Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 33
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
VARÚÐ!
EINMANA
HUNDUR
VARÚÐ!
EINMANA
HUNDUR
VARÚÐ!
EINMANA
HUNDUR
OG FYRST
VIÐ ERUM
BYRJAÐIR
AÐ TALA UM
GJAFIR,
KÆRI JÓLI...
EF ÞÚ SEGIR AÐ BARN SÉ
SLÆMT OG DÆMIR ÞAÐ TIL
ÞESS AÐ FÁ ENGAR GJAFIR,
ERTU ÞÁ EKKI EINNIG AÐ
DÆMA FORELDRA ÞESS?
MEÐ ÖÐRUM
ORÐUM... VERÐ
ÉG AÐ GJALDA
FYRIR VERK...
AH
HA!
OG EF ÞÚ ERT BÚINN
AÐ DÆMA FORELDRANA,
ERTU ÞÁ EKKI LÍKA AÐ
DÆMA AFGANGINN AF
FJÖLSKYLDUNNI? SAKLAUSA
BRÆÐUR OG SYSTUR
AÐRAR BUXUR ÞRÍR BOLIR...
FJÓRAR PEYSUR...
TVEIR JAKKAR...
OG EINAR
BUXUR Í VIÐBÓT
ERTU ENNÞÁ AÐ REYNA AÐ
LÆRA AÐ HJÓLA?
GETUR ÞÚ
EKKI BARA
HALDIÐ
ÞÉR
SAMAN
ÞÚ HEFUR VERIÐ
HANSAMAÐUR Á FRANSKRI
GRUNDU FYRIR AÐ RUPLA OG
RÆNA Í FRÖNSKUM BORGUM
EIN-
HVER
HINSTU
ORÐ?
JÁ! FRÖNSK ELDA-
MENNSKA ER OFMETIN!
ÉG SKIL EKKI AF
HVERJU INDÍÁNINN
VILDI EKKI LENGUR
VERA LUKKUDÝRIÐ
OKKAR EFTIR AÐ
VIÐ BREYTTUM UM
NAFN Á LIÐINU
VÁ! ÞEIR
SENDU ÞRJÁ
BRUNABÍLA!
BARA TIL ÞESS
AÐ ATHUGA
GASLEKA?
ÉG SAGÐI
BARA AÐ ÞAÐ
VÆRI SKRÍTIN
LYKT HEIMA
ÞEIR VILJA
EKKI AÐ
TAKA NEINA
ÁHÆTTU
EF ÞAÐ ER
EKKI GASLEKI
ÞÁ VERÐ
ÉG DÁLÍTIÐ
SVEKKTUR
EKKI
ÉG!
FÆRIÐ
YKKUR,
TAKK!
HVAÐ
GERÐIST?
ANDLITIÐ Á
ÞÉR RÉÐST Á
HNEFANN MINN
LÖGREGLA! ÉG VIL EKKI
SVARA NEINUM SPURNINGUM
ÉG GÆTI SVARIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI
MAÐUR SÉ KLÆDDUR Í LAK
Skaðabótaskylda
vegna svifryks
Í FORSÍÐUGREIN Moggans
föstudaginn 2. mars sl. er fjallað um
skaðsemi svifryks og álit nokkurra
lögfróðra spekinga á hugsanlegri
skaðabótaskyldu borgaryfirvalda.
Tilefnið var væntanlega viðtal við
undirritaðan daginn áður þar sem ég
velti því fyrir mér hvort slík skaða-
bótaskylda væri fyrir hendi. Þar er
vitnað í orð sviðsstýru umhverf-
ismála Reykjavíkurborgar þar sem
hún viðurkennir að nagladekk séu
vissulega ein af meginorsökum svif-
ryksmengunar.
„Við verðum að fá borgarana til að
vinna með okkur,“ segir hún. Áður
hafði hún hvatt borgarbúa til þess að
draga úr dreifingu ryksins með því
að aka hægar(!) þegar frost er úti og
blíðviðri. Ekki hef ég þá reynslu af
tillitssemi reykvískra ökumanna að
hægt sé að fá þá til slíkrar samvinnu.
Á sama tíma og víðtækar rannsóknir
sýna fram á ótvíræð tengsl milli svif-
ryks og vanheilsu fjölda fólks og
jafnvel dauðsfalla þora borgaryf-
irvöld ekki að taka af skarið og
banna nagladekkin. Forræðis-
hyggjufælnin eina ferðina enn. Mað-
ur er skíthræddur um að næst leggi
þeir niður hraðatakmarkanir og
treysti á að borgarbúar „vinni með
okkur“.
Einkennilegt að ekki sé hægt að
draga neinn til ábyrgðar og að borg-
aryfirvöld skuli sleppa með að vera
stikkfrí þrátt fyrir það sem réttlæt-
isvitund mín myndi kalla „vítavert
aðgerðarleysi“.
Með góðum kveðjum,
Gylfi Baldursson,
Sléttuvegi 9, Reykjavík.
Öskubuska
– frábær sýning
UM þessar mundir er mikið að ger-
ast innan veggja Fjölbrautaskólans í
Garðabæ. Þar er lítið leikhús sem
getur verið montið af því sem þar fer
fram! Um 110 manns leggja hönd á
plóg til að koma sýningunni Ösku-
buska – úr öskunni í eldinn? á svið
og get ég hér með sannað að það hef-
ur tekist með eindæmum vel. FG-
ingar geta svo sannarlega verið
stoltir af öllu sem viðkemur sýning-
unni. Þar koma saman allir þættir
sem sýningar sem þessar krefjast;
góður leikur, frábær söngur og
mögnuð dansatriði.
Við hjónin skelltum okkur á þessa
sýningu á sunnudaginn var og sjáum
svo sannarlega ekki eftir að hafa far-
ið. Mikill húmor, grín og glens sem
einkennir þessa stórglæsilegu sýn-
ingu. Þetta er eitthvað fyrir alla fjöl-
skylduna og hvet ég hér með alla til
að drífa sig að kaupa miða í Fjöl-
brautaskóla Garðabæjar.
Tvö ánægð.
Stússi er týndur
HALLÓ, ég heiti Stússi og er týnd-
ur. Ég er hvít-kremlitaður skógar-
kisi, sem hvarf að heiman 15. mars,
og er mjög sárt saknað af fjölskyldu
minni. Ég hef aldrei áður farið langt
eða lengi frá heimili mínu. Ef ein-
hver hefur séð til mín, eða veit um
afdrif mín, þá vinsamlega látið vita í
síma 555-4303 eða 891-6155, Elín
Birna.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Framtalsaðstoð
Annast framtalsaðstoð
fyrir einstaklinga
með og án reksturs.
Annast einnig
frestbeiðnir.
Pantið tímanlega
í síma 511 2828 eða með
tölvupósti bergur@vortex.is
Skattaþjónustan ehf.
Bergur Guðnason hdl.
Suðurveri v/Stigahlíð
dagbók|velvakandi