Morgunblaðið - 10.05.2007, Side 28

Morgunblaðið - 10.05.2007, Side 28
neytendur 28 FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Fólk hefur löngum sótt ívatn þegar sólin og sum-arið hellast yfir og óneit-anlega er notalegt að baða sig í sínum eigin potti í garðinum heima eða bústaðnum. Og það er gaman að bjóða vinum og vanda- mönnum með í heita pottinn, hvort sem það er að nóttu eða degi. Allt er þetta ekki síður skemmtilegt þegar frost og snjór er yfir öllu, eins og margir Íslendingar þekkja, enda er- um við svo heppin að hér á Fróni er víða heitt vatn í jörðu og því hæg heimatökin. En hvað þarf að hafa í huga þegar ráðist er í það að koma heitum potti fyrir heima í garði eða bústað? Sigurður Grétar Guðmundsson pípulagningameistari þekkir þessi mál vel og hann segir að mestu máli skipti að hafa öryggisútbúnað á blöndunartækjunum sem stjórna hitarennsli í pottinn. „Þessi tæki þurfa að vera þannig að potturinn geti ekki orðið hættu- lega heitur. Það þurfa að vera góðir mælar sem sýna hversu heitt vatn rennur í pottinn. Eins þarf að eiga góðan hitamæli til að geta mælt hita- stigið í pottinum sjálfum. Ef ekki er gætt fyllsta öryggis í þessum mál- um, getur verið stórhætta á ferðum og við höfum því miður dæmi um Ekki svo mikið mál að koma sér Að ýmsu þarf að huga þegar heitum potti er komið fyrir í garðinum, hvort sem það er við sumarbústað- inn eða heimilið. Kristín Heiða Kristinsdóttir kynnti sér pípulagningamál tengd uppsetningu heitra potta og fékk að vita hver munur er á hitaveitupotti og raf- magnspotti og hvað herlegheitin kosta. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ánægjustundir Heitur pottur býður upp á notalegar stundir úti í garðinum, hvort sem er að sumri eða vetri. Krónan Gildir 10. maí-13. maí verð nú verð áður mælie. verð Krónu kryddaðar grísakótilettur ............. 1.265 1.698 1.265 kr. kg Krónu grísahnakkasneiðar, kryddaðar .... 1.358 1.698 1.358 kr. kg Krónu krydduð lambasteik .................... 1.049 1.499 1.049 kr. kg Kea londonlamb .................................. 1.245 1.660 1.245 kr. kg Goða grísaofnsteik ............................... 989 1.434 989 kr. kg Krónu brauð, stórt og gróft .................... 99 121 129 kr. kg Super uppþvottalögur, ultra .................. 89 0 178 kr. ltr Super wc-hreinsir................................. 119 149 159 kr. ltr HD 100% safi 3 tegundir ...................... 79 119 239 kr. ltr Coke/coke Light/coke Zero 4x2ltr ......... 499 650 62 kr. ltr Bónus Gildir 3. maí-6. maí verð nú verð áður mælie. verð Ferskar lambakótelettur, einfaldar ......... 1.398 0 1.398 kr. kg KF lambahryggur, einiberjakryddaður ..... 1.398 0 1.398 kr. kg ES frosnar kjúklingabringur ................... 1.298 0 1.298 kr. kg KS ferskt lambafillet ............................. 1.998 0 1.998 kr. kg KS hrásalat, 350 g............................... 98 159 280 kr. kg KF kartöflusalat, 350 g......................... 98 159 280 kr. kg Léttsaltaðar gellur, 700 g...................... 498 0 711 kr. kg Léttsaltaður þorskur, 700 g................... 498 0 711 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 10. maí-12. maí verð nú verð áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði ........................ 1.498 1.878 1.498 kr. kg Svínahnakki úrb. sneiðar kjötborð ......... 898 1.228 898 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði.................. 1.998 2.598 1.998 kr. kg Nauta piparsteik, kjötborð .................... 2.198 2.998 2.198 kr. kg Nauta stroganoff kjötborð ..................... 1.397 1.798 1.397 kr. kg Hamborgarar 2x115g m/brauði ............ 