Morgunblaðið - 06.02.2007, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 2007 31
Atvinnuauglýsingar
Vélavörður
Vélavörður óskast á dragnótabát sem gerður er
út frá Sv-horninu.
Upplýsingar í síma 843 4254 og 843 4205.
Tískuvöruverslun
Starfsmaður óskast í tískuvöruverslun í miðbæ
Reykjavíkur í 60-70% stöðu og annan hvern
laugardag.
Umsóknir sendist á netfangið hob@xnet.is.
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Fagrasíða 5b, Akureyri, (214-6150), þingl. eig. Kristbjörg Jörgensdóttir
og Björgvin Jónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Hafnarbraut 25, íb. 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-4901), þingl. eig. Gísli
Steinar Jóhannesson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Landsbanki
Íslands hf., föstudaginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Hafnarstræti 20, íb. 01-0301, (214-6872), Akureyri, þingl. eig. Inga
Mirra Arnardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn
9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Hjallalundur 17i, íb. 03-0402, Akureyri, (214-7488), þingl. eig. Sigur-
björn Arnar Sigurgeirsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstu-
daginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Hvammur, Hrísey, Akureyri, (215-6376), þingl. eig. Kristján Ingimar
Ragnarsson, gerðarbeiðendur Lundur rekstrarfélag og Samkaup hf.,
föstudaginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Höfðahlíð 15, íb. 01-0201, Akureyri (214-8018), þingl. eig. Guðrún Þór-
dís Þorláksdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lögheimtan
ehf., föstudaginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Jódísarstaðir, eignarhl. Eyjafjarðarsveit, (215-9019), þingl. eig. Val-
gerður Lilja Daníelsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands
hf., föstudaginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Kjalarsíða 16f, 01-0206, Akureyri, (214-8281), þingl. eig. Enikö Reynis-
son og Pétur Ingimar Reynisson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Sparisjóður Norðlendinga, föstudaginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Klettaborg 28, íb. 08-0203, eignarhl. Akureyri, (227-5157), þingl. eig.
Leó Magnússon, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstu-
daginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Norðurtangi 5, iðnaður, 01-0106, Akureyri, (228-2025), þingl. eig. Gull-
strönd ehf., gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstu-
daginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Tröllagil 9, íb. 09-0101, Akureyri, (215-1395), þingl. eig. Júlio Júlíus E.
Soares Goto og Arlinda Rós Pereira Dias Goto, gerðarbeiðendur Akur-
eyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf. og Vátrygg-
ingafélag Íslands hf., föstudaginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Þingvallastræti 22, 01-0101, Akureyri, (215-1857), þingl. eig. Danielle
Somers, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og sýslumaðurinn á
Akureyri, föstudaginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Þingvallastræti 22, 01-0201, og bílskúr, 02-0101, Akureyri, (215-1858),
þingl. eig. Danielle Somers, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður
og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
5. febrúar 2007.
Eyþór Þorbergsson, ftr.
Til sölu
Tilboð óskast í sumarbústaðaland
í Skorradal
14164 - Dynhvammur 1 í Skorradal
Tilboð óskast í 3.414 fm sumarbústaðalóð
í Skorradal (landnúmer 196-380).
Landið er til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borg-
artúni 7, 105 Reykjavík, í síma 530 1400.
Tilboðsblöð liggja frammi á sama stað ásamt regl-
um um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00
þann 20. febrúar 2007 þar sem þau verða opnuð í
viðurvist bjóðenda er þess óska.
Tilboð óskast í íbúðarhúsnæði
á Eiðavöllum 4, Fljótsdalshéraði
14217 Einbýlishús á Eiðavöllum 4,
Fljótsdalshéraði
Um er að ræða einbýlishús á einni hæð. Stærð
íbúðarhúsnæðisins samkv. FMR er talin vera 132,3
fm og stærð lóðar 1.305 fm, sem er leigulóð. Húsið
er steinsteypt, byggt árið 1972. Brunabótamat
húsnæðisins er kr. 19.950.000,- og fasteigna- og
lóðamat er kr. 4.648.000,- .
Húseignin er til sýnis í samráði við Eggert Sig-
tryggsson í síma 899 3768 og Ríkiskaup, Borgar-
túni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1400.
Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt
reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðu-
blaði.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00
þann 20. febrúar 2007 þar sem þau verða opnuð í
viðurvist bjóðenda er þess óska.
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á
umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á
umhverfisáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br.
