Morgunblaðið - 06.01.2007, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 06.01.2007, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007 19 ERLENT Houston. AP, AFP. | Bandaríski auð- kýfingurinn Jeff Bezos, stofnandi Amazon.com, hefur auglýst eftir verkfræðingum fyrir geimferðafyr- irtæki sitt, Blue Origin, og rofið leynd sem hvílt hefur yfir starfsemi þess á afskekktri eyðimörk í vest- urhluta Texas-ríkis. Bezos birti ljósmyndir og mynd- bandsupptöku af tilraunaflugi geim- fars sem fyrirtækið er að þróa og nota á til að flytja ferðalanga út í geiminn. „Við vinnum af þrautseigju, spor fyrir spor, að því lækka kostnaðinn af geimferðum til að margir geti haft efni á þeim og til að mannkynið verði betur í stakk búið til að halda áfram að kanna sólkerfið,“ sagði Bezos á vefsetri fyrirtækisins. Blue Origin hefur sagt að fyr- irtækið stefni að fleiri og lengri til- raunaferðum á næstu þremur árum. Markmiðið er að geta boðið upp á allt að 52 geimferðir, hugsanlega frá árinu 2010. Tilraunageimfarið nefnist Godd- ard og er því lýst sem fyrsta áfang- anum að farinu New Shepard sem nota á til að flytja geimferðalanga. Hægt verður að nota geimfarið aftur og aftur og það á ekki að fara á braut um jörðina, að sögn Blue Origin. „Flugtakið verður lóðrétt, sem og lendingin, og farið á að geta flutt lít- inn hóp manna út í geiminn,“ segir á vefsetri fyrirtækisins.  Meira á mbl.is | ítarefni Ódýrari geimferðalög >     > ?       @@"       @@A             " '-!   !9    5B !C A   D > B      !           E:FG1:H5G:II 1  )" ( & #   # , ''   +&  *#  +, ! $( E  :"# #&", '! ACNB &", =  ( ;# 'N '!  "# & -/&#/"! '  # +& - 0,'N /"!"( J !"# &"!! M#-  & # , & # N ,( 1JFKE5HE:FG15I:L9:M: J #! # #- &## M  , &#  #  !   +!"  ' #   +, M -  &# &#- , & #  '!*  C"$ #'+N'Q'" ) P'(     !         6F5KI515FHE?5 ;# !'! - +&! (  $ # +, &#   !#  #L!! ' # '+ &!"# ! # #( ;", '!  '  !%K 0!"( "#  %  & '(  & 5   5   -# #*'N$ #' !/&+ ' K!(  E:FG1:H5NDOIK965 )* , & # &##!% 9@C 5   "# & # #  , '!* ( S&#  ' /& ,# !! &##&# &## & # # '  #" &##/", #( =  EC !+&  &##!%'' I/# :#'+ ' ,# M , ! $+  "KK - , & # # - %'! -#( ;#'!"   &# ## /& M ,#  # '  #( " Q&,# /& , !  K! & #  M  ," , '!*  &## "  #  #( - ,( 1    3 8   1       K#  : #'"# " Q&,"#  6 ! Einkafyrirtæki í Texas kynnir nýtt tilraunageimfar Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjafor- seti tilkynnti í gær að Mike McConn- ell tæki við af John Negroponte sem yfirmaður leyniþjónustustofnana Bandaríkjanna. Negroponte verður varautanríkisráðherra, eins og grein var frá í Morgunblaðinu í gær. Frek- ari uppstokkun er boðuð á stjórn Bush en m.a. tekur Zalmay Khal- ilzad, sendiherra Bandaríkjanna í Írak, við sem fastafulltrúi hjá Sam- einuðu þjóðunum en því embætti hafði John Bolton gegnt síðustu misserin. Bush mun í næstu viku gera grein fyrir nýjum áherslum í málefnum Íraks sem eiga að miða að því að ár- angur náist í baráttunni við upp- reisnarmenn þar og koma í veg fyrir að allsherjar borgarastyrjöld brjót- ist út. Um verður að ræða aðgerðir á pólitíska, hernaðarlega og efnahags- lega sviðinu, en það eru hinar hern- aðarlegu aðgerðir sem hafa vakið mesta athygli. Þykir líklegt að Bush leggi til að fjölgað verði í liði Banda- ríkjahers í Írak; um allt að 9.000 manns í höfuðborginni Bagdad einni og sér. Skiptar skoðanir eru þó um visku þess, að fjölga hermönnum í Írak og telja sumir að mestu skipti að ná ár- angri á pólitíska sviðinu. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum greindu í gær frá því að Ryan Crock- er, sem nú er sendiherra Bandaríkj- anna í Pakistan, verði sendiherra í Írak í stað Khalilzads. En talsverðar breytingar verða einnig á yfirstjórn Bandaríkjahers í Írak. Þannig munu bæði John Abizaid hershöfðingi, æðsti yfirmaður herja Bandaríkja- manna í Mið-Austurlöndum, og George Casey, yfirhershöfðingi í Írak, halda heim á leið á næstu vik- um. Er gert ráð fyrir því að David Petraeus taki við af Casey, en hann sinnti á sínum tíma þjálfun íraskra öryggissveita. William Fallon aðmír- áll mun leysa Abizaid af hólmi. Bæði Casey og Abizaid hafa lýst efasemdum um þá fyrirætlan ráða- manna í Washington að fjölga í her- liðinu í Írak. Casey sagðist því raun- ar ekki mótfallinn en efaðist um að það myndi skipta sköpum. McConnell tekur við af Negroponte Zalmay Khalilzad sendiherra Banda- ríkjanna hjá SÞ í stað Johns Boltons Reuters Nýr George W. Bush býður Mike McConnell velkominn til starfa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.