Morgunblaðið - 05.04.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2007 53
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalsafnaðarfundur
Árbæjarsóknar
verður haldinn í Árbæjarkirkju þriðjudaginn
17. apríl 2007 kl. 18.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Sóknarnefnd.
Aðalfundir
Ferðaþjónustu bænda hf. og Félags
ferðaþjónustubænda
Aðalfundur Ferðaþjónustu bænda hf. verður
haldinn á Smyrlabjörgum í Suðursveit mánu-
daginn 16. apríl 2007 kl. 10:30 árdegis.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Tillaga að hækkun hlutafjár.
Aðalfundur Félags ferðaþjónustu bænda
verður haldinn á Smyrlabjörgum í Suðursveit
sunnudaginn 15. apríl 2007 klukkan 13.00 og
framhaldið mánudaginn 16. apríl kl. 9:00.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Vinsamlegast hafið samband við skrif-
stofu Ferðaþjónustu bænda í síma
570 2700, fax 570 2799, tölvupóstur
ifh@farmholidays.is og skráið ykkur á
fundina.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Kollslækur, fnr. 134-505, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Guðmundur
Orri McKinstry og Þórður Andri McKinstry, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, fimmtudaginn 12. apríl 2007 kl. 10:00.
Leigulóðarréttindi á Indriðastöðum 55, fnr. 225-0817, Skorradal., þingl.
eig. Ragnar Bragason, gerðarbeiðandi Skorradalshreppur, fimmtu-
daginn 12. apríl 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
3. apríl 2007,
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Tilboð/Útboð
VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR!
Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um
Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar-
félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500
og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is.
FORVAL
Íþróttamiðstöðin Kaplakrika
Félagsaðstaða, lyftingasalur, stúkubygging
Fasteignafélag Hafnarfjarðar óskar eftir upplýs-
ingum í samræmi við forvalsgögn, frá verktök-
um sem vilja koma til greina við útboð ofan-
greinds verks. Lokað útboð er ráðgert í fram-
haldi af skoðun og mati á innsendum upplýs-
ingum.
Um er að ræða byggingu:
- félagsaðstöðu, að hluta undir
áhorfendastúku,
- lyftingasalar,
- skyggnis yfir eldri og nýja stúku með sætum
fyrir áhorfendur auk endurbóta á eldri stúku,
- tenging við „Risa“, knattspyrnuhús í
Kaplakrika og
- breytingar á núverandi búningsálmu.
Helstu stærðir verksins eru u.þ.b:
Flatarmál nýbygginga 2.800 m²
Rúmmál nýbygginga 11.200 m²
Þak yfir stúku 1.500 m²
Heildarfjöldi sæta í stúku 1.070 stk.
Flatarmál breyttra bygginga 590 m²
Rúmmál breyttra bygginga 1.630 m³
Áætlað er að framkvæmdir hefjist í maí og
verði lokið í mars 2008.
Verkið er hluti uppbyggingar FH svæðisins sem
nú er í vinnslu. Uppbyggingunni er skipt í 4
hluta, I) jarðvinna, II) þetta verk, III) frjáls-
íþróttahús og IV) lóðarfrágangur.
Í forvalsgögnum koma fram kröfur til verktaka
sem koma til greina við ráðgert lokað útboð
verksins. Forvalsgögn verða send þeim sem þess
óska í framhaldi af beiðni þess efnis til VSB
Verkfræðistofu ehf., Bæjarhrauni 20, 220 Hafn-
arfjörður, sími 585 8600, netfang vsb@vsb.is.
Upplýsingar í samræmi við gögn forvalsins
skulu hafa borist Fasteignafélagi Hafnarfjarðar,
Strandgötu 11, 3. hæð, 220 Hafnarfjörður, í síð-
asta lagi kl. 12 á hádegi þann 20. apríl 2007.
Vesturbyggð
Aðalstræti 63
450 Patreksfjörður
Bréfasími: 456 1142
Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is
Vesturbyggð óskar hér með eftir
tilboðum í: Skóli og íþróttamiðstöð á
Patreksfirði – Frágangur lóðar
Helstu verkþættir eru jarðvegsskipti, lögn á
malbiki og hellum, gróðursetning, grasþakn-
ing, niðursetning á leiktækjum. Skilafrestur á
verkinu skal vera eigi síðar en 31. október 2008.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 4.000m³
Grúsarfylling 2.700m³
Hellulögn 3.000m²
Malbik 500 m²
Gróðurbeð 700 m²
Steyptir stoðveggir 125 m³
Grjóthleðslur 100 m²
Útboðsgögn verða afhent frá og með
kl. 13:00 miðvikudaginn 4. apríl á bæjar-
skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63,
Patreksfriði.
