Morgunblaðið - 10.05.2007, Síða 11

Morgunblaðið - 10.05.2007, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2007 11 FRÉTTIR Vaskurinn af Lækkum verð sem nemur virðisaukaskatti á öllum vörum í versluninni fimmtudag, föstudag og laugardag. Glæsilegt úrval af innigöllum fyrir konur á öllum aldri, töskur, slæður, skart og ilmvötn ásamt snyrtivörumerkjunum. Sími 568 5170 Gréta Boða leiðbeinir við val á Chanel fimmtudag og föstudag. Verið velkomin! Laugavegi 84 • sími 551 0756 Sumarjakkar og sumarbuxur Blússur og bolir í úrvali ÍS L E N S K A S IA .I S K E L 3 75 83 0 5. 2 0 0 7 Sólarmegin í sumar Kringlunni · sími 568 4900 www.kello.is Opið til kl. 21 í kvöld Glæsilegur fatnaður við öll tækifæri. SAMKVÆMT niðurstöðum IMD- viðskiptaháskólans í Sviss um sam- keppnishæfni hagkerfa er Ísland sjöunda samkeppnishæfasta hag- kerfi heims. Bandaríkin, Singapúr og Hong Kong lentu í þremur fyrstu sætunum en könnunin tekur til yfir 300 þátta hagkerfis. Þróunin hefur verið Íslandi hagfelld síðustu ár og landið hefur verið á meðal efstu þjóða allt frá árinu 2003, segir í til- kynningu frá Viðskiptaráði Íslands. Ísland lækkar hins vegar um þrjú sæti frá því könnunin var gerð fyrir ári síðan og er það helst rakið til þeirrar þenslu sem verið hefur í ís- lensku efnahagslífi. Meðal þátta sem standa betur en fyrir ári síðan eru nefndir bætt nýting vinnuaflsins, aukin utanríkisverslun og vaxandi frumkvöðlaandi. Viðskiptaráð Íslands og Glitnir kynna niðurstöður könnunarinnar ít- arlega í næstu viku. Lækkum um þrjú sæti í samkeppnishæfni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.