Sjókvíaeldi á laxi, allt að 1000 tonn á ári,
fyrir utan Ystu-Vík í Grýtubakkahreppi,
Eyjafirði.
Lagning Norðfjarðarvegar um Hólmaháls,
Fjarðabyggð.
Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags-
stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er
einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnu-
nar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 7. mars
2007.
Skipulagsstofnun.
Félagslíf
HLÍN 6007020619 IV/V
I.O.O.F. Rb.4156268-81/2 *
HAMAR 6007020619 III
FJÖLNIR 6007020619 II
Félagsfundur í kvöld!
VÚDÚ
Félagsfundur Lífssýnar verður
haldinn í Bolholti 4 (4. hæð) í
kvöld, þriðjudaginn 6. febrúar.
Jónas Sen verður með fyrirlest-
ur um VÚDÚ.
Kaffiveitingar. Aðgangseyrir 500
kr. Allir velkomnir.
Stjórnin.
EDDA 6007020619 III
Fréttir á SMS
FRÉTTIR
OPINN hádegisfyrirlestur verður haldinn í
fyrirlestrasal Öskju – Náttúrufræðahúsi HÍ
í dag, þriðjudag, um nýja rannsókn á þætti
kvótakerfisins í byggðaröskun. Annas Sig-
mundsson, sem er að ljúka námi í stjórn-
málafræði við HÍ, mun kynna niðurstöður
úr BA-ritgerð sinni sem ber heitið Rann-
sókn á byggðaþróun; þáttur kvótakerfisins í
byggðaröskun á landsbyggðinni.
Rannsókn Annas byggðist m.a. á spurn-
ingakönnun, sem lögð var fyrir 1.000 brott-
flutta Ísfirðinga á árunum 1990 til ársins
2004, þar sem brottfluttir voru m.a. spurðir
um hversu stóran þátt kvótakerfið átti í
brottflutningi þeirra. Að loknum fyrirlestr-
inum munu sérstakir gestir fundarins, þau
Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs-
ráðherra og Anna Kristín Gunnarsdóttir,
þingmaður Samfylkingarinnar, ræða um
niðurstöður ritgerðarinnar og um sína sýn á
byggðaþróun síðustu áratuga.
Fundurinn hefst um kl. 12 og lýkur um kl.
13.10. Þetta er fyrsti fundur Stofnunar
stjórnsýslufræða og stjórnmála um áhuga-
verðar rannsóknir í lokaritgerðum nem-
enda við stjórnmálafræðiskor HÍ.
Rætt um þátt kvótakerfisins
í byggðaröskun
Ekki fyrsta
prjónakaffið
ÞAU leiðu mistök urðu í
grein um prjónakaffi í
Iðu sem birtist í blaðinu
síðastliðinn laugardag 3.
febrúar, að fullyrt var
að þar væri um fyrsta
prjónakaffi á Íslandi að
ræða. Þetta er ekki rétt,
því sl. vor var opnað
prjónakaffi í Hrísalundi
á Akureyri og er það
haldið tvisvar í viku.
Beðist er velvirðingar á
þessu.
Röng mynd
af vettvangi
MISTÖK urðu við
vinnslu fréttar sem birt-
ist í Morgunblaðinu í
gær, af umferðaróhappi
sem átti sér stað á
Miklubraut um helgina.
Mynd sem fylgdi
fréttinni var af vett-
vangi annars óhapps á
svipuðum slóðum þar
sem ökumaður bifreið-
ar, sem hafnaði á ljósa-
staurum, er ekki grun-
aður um ölvun við
akstur. Hlutaðeigendur
eru beðnir afsökunar.
LEIÐRÉTT
HEIMDALLUR hefur sent frá sér yfirlýsingu
þar sem athugasemdir eru gerðar við að Ís-
landspóstur hafi verið að fikra sig inn á svið
sem ekki tengjast kjarnastarfsemi þess. Heim-
dallur lýsir yfir áhyggjum af þessari þróun og
vill að fyrirtækið verði frelsað úr viðjum hins
opinbera við fyrsta tækifæri.
Í ályktun Heimdallar segir að Íslandspóstur
hafi fyrir stuttu keypt prentþjónustuna Sam-
skipti og í janúar hafi fyrirtækið fest kaup á
17% hlut í vefmælingarfyrirtækinu Modernus.
„Íslandspóstur er vel rekið hlutafélag í eigu rík-
isins og sér Heimdallur ekkert því til fyrirstöðu
að einkaaðilar sjái um rekstur sem þennan.“
Íslandspóstur
verði frelsaður