Morgunblaðið - 05.05.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 05.05.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2007 57 Íslandsmótið í knattspyrnu 2007 Veglegur blaðauki um Landsbankadeildina fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 11. maí Meðal efnis er: • Umfjöllun um öll liðin • Allir leikdagar sumarsins • Sagt frá leikmönnum - leikir, mörk, fyrri lið • Fjórir þjálfarar spá í styrkleika liðanna tíu • Árangur liðanna gegnum tíðina • Markakóngarnir frá upphafi • Dómarar sumarsins og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 7. maí Krossgáta Lárétt | 1 gróðavænleg, 8 sló, 9 megnar, 10 sarg, 11 stútar, 13 undirnar, 15 höfuðfats, 18 styrkir, 21 álít, 22 gaura, 23 hólið, 24 ringulreið. Lóðrétt | 2 rödd, 3 gáf- aður, 4 pésa, 5 baunir, 6 tusku, 7 skegg, 12 blóm, 14 huldumann, 15 húsdýr, 16 tóbakstölu, 17 þrep, 18 aldursskeiðið, 19 hófu upp, 20 gler. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 högni, 4 gæsir, 7 kúpta, 8 ræpan, 9 net, 11 aura, 13 orka, 14 nemur, 15 Frón, 17 móða, 20 frú, 22 júgur, 23 naumt, 24 rúnir, 25 andúð. Lóðrétt: 1 hökta, 2 gapir, 3 iðan, 4 gort, 5 sópur, 6 ranga, 10 eimur, 12 ann, 13 orm, 15 frjór, 16 ólgan, 18 ólund, 19 aktið, 20 frár, 21 únsa. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú hefur misst samband við suma vini þína. Það gerist á bestu bæjum. Þið völduð ólíkar leiðir í lífinu. En nú er mögu- leiki á að endurnýja vinskapinn, sláðu til. (20. apríl - 20. maí)  Naut Foreldrar þínir sögðu þér að lífið væri ekki sanngjarnt! En er samt til of mikils ætlast að búast við réttlæti? Kannski hefðu foreldrar þínir átt að segja þér að lífið er stundum ósanngjarnt en þegar til lengri tíma er litið jafnast hlut- irnir út. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Hvenær varstu síðast sigri hrós- andi? Í dag færðu að upplifa sigurtilfinn- ingu á ný og þú ert hæstánægð/ur með það. Mikið vill meira! (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ekki vera svona áhyggjufull/ur. Þú ert ekki á vonarvöl, þú hefur allt sem þú þarfnast. Slakaðu á í kvöld og opnaðu pyngjuna, engar áhyggjur. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ef þú geispaðir frá þér morguninn skaltu muna um hádegið að líf þitt er fullt af drama, nýjungum og spennandi hlutum! Engin rútína um þessar mundir. Ef hún bankar uppá þá snýrð þú henni upp í skemmtilegt ævintýri. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú veist hvað í þér býr þó aðrir geri það ef til vill ekki. En hæfileika þarf að þróa til þess að þeir komi að notum. Ein- beittu þér að því verki. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert fagurkeri á heimsmælikvarða. Það er eins og fallegir hlutir laðist að þér. Þú hugleiðir að fjárfesta í fegurð. Vinur í vogarmerkinu aðstoðar þig við ákvarðana- töku. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ný atburðarás hristir upp í annars venjubundinni rútínu. Þú endur- skoðar hluti sem þú hefur verið að fram- kvæma að á vanabundinn hátt. Afleiðing- arnar eru stórkostlegar. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Vinskapur sem áður gaf þér mikið dregur nú úr þér orku. Það er merki þess að þú hafir þroskast. Þú skalt einbeita þér að hæfileikum þínum í kvöld það er gefandi að prófa eitthvað nýtt. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú afkastar meiru en flestir aðr- ir. Þú þarft þó að slaka aðeins á og sinna ástvini sem finnst hann vera afskiptur. Góður félagsskapur er tímans virði. (20. jan. - 18. febr.) VatnsberiÞú ert rausnarleg/ur að eðlisfari og þú beinir oft athygli sem þér er sýnd yfir á aðra. Það er indælt, en nú er kominn tími til að njóta hróssins sjálfur. Það er eitthvað bogið við að vera ekki hetjan í eig- in lífsævintýri. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert mikill vísindamaður um þessar mundir. Það er mikilvægt að skoða öll sjónarmið. Góður vinur leggur mikil- vægar upplýsingar á vogarskálarnar. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 b5 8. e5 dxe5 9. fxe5 Dc7 10. exf6 De5+ 11. Be2 Dxg5 12. O-O Ha7 13. Dd3 Hd7 14. Re4 De5 15. Rf3 Dxb2 16. De3 Bb7 17. Hab1 Dxc2 18. Rfg5 g6 19. Hbc1 Da4 Staðan kom upp á Sigeman mótinu sem er nýlokið í Málmey í Svíþjóð. Indverska undrabarnið Parimarjan Negi (2515) hafði hvítt gegn sænska alþjóðlega meistaranum Emil Her- mansson (2475). 20. Rxe6! fxe6 21. f7+! Kd8 svarta staðan hefði einnig verið illa leikin eftir 21... Hxf7 22. Rd6+! Bxd6 23. Dxe6+. 22. Dg5+ He7 23. De5 og svartur gafst upp enda hótar hvítur riddaranum á b8 og hróknum á h8 ásamt því að máta svartan með ýmsu móti. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Eina vonin. Norður ♠ÁK72 ♥1053 ♦764 ♣983 Vestur Austur ♠D10843 ♠G9 ♥94 ♥ÁKDG76 ♦5 ♦G82 ♣G10742 ♣D5 Suður ♠65 ♥82 ♦ÁKD1093 ♣ÁK6 Suður spilar 5♦. Eftir tígulopnun suðurs og spaða- svar í norður, kemur austur inn á tveimur hjörtum. Skömmu síðar spilar vestur út hjartaníu gegn fimm tíglum. Austur tekur tvo slagi á litinn og spilar þriðja hjartanu. Sagnhafi trompar með ás og vestur hendir spaða. Báðir fylgja í tígulkóng. Og nú er það spurningin: Á sagnhafi að leggja niður tíguldrottn- ingu eða fara inn í borð og svína fyrir gosann? Svíningin er á móti líkum, en hins vegar rétta spilamennskan í stöð- unni. Enn vantar slag og eina vonin er þvingun á vestur í svörtu litunum. Til að hún gangi upp má austur ekki valda spaða eða lauf og verður hreinlega að vera með tvö spil í hvorum lit. Og ef sú er raunin, þá á hann þrjá tígla. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Héraðsdómur er fallinn í Baugsmálinu. Hver var forsetidómsins? 2 Hver er aðalhvatamaður vatnasafnsins sem verið erað opna í Stykkishólmi? 3 Alþýðusamband Íslands er gagnrýnið á efnahags-stjórnina. Hver er hagfræðingur ASÍ? 4 Stjórnvöld og Skógræktarfélag Íslands hafa skrifaðundir samning um landgræðsluskóga. Formaður Skógræktarfélagsins er Magnús Jóhannesson. Hvert er hans aðalstarf? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað heitir félag Björgólfs Thor sem seldi BTC í Búlgaríu? Svar: Novator. 2. Látinn er í Reykjavík tónlistarmaðurinn Jón Sigurðsson. Undir hvaða nafni er hann kunnastur? Svar: Jón bassi. 3. Hver er helsti hvatamaður Sjónlistarverðlaunanna? Svar: Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Listasafns Akureyr- ar. 4. Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona meiddist á móti í Hol- landi. Hver eru meiðslin. Svar: Hún sleit krossband í hné. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.