Morgunblaðið - 19.03.2007, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 31
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
SpádómarFerðalög
Fossatún - Tíminn og vatnið
Fyrirtæki og hópar!
Einstakt umhverfi, glæsileg
aðstaða, skemmtileg afþreying
og frábærar veitingar.
www.steinsnar.is S. 433 5800
Heilsa
Vor í lofti með Herbalife! Góð
heilsa eða átak í áttina að betri lífs-
stíl? Við hjálpum þér, 4 ára reynsla og
mikill árangur. Skoðaðu www.kol-
brunrakel.is - Rakel 869 7090.
Hljóðfæri
www.hljodfaeri.is Erum að fá nýja
sendingu. Einnig fullt af tilboðum.
Upplýsingar www.hljodfaeri.is
Sími 699 7131 eða 551 3488.
Einbýli í Smáíbúðahverfi.
Til leigu hús í Smáíbúðahverfi ásamt
bílskúr. Í góðu ástandi og til afhen-
dingar fljótlega. Upplýsingar í síma
483 3930 / 892 2210
Íbúð til leigu nálægt Hlemmi.
Tveggja herbergja íbúð með hús-
gögnum til leigu frá 1. apríl, leigist í
3 mánuði til að byrja með. Kemur
aðeins til greina fyrir reglusamt og
skilvíst fólk sem getur framvísað
meðmælum.
Tilboð og upplýsingar sendist á
netfangið ktomasson@simnet.is
Húsnæði óskast
Íbúð til leigu óskast
Reglusöm hjón með þrjú ung börn
óska eftir 4-5 herb. íbúð til leigu í
austurbæ Kópavogs (201,202 eða
203) eða nágrenni. Kristján 843 4602.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Sumarhús
Sumarbústaðalóð með húsi að
þínum óskum
11.700 fm lóð á besta stað í
Grímsnesi til sölu. Seljendur geta
gert fast tilboð í hús, frá 100-400 fm
á lóðina smíðað að þínum óskum.
Uppl. Helgi 663 2411.
Til sölu
HENTUGAR GJAFIR Í GARÐINN
Willy, verð 8.800
Trude, verð 8.800
Thea, verð 14.800
Upplýsingar í síma
898 8577 eða 551 7678.
Verslun
Mjög vandað afgreiðsluborð er til
sölu. Vegna vaxandi umsvifa og breyt-
ingum þeim samhliða þá býðst mjög
vandað afgreiðsluborð til sölu á
sanngjörnu verði. Fyrirspurnir sendist
á eirberg@eirberg.is.
Þjónusta
Tangarhöfða 9
Sími 893 5400 • lms.is
Pípulagningaþjónusta
Viðhald, viðgerðir og breytingar fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. í síma
897 3159. Gummi pípari.
Ýmislegt
Fallegir leður inniskór fyrir dömur.
Verð: 6.885.-
Mjög þægilegir dömu inniskór úr
leðri og teygjanlegu efni yfir ristina.
Litir: rautt og svart. Verð: 6.550
Léttir og þgilegir "frotte" dömu
inniskór. Verð: 1.250.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Létt fylltur, alveg rosalega flottur í
D, DD ,E skálum á kr. 6.650.
Glæsilegur haldari í D, DD, E, F, FF,
G skálum á kr. 6.470.
Flottur og kemur upp í alvarlega
stórar skálar D, DD, E, F, FF, G, GG, H,
HH, J á kr. 4.990.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Veiði
Veiðferðir til S-Grænlands
í sumar. Stangveiði, sauðnaut og
hreindýr. Leitið upplýsinga
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar ehf.
S.: 511 1515
www.gjtravel.is
Bílar
hofdabilar.is
Höfðabílar, Fosshálsi 27
S. 577 4747.
Stórútsölur bílaframleiðenda!
Verðhrun á dollar og þú gerir reyfara-
kaup: 2006-2007 bílar: Toyota High-
lander frá 3.790, Jeep Grand Chero-
kee frá 2.600, Ford Explorer frá
2.690, Porsche Cayenne frá 5.990,
Toyota Tacoma frá 1.990, Ford F150
frá 1.750, F350/RAM3500 dísel 4x4
frá 3190. Nýr 2007 Benz ML320
Dísel! Nýjir og nýlegir bílar frá USA
og Evrópu allt að 30% undir mar-
kaðsverði. 30 ára traust innflutnings-
fyrirtæki. Íslensk Ábyrgð. Bílalán.
Fáðu betra tilboð í síma 552 2000
eða á www.islandus.com
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Góður í vetrarakstur.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Kristófer Kristófersson
BMW
861 3790
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06
822 4166.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjólakennsla,
892 1451/557 4975.
Mótorhjól
Hippi 250cc, 3 litir. Kr. 398.000
m/skráningu.
Racer 50cc, 3 litir. Kr. 245.000
m/skráningu.