Opnun tilboða fer fram fimmtudaginn 27. apríl
2007 kl. 11.00 á bæjarskrifstofu Vestur-
byggðar.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25,
Hólmavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Holtagata 3, Drangsnesi, fnr. 212-8417, þingl. eig. Guðjón Unnar
Vilhjálmsson og Sigurmunda Hlín Ásbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur
Glitnir banki hf., Kaldrananeshreppur og Sparisjóður Strandamanna,
miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 13:00.
Sýslumaðurinn á Hólmavík,
4. apríl 2007.
Skírdag kl. 20 Samkoma.
Páskamáltíð (skráning í síma
561 3203).
Umsjón: Ester Daníelsdóttir og
Wouter van Gooswilligen.
Sönghópurinn Korilena syngur.
Laugardaginn 7. apríl kl. 20
GOSPELVEISLA í Hafnarfjarð-
arkirkju, sjá augl.
Samkomur á páskadag:
Upprisu-fögnuður kl. 8.
Sönghópurinn Korilena syngur.
Morgunmatur á Gistiheimilinu
eftir samkomuna.
Hátíðarsamkoma kl. 20.
í Hafnarfjarðarkirkju.
Opið hús kl. 16-18 daglega
nema mánudaga.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund föstudaginn
langa kl. 14.00 og páska-
dag kl. 14.00.
Föstud.: Brauðsbrotning
kl. 14.00
Laugard.: Samkoma kl. 20.30
Páskad.: Samkoma kl. 16.30
Þriðjud. Samkoma kl. 20.00.
Miðvikud. Bænastund kl. 20.00
Fimmtud.: Unglingasankoma
með HMC frá USA
www.krossinn.is
Fossaleyni 14
Páskadagur: Sameiginlegur
morgunmatur kl.10.00.
Kl. 11.00 Páskaguðsþjónusta.
Friðrik Schram predikar.
Annar í páskum: Kl. 20.00.
Tónlistarsamkoma með vitnis-
burðum.
Fimmtudagur: ,,Fúsir fætur”
ganga frá Víkingsheimilinu
kl. 19.30.
Föstudagur: Kl. 20.00. Sam-
koma fyrir ungt fólk.
Laugardagur: Fræðsla kl. 10.
Hvernig get ég varðveist í
trúnni? Friðrik Schram kennir.
www.kristur.is
Fimmtudagur 5. apríl
Samkoma fellur niður í dag,
skírdag.
Föstudagur 6. apríl
Samkoma verður á föstudaginn
langa 6. apríl í Hvítasunnu-
kirkjunni Fíladelfíu kl. 14.00.
Ræðumaður Theodór Birgisson.
Allir velkomnir.
www.samhjalp.is
Fimmt. - skírdag
Brauðsbrotning kl. 11:00.
Ræðum. Kristinn Ásgrímsson.
Bænastund fellur niður kl. 19.
Föstudaginn langa:
Samkoma kl. 14:00.
Ræðum. G. Theodór Birgisson.
Lofgjörðarsveit Samhjálpar
leiðir lofgjörð.
Kirkja unga fólksins kl. 23:00,
tónleikar til styrktar MCI biblíu-
skólans. Ýmsir listamenn koma
fram. Frjáls framlög við inn-
ganginn.
Laugardag
Bænastund fellur niður.
Sunnudag – Páskadag
English speaking service at
12:30 pm in the main hall,
Samuel Ingimarsson is pre-
aching. Everyone is welcome.
Hátíðarsamkoma kl. 16:30 -
Ræðum. Vörður Leví Traustason,
Gospelkór Fíladelfíu leiðir
lofgjörð.
ATH! Engin barnakirkja.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
ATH! Bein útsending á Lindinni
og á www.gospel.is.
Á Omega kl. 20:00 er sýnd sam-
koma frá Fíladelfíu.
filadelfia@gospel.is
Félagslíf
Raðauglýsingar 569 1100