úr niðurrifi er urðað í
Álfsnesi.
22 tilfelli niðurrifs
vegna endurnýjunar
Erpur segir árið 2006 hafa ein-
kennst af 22 tilfellum niðurrifs
vegna endurnýjunar annars vegar
og 16 tilfellum vegna þéttingar
byggðar hins vegar.
Þétting byggðar virðist vera á
lokastigi og ef endurnýjun bygginga
eykst ekki að ráði á komandi ári má
búast við að niðurrif minnki í heild
árið 2007.
Aldrei meira rif-
ið af byggingum
Búist við minna niðurrifi í ár í borginni
Margar stórar byggingar rifnar í fyrra
Í HNOTSKURN
»51 bygging var rifin í Reykja-vík á liðnu ári.
»Asbest úr niðurrifi er urðað íÁlfsnesi.
»Þétting byggðar virðist veraá lokastigi.
» Margar stórar byggingar ímiðborginni voru rifnar.
is]ráðuneytinu,“ segir Siv. Fjármála-
ráðuneytið hafi haft forystu um að
selja Heilsuverndarstöðina. „Mér er
sagt að það hefði þurft talsvert mikið
af fé til viðgerða á húsinu. Það hafa
verið nefndar upphæðir sem eru í
kringum milljarð, ef ríkið hefði keypt
[af borginni] og gert við húsnæðið.“
Guðmundur Einarsson, forstjóri
Heilsugæslunnar, segir að heilsu-
gæslan hafi beitt sér gegn því að
SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráð-
herra er ósammála því að sala
Heilsuverndarstöðvarinnar í
Reykjavík til einkaaðila hafi verið
mistök. Sviðsstjóri kvennasviðs LSH
sagði í Morgunblaðinu nýverið að
salan væri stærstu mistök sem gerð
hefðu verið í heilbrigðiskerfinu. „En
að vísu vil ég taka mjög skýrt fram
að þessi sala er löngu gengin um
garð þegar ég kem að [heilbrigð-
Heilsuverndarstöðin yrði seld. Hús-
næðið hafi hentað mjög vel, en tals-
verð þörf hafi verið á viðhaldi „sem
hafði dregist vegna þess að ríki og
borg gátu ekki komið sér saman um
framtíðareignarhald á húsinu.“
Stjórn Landspítala – háskóla-
sjúkrahúss hafði efasemdir um að
flutningur starfsemi miðstöðvar
mæðraverndar upp í Mjódd væri
skynsamlegur. Að sögn forstjóra
LSH, Magnúsar Péturssonar, var
ástæðan m.a. fjarlægðin við spítal-
ann.
Magnús segir að LSH hafi sóst
eftir húsnæði Heilsuverndarstöðvar-
innar við Barónsstíg. Það sé hannað
fyrir heilbrigðisstarfssemi og spítal-
inn búi við mikil þrengsli þar til nýr
spítali rísi. Ákvörðun hafi hins vegar
verið tekin af stjórnvöldum um að
selja húsið.
Sala til einkaaðila ekki mistök
Heilsugæslan beitti sér gegn sölunni og stjórn LSH hafði efasemdir um flutning
UNNIÐ er að undirbúningi hugs-
anlegs framboðs eldri borgara í
þingkosningunum í vor. „Það er
unnið í þessu af fullum krafti,“ seg-
ir Arndís H. Björnsdóttir, sem er í
nefnd um framboðsmál eldri borg-
ara. Fundir hafa verið haldnir þar
sem rætt hefur verið um málið.
„Það verða mjög líklega stofnuð
formleg kosningasamtök í þessum
mánuði,“ segir hún.
Arndís segir m.a. rætt um hversu
víða á landinu verði hægt að bjóða
fram og að undirbúningsnefndir séu
að störfum. „Það er verið að ræða
stefnumálin og koma þessu saman,“
segir hún. Arndís segir að um þver-
pólitíska hreyfingu sé að ræða.
Sjálf segist hún alla tíð hafa verið
mikil sjálfstæðiskona og unnið mik-
ið fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Flokk-
arnir okkar hafa brugðist okkur.
Við höfum ekki brugðist þeim,“
segir hún.
Sveinn Guðmundsson verkfræð-
ingur er einn þeirra sem unnið hef-
ur að undirbúningi framboðs eldri
borgara og boðaði hann til fundar
um málið 17. desember og aftur sl.
miðvikudag. Stóð til að þar yrði
tekin ákvörðun um framboð en af
því varð ekki og lenti fundurinn í
hálfgerðu uppnámi að sögn Sveins.
„Það komu þarna menn sem vildu
Lilju kveðið hafa og sem nánast
unnu á móti mér. Þeir voru búnir
að boða fund í gær [fimmtudag] en
ég var ekki boðaður á hann,“ segir
Sveinn. Hann segir óvíst hvert
framhaldið verði af hans hálfu.
Ræða fram-
boð til þings