Morgunblaðið - 06.01.2007, Side 60
60 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
SANNKALLAÐ MEISTARAVERK SEM
KVIKMYNDAÐ VAR AÐ MESTUM
HLUTA Á ÍSLANDI
CLINT EASTWOOD HLAUT TILNEFNINGU TIL
GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN
"SNJÖLL OG BRÁÐFYNDIN!"
eeee
HJ, MBL
eeee
L.I.B. TOPP5.IS
eee
Þ.J. FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
S.V. MBL.
SÝND Í
HÁSKÓLABÍÓI
Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is
20% afsláttur
fyrir alla
viðskiptavini
Kaupþings
ef greitt er
með korti frá
Kaupþingi
KÖLD SLÓÐ kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
CHILDREN OF MEN kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 3 - 6 - 9 B.i. 16 ára
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3 - 5:40 LEYFÐ
DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
THE DEPARTED kl. 7:40 - 10:30 B.i. 16 ára
BOSS OF IT ALL kl. 5:30 B.i. 7 ára
SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3 LEYFÐ
/ KEFLAVÍK
EMPLOYEE OF THE MONTH kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 B.i. 16 ára
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3 LEYFÐ
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 5:30 LEYFÐ
ERAGON kl. 3 LEYFÐ
SAW 3 kl. 10:30 B.I. 16 ára
STRANGER THAN FICTION kl. 8 - 10 LEYFÐ
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 4 - 6 LEYFÐ
SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
/ AKUREYRI
FRAMLEIDD AF STEVEN SPIELBERG EFTIR
ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANN CLINT EASTWOOD
GEGGJUÐ GRÍNMYND FRÁ
FRAMLEIÐENDUM WEDDING CRASHERS
FLUSHED AWAY
eeee
V.J.V. TOPP5.IS.
eeee
S.V. MBL.
„KÖLD SLÓÐ ER AFBRAGÐS SAKAMÁLA-
SAGA SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEГ
VJV TOPP5.IS
„MYNDIN VAR SKEMMTILEG, HÉLT ATHYGLI
ALLAN TÍMANN OG PLOTTIÐ KOM Á ÓVART“
ASB VÍSIR.IS
Skráðu þig á
nýtur hún hylli á meðal
landsmanna.
Hún er komin nokk-
uð á sjötugsaldur og er
ekkert að leyna því.
Fólk, sem lætur
sprauta í sig ein-
hverjum eiturefnum til
þess að fela hrukkur í
nokkra mánuði ætti að
taka Danadrottningu
sér til fyrirmyndar.
Við Íslendingar höf-
um átt margvísleg sam-
skipti við fjölskyldu
Margrétar langt aftur í
aldir. Við eigum að
rækta þau tengsl og
sýna Margréti Dana-
drottningu þá virðingu sem henni
ber. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrver-
andi forseti, hefur ekki sízt átt þátt í
því að tryggja ákveðið samband við
Margréti og á þakkir skildar fyrir
það.
Áramótaræða Danadrottningar
vakti verulega athygli og töluverðar
umræður í Danmörku. Af þeim um-
ræðum var ljóst að Danir bera virð-
ingu fyrir drottningu sinni og taka
mark á því sem hún segir. Og vænt-
umþykja þeirra gagnvart henni er
augljós.
Kannski gera Danir sjálfir sér
ekki grein fyrir því hversu heppnir
þeir eru með þjóðhöfðingja.
Margrét Danadrottn-
ing er merkileg kona.
Það er langt síðan í ljós
kom að Danir höfðu
verið heppnir með nú-
verandi þjóðhöfðingja
sinn.
Áramótaræða henn-
ar var athyglisverð.
Hún var hrein og bein í
umfjöllun sinni um inn-
flytjendavandamál
Dana og minnti þjóð
sína á að víða um heim
væru danskir þegnar í
sömu sporum og þegn-
ar annarra þjóða í
Danmörku.
Hún las ræðu sína
upp af blöðum og reyndi ekki að láta
sem hún talaði beint af munni fram
eins og þeir sem lesa textann á skjá
fyrir framan sig en koma fram gagn-
vart sjónvarpsáhorfendum eins og
þeir kunni textann utan að.
Hún kemur til dyranna eins og
hún er klædd. Hún reynir ekki að
þykjast önnur en hún er – þjóðhöfð-
ingi smáþjóðar. Hún er laus við allan
hégómaskap. Hún talar af látleysi
um fjölskyldu sína, heimilislíf sitt og
barnabörnin.
Hér skal ekki farið í neinn sam-
anburð á milli þjóðhöfðingja Norð-
urlanda. Aðeins sagt að Danir geta
verið stoltir af drottningu sinni enda
víkverji skrifar | vikverji@mbl.is
Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og
þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp-
lokið verða. (Matt. 7, 7.)
velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is
Íslenskan skal í heiðri höfð
ÉG sótti ellilaunin mín í Trygg-
ingastofnun ríkisins núna 3. janúar.
