Morgunblaðið - 06.01.2007, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 06.01.2007, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007 57 dægradvöl 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bd2 Rb6 6. Rf3 Bg7 7. Hc1 0–0 8. Bg5 h6 9. Bh4 g5 10. Bg3 c5 11. d5 e6 12. d6 Rd5 13. h4 g4 14. Re5 Dxd6 15. e4 f5 16. exf5 Bxe5 17. Rb5 Dc6 18. Bxe5 exf5 19. Rd6 Rb6 20. f3 Be6 21. Bb5 Dd5 22. De2 R8d7 23. Bf4 gxf3 24. gxf3 Kh7 25. Hd1 Dxa2 26. Kf2 Hf6 27. Hhg1 Haf8 28. Be5 Rxe5 29. Dxe5 Rd7 30. Bxd7 Bxd7 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Pamplona á Spáni. Rússneski ofurstórmeistarinn Alexander Morozevich (2.747) hafði hvítt gegn kollega sínum Alexei Shirov (2.720). 31. Re4! fxe4 32. Hxd7+ Kh8 33. Hg6 og svartur gafst upp enda fátt til varnar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Þú átt út. Norður ♠Á1097 ♥Á1086 ♦G93 ♣108 Vestur Austur ♠D86 ♠G42 ♥D ♥975 ♦1087654 ♦-- ♣G32 ♣ÁKD9754 Suður ♠K53 ♥KG432 ♦ÁKD2 ♣6 Suður spilar 5♥. Austur sýndi hugprýði í sögnum og tókst að ýta NS upp á hið óvinsæla fimmta þrep. Suður vakti á hjarta, norður stökk í fjögur hjörtu og austur læddi sér inn á fimm laufum. Suður hefði kannski átt að dobla (og trompa út), en hann valdi að reyna frekar fimm hjörtu. Í ævintýrunum myndi austur dobla fimm hjörtu og vestur spila út smæsta tígli. Austur myndi trompa, spila laufi undan blokkinni og fá aðra stungu! Í reynd er erfitt fyrir austur að dobla, hvað þá að spila undan háspil- unum í laufi. Hitt er kannski ekki eins fráleitt að vestur leggi af stað með lauf- gosann, frekar en lítið lauf. Þá fengi austur tækifæri til að panta tígul með smæsta laufi. Þessi hugmynd er sett fram í nýrri bók eftir Kanadamanninn Jim Priebe, Matchpoint Defense (Tví- menningsvörn). BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 kinnhestur, 8 styggjum, 9 járnkróks, 10 stúlka, 11 drekka, 13 ákveð, 15 svínakjöt, 18 dreng, 21 stefna, 22 af- komandi, 23 hefur tíma til, 24 þrotlaus. Lóðrétt | 2 ósínk, 3 beiskt bragð, 4 blökkumann, 5 ótti, 6 eldstæðis, 7 óvana, 12 blóm, 14 lengdarein- ing, 15 flagg, 16 sjúk- dómur, 17 skáld, 18 staut, 19 hlupu, 20 groms. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 björt, 4 bógur, 7 ódæði, 8 ávali, 9 náð, 11 alin, 13 miði, 14 ólæti, 15 lest, 17 skot, 20 gil, 22 sigla, 23 jag- ar, 24 afræð, 25 teiti. Lóðrétt: 1 blóta, 2 ölæði, 3 táin, 4 bráð, 5 grafi, 6 reiði, 10 ásæki, 12 nót, 13 mis, 15 lesta, 16 sigur, 18 kaggi, 19 Torfi, 20 garð, 21 ljót. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Þrír nýliðar voru fluttir í heið-ursflokk listamannalauna í fyrra- dag. Hverjir eru listamennirnir? 2 Framkvæmdastjóraskipti hafaorðið hjá Sjálfstæðisflokknum í Valhöll og Kjartan Gunnarsson hverf- ur á braut eftir áratugastarf. Hver tekur við? 3 Nokkur umræða hefur orðið umný afsláttarkort Tryggingastofn- unar ríkisins. Hver er forstjóri Trygg- ingastofnunar? 4 Ungur barítónsöngvari hefur ver-ið fastráðinn hjá Íslensku óp- erunni. Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Íslenskt stórfyrirtæki hefur sagt hval- veiðar Íslendinga vera farnar að skaða ís- lensk fyrirtæki. Hvaða fyrirtæki er þetta? Svar: Baugur. 2. Sómamaðurinn Guðbjörn Jónsson klæðskerameistari er látinn á ní- ræðisaldri. Fyrir hvað er hann þó þekkt- astur? Svar. Sem KR-ingur. 3. Ný glæpa- þáttaröð, Pressan, fer senn í framleiðslu fyrir Stöð 2. Hverjir eru framleiðendur þátt- anna? Svar: Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson. 4. Íslenskur handknattleiks- maður samdi við franska liðið Nimes til þriggja ára. Hver er hann? Svar: Ragnar Óskarsson. Spurt er … ritstjorn@mbl.is    ÞAÐ verður ekki þverfótað fyrir þrettándaveislum í kvöld þegar jólahátíðin verður kvödd með virkt- um um allt land. Ein þeirra hljóm- sveita sem boðar til fagnaðar er hljómsveitin Dikta sem treður upp á Grand Rokki ásamt reykvísku sveit- inni Our Lives. Fernir tónleikar á Englandi Rúmt ár er síðan sveitin sendi frá sér plötuna Hunting for Happiness en hún rauk úr hillum plötuverslana á árinu sem leið og svo fór að fyrir jól varð að panta nýtt upplag af henni. Um leið og Dikta og Our Lives kveðja jólin með þrumandi bassagný og gítarsargi verða þetta síðustu tónleikar fyrrnefndu sveitarinnar áður en hún heldur í víking til Eng- lands í næstu viku. Framundan hjá drengjunum eru þrennir tónlekar í London og einir á hinni goðsagna- kenndu eyju Isle of Wight, eða sem hér segir: 11. janúar: Hope & Anchor, Lond- on. 16. janúar: Windmill, London. 17. janúar: Industry, Hoxton. London. 19. janúar: Platform One, Isle of Wight.Ferðin er farin til að kynna sveitina því í lok janúar verður lagið „Breaking the Waves“ gefið út á vegum Smekkleysu í Englandi og í kjölfarið kemur Hunting for Happ- iness út þann 5. febrúar. Hvað síðarnefndu hljómsveitina varðar spilar hún loksins á Íslandi eftir að hafa spilað á yfir 40 tónleik- um í Bretlandi á síðasta ári. Sveitin hefur nýlega skrifað undir hjá einni stærstu umboðsskrifstofu í Evrópu og leggur því í enn frekara tónleika- hald um Bretland og Bandaríkin í mars á þessu ári. Tónleikarnir með Diktu og Our Lives hefjast stundvís- lega á miðnætti á Grand Rokki og aðgangseyrir er litlar 500 krónur. Þrettánda- fagnaður og kveðjutónleikar Tónlist | Dikta og Our Lives Víkingar Félagarnir í Diktu stefna á útgáfu smáskífu og breiðskífu í Englandi á næstunni. www.myspace.com/ourlives www.myspace.com/dikta Morgunblaðið/Árni Torfason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.