Morgunblaðið - 05.05.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 05.05.2007, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is Lífið á landnámsöld Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞESSI SÚPA ER GÖMUL FJÖLSKYLDUUPPSKRIFT AMMA MÍN NEFNDI HANA EFTIR KJÚKLINGNUM SEM HÚN SETTI Í HANA RJÓMALÖGUÐ GUÐLAUG SKRÍTIÐ... MATARLYSTIN ER FARIN MUNDIR ÞÚ EFTIR EGGJA- SKURNINNI Í DAG, LALLI? OG? ÉG FÉKK MÉR MORGUNKORN! ÉG ÆTLAÐI AÐ LÁTA MÖMMU GEYMA SKURNINA EFTIR AÐ HÚN VAR BÚIN AÐ ELDA MORGUNMAT HÆ SOLLA! GETTU HVAÐ ÉG ER MEÐ Í NESTI SITTU HJÁ EINHVERJUM ÖÐRUM! ÞÚ SEGIR ALLTAF AÐ NESTIÐ ÞITT SÉ EITTHVAÐ ÓGEÐSLEGT! ÉG MISSI MATARLYSTINA HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ ÞÉR? ÉG ER MEÐ SAMLOKU MEÐ HNETUSMJÖRI! HVAÐ ER SVONA ÓGEÐSLEGT VIÐ ÞAÐ? ÞAÐ ER GOTT AÐ ÞÚ GETUR VERIÐ EÐLILEGUR EINN DAG Á ÁRI ÞAÐ ER DRYKKURINN SEM ER ÓGEÐ! ÉG ER MEÐ FULLAN BRÚSA AF HORI! Í JÓLAGJÖF Í ÁR LANGAR MIG Í EITTHVAÐ SEM ÉG Á EFTIR AÐ NOTA EITTHVAÐ SEM ÉG Á EKKI, EN MIG VIRKILEGA VANTAR EINS OG HVAÐ? SKÓ! SETTU Á ÞIG ÞESSA HÚFU! VIÐ VERÐUM AÐ SJÁ TIL ÞESS AÐ ENGINN ÞEKKI OKKUR STOPP! ALLIR NÝIR ÁLFAR VERÐA AÐ SKRIFA UNDIR ÞAGNARSKYLDUEYÐUBLAÐIÐ! NÚ? ÞAÐ SEM GERIST Á NORÐURPÓLNUM FER EKKI LENGRA MIKIÐ ERT ÞÚ ÞREYTU- LEGUR ÉG VAR Á HLJÓMSVEITARÆFINGU FRAM Á NÓTT FYRIR LED ZEPPELIN HLJÓMSVEITINA? ER ÞETTA Í ALVÖRUNNI ERFIÐISINS VIRÐI? ÉG FÆ LOKSINS AÐ SPILA, RAJIV ER ÞÚ VÆRIR TÓNLISTARMAÐUR ÞÁ MUNDIR ÞÚ SKILJA ÞETTA NÚNA FINNST MÉR GOTT AÐ HAFA HÆTT ÞESSU Í ÁTTUNDA BEKK ÉG VERÐ KOMINN UPP Í VÉLINA EFTIR NOKKRAR MÍNÚTUR Æ, NEI! NÚ MAN ÉG... ÉG VAR SVO SPENNTUR AÐ FARA TIL HOLLYWOOD... AÐ ÉG ER ENNÞÁ Í BÚNINGNUM UNDIR FÖTUNUM dagbók|velvakandi Eldri borgarar eru líka sárir ÉG er heldri borgari, verð 75 ára á kosningadaginn. Ég varð öryrki 1986, kornung þá. Nú hlustaði ég á pólitíkusana í sjónvarpinu 1. maí sl. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráð- herra, Ásta Möller, Álfheiður Inga- dóttir, Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir og fleiri sátu fyrir svörum. Siv tilkynnir það hátíðlega með sínu fagra, sakleysislega brosi að nú eigi jafnvel að breyta lögunum þannig að þeir sem eru komnir yfir X ára aldur eigi ekki að fá þá þjónustu sem þeim ber. Af þessum sem sátu þarna þá var aðeins ein manneskja sem var þessu ósammála. Það var Álfheiður Ingadóttir frá Vinstri grænum. Þetta er ekkert nýtt í deiglunni hjá stjórnarflokkunum. Árið 2005 fór maðurinn minn, Vilhjálmur Sigurðs- son, í stóra hjartaaðgerð. Vissulega var hann kominn yfir aldur en í fullri vinnu. Hann átti rétt á því að komast inn á Reykjalund eftir átta vikur. Hann fer í þessa aðgerð 5. febrúar og í júní vorum við enn að bíða eftir