Enduro 50cc, 3 litir. 245.000
m/skráningu.
Enduro 50cc, 2 litir. 188.000
m/skráningu.
Pit Bike
(dirt bike) 125cc,
4 litir. 155.000 kr.
Fermingargjöfin
í ár
Vespa 50cc, 3 litir, þjófavörn.
245.000 m/skráningu.
Vespa 50cc, 3 litir, 149.900
m/skráningu.
Rafmagnshjól 40 km á hleðslunni.
Hægt að brjóta saman fyrir húsbílinn.
79.000.
Mótor & Sport
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og 845 5999.
MÓTORHJÓLAHJÁLMAR
Nú á kynningarverði, mikið úrval,
6 litir, 4 stærðir.
Verð: Opnir 9.900, lokaðir 12.900.
Sendum í póstkröfu.
Fínar fermingargjafir!
Mótor & Sport
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að
neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og
845 5999.
Vélsleðar
Lynx Enduro 500
Til sölu Lynx Enduro 500, árgerð ‘99.
Ekinn 3000 km. Vel með farinn. Verð
200 þús. Sími 898 2402.
Húsnæði í boði
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Fréttir
á SMS
FRÉTTIR
LANDSBÓKASAFN Íslands – há-
skólabókasafn safnar af Netinu
efni sem varðar alþingiskosn-
ingar 2007. Tekið er afrit af vef-
síðum sem geyma efni um kosn-
ingarnar og aðdraganda þeirra,
svo sem umræður, greinaskrif
o.s.frv. Efnið fer inn í sérstakt
gagnasafn í Þjóðarbókhlöðu. Það
verður ekki aðgengilegt strax, en
opnaður verður síðar leit-
araðgangur að þessu efni.
Í frétt frá safninu segir: Söfn-
unin fer þannig fram að bóka-
safnið safnar saman vefföngum
sem tengjast kosningunum m.a.
frambjóðenda og stjórnmála-
flokka, og verða þau notuð til
þess að afrita viðkomandi síður.
Vefföng frambjóðenda munum
við fá á vefsetrum stjórn-
málaflokkanna, enda göngum við
út frá að vefsíður flestra fram-
bjóðenda séu tengdar þeim.
Nú er vel líklegt að einhverjir
frambjóðendur eða áhugamenn
stofni vefsíður sem ekki eru
tengdar við vefsetur stjórn-
málaflokkanna. Í því tilviki er
mikilvægt að frambjóðandi eða
umsjónarmenn slíkra vefsíðna
veiti okkur vitneskju um við-
komandi veffang þannig að það
verði með í þessari söfnun. Vef-
föng má senda í tölvupósti á eft-
irfarandi netfang: vefsafn-
@bok.hi.is.
Ofannefnd vefsöfnun vegna
kosninganna í vor er að því leyti
frábrugðin þessum heildarsöfn-
unum að um er að ræða nánari,
tímabundna söfnun sem beinist
að ákveðnum atburði. Vefsíður
verða afritaðar með fremur
stuttu millibili þannig að ná
megi þeim breytingum sem
kunna að verða á þeim.
FORELDRAVERÐLAUN Heimilis
og skóla – landssamtaka foreldra
verða veitt 15. maí í 12. sinn. Að
auki verða veitt hvatning-
arverðlaun til einstaklinga og
skóla ef tilefni þykir til.
Og því gróskumikla starfi sem
þar fer fram og stuðlar að öflugra
samstarfi heimila og skóla. Leitað
er eftir tilnefningum um ein-
staklinga, félög eða skóla.
Senda skal inn tilnefningar á
rafrænan hátt með því að fylla út
eyðublað á www.heimiliogskoli.is.
Síðasti skiladagur tilnefninga er 4.
apríl.
Í fyrra hlaut Stóra upplestr-
arkeppnin – Ingibjörg Ein-
arsdóttir og Baldur Sigurðsson
verðlaun fyrir frumkvöðlastarf og
óeigingjarna vinnu í þágu keppn-
innar.
Óska eftir
tilnefningum
til foreldra-
verðlauna UNDIRRITAÐUR hefur verið sam-
starfssamningur til þriggja ára
milli Samtakanna ’78 og Glitnis.
Markmið samstarfsins er að efla
fræðslu um samkynhneigð, vinna
gegn fordómum í garð samkyn-
hneigðra og gera upplýsingar um
samkynhneigð aðgengilegri en nú
er, samkynhneigðum og aðstand-
endum þeirra til góða. Sérstök
áhersla verður lögð á að ná til ungs
fólks í grunn- og framhaldsskólum.
Stuðningur Glitnis gerir Samtök-
unum ’78 mögulegt að byggja betur
upp fræðslustarf félagsins.
Samningur
Samtakanna
’78 og Glitnis
Söfnun á vef-
síðum vegna al-
þingiskosninga