Morgunblaðið - 06.01.2007, Síða 19

Morgunblaðið - 06.01.2007, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007 19 ERLENT Houston. AP, AFP. | Bandaríski auð- kýfingurinn Jeff Bezos, stofnandi Amazon.com, hefur auglýst eftir verkfræðingum fyrir geimferðafyr- irtæki sitt, Blue Origin, og rofið leynd sem hvílt hefur yfir starfsemi þess á afskekktri eyðimörk í vest- urhluta Texas-ríkis. Bezos birti ljósmyndir og mynd- bandsupptöku af tilraunaflugi geim- fars sem fyrirtækið er að þróa og nota á til að flytja ferðalanga út í geiminn. „Við vinnum af þrautseigju, spor fyrir spor, að því lækka kostnaðinn af geimferðum til að margir geti haft efni á þeim og til að mannkynið verði betur í stakk búið til að halda áfram að kanna sólkerfið,“ sagði Bezos á vefsetri fyrirtækisins. Blue Origin hefur sagt að fyr- irtækið stefni að fleiri og lengri til- raunaferðum á næstu þremur árum. Markmiðið er að geta boðið upp á allt að 52 geimferðir, hugsanlega frá árinu 2010. Tilraunageimfarið nefnist Godd- ard og er því lýst sem fyrsta áfang- anum að farinu New Shepard sem nota á til að flytja geimferðalanga. Hægt verður að nota geimfarið aftur og aftur og það á ekki að fara á braut um jörðina, að sögn Blue Origin. „Flugtakið verður lóðrétt, sem og lendingin, og farið á að geta flutt lít- inn hóp manna út í geiminn,“ segir á vefsetri fyrirtækisins.  Meira á mbl.is | ítarefni Ódýrari geimferðalög >     > ?       @@"       @@A             " '-!   !9    5B !C A   D > B      !           E:FG1:H5G:II 1  )" ( & #   # , ''   +&  *#  +, ! $( E  :"# #&", '! ACNB &", =  ( ;# 'N '!  "# & -/&#/"! '  # +& - 0,'N /"!"( J !"# &"!! M#-  & # , & # N ,( 1JFKE5HE:FG15I:L9:M: J #! # #- &## M  , &#  #  !   +!"  ' #   +, M -  &# &#- , & #  '!*  C"$ #'+N'Q'" ) P'(     !         6F5KI515FHE?5 ;# !'! - +&! (  $ # +, &#   !#  #L!! ' # '+ &!"# ! # #( ;", '!  '  !%K 0!"( "#  %  & '(  & 5   5   -# #*'N$ #' !/&+ ' K!(  E:FG1:H5NDOIK965 )* , & # &##!% 9@C 5   "# & # #  , '!* ( S&#  ' /& ,# !! &##&# &## & # # '  #" &##/", #( =  EC !+&  &##!%'' I/# :#'+ ' ,# M , ! $+  "KK - , & # # - %'! -#( ;#'!"   &# ## /& M ,#  # '  #( " Q&,# /& , !  K! & #  M  ," , '!*  &## "  #  #( - ,( 1    3 8   1       K#  : #'"# " Q&,"#  6 ! Einkafyrirtæki í Texas kynnir nýtt tilraunageimfar Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjafor- seti tilkynnti í gær að Mike McConn- ell tæki við af John Negroponte sem yfirmaður leyniþjónustustofnana Bandaríkjanna. Negroponte verður varautanríkisráðherra, eins og grein var frá í Morgunblaðinu í gær. Frek- ari uppstokkun er boðuð á stjórn Bush en m.a. tekur Zalmay Khal- ilzad, sendiherra Bandaríkjanna í Írak, við sem fastafulltrúi hjá Sam- einuðu þjóðunum en því embætti hafði John Bolton gegnt síðustu misserin. Bush mun í næstu viku gera grein fyrir nýjum áherslum í málefnum Íraks sem eiga að miða að því að ár- angur náist í baráttunni við upp- reisnarmenn þar og koma í veg fyrir að allsherjar borgarastyrjöld brjót- ist út. Um verður að ræða aðgerðir á pólitíska, hernaðarlega og efnahags- lega sviðinu, en það eru hinar hern- aðarlegu aðgerðir sem hafa vakið mesta athygli. Þykir líklegt að Bush leggi til að fjölgað verði í liði Banda- ríkjahers í Írak; um allt að 9.000 manns í höfuðborginni Bagdad einni og sér. Skiptar skoðanir eru þó um visku þess, að fjölga hermönnum í Írak og telja sumir að mestu skipti að ná ár- angri á pólitíska sviðinu. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum greindu í gær frá því að Ryan Crock- er, sem nú er sendiherra Bandaríkj- anna í Pakistan, verði sendiherra í Írak í stað Khalilzads. En talsverðar breytingar verða einnig á yfirstjórn Bandaríkjahers í Írak. Þannig munu bæði John Abizaid hershöfðingi, æðsti yfirmaður herja Bandaríkja- manna í Mið-Austurlöndum, og George Casey, yfirhershöfðingi í Írak, halda heim á leið á næstu vik- um. Er gert ráð fyrir því að David Petraeus taki við af Casey, en hann sinnti á sínum tíma þjálfun íraskra öryggissveita. William Fallon aðmír- áll mun leysa Abizaid af hólmi. Bæði Casey og Abizaid hafa lýst efasemdum um þá fyrirætlan ráða- manna í Washington að fjölga í her- liðinu í Írak. Casey sagðist því raun- ar ekki mótfallinn en efaðist um að það myndi skipta sköpum. McConnell tekur við af Negroponte Zalmay Khalilzad sendiherra Banda- ríkjanna hjá SÞ í stað Johns Boltons Reuters Nýr George W. Bush býður Mike McConnell velkominn til starfa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.