plássinu. Biðin lengdist ætíð og svör- in sem við fengum voru alltaf jafn sakleysisleg („hann er næstur inn“, „aðeins smábiðröð í viðbót“). Ég fékk að lokum nóg af loforðum, krafðist þess að hann fengi viðtal við yfir- lækninn á hjartadeildinni. Þar feng- um við eftirfarandi svar frá honum, og vil ég að fólk hugleiði það áður en kosið er: Hann fékk það svar að þar sem hann væri kominn yfir aldur fengi hann ekki inngöngu, þar sem yngra fólk væri látið ganga fyrir. Svo er verið að hamra á því á for- síðu Morgunblaðsins 2. maí að á Norðurlöndunum sé forgangsröðun og í Bandaríkjunum líka. Mér er spurn: Hvert erum við að fara? Er- um við að gangast við hinu rússneska kerfi, þar sem fólk er réttdræpt ef það opnar á sér munninn, ef það er ekki réttum megin í pólitík, ef það samþykkir ekki allt sem borið er á borð fyrir það? Við hjónin höfum inn- an við 200 þúsund krónur til þess að lifa af. Þegar við höfum borgað alla skatta og skyldur stöndum við uppi með 59 þúsund. Fyrir nokkrum árum fór ég fram á íbúð á jarðhæð hjá Hveragerðisbæ. Þá var sjálfstæðismaður sem vann á skrifstofu bæjarins. Hann sagði að það þýddi ekki fyrir mig eða mína að fara fram á húsnæði hjá þeim. Ég svaraði honum: „Ef þú fengir að ráða, Kristinn, fengir þú að láta upp gasklefa.“ Ég held að hann muni eft- ir þessum orðum í hvert skipti sem hann sér mig og vona ég að hann lesi þetta til áminningar. Ég skora á fólk sem komið er, og er að komast, á aldur að láta ekki blekkja sig með svona löguðu eins og borið var á borð í Kastljósinu 1. maí. Við erum greinilega ekkert í augum þess fólks sem við völd er núna. Það makar krókinn, hirðir af okkur og stelur. Sunna Guðmundsdóttir, Heiðarbrún 8, Hveragerði. Bónus í Kópavogi Í FRAMHALDI af umræðunni um Bónus í Skeifunni í Velvakanda 2. maí vil ég benda á að sama vandamál á sér stað í Bónus í Kópavogi. Vör- urnar þar eru illa merktar og ekki er hægt að fá neina aðstoð. Það er líkt og afgreiðslufólkið forðist mann. Væri ekki hægt að bæta þetta? Sigurbjartur. Sálubótarhjálp HLJÓMSVEITIN Sálubót kom í heimsókn í Eyjarfjörð í og hélt tón- leika í Laugaborg fyrir fullu húsi. Stemningin var gríðalega góð og kórinn var frábær. Lagavalið til fyrirmyndar og öll framganga Sálu- bótar til mikillar gleði. Kórstjórinn og undirleikarinn Jaan Alavere var snillingur. Sálubót eiga sannarlega heiður skilið fyrir framlag sitt til ís- lenskrar menningar. Eyfirðingur. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is HÚN virðist döpur á svip álftin á myndinni. Kannski leiðist henni biðin eftir ungunum. Áftin er stærsti varpfugl landsins og liggur á eggjum í 34 daga. Morgunblaðið/Ómar Biðin er löng á Bakkatjörn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.