298 350 298 kr. stk. Ali Sperribs, soðið................................ 885 1.180 885 kr. kg Matfugl kjúklingabringur ....................... 1.685 2.515 1.685 kr. kg Ný laxaflök .......................................... 958 1198 958 kr. kg Goða vínarpylsur, 10 stk. í pk................ 336 448 336 kr. stk. Hagkaup Gildir 10. maí-13. maí verð nú verð áður mælie. verð Kótilettur m/b. Hun BBQ kry. úr kjötb. .... 1.198 1.482 1.198 kr. kg Rifsberjale lambafillet m/fitu úr kjötb. ... 2.998 3.275 2.998 kr. kg Lambalæri, kryddlegið.......................... 1.199 1.998 1.199 kr. kg Bruschetta pomodori, 9x38 g ............... 339 440 339 kr. pk. Myllu baguette brauð ........................... 179 243 179 kr. stk. Myllu baguette hvítlauksbrauð .............. 279 337 279 kr. stk. Nóatún Gildir 10. maí-13. maí verð nú verð áður mælie. verð Nóatúns þurrkr. grísahnakksneiðar ........ 1.598 0 1.598 kr. kg Nóatúns þurrkr. frampartssneiðar .......... 1.594 0 1.594 kr. kg Nóatúns þurrkr. lærissneiðar ................. 2.157 0 2.157 kr. kg Laxasneiðar......................................... 698 1.129 698 kr. kg Laxaflök, beinhreinsuð ......................... 998 1.498 998 kr. kg Laxaflök, krydduð................................. 998 1.598 998 kr. kg Móa kjúklingur, ferskur 1/1 .................. 350 699 350 kr. kg Galileo mini pítsa, 3 tegundir ................ 389 469 1137 kr. kg Doritos cool american/nacho cheese .... 199 255 995 kr. kg Sprite/Sprite Zero 2 ltr ......................... 99 184 50 kr. ltr Samkaup/Úrval Gildir 10. maí-13. maí verð nú verð áður mælie. verð Kjötborð nautahamborgarar, 90 g ......... 99 141 99 kr. stk. Goði ofnsteik með dönskum blæ........... 1.319 1.657 1.319 kr. kg Naggar sænskar kjötbollur, 450 g ......... 499 571 499 kr. stk. Borg. grísakótilettur mediterranean........ 1.029 1.478 1.029 kr. kg Matfugl kjúklingaleggir, magnkaup ........ 395 609 395 kr. kg Kjötborð Gríms fiskibollur ..................... 518 797 518 kr. kg Gevalia kaffi, rauður, 500 g................... 299 349 598 kr. kg Stjörnusnakk papriku, stjörnur, 90g....... 129 187 129 kr. stk. Lays snakk með salti, 200 g ................. 139 243 139 kr. stk. Vatnsmelóna ....................................... 109 179 109 kr. kg helgartilboðin Lambakjöt á grillið Meiri vörn fyrir börn Nú styttist óðum í sumar og sól og þá er mikilvægt að huga að viðkvæmri barnahúð. Dr. Hauschka hefur sett á markað náttúrulegt sólarvarnarkrem fyrir börn með enn meiri sólarvörn, SPF 30. Kremið fer hratt inn í húðina og verndar hana gegn sólinni um leið og hún hefur verið borin á húðina. Fíngerðar náttúrulegar steinefnaflögur mynda ósýni- lega vörn á húðinni. Verðmæt makadamíuhnetuolía kemur í veg fyrir að húðin þorni og kjarnaseyði úr ísplöntu næra og róa húðina. Dr. Hauschka- snyrtivörur eru lausar við tilbúin kemísk ilmefni, lit- arefni og rotvarnarefni. Nýjung fyrir notendur geisladiska Margir þekkja hið hvim- leiða vandamál þegar geisla- diskar hætta að virka og þá langoftast vegna yfirborðs- skemmda, en rispur valda ljósbroti við aflestur á diskum svo þeir verða ólesanlegir þrátt fyrir að gögn séu óskemmd innar á disknum. Símabær hefur nú hafið inn- flutning á slípimassa sem gerir gamla diska sem nýja með nokkrum strokum með mjúkum klút. Slípiefnið má nota á allar tegundir geisla- diska þ.m.t. DVD-diska og Playstation-diska og getur því hæglega bjargað dýrum leikjadiskum eða bíómynd- um. Efnið er selt í túbu sem dugir á allt að 10 diska og kostar 699 kr. í Símabæ. nýtt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.