Á borðinu hjá afgreiðslumann-
inum var full skál af ókeypis barm-
merkjum, með alls konar spaklegum
áletrunum, svo og merki Trygg-
ingastofnunarinnar.
Á einu barmmerkinu stóð þetta:
„Ef þú smælar framan í heiminn, þá
smælar heimurinn framan í þig“ –
ótrúlegt en satt!
Ég hélt nú annars að þessi máls-
háttur hefði verið þýddur og notaður
á íslensku og fallega orðið „brosa“
notað þar.
Ég spyr: Eiga gamlingjar og ör-
yrkjar að bera þessa afskræmingu
framan á sér og fyrir hverjum er
eiginlega verið að snobba?
Mér finnst að ríkisstofnun eigi að
standa vörð um tungu okkar en af-
skræma hana ekki með ósæmandi
erlendu slangi.
TR-fólk! Gætið að því hvað þið er-
uð að gera!
Ellilífeyrisþegi.
Skilum myndunum
ÉG er óánægð með að Reykjavík-
urborg skuli halda myndum Jóhann-
esar Kjarvals. Við eigum ekkert í
þessum myndum og eigum að skila
myndunum til erfingjanna.
Anna S. Björnsdóttir,
rithöfundur.
Þakkir
ÉG vil senda SPRON kærar þakkir
fyrir gjafir á árinu 2006. En það var
mikill afsláttur á fótsnyrtingu og
tveir miðar í leikhús. Geri aðrir
bankar betur.
Ein þakklát.
Sony-myndavél týndist
SONY Digital-myndavél týndist lík-
lega við húsgagnaverslunina Axis í
Kópavogi í byrjun desember. Í vél-
inni voru myndir frá jarðarför. Skil-
vís finnandi hafi samband í síma
478 8861 eða 892 7151. Fundarlaun.
Myndavélafótur fannst
í Heiðmörk
MYNDAVÉLAFÓTUR fannst í
Heiðmörk á nýársdag. Upplýsingar í
síma 865 8498.
Svart veski týndist
ÉG var stödd hjá Fjölskylduhjálp-
inni rétt fyrir jólin og tapaði þar
stóru svörtu veski. Í veskinu voru
m.a. hanskar og trefill ásamt skil-
ríkjum. Skilvís finnandi hafi sam-
band í síma 698 0655.
Gríma slapp úr flugvél á
Reykjavíkurflugvelli
GRÍMA, sem er átta ára læða, slapp
úr flugvél á Reykjavíkurflugvelli
fimmtudaginn 7. desember sl. og er
hennar sárt saknað. Hún hefur sést
nýlega á Boðagranda, Meist-
aravöllum og núna síðast á Reyni-
mel. Ég bið hjartahlýtt fólk að bjóða
henni inn svo ég geti náð henni áður
en kólnar meira. Þeir sem hafa orðið
hennar varir eru vinsamlega beðnir
að hafa samband í síma 661 5754.
árnað heilla
ritstjorn@mbl.is
60 ára af-mæli. Í
dag, 6. janúar,
verður sextug
Aðalheiður
Dúfa Krist-
insdóttir. Hún
verður stödd á
hóteli innan-
lands með fjöl-
skyldu sinni á
afmælisdaginn. Í tilefni þessara tíma-
móta verður opið hús laugardaginn 13.
janúar kl. 14 heima hjá Dúu og Didda í
Breiðumörk 13, Hveragerði. Vinir og
ættingjar velkomnir en gjafir vinsam-
legast afþakkaðar.
50 ára af-mæli. Á
morgun, sunnu-
daginn 7. jan-
úar, verður
fimmtugur
Kristján
Hreinsson,
skáld. Kristján
mun eyða af-
mælisdeginum í
faðmi fjölskyldunnar og tekur á móti
vinum og vandamönnum á heimili sínu,
Einarsnesi 27 í Skerjafirði, á milli kl.
15 og 20.
MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar
um afmæli, brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að kostn-
aðarlausu. Tilkynningar þurfa að ber-
ast með tveggja daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga fyrirvara fyrir
sunnudags- og mánudagsblað. Sam-
þykki afmælisbarns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk
getur hringt í síma 569-1100 eða sent á
netfangið ritstjorn@mbl.is.
Hægt er að senda tilkynningar í gegn-
um vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is –
smella á reitinn Senda efni til Morg-
unblaðsins – þá birtist valkosturinn
Árnað heilla ásamt frekari upplýs-
ingum. Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla, Morgunblaðinu,
Hádegismóum 2, 110 Reykjavík.
MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF:
ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
dagbók
Í dag er laugardagur
6. janúar, 6. dagur
ársins 2007